Morgunblaðið - 16.08.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.08.1962, Blaðsíða 22
22 MORGVNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 16. ágúst 1962 KR og Valur jafntefli misstu bæöi möguleikann KR missti 2—0 forystu á 10 siBustu 2-2 mm. KR og Valur mættust í mótinu í gæi og úrslitin urðu jafntefli 2 mörk gegn 2. Má eig- inlega segja að eftir þetta séu möguleikar bessara félaga næsta litlir til aö tareppa íslanidsmeist- aratitilinn. Sigur fyrir annað hvort hefði hleypt því Uði upp, Hver vill ekki kom- ast til Belgrad? VEGNA hins erfiða fjárhags Frjálsíþróttasambands íslands og þeirra verkefna, em nauðsynleg eru nú á næstunni hefur stjórnin efnt til happdrættis nú í sumar. Töluvert fjárihagslegt tap varð á landskeppninni við A-I>jóðverja f fyxra sumar og á þessu ári fer fram Evrópumeistaramót í frjáls- um íþróttum, sem ákveðin hef- ur verið þátttaka í. Óvíst er, hve margir þátttakendur verða send- ir á það mót. Stjómin er sam- mála um að reyna á þessu ári að ná upp áðumefndu tapi svo og að auka eftir megni sam- starfið innanlands og reyna að byggja upp nýliða í landslið, því hinir eldri eru óðum að leggja skóna á hiiluna. Vinningar í happdrættinu eru fjórir þ. e., 2 flugmiðar til Belgrad í Júgóslavíu á Evrópu- meistaramótið í septemíber nk. og 2 flugmiðar á Norðurlandameist- aramótið í frjálsum íþróttum í SvSþjóð næsta sumar. Hver happ drættismiði kostar 25 krónur. Heitir stjórnin á alla yngri og eldri unnendur frjálsra íþrótta að styrkja happdrættið bæði vegna þátttökunnar í Evrópu- meistaramótinu og til eflingar starfsins hér innanlands. Dregið verður í happdrættinu 1. sept- emiber nk. «n útilokað hitt, jafnteflið er næstum dauðadómur á bæði. Hvort lið um sig á nú aðeins 2 leiki eftir í mótinu. Leikurinn var allur heldur í vil KR. Þeir léku mun betur þrátt fyrir það að 3 landsliðs- menn vantaði í lið þeirra eftir hin uggvænlegu meiðsli er lands- liðið varð fyrir í leiknum við íra á sunnudaginn. Hörður, Garð- ar og Bjarni Fel., léku ekki með og Sveinn Jónsson hvarf af velli innan stundar, en hann hefur þjáðst af matareitrun. En þrátt fyrir iþetta tókst KR að ná frumkvæðinu og það hafði liðið næstum allan leikinn. í hálfleik stóð 1—0. Markið skor- aði Gunnar Felixson vippaði yf- ir Björgvin markvörð sem hljóp heldur langt út á röngu augna- bliki. Fjórum mínútum eftir hlé ’bætti KR öðru marki við og var Jón Sigurðsson þar að verki. Þótti nú öllum einsýnt að KR ætlaði ekki að sleppa af íslands- 'bikarnum. En þá var komið að Valsmönn- um. 10. mín fyrir leikslok skorar skorar Matthías Hjartarson beint úr hornspymu. Segja menn að hann geri þetta einu sinni á ári og nú kom þetta Heimi mark- verði algerlega í opna skjöldu svo að hann hreyfði sig varla. Rétt fyrir leikslok jafnaði svo Valur. Skoraði Bergur Guðna- son þetta mark, sem gerði fé- lögin bæði álíka ólíkleg til að vinna íslandsbikarinn. Staðan í mótinu er nú þannig: Akranes Fram Valur KR Akureyri ísafjörður 17:8 10 13:5 9 11:6 9 16:10 9 18:15 8 1:32 1 Enska knattspyrnan Fyrstu leikirnir í ensku deild- arkeppninni fara fram 18. ágúst og að venju fara allmargir leikir fram að kvöldi til fyrstu vikurn ar. Mikið er rætt um hvaða lið komi helst til sem sigurvegarar. Hafa mörg lið verið nefnd, en mikill meirihluti áhugamanna telur Tottenham, Bumley, Man- dhester United og Everton líkleg ust til stórræða. Margir benda á góðan árangur Aston Villa síð- ari hluta síðasta keppnistimabils og segja, að liðið muni ná langt. Erfiðara virðist að segja til um hvaða lið séu líklegust að falla niður. Er helzt hallast að N. Forest, Bolton, FuLham og Leicester. Enginn virðist þora að gizka á L. Orient eftir að Ipswieh gerði grín að öllum spámönnum og sigraði í I. deild í stað þess að falla niður eins og flestir spáðu. Mikil barátta verður í II. deild en þau lið, sem Mklegust eru talin eru: Sunderland, Chel sea, og Huddersfield. Gaman Islendíngar hafa hvergi náð jafn langt og í stökkum Afreksskráin frá upphafi Vilhjálmur emð styttu „fþrótta- manns arsins“, sem íþróttafrétta- menn veita. Vilhjálmur hefur fjórum sinnum hlotið þann heið- ur. verður að fylgjast með Leeds, með John Charles í stöðu mið- herja og þá Bobby, Oollins, Billy