Morgunblaðið - 17.08.1962, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 17.08.1962, Qupperneq 8
8 MORGVNBLAÐIÐ r Fostudagur 17. ágúst 1962 MM Hvað segja þeir í fréttum Framkvæmdir oð hefjast við nýju lögreglustöðina FRÉTTAMBUR Mbl. hitti Sigurjón Signrðsson, lögreglu- stjóra, á förnum vegi í gær og notaði tækifærið að ræða við hann um eitt og annað varð- andi löggæzlustörfin í höfuð- borginni. Kom meðal annars fram í spjalli þessu að samn- ingur hefur verið undirritað- ur um stóran hluta af bygg- ingu nýju lögreglustöðvarinn- ar á gasstöðvarlóðinni og eru framkvæmdir í þann veg að hefjast. Lögreglustjóri ræddi nokk- uð hið mikla annríki, sem verið hefur hjá lögreglunni í sumar, og stóð hæst er 14 flokkar lögreglumanna voru sendir víðsvegar um landið um verzlunarmannahelgina. — Eru ekki ráðnir nýir lögreglumenn yfir sumarmán- uðina? — Jú, við höfum t. d. haft 10 kennara í lögreglunni í sumar og er þetta þriðja sum- arið, sem við höfum kennara okkur til aðstoðar á sumrin. Þetta hefur reynzt mjög vel frá tveimur sjónarmiðum; bæði hafa kennararnir reynzt prýðisvel sem lögreglumenn þeir hafa áhrif á börnin í sínu aðalstarfi varðandi um- ferðarreglur og góða hegðun á almannafæri. Framkvæmdir að hef jast — Hvað segið þér í fréttum af byggingarmálum lögregl- unnar? — Ja, þau eru að sjálfsögðu mál málanna hjá okkur. Lóð höfum við fengið á mjög glæsilegum stað, svæðið milli Rauðarárstígs og Snorrabraut- ar við Hverfisgötu. Búið er að bjóða út stóran hluta af verk- inu, þ.e.a.s. að gera alla lög- regiustöðina fokhelda. Verk- samningur hefur verið undir- ritaður við Verklegar fram- kvæmdir hf., og nemur hann tæplega 11,4 milljónum króna. Framkvæmdir eru að hefjast og samkvæmt áætlun á lög- reglustöðin að vera fokheld eftir 214 ár og lokið að fullu eftir 5 ár. ~ Aukin ölvun — Hvernig hefur fanga- geymslan í Síðumúla reynzt? — Hér hefur orðið gjör- breyting eftir að hún var tekin í notkun. Sú bygging verður hverfislögreglustöð fyr ir Austurbæinn er nýja lög- reglustöðin verður tekin í notkun, og eins verðum við að hafa varðstofu í Miðbæn- um, en enn er óráðið hvar. Fangageymslan í Síðumúla hefur komið í góðar þarfir. Það hefur orðið veruleg aukn- ing á því að lögreglan þurfi að geyma menn um stundar- sakir vegna ölvunar, og bar sérstaklega mikið á því í vor, — Hvað er helzt að frétta af löggæzlunni í umferðar- málum? — Eins og kunnugt er hafa lögreglumenn nú vald til að gefa út sektarmiða vegna á- kveðinna tegunda umferðar- brota, svo sena á ákvæðum um stöðvunarskyldu, bið- skyldu, umferðarljós o. fl. Frá því að lögreglumenn fóru að gefa út þessa miða í nóv- emiber sl. hafa 4000 slíkir ver- ið gefnir út, en sektirnar eru með sér aukna löggæzlu/þörf. Við höfum stöðugt tvo bíla í vegaeftirliti úti á landi og sendum flokka lögreglumanna um landið um 'helgar. Þá höf- um við hjálpað sýslumönnum úti á landi með því að senda til þeirra lögreglumenn, sem verja sumarleyfum sínum til löggæzlu þar. Þannig höfum við t. d. haft 3 menn