Morgunblaðið - 16.08.1962, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.08.1962, Blaðsíða 24
Fréttasímar Mbl — eftir loknn — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 185. tbl. — Fimmtudagur 16. ágúst 1962 Landheigisgæzlan fær neðansjávarsjónvarp Mbl. hefur fregnað að Land- helgisgæzlan eigi von á neðan- sjávarsjónvarpsiæki af Marconi gerð, sem hægt sé að senda nið- ur á 100 m. dýpi og hafi tvo ljós- kastara. Blaðið leitaði staðfest- ingar á fregninni hjá Pétri Sig- urðssyni, forstjóra, sem sagði það rétot vera að Landhelgisgæzlan væri að fá neðansjávarsjónvarps tæki, sem yrði sett upp á næst- unni í eitthvert varðskipið til reynslu, og mundi blaðamönn- um þá gefast kostur á að sjá það. En meira vildi hann ekki segja. Þetta mun vera annað neðan- sjávarsjónvarpstækið, sem kem- ur til landsins. Það fyrra fékk Björgvin Bjarnason, sem rekur rækj uverksmiðju á Suðureyri, að láni hjá Marconi. Gerði hann til- raun í vor með að nota það til Akranes- fréttir Fjörir bátar komu inn í dag og lönduðu humar, Ásbjörn tæp um 3,5 lestum, Fram 2,5 lestum Svanur 1,4 lestum og Sæfaxi % lest. Tveir þeir síðasttöldu urðu að hætta að toga sökum SA- storms á miðunum suður af Eld- ey. Pétur Ottesen, fyrrv. al’þingis- maður, er á leið til Póllands á ms. Laxá. Pétri var boðið til Póllands og Svíþjóðar. að leita að rækju, en timinn var naumur og ýmsir byrjunarörðug leikar, svo það kom ekki að full- um notum. Slík neðansjávarsjónvarpstæki eru erlendis notuð til leitar á sjávarbotni, t.d. að skipsflötkum, oig við rannsóknarstörf. * Hin nýja flugvél Landhelgisgæzlunnar Landhelgisgæzlan fékk Skymasterflugvél í gær Stórbætfir möguleikar til gæzlu og aukid öryggi SIF, hin nýja skymasterflug- flugvéla í þágu íslenzkrar vél íslenzku landhelgisgæzl unnar, kom hingað til Reykja víkur í gær. Meðal þeirra, sem tóku á móti henni á Reykjavíkurflugvelli voru þeir Bjami Benediktsson, dómsmálaráðherra og Pétur Sigurðsson, forstjóri Land- helgisgæzlunnar. Koma þessarar nýju og full komnu flugvélar markar þáttaskil um hagnýtingu HÉRAÐSMOT Sjálfstæðismanna í Reykjanesi 19. ágúst HÉRAÐMÓT Sjálfstæðismanna við innanvert ísafjarð- ardjúp verður haldið í Reykjanesi sunnudaginn 19. ágúst kL 3 e. h. Ingólfur Jónsson, landbún- aðarráðherra, og Þorvaldur Garðar Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðis- flokksins, flytja ræður. Þá verður sýndur gaman- leikurinn „Heimilisfriður“ eftir Georges Courteline, í þýðingu Árna Guðnasonar, magisters. Meö hlutverk fara leikararnir Rúrik Haraldsson og Guðrún Ásmundsdóttir. Ennfremur verður til skemmtunar einsöngur og tví- söngur. Flytjendur eru óperusöngvararnir Guðmundur Jónsson og frú Sigurveig Hjaltested, og undirleik annast Fritz Weisshappel, píanóleikari. Dansleikur verður um kvöldið. (Tilkynningin var röng í blaðinu í gær). landhelgis- og réttargæzlu. Það var fyrir forgöngu Bjarna Benediktssonar, þá- verandi dómsmálaráðherra, sem landhelgisgæzlan fékk Catalinaflugvélina Rán til gæzlustarfa árið 195ð. Hefur stórkostlegt gagn orðið að henni á þeim þýðingarmikla tíma, sem hún hefur verið í Bjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra og Pétur Sigurðsson ásamt áhöfn vélarinnar. notkun. Nú hefur núverandx ríkisstjóm fyrir forgöngu Bjama Benediktssonar feng- ið fjögurra hreyfla Skymast- erflugvél til gæzlunnar. Mun það bæta aðstöðu hennar