Morgunblaðið - 23.08.1962, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 23.08.1962, Qupperneq 6
MORGVTSBLAÐIÐ Fimmtudagur 23. ágúst 1962, Happdrætti Háskólans 8. flokkur 200.000 þúsund krónur. 3 7 9 1 9 100.000 þúsuild krónur. 4 8 7 3 9 10.000 þúsund 1 krónur: 1728 7225 8386 9084 10187 10737 16929 17173 17929 19057 23238 24285 25723 27014 29823 30821 32860 35566 36003 42059 51117 51694 51717 55317 56392 56925 1006 7217 10103 17265 22238 25246 29158 33409 36487 39359 44027 48401 53942 5000 þúsund 2158 2567 2935 7385 8510 8697 10232 11427 11502 17543 17738 18743 22487 23331 23531 26070 26185 26765 29529 30093 30696 34189 35321 35524 36490 38137 38552 40004 40592 42268 44293 44596 45538 48819 49224 49671 56585 57756 58029 krónur: 4129 6388 8933 9078 13120 14617 18965 21331 23718 23767 27075 27862 30908 32023 35608 35919 38735 38798 42789 42856 46182 46475 50226 53724 59293 59862 7117 9601 14934 21495 25223 28149 32087 36397 39053 43940 48107 53905 106 1000 kr. vinningar: 158 201 206 268 299 424 475 493 553 656 657 707 863 872 874 889 913 923 959 1154 1247 1408 1448 1458 1459 1477 1509 1573 1578 1671 1675 1704 1748 1864 1885 2004 2036 2058 2077 2081 2242 2284 2292 2329 2404 2439 2446 2448 2663 2679 2692 2707 2766 2880 3012 3019 3244 3252 3283 339 3386 3429 3625 3657 3715 3720 3730 3791 3859 3899 3915 3952 4116 4153 4186 4228 4283 4284 4346 4437 4527 4548 4625 4632 4649 4745 4769 4785 4868 4875 4954 4964 4991 5107 5199 5226 5248 5302 5317 5348 5406 5529 5531 5727 5748 5818 5952 6016 6021 6082 6098 6109 6115 6160 6214 6230 6241 6394 6458 6563 6583 6596 6639 6641 6760 6820 6865 6978 6980 7081 7088 7197 7208 7405 7521 7620 7630 7719 7730 77734 7775 7782 7943 7972 8084 8118 8127 8154 8162 8210 8228 8363 8453 8469 8566 8584 8592 8622 8677 8767 8950 8984 8985 9004 9230 9278 9290 9381 9408 9431 9446 9460 9490 9773 9785 9857 9988 10049 10159 10170 10220 1025.3 10297 10315 10399 10509 10573 10617 10626 10693 10727 10825 10855 10908 10923 10959 11061 11507 11628 11783 11852 11906 11933 11944 12007 12069 12140 12141 12170 12173 12237 12330 12440 12455 12623 12655 12756 12784 12912 12925 13030 13035 13155 13162 13190 13222 13309 13362 13490 13492 13532 13578 13580 13695 13701 13806 13898 13915 14065 14081 14182 14199 14230 14231 14234 14237 14309 14341 14393 14398 14480 14530 14534 14556 14665 14666 14876 14884 14910 14929 15091 15134 15228 15308 15367 15471 15473 15509 15583 15638 15687 15724 15763 15854 15857 15889 15904 16008 16068 16108 16157 16229 16335 16444 16451 16465 16546 16709 16801 16845 16861 16885 16892 16956 17130 17251 17282 17406 17487 17556 17583 17656 17716 17753 17790 17827 17861 17896 18063 18097 18115 18159 18256 18286 18335 18415 18431 18444 18513 18545 18547 18554 18591 18646 18662 18802 18808 18888 18939 18966 19013 19074 19198 19254 19255 19269 19368 19379 19405 19427 19521 19699 19813 19848 19879 19994 20005 20068 20133 20303 20413 20444 20522 20563 20610 20710 20781 20939 21038 21054 21069 21082 21198 21211 21234 21235 21257 21509 21594 21652 21742 21760 21795 21806 21855 21887 21900 21945 22000 22032 22100 22240 22244 22254 22317 22416 22442 22556 22562 22620 22805 22856 22858 22871 22982 23292 23347 23371 23398 23412 23470 23526 23570 23639 23658 23739 23755 23777 23904 24175 24190 24220 24272 24388 24390 24409 24553 24710 24814 24824.24841 24962 25037 25159 25239 25250 25309 25346 25390 25399 25474 25475 25492 25601 25783 25871 25876 26016 26018 26118 26171 26174 26280 26358 26445 26468 26489 26528 26538 26561 26567 26609 26932 26963 27038 27207 27279 27428 27454 27460 27536 27542 27545 27715 27737 