á Raufar- höfn, einn á Vopnafirði, einn á Seyðisfirði og víðar, sagði lögreglustjóri að lokum. Hilmar Sigurðsson . flugbrautir æskilegri (Ljósm. Mbl.,' Áætlunarfíug til Pat- reksfjarðar í haust Fréttamaður Mbl. hitti í gær Hilmar Sigurðsson, deildar- stjóra hjá Flugfélagi íslands, að máli, og spurði frétta af inn anlandsflugi félagsins. Flugvöllur á Patreksfirði. — Er nokkuð að frétta af flugmálum Vestfirðinga? . — Jú, verið er að vinna að flugvallargerð á Patreksfirði og við fórum þangað fyrir skömmu á Dakotavél til þess að reyna völlinn. Brautin er nú 600 metrar, sem ekki er nægilegt fyrir farþegaflug á Dakotavélum, enheimild hefir verði veitt til þess að lengja hana allt upp í 1000 metra. Mun væntanlega verða hægt að taka upp flugsamgöngur við Patreksfjörð með Dakota- vélum í haust. — Flugsamgöngur við Vest- firði, að undanskildum ísa- firði, hafa legið niðri síðan Katalínavélin var tekin úr um ferð, svo sem kunnugt er. — Það hefur verið talað um að Fiugfélagið hyggist kaupa litla vél til þess að halda uppi samgöngum við Vestfirði? —- Jú, það hefur verið í at- hugun hjá félaginu að kaupa litla vél tii þeirra hluta. En lítil 5—6 sæta flugvél fyrir byggðarlög á borð við t.d. Patreksfjörð, er harla lítil samgöngubót, en æskilegra að hægt sé að gera flugbrautir fyrir Dakotavélarnar, sem þurfa 800—1000 m. brautir, sagði Hilmar Sigurðsson að lokum. Sigurjón Sigurðsson lögreglu stjóri í anddyri lögreglustöðv arinnar í Pósthússtræti í gær. frá 100—150 kr. eftir því hvers eðlis brotið er. — Hvað er að segja um ölvun við akstur? — Á þessu ári er búið að kæra 259 ökumenn fyrir ölv- un við akstur en allt árið í fyrra voru kærðir 202. Eru þetta uggvænlegar tölur, en þess ber að geta að við höfum aukið gæzlu í sambandi við þetta, og aukningin á kærun- um stendur að einhverju leyti í sambandi við það. — Lögreglan hefur haft mikið að gera úti á landi, er ekki svo? — Jú, við höfum aldrei gert jafn mikið af því að senda menn út á land og í ár. Vandamálin aukast úti á lands byggðinni og aukin umferð og bættar samgöngur hafa í för Aldreí meiri fólksflutningar. ■— Það nafa aldrei verið aðr ir eins fÓJksflutningar innan lands hjá okkur og í sumar, sagði Hilmar. — Félagið tók á leiga Skymasterflugvél á leiðinni til Akureyrar og Egils staða. Einkum eru það flutn- ingarnir til Austurlandsins, sem hafa verið góðir í sumar, enda miklar framkvæmdir þar vegna síldarútvegsins. Þá hef ur það haft sitt að segja að Flugfélagið bauð í vor upp á sérstök surnarfargjöld til Ak- ureyrar og Egilsstaða, sem hafa mælzv mjög vel fyrir og félagið fengið mikla fólks- flutninga vegna þeirra. Auk þess sem flugið norður og aust ur hefur verið mikið hafa fólksflutningar verið miklir yfirleitt og t.d. sérstaklega góð ir til fsafjarðar. Bendir því allt til þess að hagur innanlands- flugsins verði betri í ár en oft áður. í fótspor Gnúpa- Jón Eytþórsson, veðurfræð- ing, hittum við á Veðurstof- unni í nýja flugturninum á Reykjavíikurflugvelli, þar sem hann var að „búa