Morgunblaðið - 23.08.1962, Side 20

Morgunblaðið - 23.08.1962, Side 20
Fréttasímar Mbl — eftir lokun — Erler.ilar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Rœktunartilraunir Sjá bls. 11. 191. tbl. — Fimmtudagur 23. ágúst 1962 Allgóð síld- veiði í gær ALLGÓÐ veiði var í gaerdag og gærkvöldi 40—50 mílur norður af Langanesi. Höfðu 23 bátar tilkynnt sig til Baufarhafnar með nálægt 18 þús. mál frá því kl. 8 í gærmorgun til kl. 21 í gærkvöldi. Síldin var afar mis- jörn, en mikið af henni var ágæt síld. Þoka tafði fyrir veiðunum i gærmorgun og fram eftir degi, en annars var veður sæmilega gott. Stanzlaus löndun er enn á Kaufarhöfn og meiri síld komin þangað nú en á allri síldarver- tiðinni í fyrra. Sólarhringinn frá því kl. 8 á þriðjudagsmorgun til jafnlengd- ar á miðvikudag var veiði frem- ur treg. Þá fengu 10 skip, sem Tveir kjarnorku- kafbátar: Hittust á Norðurpói VASHINGTON, 22 ágúst Frá AP-fréttastofunni KENNEDY forseti lýsti því yfir á blaðamannafundi á mið vikudag, að tveir bandarísk- ir kjarnorkukafbátar hefðu átt „sögulegan fund“ undir ísbreiðunni á Norðurpólnum. Kafbátarnir eru „Skate“ og „Seadragon". Eftir að þeirr höfðu hitzt undir ísnum héldu þeir báðir til baka og komu upp um vök í ísbreiðunni. —- Á blaðamannafundinum árnaði forsetinn heilla öllum þeim, sem átt hefðu hlut að þessum merka árangri. vitað var um, 9.650 mál og tunnur á Langanesdýpi og 6 skip 2.350 mál og tunnur á Hér- aðsflóadýpi, alls 12 þús. mál. Leitarskipið Fanney varð vör við lítils háttar síld á Húnaflóa í gærmorgun og aftur um kyöld- ið. Engin veiðiskip eru nú á þéim slóðum. Síldar hefur lítið orðið vart suður með Austfjörðum í gær og fyrradag. Nokkur skip voru í gærkvöldi að kasta grunnt út af Gletting. Framh. á bls 2 IHetaflinn fékkst á Danas-banka EINS og sikýrt var frá í Mbl. í gær, kom Akranestogarinn Vík- ingur með metafla til vinnslu úr seinustu veiðiför sinni til Græn- landsmiða. Aflinn var alls 472 tonn og 460 kg., þar af 453 tonn af ágætum karfa, fremur stór- um, en afigangurinn var þorskur, steinbítur o.s.frv. Allur fór afl- inn til vinnslu, eins og fyrr greinir, og er það mesta afla- Reynsluflug nýju flugvélarinnar HIIN nýja Skymaster-flugvél Landhelgisgæzlunnar fór í reynslu- og athugunarflug í gær. Með í förinni voru m.a. Pétur Sig urðsson forsjóri Landhelgisgæzl unnar og ýmsir flugmenn og véla menn gæziunnar. Flugvélin reyndist hið bezta, en enn er eftir að gera á henni ýmsar lag- færingar og breytingar, og fóru fram umræður um tilhögun þeirra á leiðinni. Fara þær breyt ingar sennilega að mestu fram hér heima. >ó er talið líklegt, að fara verði með flugvélina á verkstæði erlendis, þegar annarrd ratsjá verður bætt í hana. Fluffur á Klepp MAÐUR sá, sem lögreglan tók höndum á Laugavegi í fyrradag, eftir að hann hafði gengið um óður og ógnað fólki, var fluttur úr fangageymslu lögreglunnar í gærmorgun og inn að Kleppi, en þar mun þá hafa losnað rúm. magn til vinnslu úr einni veiði ferð, sem dæmi eru vitað til hér á landi. Meiri afli mun hafa fengizt úr einni veiðiför, en þá farið í gúanó. — Áður mun mest magn til vinnslu hafa komið úr veiðiför Narfa, togara Guðmund Á kortinu má sjá Danas-banka þar sem Víkingur fékk met- aflann. Heitt grjdt af botni Eyjafjaröar ÞAÐ BAR til síðast í júnímán uði sl„ að heitt grjót kom upp í vörpu Maríu Júlíu, er hún var að toga á Eyjafirði. Verið var að toga innan Hjalteyri, .yrir austan miðjan fjörð, þegar trollið festist í botni á u. þ. b. 100 metra dýpi. Þegar varpan náðist upp, var tekið til við að Kviknar í sæng soiandi manns AÐFARANÓTT miðvikudags vaknaði maður, sem býr á Lang- holtsvegi 6, við það, að eldur hafði kviknað í sæng bróður hans, en hann