Morgunblaðið - 16.08.1962, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 16. ágúst 1962
MORGUNBLAÐIÐ
3
Brezkt her og
aðstoðarskip
á Akureyri
SL föstudagr kom breaka
herskipið MALiCOLiM undir
stjórn Commander M. Tibby
til Akureyrar. Fréttamönnum
var boðið að skoða skipið, og
fór sú skoðun fram undir leið
sögu skipherrans. Að henni
lokinni ræddi M. Tibby
nokkra stund við fréttamenn-
ina í einkaíbúð sinni.
éá éá
Sjóliðarnir nálgast Moldhaugaháls norðan Akureyrar á leið sinni yfir þvert ísland. Sá í hvítu
peysunni með prjónahúfuna er K. Evans, leiðangursstjóri. (Ljósm, Mbl. St. E. Sig.).
10 sjóliðar ganga
yfir þvert Ísland
ing á veðri, sjólagi og stefnu
skipsins. Annar hluturinn,
sem hér er varðveittur, er fag
urlega skreytt málmskrín er
það blekbytta og pappírs-
geymsla. Er talið, að skrínið sé
frú Indlandi, og m-un það hafa
fylgit Malcolm gamla á ölluim
hans sjóferðum. Síðan hefur
éá ifk ák
MAL.COL1M er nýle-gt skip,
smíðað 1957. Það er 1-500 lest-
ir að stærð, og mesti hraði
þess er 28 milur á klst. Áihöfn
in er 150 manns, þar af 11
foringjar. Það vekur atlhygli,
að eíklki sjáist neinar fallbyss-
ur á svo stóru skipi, aðeins
fáar loftvarnabyssur, og er
þetta þó herskip, en skipstjór-
inn skýrir okíkur svo frá, að
þetta skip sé fyrst og fremst
aetl-að til að leita uppi kafbáta
oig granda þeim. Til þeirra
hluta er sérstakur útbúnaður
í skipinu. — Hér við land er
skipið til aðstoðar brezkuim
ski-pum, einik-um togurum.
ék ák Æ
ÞRENNS KONAR STARF-
SEMI.
— Starf okkar við strendur
íslands, segir Commander
Ti'bby, er einkum þrenns kon
ar. í fyrsta lagi að gæta þess,
að brezk skip virði þann rétt,
sem hér gildir, og brjóti ekki
á nokkurn hátt íslenzk lög
eða reglur. f öðru lagi að
vernda skip gegn því, að þau
séu beitt órétti af einhverju
tagi. í þriðja lagi að aðstoða
biluð skip, dra-ga þau til hafn
ar, eða veita þei-m hjálp á
annan hátt. Þá er einnig um
borð hjá okkur læ-knir, og
veitir hann togarasjó-mönnum
þá aðhlynningu, ef slys eða
sjúkdóm ber að höndurn, sem
unnt er að veita á rúmsjó. Ef
um meiri háttar slys eða al-
varlegan sjúkdóm er að ræða,
förum við með sjúklinginn til
næstu íslenzkrar hafnar, þar
sem sjúkrahús og læknar eru.
ák 4k ák
Vil ég taka það fram, að
brezkir sjómenn hafa fengið
beztu læknishjálp og aðhlynn
ingu, sem unnt hefur verið að
veita í sjúkrahúsum hér, og
eru sjómienn okkar mjög þakk
látir læknum og hjúkrunar-
liði hérlendis. — Samvinna
milli okkar og íslenzku land-
hel-gisgæzlunnar er góð, og á
ég í hópi yfirmanna hennar
marga góða kunningja.
&L & &
M. Tibby sýnir fréttamanni á Akureyri dagbók Malcolms
gamla frá 1815. Verndargripurinn — skrínið — á borðinu.
ék ék
FJORÐI MALCOLM.