27774 27857 27889 27907 27969 27994 27997 28085 28154 28254 28324 28343 28371 28 519 28613 28634 28648 28707 28750 28782 28804 28830 28875 28907 29064 29136 29138 29260 29266 29370 29451 29493 29527 29799 29804 29816 29954 29973 30034 30195 30196 30425 30514 30536 30630 30668 30690 30764 30813 30939 30942 30962 30979 31048 31101 31141 31303 31327 31328 31389 31460 31520 31547 31638-31643 31683 31692 31745 31864 31870 31927 32073 32201 32264 32314 32384 32393 32411 32631 32717 32746 32749 32822 32843 32862 32863 32868 32905 32920 32924 32953 33000 33139 33266 33317 33333 33334 33368 33398 33690 33788 33794 33832 33872 33983 3402« 34078 34094 34141 34232 34238 34389 34440 34445 34517 34533 34545 34622 34736 34750 34764 34766 34781 34799 34808 34842 35023 35034 35051 35095 35108 35109 35176 35205 35253 35349 35522 35531 35545 35575 35656 35693 35827 35838 35868 35934 35935 35954 35958 36059 36119 36167 36190 36379 36573 36586 36638 36791 36835 36891 36994 37015 37121 37189 37195 37297 37344 37364 37415 37441 37526 37541 37703 37769 37783 37785 37831 38007 38021 38027 38057 38062 38064 38149 38162 38166 38190 38216 38307 38405 38434 38542 38679 38697 38857 38952 39099 39144 39168 39190 39261 39298 39356 39360 39438 39465 39547 39551 39589 39626 39833 39861 40031 40151 40342 40349 40425 40465 40498 40625 40646 40654 40737 40760 40827 40925 41003 41008 41057 41098 41124 41193 41270 41346 41376 41500 41538 41743 41748 41947 41966 41985 42050 42060 42073 42081 42237 42265 42271 42404 42438 42462 42463 42538 42595 42624 42685 42768 42779 42823 42831 42866 42882 42939 42979 43003 43014 43017 43105 43254 43402 43437 43441 43458 43493 43587 43620 43647 43680 43684 43693 43817 43837 43904 43927 43952 43999 44199 44210 44230 44256 44276 44284 44332 44352 44365 44461 44493 44520 44524 44547 44594 44605 44908 45182 45193 45224 45297 45352 45512 45569 45668 45696 45719 45724 45943 45988 46002 46069 46124 46128 46201 46225 46377 46490 46544 46624 46765 46883 46905 46968 46985 47059 47085 47098 47118 47128 47209 47263 47301 47439 47496 47517 47564 47578 47615 47622 47711 47719 47846 47852 47872 47911 48095 48102 48114 48117 48181 48254 48259 48374 48395 48436 48443 48504 48649 48778 48825 48827 48890 48908 48947 48957 48994 48996 49024 49057 49058 49196 49197 49268 49286 49294 49349 49383 49492 49544 49548 49630 49661 50120 50129 50150 50174 50353 50365 50399 50423 50466 50501 50576 50695 50725 50734 50750 50900 50921 50927 50974 51057 51135 51217 51226 51246 51255 51261 51331 51374 51427 51434 51503 51577 51605 51615 51618 51713 51785 51868 51871 51906 52022 52073 52081 52321 52384 52393 52404 52526 52545 52546 52625 52631 52673 52921 53015 53081 53097 53118 53158 53180 53190 53324 53440 53483 53520 53575 53655 53705 53832 53880 53927 54008 54029 54077 54106 54188 54198 54212 54343 54454 54480 54608 54679 54713 54737 54870 54931 54993 55007 55031 55046 55063 55064 55113 55130 55348 55349 55453 55475 55520 55544 55600 55633 55637 55713 55736 55766 55790 55852 55897 55949 55961 56112 56155 56242 56255 56283 56467 56479 56487 56712 56755 56840 57030 57133 57173 57307 57326 57342 57421 57456 57477 57518 57521 57680 57696 57737 57910 57921 57975 58010 58045 58099 58323 58355 58421 58430 58435 58443 58543 58547 58560 58668 58672 58696 58756 58834 58912 58933 59050 59289 59296 59316 59318 59424 59477 59541 59698 59724 59749 59780 59788 59846 59848. (Birt án ábyrgðar). VERZLCJNIN Ás var opnuð að Laugavegi 160 þann 22. ágúst, 1022, af þeim hjónum, Helgu Árnadóttur og Geir Halldórssyni. Þótt tildrögin að stofnun verzl unarinnar megi teljast