Morgunblaðið - 23.08.1962, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 23.08.1962, Qupperneq 13
FimmtUdagur 23. ágúst 1962. MORGVVntl AÐ1Ð 13 Frú Valgerður Helgason Minning LÁTIN er nú í hárri elli sæmd- ar- og höíðingskonan írú Val- gerður Helgason, sem mörgum gömlum ReyKVÍkingum er að góðu kunn frá st.arfsárum henn- ar hér í bæ. Hún iézt á Eili- fheimilinu Gruncl hinn 16. þessa mánaðar og slcoUi bá aðeins fá- eina daga til þess að veiða 98 ára að aldri. Við töldum til frændsemi hvort við annað, því að móðir mín og hún voru þre- menningar. Þess lét hún mig injóta og sýndi mér ræktarsemi og vinarþel, sem ég minnist nú með þakklæti og hlýjum huga, er leiö’r skiljast. Valgerður var komin af merk- | um og traustum bændaættum í Ölfusi í Árnesþingi. Hún var fædd á Hjalla 28. ágúst 1864, ein af tólf systkinum, sem nú eru öll löngu látin. Foreldrar henn- [ ar voru Freysteinn bóndi á Hjalla í um þrjá áratugi Einars- , son og kona hans Valgerður J»orbjörnsdóttir bónda á Öxna- læk Jónssonar bónda og silfur- smiðs á Bíldsfelli (d. 1819) Sig- urðssonar, Einar, faðir Frey- steins, var bóndi á Þurrá í Ölfusi, sonur Þórða-r sterka bónda í Bakarholti Jónssonar, en kona Þórðar var Ingveldur Guðna- dóttir gamla í Reykjakoti Jóns- sonar. Frá Guðna er komin Reykjakotsætt, sem er orðin mjög fjölmenn, og hefi ég birt drög að hermi í Islenzkum sagn- arþáttum og þjóðsögum, 4. hefíi. Frá Jóni silfursmið á Bíldsfelli er kominn fjöldi merkra manna, sem of langt yrði hér upp að telja. í báðum ættum Valgerðar voru margir bændur x fremstu röð, kunnir að mannkostum, og dugnaði, traustir menn og trú- fastir. Valgerður ólst upp hjá foreldr um sínum á Hjalla fram yfir tví- tugs aldur. Heimilið var fjöl - mennt og efni allgóð. Freysteinn var lengi formaður i Þorláks- Ihöfn og með þeim fremstu á sinni tíð. Jón Ámason í Þorlaks- Ihöfn sagði þetta um Freystein: „Hann rær fyrstur, kemur fyrst- ur og er hæstur“. Eins og geta má nærri, hafði hann góða há- seta, og margir vildu læra sjó hjá honum. Um helgar kom hann oft heim með unga og efni- lega sjómenn með sér, og var þá ýmislegt haft til skemmtunar. Freysteinn var kirkjuhaldari, tók jafnan á móti presti á messu dögum, sem var þriðja hvern sunnudag, hýsti hesta hans og hann sjálfan, ef með þurfti. Fyrsti presturinn sem Valgerður mundi eftir, var síra Guðmund- ur Johnsen 5 Arnarhæli, sem drukknaði í Ósunum við Ólfusá 1873. Þá var Valgerður á 9. ári. Hafði prestur verið henni mjög góður, oft klappað á kollinn á henni og tala* til hennar hlýj- um hvatningarorðum. Frey- steinn var einn þeirra, sem ieit- uðu að líki prests og fylgdar- manns hans. Valgerður sagði, að það hefði verið sín fyrsta sorg, er drukknun prests spurðist. Þá lagðist hún upp í heygarð og grét sig í svefn. Eftir síra Guð- múnd kom síra Páil Mathiesen og svo síra Jens Pálsson. Hann fermdi Valgerði á uppstigning- ardag 1879. Þegar síra Jens fór, sagði hann, að sig tæki sárast að skilja við H’allasöfnuð, því að hann hefði verið kirkjurækn- astur af söfnuðunum £ prestakall1 inu. Eftir hann kom síra ísleifur > og var hann prestur í Ólfusinu, þegar Valgerður fór að heiman. : Minntist hún þeirra allra með virðingu og hlýhug. Heimilishættir á Hjalla voru í gömlum íslenzkum sniðum.' Börnunum var haldið til vinnu \ og þeim kennt að hlýða, en at- I læti og viðurværi var gott. Þau urðu alltaf að fara í kirkju, beg- ar messað var, og hlýða hús- lestrum, en lesin var Vídalíns- postilla, og gerði húsbóndinn það venjulega sjálfur. A kvöld- vökum voru börnin látin lesa til skiptis fyrir fólkið, eftir því; sem þau höfðu aldur tiL Oft og I tíðum voru það rímur, annað var ekki að fá. Við þessa heim- ilishætti lærðu bömin virðingu fyrir trú og góðum siðum, vinnu Þetta er merkið á hinum velþekktu KVEIMSKÓIU Z^áót aoeinó hjcL £7/mnn6erys6rtedur semi og