Morgunblaðið - 17.08.1962, Side 19

Morgunblaðið - 17.08.1962, Side 19
FöstuSagur 17. águst 1902 MORGUISBT AÐIÐ 19 FRANCIS GARY POWERS, flugmaður, sem flaug U-2 flug vélinni yfir Sovétrikin og var tekinn til fanga í maímánuði 1960, hefur krafizt skilnaðar frá Barböru, konu sinni. Skiln aðarorsökin er andleg grimmd og drykkjuskapur. — Heilsa mín er á heljar- þröm, segir flugmaðurinn. — Hin hræðilega framkoma konu minnar hefur gert mig tauga- 1 óstyrkan. Hún hefur ráðizt á Powers-hjónin, — þegar allt lék í lyndL Powers flugmaður krefst skilnaðar Ásakar eiginkonuna um andlega grimmd og drykkjuskap mig og hellt yfir mig óbóta- skömmum að tilefnislausu. — Auk þess drekkur hún meira og minna á hverjum degi. En heilsa Barböru hefur einn ig hangið á veikum þræði. Fyr ir stuttu var hún flutt í sjúkra hús eftir að hafa tekið inn of stóran skammt af svefnlyfjum. Eins og menn rekur minni til var Powers flugmaður dæmdur 1 10 ára fangelsi í Sovétríkjunum fyrir njósna- flug árið 1960, en sleppt eftir 19 mánuði í skiptum fyrir rússneska njósnarann Rudolph Abel, sem þá sat í bandarLsku fangeisi. Þegar heim kom var Powers leiddur fyrir sérstakan rétt og hreinsaður af öllum grun um að hafa gefið Rússun um upplýsingar um starf sitt í leyniþjónustunni. Allur heim urinn fagnaði þessum mála- lyktum, ekki sízt konan hans, sem bjóst ekki við honum fyrr en að áratug liðnum. En nú hefur atburðarásin tekið skyndilegum og óvænt- um breytingum. í þetta sinn eru það ekki veggir rúss- neskra fangelsa, sem aðskilja hjónin, heldur ósamlyndi og taugaveiklun. Powershjónin voru gefin saman í hjónaband 2. apríl 1955. Þau eru barnlaus. — Borgarsfjórn >' Framhald af bls. 20. ennfremur innan skamms lóðir fyrir 200—250 íbúðir í Háa- leiti, sem jafnvel yrðu tilbúnar á þessu ári, og fyrir um 100 íbúðir við Kleppsveg. Eru þetta samtals lóðir fyrir um 550 í- búðir. Þá skýrði borgarstjóri frá því, að á næsta ári yrði lokið við skipulagningu Breiðholtshverfis og Fossvogs, og mætti gera ráð fyrir, að einnig yrði hægt að hefja þegar á næsta ári bygg- ingu á einhverjum hluta þess- ara hverfa. Ennfremur hafa þeg ar verið lagðir fram uppdrættir að byggingasvæðum í Árbæjar- blettum og Selási, sem einnig verður lokið við að skipuleggja á næsta ári. Verður þannig á næsta ári lokið við að skipu- leggja byggingasvæði fyrir 12— 15.000 manns, sem fullnægja jnun 5 ára byggingaþörf. 1 lok ræðu sinnar vakti borg- arstjóri athygli á því, að þar sem svo stór svæði yrðu tekin til byggingar, ætti að vera grundvöllur fyrir því, að ein- stökum byggingaaðilum verði falið að gera hin einstöku svæði byggingarhæf, bæði byggingar- félögum verkamanna, samvinnu félaga og byggingameistara. — Mætti vel hugsa sér t. d. að stofnað yrði almenningshluta- félag í þessu skyni. — ★ — Guðmundur Vigfússon (K) mælti fyrir tillögu þeirri, er hann flutti og fyrr er getið. — Gagnrýndi hann það sleifarlag og slóðaskap, sem hann taldi einkenna allar aðgerðir borgar- yfirvalda í undirbúningi nýrra hyggingarsvæða í borginni. Sú hugmynd borgarstjóra að fela einstökum byggingarfélögum að gera