Morgunblaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 16
íe
rMORGVNBLAÐIÐ
Laugardagur 1. sept. 1962
NÝKOMNIR
Kvöld ag síðdeglskjólar
BAÐKER
Baðker úr potti til innmúrunar
Baðker úr stáli til innmúrunnar, sýruheld
Baðker úr potti með frammhlið, sýruheld
Baðker úr stáli með frammhlið, sýruheld
Sturtu setker úr stáli
Sturtubotnar úr stáli og leir.
nýkomin.
J. Þorláksson & IVorðmann hf.
Bankastræti 11 — Skúlagötu 30.
G js Idheimtuskrá
Reykjavtkur 1962
Skrá um þinggjöld, útsvör og aðstöðugjald liggur frammi
í Iðnskólanum við Vonarstræti og í Skattstofu Reykja-
víkur frá 31. þ.m. til 13. sept. n.k., að báðum dögum
meðtöldum, alla virka daga frá kl. 9—16, nema laugar-
daga kl. 9—12.
í skránni eru eftirtalin gjöld:
1. Tekjuskattur
2. Eignarskattur
3. Námsbókagjald
4. Kirkjugjald
5. Kirkjugarðsgjald
6. Almannatryggingargjald
7. Slysatryggingargjald atvinnurekenda ,
8. Lífeyristryggingargjald atvinnurekenc.
9. Gjald til atvinnuleysistryggingarsjóðs
10. Tekjuútsvar
11. Eignarútsvar
12. Aðstöðugjald.
Innifalið í tekju- og eignarskatti 1 % álag til Bygg-
ingareignasjóðs ríkisins.
Þeir, sem telja sig þurfa að kvarta yfir gjöldum sín-
um samkv. ofangreindri skrá, verða að hafa komið skrif-
legum kvörtunum í vörzlu skattstofunnar, þar
með talinn bréfakassi hennar, í síðasta lagi kl. 24. þann
13. sept. 1962.
Gjaldheimtan í Reykjavík auglýsir um gjalddaga og
innheimtuaðgerðir gagnvart framangreindum gjöldum,
auk sjúkrasamlagsgjalds.
Reykjavík, 30. ágúst 1962.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
Skattstjórinn í Reykjavík.
HEVEA
BARNA
INNISKÖR
KOMNIR
EINANGRUN
Ódýr og mjög góð einangrun.
Vönduð framleiðsla.
J. Þorldksson &
Norðmann h.f.
Smábarnakennzla
Foreldrar í Laugarneshverfi
og nágrenni, athugið.
Tek að mér
kennslu barna
innan skólaaldurs
á vetri komanda.
Uppl. í sima 3-62-41, milli kl.
8 og 9 að kvöldi næstu daga.
HEIMIR STEINSSON,
Hofteigi 6.
2/o herb. íbúð,
til leigu
í Kópavogi fyrir barnlaust
fólk. Tilboð leggist inn á
afgr. Mbl., merkt: „íbúð —
7647“ fyrir fimmtudag.
Hörkuspennandi frönsk saka-
málamynd.
SL. LAUGARD. TAPABIST
á leiðinni Rvík—Hella af
Volvo Station bíl lok af
varadekssgeymslu með á-
föstu númerinu R-6813. —
Finnandi vinsaml. hringi í
síma 12365.
EKKI YFIRHIAPA
wumi
Húseigendafélag ReyKjavíkur.
Verksmiðjus tarf
Verksmiðjan Varmaplast óskar að ráða reglusaman,
laghentan mann til verksmiðjustarfa.
Upplýsingar hjá:
Þ. Þorgrimsson & Co.
Borgprtúni 7.
Góð stúlka
óskast til aðstoðar eldri konu. Gott kaup. Tilboð
merkt: „Þægileg vinna — 7696“ sendist afgr. Mbl.
RAFGEYMAR
Lr 6 og 12 Volta.
Verzlui
Friðriks
Berlelsen
Tryggvagötu 10
Sími 12872.
No. 12^ og 14.
Mótavír
M úrhúðunarnet
E inangrunarkork
1”, W\ og 2” þykktir.
Garðanet
Harðpiast
fjölbreytt litaúrval.
Gólfflísar
sænskar, enskar, spánskar,
amerískar.
fyrirliggjandi
Þ. Þorgrimsson & Co.
Borgartúni 7 — Sími 2 22 35.
A'greiðslusfúlka óskast hálfan,
daginn Uppl. í verzluninni
ekki í síma
GARDIIVIUBIJÐIN Laugaveg 23