Morgunblaðið - 16.08.1962, Side 23
Fimmtudagur 16. ágúst 1962
M nv CtrNBT 4ÐIÐ
23
Tillaga ítala um
takmarkað bann
| / fyrsta skipíi, sem Vesturveldin
! koma fram með slika tillögu —
!
Bandarikjamenn vilja aðeins
samninga um algert bann
Genf, 15. ágúst. (NTB-Reuter)
AÐALFULLTRÚI ítala á af-
vopnunarráðstefnunni í
Genf, Francisco Cialletti,
kom í dag fram með þá til-
lögu, að stórveldin kæmu sér
saman nm að hætta öllum
frekari tilraunum með kjarn
orkuvopn í háloftunum og
neðansjávar. Gerði tillaga
ítalans ráð fyrir, að um sinn
yrði látið liggja milli hluta,
hvort gerðar yrðu tilraunir
neðanjarðar.
I»etta er í fyrsta skipti, sem
eitt af Vesturveldunum fjór-
um hefur borið fram tillögu
— Eisenhower
•f Framh. af bls. 2
í»á skýrði yfirmaður Geim-
ferðastofnunar Bandaríkjanna,
James Webb, frá því í Washing-
ton í kvöld, að hann væri þeirr-
ar skoðunar, að Bandarikjamenn
yrðu fyrri til en Rússar að skjóta
mönnuðu geimfari til tunglsins.
Nú, þegar Bandarikin hefðu
tekið málið föstum tökum, þá
muni nást sá árangur, sem
Bandaríkjamenn geti verið á-
nægðir með — strax á þessum
áratug.
Webb sagði, að afrek Rússa
nú, væri mikill árr.ngur á
tæknisviðinu.
— Sildin
( ' Framh. af bls. 2
^ Fréttaritarinn á Siglufirði sím
aði:
1 dag var lítið um að vera.
Tilkynntu 10 skip um afla af vest
ursvæðinu, alls 1030 tunnur. í
gær var saltað í 4350 tunnur. —
Samanlögð söltun í gær í sölt-
unarstöðvunum var 17.400 tunn-
ur, og er söltun þá komin upp í
295.922 tunnur. í dag var sára-
lítið saltað á Siglufirði.
Engin síld •, hefur borizt í
bræðslu og bíða allar verksmiðj
urnar með tómar þrær.
> , — Guðjón.
^ Fréttaritarinn á Seyðisfirði sím
aði að saltað hefði verið á öllum
plönum þar í gær og fyrradag.
Síldin væri nokkuð misjöfn, en í
heild sætnileg. Fólki var farið að
fækka á Seyðisfirði, en þegar salt
að er, er sótt söltunarfólk upp í
sveitirnar, til viðbótar heima-
mönnum og söltunarfólki sem eft
ir er.
um takmarkað bann, en sem
kunnugt er, þá hefur það
fram til þessa verið stefna
Bandaríkjanna að semja um
algert bann.
Cialletti sagði, að þá, er bann
hafði verið lagt við tilraunum
í andrúmsloftinu og neðansjáv-
ar, ætti að ganga til samkomu-
lags um bann við neðanjarðar-
tilraunum. — Eins og kunnugt
er, þá hefur það valdið mikl-
um deilum, er rætt hefur verið
um bann, hve nákvæmlega væri
hægt að fylgjast með slíkum til-
raunum, án þess að eftirlit
kæmi til.
Umræðurnar á afvopnunar-
ráðstefnunni í dag einkenndust
af ásökunum rússneska fulltrú-
ans, Kuznetsov, og bandaríska
fulltrúans, Dean, í garð hvors
annars, en báðir hafa undan-
farna tvo daga lagt áherzlu á,
að hinn aðilinn vilji ekki ganga
— Kvikmyndir
Fram'hald af bls. 13.
sú, sem 'hér er um að ræða, er
þýzk og lýsir þeirri spillingu í
þýzku réttarfari, sem rikti á
tímum Hitlers. Saklaus maður er
dæmdur fyrir morð, brátt fyrir
það að sannanir fyrir sakleysi
'hans liggi fyrir, enda hefur ann
ar maður játað á sig glæpinn. En
þetta er gert vegna bess, eins
og einn nazistaforinginn kemst
að orði, að það hentar ríkinu
eins og á stendur. — í>að eitt er
rétt, sem gagnar rikinu, en það,
sem skaðar það er rangt. Lög-
regluforinginn ,sem hefur kom-
izt að því 'hver hin raunverulegi
morðingi var, verður fyrir ofsókn
og hatri valdihafanna, og er að
k>kum sendur til vígstöðvanna
sem óbreyttur hermaður, en unn
ustu hans á að senda í fangabúð-
ir ... !>etta er aðeins einn þátt
ur i glæpastarfsemi nazistanna,
þvi að þannig hefur það verið á
öllum sviðum starfsemi þeirra,
— launmorð, mútur og hvers
konar hryðjuverk og baktjalda-
makk, þar sem hver situr á svik
ráðum við annan, — en „foring-
inn“ meira og minna geðbilaður
gefur út skipanir sínar í alla
ráttir. Slík óstjórn hlaut að enda
með hörmungum.