lóðir byggingarhæfar er röng og hættuleg, því að með því móti yrði kostnaðinum við þessar framkvæmdir öllum kom ið yfir á þá, sem lóðimar fengju tíl byggingar. Kristj-án Benediktsson (F) tók mjög í sama stremg og fulltrúi hommúnista, enda vitnaði hann tíðum í hann sem áreiðanleg- ustu heimild sína um málefni Reykvíkinga. Gísli Halldórsson (S) vék nokkuð að þeirri spurningu, hve margar í'búðir hér þyrfti að byggja á næstu árum til þess að mæta fjölgun borgarbúa og kröfum um aukið húsrými. Kvað hann það álit þeirra, sem bezt þekktu til, að næstu 4 ár væri nægilegt að byggja hér um 650 íbúðir árlega, en ekki rúmlega 930, eins og Guðmundur Vigfús- son hefði haldið fram. Benti hann m. a. á ummæli í þessa átt í grein, sem Halldór Halldórsson framkvæmdastjóri húsnæðismála stjómar hefði nýlega ritað í „Þjóðviljanum". Eftir 1965 þyrfti hins vegar að auka byggingarnar um 2%—3% árlega. í lok ræðu sinnar vakti Gísli Halldórsson athygli á því, að hér hefur aldrei verið gert eins mikið átak í skipulagsmálum, eins og einmitt á síðustu árum. Birgir fsl. Gunnarsson (S) vék nokkuð að því mikla átaki, sem hér hefur verið gert í byggingar- málum á undanförnum árum í til efni af ummælum borgarfulltrúa kommúnista og framsóknar- manna um slóðaskap í þessum efnum. Benti hann á, að á síð- asta kjörtímabili hefðu verið full gerðar fleiri íbúðir í Reykjavík en nokkru sinni fyrr, eða um 2.600, og frá árinu 1954 hefðu verið fullgerðar hér tæplega 5.500 íbúðir. Sé gert ráð fyrir 3,5 íbúum á hverja íbúð hafi þannig verið byggðar á sl. 4 ár- um ííbúðir fyrir um 9.000 manns, eða fleira fólk en alla íbúa Ak- ureyrarkaupstaðar Kvað BÍG engum eiga að geta blandazt hugur um hinar gífur- legu framkvæmdir í byggingar- málum, sem hér hefðu átt sér stað undanfarin ár. Þetta viður- kenndu líka allir óvilhallir menn. T. d. vakti hann athygli í um- mælum Urban Hansen yfirborg- arstjóra Kaupmannahafnar, sem lét eftirfarandi orð falla eftir 10 daga dvöl hér á landi: „Það er stórkostleg þróun, sem átt hefur sér stað í Reykjavík siðustu 10 árin. T. d. eru báru- járnshúsin, sem áður settu sterkt svipmót á borgina, að heita má horfin í hinum miklu þyrpingum nýrra og glæsilegra bygginga úr steini, sem risið hafa um alla borgina á þessum stutta tíma, Það, að fólk vill leggja að sér til að eignast góð híbýli, er glöggt merki um heilbrigðan hugsimar- hátt.“ — /f> róttir Sparisjóðsstofnun í Hveragerði Á SfÐASTL. vetri var stofnaður í Hveragerði Sparisjóður Hvera- gerðis og nágrennis af 40 ábyrgð armönnum. Verður hann opnað- ur föstud. 17. ágúst í vistlegum húsakynnum að Breiðumörk 19, Hveragerði. Ákveðið hefur verið að hann verði opinn fjórum sinnum í viku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—6% e. h. og á laugardögum kl. 11—12 f. h. fyrst um sinn, og fari þar fram öll venjuleg sparisjóðsviðskipti. Tilgangur sjóðsins er fyrst og fremst, að auka sparnað yngri sem eldri og greiða fyrir al- mennum peningaviðskiptum á staðnum og í nágrenninu. Stjórn sjóðsins skipa: Stefán J. Guðmundsson, hrepp stjóri, form. Bragi Einarsson, garðyrkju- maður