Morgunblaðið - 19.09.1962, Síða 1

Morgunblaðið - 19.09.1962, Síða 1
24 siðun Sovétstjórn gagnrýnir úe Gauiíe og Adenauer í TILKYNNINGTJ frá Sovétstjórn inni, sem Tass fréttastofan birti í dag, segir, að heimsókn de Gaulles Frakklandsforseta til Þýzkalands á dógunum sýni, að ekki leiki vafi á því, að hann og Adenauer kanzlari V.-Þýzka- liands hafi á prjónunum leyni- leg áform, sem miði að því að auka spennuna í heiminum og vigbúnaðarkapphlaupið. Segir enn fremur í tilkynningunni, að Sovétríkin séu fús til að ræða við alla, sem hlut eiga að máli um friðarsamning við Þýzkaland. Því er halddð fram í tilkynn- ífeaiuæthugun- orhnetti skotið ú Ioft Canaveralhöfða, 18. sept. (NTB—AP). VEÐURATHU GUN ARGERFI HNÖTTURINN Tiros 6., sem Bandaríkjamenn skutu á loft frá Canaveralhöfða í morgun, hefur sent til jarðar margar mjög góðar myndir af skýja-l myndunum. Myndirnar voru teknar á meðan að hnötturinn var á leið yfir Miðjarðarhafið og N.-Afríku. Hlutverk hnattarins er að rannsaka fellibylji og önnur óveður næstu tvo místuðina og einnig mun hann taka fjölda mynda. Fjarlægð hnattarins frá jörðu er milli 683 og 711 km. Mun hann m. a. fara yfir Norðurlöndin, þar á meðal ísland, Sovétríkin, og Græn- land. ingunni, að heimsókn de Gaulles til V.-Þýzkalands sýni, að lönd- in tvö, Þýzkaland og Frakkland, geri allt til að legigja áherziu á hve andsnúin þau séu Sovétríkj- unum. Segir, að í samræðuim sín um hafi de Gaulle og Adenauer gert allt, sem þeir gátu til að finna hindranir fyrir því, að gerður yrði friðasamningur við Þýzkaland. Sovétstjórnin sé aft- ur á móti fús að ræða við Vestur veldin um friðarsamninga við allt Þýzkaland. en þar sem Vest- urveldin séu mótfallin því, að siðustu spor heimiss tyrj aldarinn- ar séu af máð, þá geti Sovétrikin ekki annað en gert friðarsamn- ing við A.-Þýzkaland. 17. Allsherjarþing SÞ hafið Zafrullah Khan frá Pakistan kjörinn forseti þingsins New York, 18. sept. (NTB-AP) 17. ALLSHERJARÞING Sameinuðu þjóðanna var sett í New York í kvöld. For- seti þingsins var kjörinn Mohammed Zafrullah Khan Muhammed Zafrullah Khan frá Pakistan. Samþykkt var aðild fjögurra nýrra ríkja að Sameinuðu þjóðunum og eru aðildarríkin nú 108. Allsherjarþinginu hárust í dag óskir um að það tæki þrjú mál til meðferðar að viðbættum þeim 89, sem áð- ur hafði verið ákveðið að rædd yrðu. Sovétríkin fóru þess á leit, að tekin yrði til umræðu á alls- herjarþinginu aðild hins komm- úníska Kína að samtökunum. — Sagði Gromykó, utanríkisráð- herra, sem situr fundi allsherj- arþingsins, að víkja ætti þjóð- ernissinnastjórninni á Formósu úr samtökunum og veita Pek- ingsstjórninni aðild í staðinn. Einnig fóru Sovétríkin þess á leit, að rætt yrði um alþjóðlega ráðstefnu um viðskiptamál, en Krúsjeff, forsætisráðherra Sovét ríkjanna, bar fram tillögu um siíka ráðstefnu á dögunum í ræðu, er hann réðst harðlega á Efnahagsbandalag Evrópú. Samkvæmt fréttum frönsku fréttastofunnar AFP kom fram tillaga um það frá 59 þjóðum hvaðanæva í heiminum, að kommúnistaríkjunum undan- skildum, um