reglusemi. Áhrifin frá bernskuheimilinu urðu Valgerði drjúgt veganesti. Þegar Valgerður var 25 ára gömul (1889), kvaddi hún sveit- ina sína fyrir fullt og allt og lagði leið sína norður yfir fjall- garðinn — til Reykjavíkur. Þá þegar eða litlu síðar réðst hún til hinna nafnkunnu ágætishjóna Sigurðar Melsteds lektors og frú Ástríðar konu hans. Hjá þeim var hún í þrjú eða fjógur ar og lærði þar alls konar hússtörf, matargerð og saumaskap. Tóku þau Valgerði nær sem dóttur sína og vildu greiða götu hennar í hvívetna, enda taldi hún, að dvölin hjá þeim hefði verið ser hinn bezti skóli og heimili þeirra indælt, eins og hún komst að orði. Þegar Valgerður fór það- an, útveguðu Melsteðshjómn henni ráðskonustöðu við skól- ann á Möðruvöllum hjá Jóni Hjaltalín, Varð hún ásamt ann- arri stúlku samferða 15 skóla- piltum norður í land vorið 1893, og taldi hún það skemmtilegasta ferðalag, sem hún hefði farið. Ef ég man rétt, var Sigurbjöm Á. Gíslason einn í þeim hópi, og mun hann nú einn á lífi þeirra 17 ungmenna, er bá ferð fóru fyrir nær 70 árum. Á Möðruvöllum var Valgerður íeitt ár. Þar kyntist hún manns efni sínu, Gísla Helgasyni frá Krossgerði á Berufjarðarströnd, efnilegum dugnaðarmanni, sem var búfræðingur að mennt og var ráðsmaður á skólasetrinu. Þau fluttust svo til Rey'kjavíkur og gengu í hjónaband 9. nóv. 1894. Svaramaður hans var W. G. Spence Paterson konsúll, en hennar Hannes Hafstein land ritari og síðar ráðherra. Var Gísli mikill fylgismaður Hannes- ar í stjórnmálum og með þeim góð vinátta, meðan báðir lifðu. í Reykjavík stundaði Gisli jafnan verzlunarstörf. Fyrir aldamót fluttust þau hjón aust- ur á Eskifjörð, og rak Gísli þar m .a. brauðgerðarhús um þriggja ára skeið, en aldamótaárið hurfu þau aftur til Reykjavíkur. Réðst Gísli þá afgreiðslumaður til Thors Jensens við Godthaabs- verzlun. Getur Thor um Gísla í minningum sínum og segir að hann hafi verið „ötull maður með afbrigðum, trúr og skyldu- rækinn". Síðan réðst Gísli um- boðsmaður fyrir Garðar Gísla- son & Hay, og síðustu árin verzl aði hann sjálfur í Kaupangi við Lindargötu. Gísh var duglegur verzlunarmaður og vel að sér. Hann var með þeim fyrstu, sem lærði og kenndi hér tvöfalda bókfærslu. Þau Valgerður og Gísli eign- uðust 7 börn. Þau voru þessi: Jón Hjaltalín heildsali í Winni- peg, lézt 1934, var kvæntur konu af íslenzkum ættum, Sigurður dó. innan við tvítugt, ingólfur kaupmaður i Reykjavík, kvænt- ur Fanneyju Gísladóttur frá Lokinhömrum, Valur ieikari, kvæntur Laufeyju Árnadottur kaupmanns og leikara Eiríksson- ar, Lára, dó ung, Garðar heild- sali, kvæntur Matthildi Guð- mundsdóttur úr Hafnarfirði Helgasonar, og Lára, dó ung- barn. Áður en Valgerður giftist, átti hún dóttur með Gunnari Þor bjarnarsyni kaupmanni í Reykja vík, Margréti, konu Bjarna Hall dórssonar fyrrv. skrifstofustjóra á Akureyri. Afkomendur Val- gerðar, sem nú eru á lífi, munu vera 67 að tölu. Gísli Helgason gekk ekki heill til skógar. Hann hafði smitazt af ‘berklum á fyrri árum og tóku þeir sig upp aftur, með því að hann hlífði sér litt við erfiði. Loks varð hann að fara á Vífils- staðahæli, og eftir um það bil ársdvöl þar kom hanr. heim til að deyja. Hann lézt 21. nóv. 1911, aðeins 45 ára fiamaxl. Sigurður, sonur þeura hjóna, hafði tekið sömu veiki og lézt úr henni nokkrum árum siðar. Eins og geta má nærri, voru þetta miklir erfiðleikatímar hjá Valgerði, og sýndj hún þá bezt, hvilík þrekkona og skörungur hún var. Það varð að ráði, að tveir synirnir, Jón og Ingólfur, fóru til Ameríku til föðursystur þeirra, sem bjó í Nýja-íslandi, og dvaldist Ingólfur þá þar vestra um 8 ára skeið — en sjálf sá hún fyrir yngri börnunum með því að setja upp matsölu, fyrst á Bjargarstíg 7 og síðar í Veltusundi 1. Rak hún hana með myndarbrag til um það bil 1922, en eftir það bjó hún með sonum sínum, Ingótfi og Val, og