Einhver hefur orð á því, að
MAL/COLM sé ekki fyrsta
brezka herskipið með þessu
nafni. — Það er rétt, segir
Skipstjórinn, þetta er fjórða
ski-pið, sem ber það nafn.
Malcolm var frægur ski-p-
stjóri og flotaforingi, sem
vann marga sigra á sjónum.
það verið noklkurs konar vernd
argripur um borð í þeira skip
um, er hafa borið nafn hans.
& &
& &
Til sannindamerkis bendix
Tibby Okkux á eftirprentun
a-f má-lverki, sem hangir á
einum vegg klefans. Þar sjást
gömul skip í orrustu, og er
eitt þeirra skip Malcolms.
— Þá eru um borð tveir
gripir úr eigu Malcol-ms, og
sýnir ski-pstjórinn oklkur þá
Það er fyrsta da-gbókin, sem
Ma-lcolm gamii hélt, eftir að
hann varð skipstjóri. Skriftin
er nokkuð farin að mást, en
er þó vel læsileg. Mjög skýr
og fögur hönd, einna likust
koparstungu. Fyrst er ritað í
bókina 1815, og er það lýs-
STÍGA ÖLDUNA Á LANDI.
Laks skýrir Comm-ander
Tibby okkur frá því, að 10
menn af áhöfninni ætli að
fara fótgangandi frá Afcur-
eyri ti-1 Reyfcjavíkur undir
stjórn eins af foringjum skips
ins K. Bvans. Skýrði hann
fréttamönnum frá ferðaáætl-
uninni í fáum orðú-m. — Við
áætlum að verða 10 daga á
leiðinni, en höfum einn da-g
til vara Við munum fara 13
til 17 enskar mílur á da-g og
fylgja by-ggð vestur í Hhina-
vatnssýslu. Þaðan verður lagt
á heiðar upp, komið við á
Hveravöllum og víðar, þar sem
sæluhús eru, en við höfum
þó með ofckur góðan viðlegu-
útbúnað. Við höfum áður far-
ið slíkar ferðir, nú fyrir
skömrnu lan-ga ferð um Noreg.
ék, ék
Um helgina var Malcolm til
sýnis fyrir almenning, en lét
úr höfn á mánudag. — St. E.
Sig.
M. Tibby skipherra í stjórnklefa á skipi sínu, MALCOLM
Tvö skip stanga togara-
bryggjuna á Akureyri
AKUREVRI. 15. ágúst. — í gær
kom hingað brezki togarinn Ross
Hunter og lagði á land veikan
mann. Svo illa tókst til, er skipið
lagði að togarabryggj unni, að það
rakst á bryggjuna af miklu afli,
braut hana talsvert og dældaði
stefni sitt mikið og komu a.m.k.
3 göt á skipið. í dag hefur ver:
unnið að viðgerðum á skipinu c
mun því verki lokið í kvöld.
Þá má geta þess að fyrir fáui
dögum rakst íslenzkt flutning;
skip, Laxá, á sömu bryggji
skemmdi hana talsvert og set
gat á stefni sitt. — St. E. Sig.
STAKSTEIMR
Draumur, sem ekki rætist
Stjórnarandstæð ingar g e t a
ekiki þolaff það, aff hagur þjóffar-
innar batni, ef slikt má aff ein-
hverju leyti þakka núverandi
ríkisstjóm og viðreisnaraðgerff-
um hennar. Svo langt gengur
þessi f jandskapur kommúnista og
framsóknarmanna, aff — ef dæma
skal af skrifum „Þjóffviljans" og
„Tímans“ — þá er engu líkara
en þeir kysu aff hér væri allt í
kalda koli svo lenigi sem núver-
andi ríkisstjórn situr. Þó aff
skammt væri aff vísn til sliks
ástands, þegar vinstri stjórain
skildi viff, hefur þróunin siðan
leitt af sér, aff þessi óskadraum-
ur stjómarandstæffinga mun
ekki rætast í fyrirsjáanlegri
framtiff.
