Morgunblaðið - 23.08.1962, Síða 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmludagur 23. ágúst 1£K52.
Rauðamöl
Rauðamöl, fín og gróf. —
Vikurgjall. — Ennfremui
mjög gott uppfyllingarefni.
Sími 50997.
Ráðskona óskast
til að sjá um heimili á Suð-
urnesjum. Sími 3-20-56.
Kenni tslenzku
Gunnar Finnbogason
cand. mag.
Sími 2-39-25.
Gott verð
Til sölu 28 ferm. af ensku
gólfteppi. Uppl. að Álf-
heimum 11A. Sími 37751.
Tilb. óskast í sýningarvél
16 mm Kodascope Paqeant
Sound Projector Super 40
Shutter. Tilb. sendist Mbl.
merkt: „MODEL AV-074
— 74®5“.
Vil kaupa
sem allra fyrst peysufata
belti. — Sími 23965.
Kenni
enska hraðritun. Uppl. í
síma 3 63 99, eftir kl. 6.
Afgreiðslustúlka
óskast hálfan daginn.
Laugarnesbúðin
Laugarnesvegi 52.
Fiskabúr - Barnareiðhjól
Til sölu fiskabúr og lítið
tvihjól. Uppl. á Laugavegi
157 og á kvöldin í síma
14407.
Ung hjón
óska eftir 2—3 herb. íbúð.
Uppl. í síma 19361, milli
8 og 9 á kvöldin.
Til sölu
ottoman og vandaðar barna
kojur með rúmgóðum skúff
um. Víghólastíg 8, Kópa-
vogi.
Rvík — Hafnarfjörður
Barnlaus hjón, sem vinna
baeði úti vantar 2—3 herb.
og el-dhús til leigu fyrir
1. okt. Uppl. í síma 50843.
+ Gengið +
22. ágúst 1962. Kaup Sala
1 Enskt pund 120,49 120,79
1 Bandaríkjadollar „.. 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,85 39,96
100 Danskar krónur .... 620,88 622,48
100 Sænskar krónur .... 834,21 836,36
100 Pesetar 71.60 71.86
l'<0 Finnsk mörk ...» 13,37 13,40
100 Franskir fr. 876,40 878,64
100 Belgiski- fr ..... 86,28 86,50
100 Svissnesk frankar 993,12 995,67
100 V-þýzk mark . ... 1.075,34 1.078,10
100 Tékkn. / uur ... 596,40 598,00
100 Norskar kr 601,73 603,27
Síðastliðinn laugardag voru
gefin saman í hjónaband ungfrú
María Þorgeirsdóttir og Hannes
Valdemarsson stud. polyt. Heim-
ili þeirra verður að Drápuhlíð
28. (Ljósm. Studio Gests, Lauf-
ásvegi 18).
Hinn 21. ágúst s.l. opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Hrafnhild-
ur Kristbjörnsdóttir Bergstaða-
stræti 6 C og Ómar Árnason
Hörpugötu 38.
Söfnin
Árbæjarsafn opi6 alla daga kl. 2—G
e.h. nema mánudaga. Á sunnudögum
var páfagaukur, sem kom meff
hana mömmu þína.
★
Konan: Að þú skulir geta horft
framan í mig.
Maðurinn: O, menn venjast
öllum fjandanum.
★
Spákerlingin: Mannsefnið yðar
er hár, ljóshærður og bláeygður.
Stúlkan: Guði sé lof, þá er það
ekki kærastinn minn, sem nú er.
★
Innheimtumaður blaðs fékk
eitt sinn bréf frá einum af út-
sölumönnu-m blaðsins, sem hóf
bréf sitt -4 þessa leið: Sökum
megnra vanskila á blaðinu H...
eru tveir kaupendur þess flutt-
ir til Ameríku en þrír dánir.
Fimmtugur er í dag Ágúst Guð
laugsson fulltrúi hjá Bæjarsím-
anum. í dag drvelst hann utan-
bæjar.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína Margrét Erlendsdóttir,
stúdent, Sigmundssonar prests á
Seyðisfi <i, og Helgi Hafliða-
son, stud. aroh., Hafliðasonar
bankastjóra á Siglufirði.
til kl. 7 e. h.
Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla
virka daga frá 13—19 nema laugar-
daga.
Asgrimssafn, BergstaBastrætl 74 er
oplð þriðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
Þjóffminjasafnið er opið daglega
frá kl. 1,30 til 4 e.h.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túni 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 >3.
nema mánudaga.
Listasafn íslands er opið aaglega
frá kl. 1.30 tE 4 e.h.
Listasafn Einars Jónssonar er frá 1.
júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h.