og Rögnvaldur Guðjónsson, verk stjóri. Starfsfólk sjóðsins verður tvennt fyrst um sinn, Ragnar G. Guðjónsson, sparisjóðsstjóri og frú Brynhildur Baldvins. Nýtt kjöt 1 mánaðarlok Framleiðsluráð landibúnaðarins hefur ákveðið að leyfa sölu á kjöti af nýslátruðu eftir 29. ág. — 1. ágúst voru til í landinu um 900 tonna birgðir af kjöti, eða uim 600 tonnum meira en til var á sarna tíma í fyrra. Framh. af bls. 18. ir því fara fram í 5 riðlum, en 6. liðið verður frá því landi, sem heldur úrslitakeppnina. íslandi var skipað í riðil með eftirtöldum þjóðum: Skotland, England, frland, Wales, Holland og Belgía, Riðill þessi er okkur mjög hagstæður, bæði hvað styrk leika snertir og eins að tiltölul. stutt væri að sækja slíka keppni. Vissulega væri ánægjulegt að geta verið með frá upphafi, en þar er þröngur fjárhagur þránd- ur í götu. Þjálfun og fjármál Bandaríski körfuknattleiks- gjálfarinn mr. John Wood, starf- aði hér á vegum KKÍ, fyrir milli göngu Upplýsingaþjónustu Banda ríkjanna, frá 2. maí til 28. júlí. Mr. Wood veitti allstórum hópi unglinga tilsögn, en auk þess þjálfaði hann hóp pilta, sem vænt anlegt landslið verður síðan val- ið úr. Allir þeir sem nutu þjálfunar Mr. Wood, luku upp einum rómi, að betri þjálfara og leiðbeinanda hefðu þeir ekki getað kosið að fá. Væntir stjórn KKÍ að mikill og góður árangur eigi eftir að koma í Ijós af dvöl Mr. Wood hér. Þó hefði árangurinn af dvöl þessa ágæta þjálfara getað orðið ennþá meiri, ef ekki hefði svo illa viljað til að margir þeirra pilta, er beztum árangri hafa náð í körfuknattleik, þurftu að dvelja fjarri bænum vegna sumarát- vinnu og gátu því aðeins sótt æfingar óreglulega. Helgi Jóhannsson landsliðs- þjálfari tók við æfingum, er Mr. Wood fór. Húsaleiga og annar kostnaður við landsliðsæfingar mun nú vera nálægt 30 þúsund krónur og má ætla að sá kostnaður hafi náð 50 þús. er æfingum líkur í haust. KKÍ er févana, eins og önnur sérsambönd. Til að vinna upp þennan kostnað og til að afla farareyris á landsleikina í Skot- landi og Svíþjóð, hefir KKÍ efnt til happdrættis. Vinningur er Volkswagen eða Landroverbifreið eftir eigin vali. Miðar eru aðeins 4000 og kosta 100 krónur stykkið, en dregið verður 15. október n.k. Er því hér um óvenjulega hagstætt happ drætti að ræða. Stjórn KKÍ heitir á alla körfu knattleiksmenn og velunnara þessarar ungu, en glæsilegu íþróttagreinar, að styrkja starf- semi sambandsins með því að kaupa miða og hjálpa til við sölu þeirra. Takist okkur að selja alla mið ana, er fjárhagsleg trygging feng in fyrir ferðinni til Stokkhólms og Glasgow og jafnframt hillir þá undir að sá draumur geti ræst, að unglingarnir okkar fái tækifæri á að reyna krafta sína við jafnaldra á Bretlandseyj am. Norstad í Bonn Bonn, 16. ágúst — NTB. LAURIS NORSTAD, yfirmað- ur alls herafla NATO í Evr- ópu, kom í dag í heimsókn til Bonn. Þar átti hann tveggja tíma viðræður við Adenauer, kanzlara, og aðra meðlimi þýzku stjórnarinnar. Það var Adenauer, sem bauð Norstad að koma til Bonn, og sagði í boði kanzlar- ans, að hann vildi ræða varn- armál við Norstad. Síðar í