Morgunblaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 24
Fiértasímar Mbl
— eftir lokun —
Erlercdar fréttir: 2-24-85
Innlendat fréttir: 2-24-84
Erlend tíðindi
Sjá bls. 8„
199. tbl. — Laugardagur 1. sept. 1962
Keflavíkurvegurinn
að verðo ófær
Sérleyfishafar að gefasf upp
KEr L.AVÍKURVEGUR er nú
nær algjörlega ófær til umferff-
ar, skrifar fréttaritari blaðsins í
Keflavik. Bilar hristast sundur
í einni ferff og bílstjórar líkja
akstrinum helzt við að sitja á
loftbor. Nú er svo komiff aff fyr-
ir dyrum stendur að leggja á-
ætlunarferffir niffur, aff því er
forstjóri Keflavíkurbilanna seg-
Ir, því viffgerffarverkstæffin hafa
ekki undan með viðgerffir.
Mbl. náði tali af Ragflari Frið-
rikssyni, framkvæmdastjóra Sér-
leyfisbifreiða Keflavíkur, og
innti hann nánar eftir þessu. —
Hann sagði það rétt að komið
hefði til tals milli hans og fram-
kvæmdastjóra Steindórs, sem
sérleyfisferðirnar hafa, að fækka
a.m.k. áætlunarferðum, þar sem
viðhaldið á bílunum er orðið
svo mikið, að illa hefst undan
Drengur
undir bíl
ÞAB slys vildi til inni viff
Blesugróf um hádegis-leytiff á
föstudag, að fjögurra ára gamall
drengur varff fyrir bíl og mjaffm-
argrindarbrotnaffi.
Mannlaus og óskráð vörulbif-
reið stóð þarna í halla á móts
við Heiði. Börn voru að leika sér
í bílnum, losnuðu steina frá hjól-
um hennar Og létu hana renna af
stað. Þegar hún rann af stað,
stukku börnin út, en fjögurra
ára drengur vabð undir henni
ofarlega í brekkunni og gat ekki
staðið upp aftur. Faðir hans kom
á staðinn um líkt leyti ásamt
öðrum mönnum, og óku þeir
drengnum á Slysavarðstofuna, en
þaðan var farið með hann í
Hvítabandið. Kom í ljós, að
mjaðmargrindin var brotin. Ell-
efu ára gamall drengur, sem átt
hafði þátt í því að koma bílnum
á stað, stökk inn í vörubílinn,
þegar hann rann niður hallann,
©g tókst að stöðva hann fyrir
neðan brekkuna, eftir að nær-
staddur maður hafði hrópað til
hans að stíga á hemlana.
að halda þeim við, megi heita
að eftir hverja ferð sé eitthvað
laust eða brotið.
Bifreiðastjórarnir, sem aka
þessa leið og sumir hafa allt
upp í 18 ára starfstíma, segja
að aldrei hafi vegurinn verið
svona slæmur svona lengi í
þeirra minni. Þegar þurrkar
ganga, verður vegurinn að vísu
alltaf slæmur, en í sumar telja
þeir hann hafa orðið mjög af-
skiptan hvað viðhald snertir.
Þeir segja sín á milli að hart sé
að þurfa að sitja eins og á loft-
bor í klukkutíma, þegar verka-
menn hafi samninga um að
vera ekki á loftbor nema hálf-
tíma í einu.
Erfiðleikar hjá Norðmönn-
um með sölu saitsíldar
Forvigismabur norskra saltsildarútflyfj-
enda gerir grein fyrir ástandinu
FOBMAÐUR samtaka
Tvö innbrot
AÐFARANÓTT föstudags var
brotizt inn á tveimur stöðum í
Reykjavík. Annað innbrotið var
1 Café Höll í Austurstræti. Þar
var brotin upp skúffa og úr
henni stolið 7—8 þús. króna. Hitt
innbrotið var á Snorrabraut, yfir
húsakynnum áfengisverzlunarinn
ar. Þar var einskis saknað.
norskra saltsíldarútflytjenda,
Clement Johansen, greinir
frá því í blaðaviðtali nýlega,
að horfur um sölu saltsíldar
séu slæmar hjá Norðmönn-
um — og megi ganga út frá,
að í ágúst og september afl-
ist nægileg saltsíld til að
nýttir verði til hlýtar þeir
takmörkuðu möguleikar, sem
saltsíldarmarkaðirnir bjóði
Norðmönnum upp á. Ástand*
ið í saltsíldarsölumálunum
sé — að því er Norðmenn
snerti — mjög bágborið og
hafi farið versnandi í seinni
tíð. —
Viðtal þetta við Clement
Johnsen birtist í norska blaðinu
„Bergens Arbeiderblad" fyrir
skömmu. Er það einmitt sama
blaðið og ekki alls fyrir löngu
birti fregn um „æpandi saltsíld-
arskort" í Noregi, sem að nokkru
leyti varð tilefni blaðaskrifa um
saltsíldarsölumálin hér heima. En
niðurstaða þeirra varð, sem
kunnugt er. að sú fregn væri á
miklum misskilningi byggð —
sem og staðhæfingar um, að Norð
menn hefðu gert mikla fyrir-
framsamninga um saltsíldarsölur
til Sovétríkjanna, en því hélt
„í>jóðviljinn“ fram um sömu
mundir.
I umræddu vifftali kemur
þaff enn fram af hálfu Clem-
ent Johnsen, aff Norffmönnum
hafi ekki enn tekizt að selja
neina saltsíld til Sovétríkj-
anna — og virffist sem allir
slíkir möguleikar séu nú taldir
úr sögunni, aff því er Norff-
menn snertir.
