Morgunblaðið - 16.08.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.08.1962, Blaðsíða 15
 ••S'X- 'ý-ý:-;:-.ý:ý::::ýý;ý WM •••••< Tveim vikum áður hafði Bandaríkjamaðurinn Fred Baldasare farið sömu leið á 18 klst. en hann varð fyrstur manna til þess að synda yfir Ermarsund í kafi. Miðvikudaginn 8. ágúst kom kom upp eldur í skógi á frönsku Rivierunni og breidd ist fljótt út. Brunnu furutréá stóru svæði en hunJruð ferða manna, sem sezt höfðu að þarna í tjöldum, hrökkluðust á hrott. Tveir menn létust af völdum brunasára. Fyrir nokkru lögðu fjórar konur upp i ferð. Þær hugð- ust klífa hina viðsjárverðu norðurhlið Eigertinds, sem margir hafa hætt lífi sínu til. Tvær kvennanna voru sviss- neskar og er myndin hér að ofan af annarri þeirra, ung- frú Yvette Pillard-Attinger. Stúlkurnar hættu við ferðina þegur þær voru hálfnaðar upp tindinn. Skömmu áður en þær lögðu upp, hafði brezkur fjallgöngumaður, Barry Brewster, látið lífið við að klífa Eigertind. Mennirnir hér á myndinni eru starfsmenn bandaríska fyr irtækisins Hughes Aircraft Co. Þeir halda uppi líkani að gervi tungli, som fyrirhugað er að smíða og reyna til stöðugra sjónvarpssendinga um gervall ann heim í stað hinna rofnu sjóvarpssendinga, sem farið geta um gervihnöttinn Telstar. Félagið vinnur að þessari til- raun í samráði við Geimvís- indastofnun Bandaríkjanna. ' Fimmiludagur 16. ágúst 1962 > 1— ,1,1 I II ... I ■- ■■ — MORGVNBLAÐIÐ 1 Fréttamyndir Á þessari mynd, sem tekin var fyrir nokkrum vikum sjá um við Mary og Geoffrey Bac on, er þau voru að skemmta sér kvöld eitt með kunningj- um og vinum. Þau eru greini- lega létt í bragði þarna — en veður skipast oft fljótt í lofti — nokkrum vikum síðar var Geoffrey Bacon látinn. Bana- mein hans varð sú veiki, er áður var þekkt undir nafninu „Svarti dauði“ og varð á sín- um tíma milljónum manna að bana. Bacon var sýklafræðingur og hafði unnið að rannsóknum á veiki þessari í áratug. • Þessi mynd sýnir tvítugan kunningjum sínum. Hann brezkan froskmann, Simon hafði rétt lokið við að synda Paterson (fremst ■ á mynd- í kafi yfir Ermarsund. Hann inni), þar sem hann skreiðist lagði upp frá Calais og var á Iand í Dover, umkringdur 13 klst. 50 mín. á leiðinni. — ■•■'■. ■■■ '■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.