siðar með Val, og íór svo tram, meðan heilsa hennai leyíði. Á þessu tímabili, það mun hafa verið árið 1925, réðst Val- gerður í mestu skemmtiferð sína um ævina. Fór hún bá til Félagslíf ÍR-skíðamenni, almennur félagsfundur um lyftubygginguna, föstudaginn 24. ágúst kl. 8.30 í ÍR-húsinu. Stjórnin. Farfugladeild Reykjavíkur Farfuglar — Ferðafólk Hrafntinnusker Farfuglar ráðgera IV2 dags ferð í Hrafntinnuhraun um næstu helgi. Lagt verður af stað eftir hádegi á Laugardag og komið í bæinn á sunnudagskvöld. Skrif- stofan að Lindargötu 50 opin miðvikudag, fimmtudag og föstu- dag kl. 20.30—22, fimmtudaga og föstudaga kl. 3.30—5.30. Sími 15937 Farfuglar Sími 15937. Drengjameistaramót Reykjavíkur verður haldið á Melavellinum dagana 10. og 11. septemiber kl. 18 báða dagana. Niðurröðun greina: Mánudagur 10. sepember: 100, 400, 1500, 110 metra grinda- og 4x100 m. boðhlaup, kúluvarp, kringlukast, hástökk og lang- stökk. Þriðjudagur 11. september: 200, 800, 200 m. grinda- og 1000 metra boðhlaup, spjótkast, — sleggjukast, þrístökk, stangar stökk. Þátttökutilkynningar sendist undirrituðum í síðasta lagi 5 september. Stjórn F.Í.R.R. Hólatorgi 2. Ameríku til bess að heimsækja frændfólk sitt og venzlafolk, serp þangað hafði flutzt. Dvald- ist hún hjá Þorbjörgu, systur sinni, í Bellingnam í Kaliforníu og einkum hjá Láru dóctur hennar og hjá1 Jóni syn: sínum, í Winnipeg. Var hún ár í þessarx för, sem varð henni ógleyman- leg og til mikillar ánægju. Árið 1937 varð Valgeiður fyrir alvarlegu veikindaáfalii af æða- stíflu, var mjög hætt komin og lá á spítala í hálft ár, en náði sér furðanlega vel. Af spitalan- um fór hún til vistar á Eiliheim- ilið Grund, þai sem núa átti síðan heima til æviloka eða í 24 ár. Var hún xöngum við góða- heilsu, en það njátaði mest á, að samfara áðumefndum veikind- um fór sjónin að bila, unz hún missti hana með öllu fyrir meiia en tveimur úratugum. Sjónleysið og ellina bar Valgerður með frá dærum kjarki og reisn, jafnan glöð og hress í bragði. Þegar ég minnist Valgerðar frá þessum árum, koma méi oft í hug skáld- mæli Steingríms Thorsteinsson- ar: Elli, þú ert ekki þung anda, guði kærum. Fögur sál er ávailt ung undir silfunhærurn. Hún bjó út af fyrir sig á elii'heimilinu og hafði hið mesta yndi af því að taka á móti ælt- ingjum og vinum, er litu inn til hennar. Lifði hún og hræðist í umhugsun um börn sín og barna börn og þeirra börn og gladdist sjálf eins og barn, er hún frétti góð tíðindi, en þeirrar gæfu varð henni mjög auðið. Lífsþróttur entist henni svo vel, að hún var ekki rúmföst nema svo sem mánaðartíma, áður en hún dó. Á æskuheimili Valgerðar á Hjalla var henni innrætt trú- rækni ol góðir siðir Síðar á lífs- leiðinni var hún svo lánsöm að eiga samleið með mörgu góðu fólki. Henni var því eðlilegt að tileinka sér siðfágun og ’nöfð- ingsbrag, og trúkona var hún mikil allt til æviloka, starfaði líka af lífi og sál í kristniboðs-' félagi kvenna um langt skeið. Það er sannfæring mín, að hin barnslega og einiæga trú henn- ar hafi gefið henni hreinni og skæraxi birtu í myrkri elliár- anna, en mannleg augu megna að veita. Ég kveð að lokum þessa há- öldruðu frændkonu mína fyrir mína hönd og konu minnar með þakklæti fyrir hin góðu kynni. Margir hlýir hugir munu fylgja henni á leið, og niðjar hennar munu blessa minningu hennar um ókomin ár. Guðni Jónsson Ferðafélag íslands fer fjórar IV2 dags ferðir á laugardaginn 25. þ. m.: Hítar- dalur, Kjalvegur, Landmanna- laugar og Þórsmörk. Lagt af stað kl. 14 frá Austurvelli. — Uppl. í skrifstofu félagsins á Túngötu 5. Símar 19533 og 11798. Afgreiðslustúlhur óskast strax. Helzt vanar kjörbuð. Uppl. í kvöld milli kl. 5 og 7 á Grensásveg 46. Spil á Dodge Weapon nýrri gerðinni er til sölu. — Uppl*í síma 14191 og 11193 í dag og næstu daga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.