Ameríska bókasafnið er lokað vegna
flutninga. Þeir sem enn eiga eftlr
að skila bókum eða öðru lánsefni.
vinsamlegast koml því á skrifstofu
'Jpplýsingaþjónustu Bandaríkjanna,
Bændahöllinni við Hagatorg II. hæð.
Bókasafn Kópavogs: — (Jtlán þnðju
daga og flmmtudaga í báðum skólun-
um.
Gefðu aff deginum og laun þín munu
vaxa um nóttina. — Mencius.
Kærleiki Gnffs er skráffur I hvert
mannshjarta eins og í bók væri. Þótt
bandiff trosni, blöffin fúni og letriff
máist, er innihaldiff ódanðlegt.
— H. Kedwood.
Tekið á móti
tilkynningum
trá kl. 10-12 f.h.
— \
Já vinur minn, storkurinn kom
bæði meff þig og mig, en þaff
f dag er fimmtudagur 23. ágúst.
235. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 00:32.
Síðdegisflæði kl. 13:00.
Slysavarðstofan er opin alJan sólar-
hríngmn. — l_.æknavörður L..R. (fynr
vitjanir) er á sama stað frð kl. 18—8.
Símí 15030.
NEYÐARLÆRNIR — sími: 11510 —
frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema
laugardaga.
Kópavogsapótek er opiO alla vlrka
daga kl. 9.15—8. laugardaga frá k)
9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100
Sjúkvahifreið Hafnarfjarðar sími:
51336.
Holtsapótek, Garðsapótek og Apó-
tek Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4
og helgidaga frá kl. 1—4.
Næturvörður vikuna 18.—25. ágúst
er í Laugavegs Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
18.—25. ágúst er Jón Jóhannesson,
Vitastíg 2, sími 50365.
FRíTIIR
Bifreiðaskoðun í Reykjavík: í dag
verða skoðaðar bifreiðarnar R-12451
til R-12600.
Sumarbúðir þjóðkirkjunnar. Telp-
umar koma fró Kleppsjárnsreykjum
þriðjudaginn 21. ágúst kl. 5 e.h. að
B.S.Í.
Minningarspjöld Krabbameinsfélags
íslands fást i öllum lyfjabúðum 1
Reykjavík Hafnarfirði og Kópavogi.
Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann,
Háteigsvegi 52, Verzluninni Daníel
Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans,
Bankastræti 7, Elliheimilinu Grund,
skrifstofunni, og skrifstofu félaganna
Suðurgötu 22.
Afgreiffsla Morgunblaffsins
vill vinsamlegast vekja at-
hyffli kanpenda blaðsins á
því, að kvartanir yfir van-
skilum á blaðinu verða aff
berast fyrir klukkan 6 á kvöld
in, alla daga nema laugar-
dagra og sunnudaga. Þá er af-
greiðslan affeins opin til klukk
an 12 á hádegi.
JÚMBÖ og SPORI
Að þessum hörkuáflogum var einn
áhorfandi, lögregluþjónn frá Kanada.
Einmitt á því augnabliki, sem
Spori sá, að Júmbó var að ná yfir-
höndinni, heyrðist hvellt hróp að
baki þeim. Lögregluþjónninn var
-k— — iK— . — -K—
kominn á staðinn.
— Það var, það var ánægjulegt, að
þér skylduð koma, sagði frændinn
fljótmæltur. — Ég var á gangi hérna
í kyrrð og friði, þegar þessir stiga-
menn réðust allt í einu á mig.
Teiknari: J. MORA
— Það er alls ekki rétt, hrópaði
Júmbó, sem var nú farinn að jafna
sig, — það var hann, sem réðist á
okkur, spyrjið bara Bobby frænda
hans, hann bíður þarna niður frá.
2ja—3ja herbergja íbúð
óskast til leigu. Þrennt
fullorðið í heimili. Uppl. í
síma 22659.
Skjalaskápur
og peningaskápur til sölu.
Uppl. gefur Ragnar Þ Guð-
mundsson, simi 10510.
Byggingarvinna
Menn óskast til byggingar-
vinnu nú þegar. Uppl. í
srma 10427 eftir kl. 8 næstu
kvöld.
X- * *
GEISLI GEIMFARI
* X- *
er löng leið heim til Karz.
En þá tekur Geisli til sinna ráða.
Vörðurinn gerir örvæntingarfulla
tilraun til að miða byssu sinni....
— Of seinn!
MISWT AS WEU MAKE MVSELP
COMEORTA8LE ÖUARWWS THE EAOTH
MAN. ITS A LONS TRIP 8ACK
- ■ TO KARZ. w. ^
— Ég get eins látið fara vel um
ig vxo að gæta þessa jarðarbúa. Það