En vonánni verffa þessir von-
sviknu menn ekki sviptir. Og
viff hana er þeim heldur ekki of
gott aff oraa sér. — Hitt er aftur
á móti ástæffulaust aff horfa upp
á þegjandi, aff reynt sé meff
fölsunum og vísvitandi blekk-
ingum aff villa um fyrir aimenn-
ingi, sem vissulega á kröfu á
því aff fá aff kynnast og fylgjast
meff ástamdinu í sinni réttu
mynd.
Hin bætta gjaldeyrisstaða
Síffan hin athyglisverffa grein
dr. Jóhannesar Nordals um batn-
andi gjaldeyrisstöffu fslands birt-
ist í „Fjármálatíðmdum“, hefur
,,Þjóffviljinn“ veriff eirffarlaus og
hvaff eftir annaff reynit aff rang-
færa upplýsingar ban-kastjórans.
Sum-t af þessu hefur „Tím-
inn“ svo tekið upp eftir
systurblaffi sínu ! stjórnmálabar-
áttunni. — Um gjaldeyrisþróun-
ina frá maílokum 1961 tii sama
tíma 1962 sagði m. a. í grein dr.
Jóhanniesar:
„Hér á landi hélt gjaldeyris-
staða bankanna áfram að batna
fyrstu fimm mánuffi ársi-ns, og
í lok maímánaðar nam nettó-
gjaldeyriseignin 963 milljónum
króna. Alls hafði þá gjaldeyris-
staffan batnað um 813 milljónir
króna frá því á sama tíma á síff-
asta ári. Nokkur hluti þessarar
aukningar eðá um 283 milljónir
króna á rót sína aff rekja til
notkunar á óafturkræfu fram-
lagi frá Bandaríkjunum, aukn-
ingar stuttra vörukaupalána og
rýrnunar birgffa, en aff Iangmestu
leyti stafar þessi bati af hagstæff-
um greiðslujöfnuði viff útlönd.“
Viðbrögð „Þjóðviljans"
í greininni segir frá því skýr-
um orffum, að i lok maímánaffar
sl. „nam nettó-gjaldeyriseignin
963 milljónum króna“ og aff „alls
hafffi bá gjaldeyrisstaffan batnaff
um 813 milljónir frá því á sarna
tima á síðasta ári.“ — En þetta
þykir „ÞjóðvUjanum“ clf gott.
Neytir blaðið allra ráffa til aff
koma þessum tölum niður og sýna
útkomuna verri en hún þannig í
reyndinni er. Heldur blaffið því
hvaff eftir annað fram, aff tU
þess aff fá „rétta“ útkomu þurfi
aff draga frá 331 milljón. króna
effa þá upphæff, sem stutt vöru-
kaupalán námu í maílok 1962.
Þaff sem blaðiff neitar stöff-
ugt aff viffurkemna er sú stað-
reyrad aff stutt vörukaupalán
námu í maílok áriff áffur. þ. e.
1961, 300 miHjónum króna — og
hafa því á umræddu árstímabili
aðeins aukizt um 31 mfiljón.
Einungis þessi 31 milljón skiptir
máli, þegar reiknaff er út, hve
mikið gjaldeyriseignin hafi
breytzt á þessu tímabili — og til
hennar hefur aff sjálfsögðu veriff
tekiff fullt tillit í þeirri niður-
stöðu, 813 milljónum, sem aff
ofan greinir. Ennfremur er svo
þessi 31 milljón inraifalin. í þeim
283 milljónum, sem tekiff er
fram í grein dr. Jóhannesar, aff
eigi ekki rætur aff rekja til hins
hagstæffa greiffslujöfnuðar viff út
lönd. Óhögguð stendur því sú
staffreynd, aff hin batnandi gjald-
eyrisstaffa stafar aff langmestu
leyti af efnahagsaffgerffum nú-
verandi ríkisstjórnar.