óvenjuleg, eru þau nátengd þróun bæjar- ins, eins og saga verzlunarinnar síðan, þessi 40 ár. I>á mátti heita að húsið Lauga- vegur 160 væri fyrir innan bæ — skammt íyrir innan Vatns- þróna, þar sem nú er Hlemmtorg ið. Leið ferðamanna, í bæinn og úr bænum, lá þar framhjá, enda altítt að þeir mæltu sér mót við Vatnsþró. þegar þeir höfðu lok- Verzlunin ,,ÁS“ 40 ára ið erindum sínum í bænum og héldu af stað heimleiðis. Helga rak greiðasölu. um alllangt skeið í fyrrnefndu húsi, og voru þessir ferðamenn einkum viðskiptavin- ir hennar. En auk þess voru átta eða níu fiskverkunnarstöðvar þarna i grenndinni, þar sem fjöldi fólks vann allar vertíðir, fram á sumar og sumt allan árs- ins hring, oftast langan dag og án þess að fara heim í mat eða kaffi. Margt af þessu fólki leit- aði stöðugt til Helgu í veitinga- stofunni Ás eftir ýmsum nauð- synjum, enda reyndi hún alltaf að leysa vanda þess eftir því sem henni var unnt og leitaðist við að hafa jafnan fyrirlgigjandi þær vörutegundir, sem tíðast var spurt eftir. Er óhætt að fullyrða að Helga hafi notið almennra vinsælda hjá þessu fólki, sem þóttist eiga hauk í horni, þar eð aðbúðin á vinnustöðunum var Oft ast heldur bágborin og aðhlynn- ing sama og engin. Brátt fór því svo að geymslu- rými þraut í búri og eldhússkáp- um Helgu í veitingastofunni Ás, en viðskiptin jukust aftur á móti jafnt og þétt. Þetta leiddi til þess að þau hjónin Hélga og Geir, hófu þarna verzlunarrekstur. Ekki mun laust við að kaupmönn um í miðbænum þætti það óráð að fara að setja á stofn verzlun „fyrir ir.nan bæ“ — en Ás að Laugavegi 160 var innsta verzlun við Laugaveg hátt á þriðja ára- tug. Verzlunin dafnaði vel engu að síður, þau hjónin höfðu þeg- ar eignast sína tryggu viðskipta- vini, og nú tók „byggðin" líka smásaman að þokast nær. Viðgangur og vöxtur verzlun- arinnar síðari árin er ekki síður nátengdur þróunarsögu bæjarins. Nú mæla ferðamennirnir sér að vísu ekki lengur' mót við Vatns- þróna, og fiskverkunarstöðvarnar eru úr sögunni, að minnsta kosti þær sem næstar voru — en nú er verzlunin Ás inni í miðjum bæ, í hringiðu viðskiptanna og • „Opið bréf til þjóðarinnar“ Velvakanda hefur borizt „Opið bréf til þjóðarinnar" frá Ólafi Þ. Kristjánssyni á Akra- nesi. Fer meginhluti þess hér á eftir: „Ég finn mig knúinn til að skrifa nokkrar línur sem mót- mæli gegn hinni' andstyggi- legu lýgaþvælu dagblaðanna um skrílslæti unglinga að Skógarhólum. Ég var þar um þessa umræddu helgi, og tel mig geta dæmt um þetta mál. Að vísu var töluvert um drykkjuskap, því er ekki að neita, enda ekki við öðru að búast, þar sem mikill mann- fjöldi er saman kominn. Ungl- ingarnir eru nú sagðir hrylli- legur skríll; allri skuldinni skellt á þá, og engu líkara en ekki hafi sézt fullorðinn mað- ur drukkinn, sem var nú öðru nær. Hvaða áhrif hefur nú þessi ofsóki.? Er hún til að bæta unglingana? Svarið er nei! Ekki nema lítill hluti af þeim fjölda unglinga sem þarna var, var með ólæti, en vikublað eitt kallar allt þetta æskufólk skríl og hálffullan, krumpinn lýð. J Sá, sem það skrifaði, hefur líklega aldrei sofið í tjaldi, og veit því ekki að fólk er krump- að og úfið áður en það snyrtir sig; til þess var ekki aðstaða nema í Valhöll. Lastaranum ei líkar neitt, lætur hann ganga róginn. Finni hann laufblað fölnað eitt, þá fordæmir hann skóginn. Þessi staka Páls ólafssonar lýsir bezt hugarfari blaða- mannanna. Fjöldinn er dæmdur af fá- um, og þá þeim slæmu. Getur nú ekki skeð að fleiri verði slæmir? Það er nú einu sinni svo, að fullorðna fólkið er fljótt að gleyma, að það var einu sinni unglingar, og þó framdi það sín heimskupör, þótt tækifærin