Leikstjórinn frægi, Robert
Siodmak, hefur stjórnað mynd-
inni, enda er hún afbragðsvel
gerð. Hinn raunverulega morð-
ingja, fávitann Bruno Lúdker,
leikur Mario Adorf frábærilega
vel. Aðrir leikendur fara og vel
með hlutverk sín. Myndin hefur
hlotið fjölda verðlauna. Henni
fylgir danskur skýringartexti.
Byggt við húsmæðraskólann 44
til samkomulags.
Vesturveldin hafa, sem kunn-
ugt er, krafizt þess, að eftirlit
verði haft með væntanlegu
banni, en það telja Rússar frá-
leitt.
Hafa Rússar verið beðnir um
að skýra frá því, hvort þeir telji
fullvíst, að hægt sé að fylgjast
með því á jarðskjálftamælum,
hvort bann sé haldið — þá kunni
að vera hægt að falla frá kröfu
um eftirlit. Rússar hafa ekki
viljað gera það og Vesturveld-
in halda því fram, að jarð-
skjálftamælingar séu ófullnægj-
andi.
Tvö hesthús, stór
hlaða og skáli
reist i sumar við Skeiðvöllinn
t sumar er hestamannafélagiff
Fákur aff reisa 2 stór hesthús
til viffbótar þeim sex sem fyrir
eru inn viff Elliffaár, einnig 6-
700 hesta hlöffu og loks hús fyr-
ir gæzlumaon og sal og snyrti-
klefa fyrir hestamenn. Hefur
verkiff tafizt nokkuff sl. 3 vikur
vegna trésir.'ðaverkfalls, en
hlaðan er tilbúin, hesthúsin aff
utan og Rirffishúsið aff mestu
reist. Þessar upplýsingar fékk
Mbl. hjá Þorláki Ottesen, for-
manni félagsins.
í nýju hesthúsunum vorður
rúm fyrir 56 hesta og er þá orð-
ið rúm fyrir 212 hesta í húsum
félagsins við Elliðaár. Rúm í
nýju húsunum er þó löngu full-
pantað. Hefur verið svo eftir-
sótt að eignast leiguréttindi að
bósunum, að margir komust ekki
að. En leigurétt tryggja menn
sér með því að lána helming af
áætluðu kostnaðarverði bássins.
Hesthúsin eru úr viði, á stein-
steyptum grunni og eru nýju
LOKAÐ I DAG
frá kl. 1 til 4 e. h. vegna jarðarfarar.
Kristján Ó. Skagfjörð h.f.,
Reykjavík.
— Flugvél
Framih. af bls. 24.
* SAMSVARAR KRÖFUM.
Sagði Pétur Sigurðsson við
blaðamenn í gær, að flugþol
hinnar nýju vélar væri 2—3
tímum meira en Ránar og einnig
væri fluglhraði hennar 70%
meiri. Væri það eðlilega mjög
áríðandi fyrir landhelgisgœzluna
að geta farið kringum landið á
sem styztum tíma, en það hefði
tekið Rán 9 stundir, sem væri of
langur tími. Hefði hin nýja vél
kostað 127.000 dali og væri hún
litlu dýrari í rekstri en Rán.
* RÁN SELD EF. . . .
Aðspurður, hvað nú yrði gert
við Rán, svaraði Pétur, að hún
yrði notuð enn um stundarsakir,
en hennar tími væri alveg að
renna út. Síðar væri ætlunin að
selja hana, en möguleikar á því
væru þó ekki miklir.
SIF var afhent íslenzku land-
helgisgæzlunni á Kastrupflug-
velli í Danmörku í síðastliðinni
viku en hingað til lands í gær
var hún nærri 6 stundir á leið-
inni.
Áhöfn hennar hefur undanfar-
ið æft á stærri vélum Flugfélags
Islands, en áhöfnina skipa þeir
Guðjón Jónsson flugstjóri, Garð-
ar Jónsson loftskeytamaður,
Ingi Loftsson vélamaður, Gunn-
ar Loftson vélamaður og auk þess
var Bragði Norðdahl flugstjóri
hjá Flugfélagi í> v\d> flugstjóri
í þessari ferð
húsin alveg eins og þau sem
reist hafa verið undanfarin ár.