Brenner með honum í fram línunni. Bobby Charlton og Harry Gregg frá Manchester U. verðan eklki með í fyirstu leikjunum sökum meiðsla. — Bert Traut- man frá Manchester City er einn ig meiddur og getur ekki verið með fyrstu vikurnar. Manshester City hefur boðið 25 þús. pund i Bill Curry frá Derby. Við höldum nú áfram með skrá Jóhanns Bernharðs yfir 10 beztu afrekin frá upphafi í hverri grein frjálsíþrótta. Það eru stökkin, sem eru á dagskrá nú. Hvergi hefur fsland náð jafnlangt sem i stökkum. Fyrir afrek í stökki komst ísland á blað meðal Olym píuþjóða, komst í hóp verðlauna þjóða á Olympíuleikum. Hvergi er nú í dag árangur meiri en í langstökki. En eiga að síður skína hin gömlu afrek og eru hátt í afrekastiganum. Við get um því enn gert betur þó „topp urinn“ í þrístökki sé meðal beztu íþróttaafreka i heimi. En hér er skráin: HÁSTÖKK: 2,04 Jón Þ. Ólafsson, ÍR 62 2,00 Jón Pétursson, KR 60 1,97 Skúli G-uÖmundsson, KR 50 1,86 Öm Clausen, ÍR 49 1,85 Sig. Sigurðsson, ÍR 38 1,85 Kolb. Kristinsson, HSK 47 1,85 Sig. Friðfinnsson, FH 50 1,85 Sig. Lárusson, Á 56 1,85 Ing. Bárðarson, HSK. 57 1,83 Oliver Steinn, FH 44 1,83 Jón Ólafsson, UÍA 51 1,83 Ingvar Hallsteinsson, FH 56 LANGSTÖKK: 7,46 Vilhjálmur Einarsson, ÍR 57 7,32 Torfi Bryngeirsson, KR 50 7,22 Einar Frimannsson, KR 58 7,20 öm Clausen, ÍR 50 7,18 Úifar Teitsson, KR 62 7,16 Finnbjöm Þorvaldsson, ÍR 48 7,06 Óliver Steinn, FH 44 7,01 Þorvaldur Jónasson, KR 62 6,99 Sig. Friðfinnsson, FH 52 6,99 Helgi Björnsson, ÍR 57 Valbjöm Þorláksson er heldk ur kampakátur á svipinn ál þessari mynd Sveins ÞormóðsJ sonar Það er heldur ekki aðl ástæðulausu Hann hafði stuttul áður unnið sinn 6. íslands- { meistaratitil á meistaramóti fs j lands, sem fram fór um helg-] ina. —- Þessir duga, sagði Val-{ björa og Jyfti upp skónumJ sem báru haun og gáfu honum) spyrnu til gullpeninganna sex.i 6,97 Björgvin Hólm, IR 6,93 Ól. Unnsteinsson, HSK ÞRÍSTÖKK: 16.70 Vilhjálmur Einarsson, ÍR 14.71 Stetfán Sörenason, HSÞ 14,63 Jón Pétursson, KR 14.50 Kristleifur Magnússon, ÍBV 14,40 Kári SólmuncLarson, UMSB 14.33 Þóróur Indriðason, HSH 14.34 Þorvaldiur Jónasson, KR 14,28 Friðleifur Stefánsson, KS 14,28 Ingvar Þorvaldsson, KR 14,28 Bjami Einarsson, HSK 14,24 Ól. Unnsteinsson, HSK « STANGARSTÖKK: 4.50 Valbjörn Þorláksson, ÍR 4,35 Torfi Bryngeirsson, KR 4,20 Hreiðar Georgsson, ÍR 4,10 Valgarð Sigurðsson, ÍR 3,90 Brynjar Jensson, HSH 3,80 Kolbeinn Kristinnsson, HSK 3.71 Bjami Linnet, ÍR 3,69 Páll Einarsson, FH 3,67 Guðjón Magnússon, ÍBV 50 60 48 60 51 51 61 62 56 59 62 61 52 59 69 59 51 54 6Q 45 3,60 Kristleifur Magnússon, IBV 59 Færeysku strákarnir unnu 5-1 en þeir fullorðnu töpuðu 4-2 Siðasti leikur Færeyinga i Keflavik i gær FÆREYSKA landsliðið og fær- eysku 3. flokks piltarnir léku síð ustu leiki sína hér á landi við Keflvíkinga á grasvellinum í Njarðvíkum í gær kvöldi. í leik þriðja flokks sigr- uðu Færeyingar með yfirburðum 5 mörkum gegn 1. Færeysku pilt arnir voru yfirleitt stórvaxnari heldur en Keflvíkingar, en þeir sigruðu fyrst og fremst vegna þess að þeir léku betri knatt- spyrnu. Knattmeðferð þeirra var yfirleitt mjög góð og skipulag og leikaðferðir eins og það bezta, sem sést hjá liðum í þessum ald ursflokki hér á landi. Þurfa Fær eyingar engu að kvíða ef þessir drengir halda áfram að æfa. í leik meistaraflokks IBK við landslið Færeyinga sýndu Kefl- víkingar algera yfirburði í fyrri hálfleik og skoruðu þá 4 mörk gegn einu marki Færeyinga. Páll Jónsson h útherji ÍBK skoraði 3 mörk hvert öðru fallegra en Hólmbevt bætti 4. markinu við með skoti af 30 m færi. Hinn eld snöggi útherji Færeyinga Tor- stein Magnusson skoraði fyrir landsliðið með góðu skoti utan af kanti. Síðari hálfleikur var ver leik inn af ÍBK, enda unnu Færeying ar þann hálfleik með 1 gegn 0. Kom mark þeirra upp úr prýði- lega tekinni aukspymu, sem Magnussen tók skammt fyrir ut- an vítateig. Leikur færeyska liðsins var yf- irleitt í molum og sóknartilraun ir þeirra tilviljanakenndar, nema hvað upphlaup Mangussens voru oft hættuleg, enda átti vörn ÍBK erfitt að ráða við hraða hans. Rasmussen markvörður varði off mjög vel og verður han» vart sakaður um mörkin. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.