væru e. t. v. færri. Nú ætti það að geta notað sína reynslu og leiðbeint ungl- ingunum, í stað þess að út- húða þeim. Þjóðfélag okkar er rekið af mikilli eigingirni þeirra fullorðnu. „Þjóðfélag hinna fullorðnu". Unglingarn- ir eru algert núll í þeirra aug- um, því dettur ekki í hug að þeir hafi sínar vonir og þrár. Hvernig býr það svo að ungl- ingunum? Það hefur gert „sjoppurnar" að aðaluppeldis- stöð þeirra, þær eru athvarf þeirra. Væri ekki þörf á betra viðurværi? Klámritin hafa sprottið upp eins og gorkúlur á haug. — í þeim fá unglingarnir upp- fræðsluna heldur betur, því að aðaluppistaðan er: Rán, morð, nauðganir. Þetta ruddalega efni er ruddalega þýtt og ekki verið með teprutunguna. Freistingar eru á hverju strái, gildrur hinna fullorðnu eru alls staðar spentar fyrir ungingana. Svo eru þeir skammaðir fyrir að falla í þær. Eru ekki ólæti ungling- anna tilraun til að komast upp í þetta „þjóðfélag hinna full- orðnu“ sem þeim er lokað? . Þið verðið að athuga, að athafnanna, þótt enn sé hún á sínum gamla stað, að Laugavegi 160. Stjúpsonur Geirs Halldórs- sonar, Syavar Guðmundsson, er nú framkvæmdastjóri Ásverzl- ananna — því að nú eru þær orðnar fimm talsins — að Lauga- vegi 160, Brekkulæk 1, Laugar- nesveg 100, Melhaga 2, og Lækj- arfit 7 í Garða hreppi. Tvær aí þessum verzlunum hafa kvöld- sölu á öllum nauðsynjun, og er þar fylgt fcrdæmi þeirra hjóna að verða við þörfum viðskipta- vinanna eins og frekast er unnt — og tvær af þeim annast alla mjólkursölu í viðkomandi hverf- um. Og ekki er það nokkrum vafa bundið, enda þótt þróunin hafi vitanlega gert þar sitt til, að þá eigi Ásverzlunin vöxt sinn og viðgang mjög að þakka þeim vinsældum, sem þau hjónin, Helga og Geir, stofnendur henn- ar, höfðu áunnið sér með þjón- ustu sinni við hina mörgu -við- skiptavini, bæði fyrr og síðar. unglingurinn tekur út líkam- legan þroska fyrr en áður, og þið eigið að þroska hann and- lega líka. Þið eruð spegilmyndin, sem unglingurinn fer eftir. Hann lærði í bernsku sinni að fara eftir ykkur. En hvernig er svo þessi spegilmynd? Hann sér það fyrir sér, að hún stelur, falsar, hræsnar, drekkur og reykir, svo eitthvað sé nefnt. Þið segið kanski: Hann á að fara eftir því góða. Því skyldi hann gera það? Þið sjáið ekki nema það vonda hjá honum, eins er með hann. Lögreglan getur hrósað sér af afreksverk um að Skógarhólum, en ég hygg að mestu og beztu verk- in hafi skólarnir unnið. Þeir skilja hina ungu, því þeir eru ungir sjálfir, starfandi að sinni hugsjón, en ekki gegnsýrðir af þeirri firru, að unglingarnir séu „þjóðfélags meinsemd“, og að lausnin sé refsingar. Einum lögregluþjóni finnst, ( eftir því sem Mánudagsblaðið seg- ir) það snjallræöi, að birta myndir af drukknum ungling- um, sé lausn á unglinga- vandamálinu. En getur hann ábyrgst að foreldrarnir bregð- ist ekki þannig við, jafnvel I reiði, að misþyrma barninu fyr ir afbrotið? Hve margir eru ekki þeir unglingar, sem sætt hafa refs- ingu þjóðfélagsins, brotið aftur af sér, og það æ ofan í æ. Þeir eru orðnir verri menn en áður og hata jafnvel þjóðfélag sitt. Þetta er raunalegt dæmi um hin neikvæðu viðbrögð þjóðfélags- ins, gegn unglingunum. Réttari væri sú leið að banna sjopp- urnar og klámritin, sem stuðla hvað mest að því að afsiða hina ungu kynslóð, sem taka á við þessu landi. Það á að skapa henni önnur viðfangsefni, holl og heilbrigð, þar sem þroskast saman hugur og hönd, þó það kosti milljónir að koma því í framkvæmd. Þær koma aftur borgaðar með vaxtavöxtum. Það er þitt að bæta eldri kyn- slóð! Þú átt sökina“. Ólafur Þ. Kristjánsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.