mjög og verða til aukins ör- yggis. * FARÞEGAFLUGVÉL. Flugvél þessi, sem ber ein- kennisstafina TF-SIF var byggð árið 1044 og var upphaflega eign United Airlines í Bandaríkjun- um. Hingað til landsins var vél- in keypt frá Portúgal. Var hún þar í eigu flugfélags, er rekið var af portúgölsku ríkisstjórn- inni, en var lagt niður niú fyrir skömmu. Er hiún venjuleg far- þegavél, sem ætlunin er að úit- búa síðar þeim tækjum, sem tal- in eru æskileg við fyririhuiguð störf hennar svo sem góðum rad- ar, ljóskastara, merkjagjöfum o. fl. Verða þá nokikur sætanna í flugvélinni tekin burt, en hún rúmar nú 55 manns í sæti. Á Framih. á bls 23 Þorvaldur Ingólfur Smyglvarningur t Heklu KL. 9 í gærmorgun kom strand- ferðaskipið Hekla til Reykjavík ur úr Norðurlandaferðr Tollverð ir voru í allan gærdag að leita í skipinu og höfðu fundið eitthvað af fatnaði, vini o.fl. sem ekki var hægt að fá nánari upplýsingar um í gævkvöldi, en þá voru þeir enn að leita i vélinni. Leitað var iijá farþegum úti á ytri höfninni, en ekki í tollskýl inu, eins og venja er, en ekkert óvenjulegt fannst þar. Kom skip ið upp að um 12 leytið og fóru farþegar í land eftir hádegið. Var leitinni þá haldið áfram, skrúfaðar þiljur úr klefum og leitað í öllu skipinu og eftir kvöld mat hófst leitin í vélinni. Blaðið spurðist fyrir um þetta Senn búið að salta upp í samninga 1GÆR og fyrradag var víða sölt- uð síld, og er langt komið að salta upp í fyrirframgerða sölu samninga af cut-síld. í gær var eftir að salta 9—10 þús. tunnur af cut-síld upp í samninga, og auk þess sérverkanir, kryddsíld, Og sykursíld að því er Erlendur Þorsteinsson, form. Síldarútvegs nefndar tjáði blaðinu í gær. Erlendur sagði að engin ákvörð un hefði verið tekin um stöðvun á söltun, þegar þetta væri komið. Hann var staddur á Siglufirði, og hafa verið fur.dir þar sem ræddir hafa verið móguleikar Erlendur sagði að möguleikar á meiri sölu væri ekki miklir, eins og er, en úr kynni að rætast. Rússarnir hefðu ekki viljað kaupa nema 80 þús. tunnur fyrir skömmu, en búið væri að síma þeim og bjóð þeim meira. hjá Unnsteini Beck, sagði hann að það sem fundist hefði og þótt grunsamlegt, hefði allt verið inn siglað. Það hefði verið í geymslu rúmum, og með farþegaflutningi og yrði ekki gengið úr skugga um fyrr en í dag hvað af því kynni að vera löglegui flutningur og hvað ekki, og því ekki hægt að veita neinar upplýsingar um það enn. Skipið var að koma frá Kaup- mannahöfn, Gautaborg, Kristian sand og Þórshöfn, og var fullt af farþegum, útlendingúm og íslend ingum. HERAÐSMÓT Sjálfstæðismanna • • ao Olver surtmidag 19. águst HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna á Akranesi og í Borg- arfjarðarsýslu verður haldið í Ölver sunnudaginn 19. ágúst kl. 4 e. h. — Bjarni Benediktsson, dóms- malaráðherra, og Sigurður Ágústsson, alþingismaður, l,!« W- ...úPífc, flytja ræður. #■ ‘m Þá verður sýndur gaman- | ^ S leikurinn „Mótlætið göfgar“ % eftir Leonard White, í þýð- 'L ingu Vals Gíslasonar leikara. * 1 4 — Með hlutverk fara leik- ararnir Valur Gíslason og Bjarni Helga Valtýsdóttir. Siguróur Énnfremur verður til skemmtunar einsöngur og tvísöng- ur. — Flytjendur eru Kristinn Hallsson, óperusöngvari, Þórunn Ólafsdóttir, söngkona, og Skúli Halldórsson, oíanú- leikari. — Dansleikur verður um kvöldið. •"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.