Slæmt útlit
Lætur Clement Johnsen í ljós
þá skoðun sína, að núverandi
saltsíldarmarkaðir séu að þessu
sinni fullmettaðir með því magni,
sem fyrir sjáanlega muni koma
frá íslandi, Noregi og Færeyjum.
— I mínum augum er útlitið á
saltsíldarmörkuðunum slæmt fyr
ir okkur, segir Johnsen. — Sovét-
rikin eiga erfitt með að greiða
það verð, sem talizt getur nokk-
urnveginn viðunandi, þegar um
slíkar veiðar og útflutning er að
ræða. Á þetta einnig við um stór-
síld og vorsíld. Þar við bætist
Framih. á bls 23
' FRÁ hátjffafundl bæjarstjórn-1
) ar Akureyrl á 100 ára afmæli J
| bæjarins. Þaff var 2230. fund-1
, ur bæjarstjórnar frá upphafi. I
Stolið og
skemmt
AÐFARANÓTT föstudags var
bifreiðinni R-8366 stolið, þar sem
hún stóð við Vitastíg 8. Þetta er
ljósgrá bifreiff af gerðinni Ford
Consul frá 1955. Auglýst var
eftir henni í hádegisútvarpinu á
föstudag. Skömmu síðar fannst
hún gegnt húsinu við Skipholt 12
og var þá stórlega skemmd. Bif.
reiðinni mun hafa verið ekið á
mikilli ferð um autt svæði milli
Brautarholts og Skipholts og lent
þar á.tveimur steinum. — Fólk,
sem einhverjar upplýsingar gæti
veitt um stuld bifreiðarinnar og
ferðir hennar þessa nótt, er vin.
samlega beðið að láta rannsókn-
arlögregluna vita hið fyrsta.
Viðgerð á sœsímastrengn
um hefst 9. sepfember
Notazt við loftskeytasamband
VIÐGERÐ á sæsímastrengnum,
sem slitnaði nálægt Suðurey í
Færeyjum, mun aff öllum lík-
indum hefjast um 9. september,
aff því er ólafur Kvaran, rit-
símastjóri tjáffi Mbl. í gær. A
meffan ekki hefur veriff gert viff
strenginn, er notazt við gamla
varaloftskeytasambandið. Engin
afnot er hægt aff hafa af gamla
sæsimanum. — Ekki er enoi vit-
að um orsakir þess, aff streng-
urinn purpaffist í sundur.
Skipið Neptune, sem á að
leggja sæsímastrenginn milli
jPrentaraverkfall
-Engin blöð-
PRENTARAVERKFALL er nú skollið á. — Klukkan
5 í gærdag hófst almennur fundur í Hinu íslenzka
prentarafélagi. Var þar samþykkt gagntilboð við til-
boði prentsmiðjueigenda, sem látið var ganga til
samninganefndar Félags íslenzkra prentsmiðjueig-
enda. Samninganefnd þess tók gagntilboðið til um-
ræðu í gærkvöldi og felldi það á fundi sínum. Hófst
því verkfall prentara kl. 12 á miðnætti í nótt.
Drengurinn
úr hættr
LITLI drengurinn, sem varð
fyrir bifreið á Sogavegi á
fimmtudag, liggur enn í Lands-
spítalanum. Mbl. átti tal við
Kristbjörn Tryggvason lækni í
gær, og kvað hann drenginn
vera kominn yfir það versta;
honum liði vel eftir atvikum og
virtist ekki lengur í lífshættu.
Hann væri mikið meiddur, en
allt benti til þess að hann
næði sér að fullu, og ekki væru
horfur á neins konar bæklun.
Nýfundnalands og fslands, fer 2.
sept. frá Nordenham í Þýzka-
landi. Skipið fer fyrst til Sout-
hampton í Englandi, þar sem
það tekur útbúnað til að gera
við strenginn. Síðan fer það á
bilunarstaðinn, og er búizt við
því, að það verði komið þangað
9. sept. Þegar viðgerðinni er
loklð, siglir skipið vestur til
Hampden í Nýfundnalandi og
hefur að leggja sæsímann það-
an til Friðriksdals á Grænlandi
og siðan áfram til Vestmanna-
eyja. Þetta er um 3 þús. km
vegalend, en til samanburðar má
geta þess, að vegalengdin milli
fslands og Skotlands er 1300 km.
Talið er, að lagningunni ljúki
upp úr miðjum októbermánuði,
ef veður leyfa. Nýi sæsíminn
milli Evrópu og Ameríku verð-
ur svo væntanlega tekinn i
notkun um áramót.
Gdð síldveiði í gær
GÓÐ síldveiffi var í fyrrinótt og
í gærkvöldi var áframhald á
góffum veiffiskap fyrir austan.
Fyrir norffan (út af Rifsbanka)
höfðu þá nokkur skip fengiff
sæmilega veiði en önnur minna.
Góð veiði var sólarbringinn
frá fimmtiudaigsimorgni til föstu-
dagsmorgun út af HvaLbaik, 50
sjómílur SA að S frá Skrúði. Á
því svæði var vitað um 4Ö skip,
sem fengu alls 43.050 mál oig
tunnur. „Ægir“ lóðaði þarna enn
á miiMa síld.
Undan Rifsbanka var lítil veiði
Þar var kunnuigt um 9 ákip með
saimtals 3.850 mál og tunnur. Síld
in þar heldur enn áffaim að fjar-
lægjast landið. Fari húm lengra,
má búast við því að bátar hætti
þar veiðum, því að þá er orðið
langt í land með aflann, og ef
eitthvað verður að veðri, getuur
veiðiskapurinn orðið eríiður. —
Veður var gott bæði fyrir aust-
an og norðan.