svaf í sama her- bergi. Maðurinn aðstoðaði bróð- ur sinn fram úr legubekk, sem hann svaf á, en náði síðan í slökkvilið. Talsverðar skemmd- urðu í herberginu af eldi, reyk og vatni, en brunasár bróðurins voru ekki alvarlegri en svo, að hann fékk að fara heim til sín, eftir að gert hafði verið að þeim í Slysavarðstofunni. Eldsupptöik eru ókunn, en líklegast talið, að kviknað hafi í út frá sígarettu. hreinsa úr henni botngrjót. Voru steinarnir þá volgir, og er þeir brotnuðu í sundur, voru þeir heitir að innan. hljóta þó að hafa kólnað mikið á leiðinni upp. Varla er hægt að skýra þennan hita með öðr móti en því, að þarna séu heití.. uppsprettur á botni. Steinarnir eru nú til afhug- Afli dragnótabáta á Akranesi Akranesi, 22 ágúst FIMM dragnótabátar lönduðu hér í morgun samtals hálfu fjórða tonni. Allt var það koli, utan ein 200 kg. Aflahæstur var Hafþór með 970 kg, þá Flosi með 840, Happasæll 730, Sigursæll 450 og Björg 430. — Oddur ar Jörundssonar. Voru það 413 tonn. Bv. Víkingur fór í þessa veiði för að kvöldi 1. ágúst og kom aftur að bryggju að morgni hins 18. Langmestan hluta aflans fékk hann í suðvesturhorni Danas- banka við Vestur-Grænland. Bv. Víkingur hélt aftur út kl. 21 á mánudagskvöld og mun vera á leið til sömu rniða. — Skipstjóri á Víkingi er Hans Sigurjónsson. HER er skeljasandshaugurinn 1 í Nauthólsvík, sem dælt var | á land úr Sandey fyrir i skömmu. Sandinum hefur nú . verið ýtt í bing efst í f jörunni' og biúðlega veiöur honum dreift um baðströndina. (Ljósm. Mbl. Markús). i Veðtirfræðingar á ráðstefnu hér ÞRETTÁ.NDA ráðstefna norr- ænna veðurstofustjóra verður 'haldin í húsakynnum Háskóla íslands dagana 23.—30. ágúst. Er þetta í annað skipti, sem veður- stofustjórarnir koma saman til fundarhalda í Reykjavík, en átt unda ráðstefna þeirra vax hald- in hér árið 1954. Hækkun farmgjalda á korn- og stykkjavöru Gjöldin engu oð s/ður langt undir heimsmarkaðsverði SL. LAUGARDAG gekk í gildi hækkun á farmgjöldum á korn- vöru til manneldis og stykkja- vöru til landsins. Nemur hækk- unin 40% á stykkjavöru en 33— 37% á kornvöru, en hinsvegar hækka farmgjöld á bílum og fóðurvöru ekki. Er farmgjalda- hækkun þessi spor í þá átt að farmgjöld á stykkjavöru og sekkjávöru séu færð í það horf, sem er á heimsmarkaði, en það hefur verið íslenzkum skipafé- lögum, sem flutt hafa þessar vörur, þungur baggi að farm- gjöldin hafa verið langt undir heimsmarkaðsverði. Hefur þetta einkum komið niður á Eim- skipafélagi fslands, sem flutt hefur um 96% af þeim vörum, sem eru þessum verðlagsákvæð- um háðar. Mbl. fékk þær upplýsingar hjá Eimskipafélaginu í gær að fé- lagið teldi að hér væri stefnt í rétta átt. Engu að síður væri það svo að eftir hækkunina væru farmgjöld á fóðurvöru frá Bandaríkjunum aðeins % af farmgjöldum á heimsmarkaði. Auk þess mætti taka fram að flutningsgjöld á stykkjavöru og kornvöru til manneldis frá Ev- rópu og Ameríku, svo og bílum frá Evrópu, þyrftu að hækka enn verulega til þess að ná heimsmarkaðsverði. Þór dró tvo Þóra »UM miðjan dag I gær kom varðskipið Þór til Reiykjavík- ur með tvo báta í eftirdragi, og hétu báðir Þórir. Annar er handfærabátur, sem bilaði út' af Selvogi um kl. tvö í fyrri- nótt. Kom Þór þar að og tók hann í tog. Hinn báturinn er 'humarbátur, sem Þór kom að biluðum norðvestur af Eldey um kl. 4 á miðvikudagsmorg- un, og var hann sömuleiðiS' rekinn í tog. — Fyrr um nótt ina kou' þór að báti, sem heit ir Þórunn, þar sem hann var að toga á Selvogsbaruka. Grun ur lá á, að Þórunn væri inn-' an fiskveiðitakmarka, svo að Þór gerði mælingar á staðn- um. — Þess má að lokum geta, að skipherra á Þór er Þórar- inn Björnsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.