dag hélt Norstad blaðamannafund í Bonn, þar sem hann lagði áherzlu á, að þótt hann hætti nú senn störf- um, þá táknaði það ekki, að fyrir dyrum stæði nein breyt- ing í varnarmálum Banda- ríkjanna. Þá sagði Norstad, að þeir Adenauer hefðu verið alger- lega sammála í þeim efnum, sem á góma hefðu borið. Heim sókninni lauk með því, að Ad- enauer veitti Norstad heiðurs- merki. — Katanga Framh. af bls. 1 ille Adoula hafi komdð fram með og miði að sameiningu Katanga og Kongó. Sagði Tshombe, að hann væri nú reiðubúinn til þess að láta . fara fram kosningar í Katanga um þetta miál. Þá vék Tshombe nokkuð að afstöðu Bandaríkj anna til Kongómálsins og kvað hana verða mjög nei- kvæða. Nkrumah, forseti Ghana, sendi Adoula orðsendingu í dag, þar sem hann leggst gegn tillögum um að eitt ríki verði stofnað úr Katanga og Kongó. Félagslíf Farfuglar. Ferðafólk, Hitardalsferð. Gengið verður að Hítarvatni og á Hólminn. — Skrifstofan opin í dag frá 3.30— 5.3'0 og 8.30—10. Sími 15937. Nefndin. LITLI FERÐAKLÚBBURINN Ferð í Landmannalaugar um helgina. Nánari uppl. í síma 36228. Litli ferðaklúbburinn. — Malbikun átt við Kringlumýrina og ná- grenni. — Hafa byggingar ekiki taf izt af trésmíðavertkfallinu? — Trésmiðaverkfallið hef- ur ekki ennþá tafið miikið vegna þess að aðalvandræðin við hiúsbyggingar nú er skort- ur á múrurum, sem kemur til . af þvi hve þeir hafa taikimarik- að inngöngu í iðnina. Múrar- amir hafa því að undanförnu verið að vinna í húsbygging- um bæjarins og skólabygg- ingum, sem eru í fullum gangi en þegar til lengdar lœtur, þá fer auðvitað að standa á trésmíðavinnunni og hæft við að skólabyggingarnar tefjist. — Hvaða skólum liggur mes t á ? — Það er viðbótin við Hlíða skólann, sem átti að vera bú- in fyrst í nóvember, en tefst Einnig er hætt við að við- bótarbyggingin við Langholts skólann tefjist, svo þær verða varla tilbúnar þegar skólar byrja. Við sjáum, að ekki er á- stæðulaust að varla er hægt að fá stutt samtal við Gústaf, án þess að símahringingarnar séu á meðan stöðvaðar, og veitum aftur símnotendum aðgang að honum með því að standa upp og fara. — Gnúpa-Bárður aldur Matthíasson, hafði að vísu geiigið Vonarskarð áður, en haft mjög knappan tíma. Og nú í sumar gerði Ferða- félagið út ferð þangað, og eyddum við fjórum dögum í skarðinu, til að geta gengið sem bezt frá þessum kafla bó<k arinnar. 6 leiðangursmenn gengu auk þess suður yfir Köldukvíslarjökul á Hamar- inn í Vatnajökli, fyrst og fremist til að taka ljósmynddr. En um Hamarinn gildir það sama og Vonarskarð, að fáir hafa komið þangað. — Er skarðið ófært bílum? — Já, það má heita. Þó hef- ur verið farið þetta á jeppum Þarna eru óteljandi lænur, sem renna ýmist suður eða norður af. — Gáfuð þið mörgum stöð- um nöfn? — Já, en við tökum aldrei upp nöfn öðru vísi en fá til þess samþykki örnefnanefnd- ar. Við héldum svo áfram norður af, um Herðubreiðar- lindir. En nú er farið að biðja Jón um að þýða spá yfir á ensku, sjálfsagt vegna flugþjónust- unnar yfir Atlantshafi og við látum talið niður falla

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.