til veðrið“ fyrir okkur næsta sólarhring. Jón er ritstjóri Árbóka Ferðafélagsins, sem kunnugt er, og er nýkominn úr sumarfríi, sem hann hafði notað í þágu þess. — Við höfum í stníðum Ár- bók, sem á að heita Bárðar- gata og lýsa þeirri leið er ætla má að Gnúpa Bárður hafi farið, er hann flutti sig á útmánuði frá Lindarbrekku í Bárðardal og suður í Fljóts- hverfi, eins og greint er frá í Landnámabók, sagði Jón, er við inntum hiann eftir þessu. — Þar segir að Bárður hafi farið Vonarskarð. Að öðru leyti er leiðinni ebki lýst en að Bárðarskarð heitir enn upp af Fljóslhverfi. Sögnin UnniS ntalbikun Við hittum Gústaf E. Páls- son, borgarverkfræðing, í anddyrinu í Skúlatúni 2 og fylgdumst með honum upp á skrifstofuna og er við höfð- um nokkrum sinnum reynt að spyrja bann hvað væri helzt að frétta t.d. af gatna- gerðinni í bænum, þá „skrúf aði hann fyrir símana" og sagði okkur það: — Aðalþunginn í fram- kvæmdunum er á Melunum og í Löngublíðinni. Á Mel- unum á í sumar að malbika og leggja gangstéttir samfellt frá Birkimel að Ho'svallagötu og frá Hringbraut að Nes- vegi. Þar er verið að vinna, malbikunin komin að Greni- mel og gangstéttargerðin fylg ir svolítið á eftir. í Lönguhiíð inni er líka verið að malbika og á því verki að ljúka í haust. kerii&bundið að ag gangstéttargerð «MMMM»»l Gusuit E. Pálsson Þá er verið að leggja kerf- isbundið gangstéttir í miðbæn um. Við erum byrjaðir á Berg staðastræti og þaðan er hald- ið til austurs og frá Garða- stræti er haldið til vesturs, en þar á milli er allt hellulagt Þessu verður haldið áfram eftir því sem efni, vinnukraft ur og tíðin í haust leyfir. Þá er í fullum krafti endurbygg- ing á Mýrargötunni, skipt um jarðveg, leiðslur endur- nýjaðar og gatan breikkuð. Einnig eru hús, sem voru fyrir, rifin. Þetta er mikil um ferðargata og verður það, eftir því sem hægt er. Þetta er svona það helzta fyrir utan smærri framkvæmd ir víðsvegar um bæinn, sem alltaf þarf að gera. Svo höf- um við verið að gera bygging arhæfar lóðir, sem nýlega var úthlutað, og þá sérstaklega Frh. á bls. 19 Jón Eyþórsson Síðan hafa fáeinir menn kom ið í Vonarskarð, en enginn samfelld lýsing er til af sfcarð inu og örnefni svo að kalla engin. Og nú stendur semsagt til að lýsa þessari leið í Ánbófc. Ferðafélagið hefur áður tvisv ar sinnum tekið fyrir lítt könnuð og örnefnasnauð svæði, Kerlingafjöll 1947 og eru nærri öll örnefnin sem þar eru nú bversdatgsleg orð- in síðar. Sama er að segja um Tindfjöllin. Höfundiur lýsing- arinnar á Bárðagötu, dr. Har- Framlhald á bls. 1®. um Vonarskarð lifði alltaf í munnmælum og eitt af verk efnum. landsnefndar 1770, var að halda uppi spurnum um gamla fjallvegi, svo sem Von- arskarð, er stytt gæti leið milli byggðarlaga. Enginn veit með vissu hvar Vonarskarð Bárðar var, en bæði Sveinn Páls- son og Björn Gunnlaugsson gátu þess til, að það væri skarðið milli Tungnafellsjök- uls og Vatnajökuls. Björn fór þessa leið fyrstur manna 1839

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.