Hlaða fylgir hverjum tveiinur
hesthúsum og er nú komið hlöðu
rými fyrir 2500 hesta af heyi.
Einnig fylgir hnakkageymsla
hverjum bás.
Þorlákur sagði að ef fyrrtöld-
um byggingum yrði lokið í haust
eins og ráð væri fyrir gert, þá
hugsuðu Fáksfélagar sér að nota
næsta ár til að laga lóðina kring
um 'húsin og skeiðvöllinn og
snyrta allt umihverfið.
Féllu gegnuir
skyggnið á
Búnaðarbank
anum
UM ÞRJÚ leytið í gær féllu tveir
strákar gegnum glerskermiim of
an við i'nnganginn í Búnaðar-
bankann og í götuna. Féll annar
á herðarnar eða höfuðið og var
fluttur á Slysavarðstofuna. Þar
kom í ljós að hann var með snert
af heilahristing, og var hann flutt
ur heim.
Strákarnir, sem voru 10—12
ára gamlir, voru að aðstoða
menn, er voru við vinnu uppi á
skyggninu, þegar slysið varð.
Þolanleg heyskap-
artið fyrir austan
Mbl. hefur fengið eftirfarandi
fréttir um heyskap frá tveimur
fréttariturum sínum á Austur-
landj:
EGIIjSSTÖÐUM, 15. ágúst —
Undanfarna daga hafa verið
dágóðir þurrkar, en fremur kalt.
Yfirleitt hefur heyskapartíð í
surnar verið þolanleg, ekki
stórrigningar en kuldirm tef-
ur fyrir heyþurrkun. Menn eru
yfirleitt búnir með fyrri slátt,
og hey eru sæmileg.
í júlímiánuði var mikill ferða-
mannastraumur hingað og fram
í ágúst, en nú er farið að draga
úr honum. Fékk ferðafólk marga
góða daga hér um slóðir, ein/kum
í júlí. — A.B.
Berlin —
Framhald af bls. 1
orffsendlngunni, aff öfgasinnar
hafi myrt ,,einn af félögum
okkar“, en þaff styrki aðeins
vopnaffa veröi, a-þýzka, í ein-
ingu sinni.
í V-Berlín heyrffist í dag
skothríð frá a-þýzku yfirráffa-
svæffi, nærri Spamdau. Tveir
menn voru fluttir á brott.
Annar þeirra var látinn síga
niffur úr varffturni, en hinn
var borinn burt á börum. Ekki
var hægt aff greina, hvort
menmimir voru lífs effa liðnir.
Þá kom til átaka á mörk-
um bandaríska yfirráffasvæff-
isins í V-Berlín í dog, og
skiptust verffir, beggja vegna,
á táragassprengjum. Upphaf
þess atburffar var, aff a-þýzkir
verffir vörpuffu 20 slíkum
sprengjum aff btl meff hátal-
ara, er var vestan megin, og
útvarpaffi fréttum. — Þessu
var svaraff í sömu mynt.
Stórrán
í USA
Randolph, Massachusettes,
15. ágúst. — NTB - Reuter.]
EITT djarfasta og fengsælasta
rán, sem um getur í Banda-.
ríkjunium, var framiff í gær-
kvöldi, er átta menn í fjór-
um bílum, rændu bíi póst-1
þjónustunnar, skammt fyrir
utan Randolph. Fengur þeirra'
er talinn hafa numiff nær 2
millj. dala, þ. e. nær 86 millj.
ísl. króna. Póstbíllinin flutti'
peninga frá ýmsum bönkum
til affalbankans í Boston.
Ökumenn póstbílsins segja
svo frá, aff er þeir hafi átt
um tvo km ófarna til Rand-'
olph, hafi bíl veriff ekiff fram
fyrir þá — síðan hafi stigiff
úr lionurn maffur í lögreglu-
;búnimgi og stöffvað póstbílinn.
Þá komu aff menn meff vél-
byssur og knúffu ökumennina
til að afhenda féff.
Alls var fengnum raffað í
fjóra bíla, meff stuttu millibili,
eftir aff lögregluklæddi mað-
urinn hafffi tekiff viff stjóm
póstbílsins. Síðar kom í ljós,
»aff vegarkafla þeim, er rániff'
var framiff á, hafffi veriff lok-
aff — af glæpamömnunum —'
og umferff beint framhjá hon-
um.
Mesta rán, í reiðufé, sem
um getur vestra var framiff
1950 og nam fengurinn þá 1,2
millj. dala. j_