að rædd yrði á alls herjarþinginu aðstoð við Persíu vegna hinna miklu jarðskjálfta, sem urðu í landinu fyrir skömmu. Auk þessa báru 11 lönd, þar á meðal Sovétríkin fram álykt- unartillögu, þar sem skorað er á Portúgala að hætta kúgun sinni á íbúum Angóla. Atti að leggja þessa tillögu fyrir alls- herjarþingið. Andrej Gromykó, utanríkis- ráðherra, er formaður sendinefd ar Sovétríkjanna á allsherjar- þinginu, en Joseph Godber, er formaður sendinefndar Breta. ★ Mongi Slim frá Túnis, forseti 16. allsherjarþings SÞ, setti 17. allsherjarþing samtakanna í kvöld kl. 19.30 eftir ísl. tíma. Þegar þingið hófst voru aðildar- T áragas viðmúrinn í Beriín 29 flýja um jarðgöng Séð yfir Hafravatnsrétt. Búiðl er að draga féð í dilkanaa ogj sjá má að í almenningmum erj öllu fleira fólk en fé. Sjá' grein og myndir á bls. 3. Ujósm. Ól. K. M. ríki SÞ 104, en nú bætast 4 I hópinn: Rwanda og Burundi og eyjarnar Trinidad og Tobago og Jamaica, en þessi ríki öðluðust öll sjálfstæði á þessu ári. Fundur allsherjarþingsins hófst með því, að Mongi Slim bað fulltrúa að rísa á fætur og þögn var um stund eins og venja er til við setningu allsherjar- þings. Þá bauð Slim þingfull- trúa velkomna og sérstaklega 50 utanríkisráðherra sem sitja þing ið fyrir hönd landa sinna. Síðan fór fram kosning for- seta 17. allsherjarþingsins, var hún leynileg. Úrslitin urðu þau, að Mohammed Zafrullah Khan frá Pakistan hlaut 72 atkvæði og G. P. Malalsekra frá Ceylon 27 atkv. Vesturveldin studdu Zafrullah Khan, en Sovétríkin studdu Malalsekra. Þingfulltrúar fögnuðu kosn- ingaúrslitunum ákaft og Zaf- ruilah Khan tók sæti forseta allsherjarþingsins, sem Mongi Slim sagðist láta af hendi við hann með beztu óskum. ★ Zafrullah Khan er 69 ára. Hann starfaði við Þjóðabanda- lagið og nú hjá Sam. þjóðunum. Þegar hann tók sæti forsea allsherjarþingsins, þakkaði hann þann heiður, sem sér og landi sínu hefði verið sýndur. Hann sagðist gera sér ljóst það traust, sem honum hefði verið sýnt og sagðist vona að guð sinn myndi hjálpa honum til að bregðast því ekki. ★ Hinn nýi þingforseti lofað! verk fyrirrennara síns, Mongi Framh. á bls 23 Berltn, 18. sept. — (NTB-AP) • TILKYNNT var í Vest- ur-Berlín í dag, að 29 mönn- um hefði tekizt að flýja frá Austur-Berlín sl. föstudag. Flýðu þeir um neðanjarðar- göng, sem sjálfboðaliðar frá Vestur-Berh'n höfðu grafið. • Þremur drengjum tókst í dag að flýja frá Austur- Bcrlín til Vestur-Berlínar um kjallara húss á borgar- mörkunum. • 1 dag skiptust austur- þýzkir landamæraverðir og lögreglumenn í Vestur-Berlín á táragassprengjum yfir múr inn í Berlín. Mennirnir 29, sem tókst að flýja frá Austur-Þýzkalandi sl. föstudag eru stærsti hópurinn, sem flúið hefur þaðan um neð- anjarðargöng frá því að múr- inn í Berlín var reistur sl. sum- ar. Eru neðanjarðargöng þessi þau lengstu, sem grafin hafa verið undir múrinn til þessa. Talið er að þau séu 55 metra löng. í Vestur-Berlín vonuðu menn, að fleirum myndi takast að flýja um þessi neðanjarðar- göng, en í kvöld fylltust þau af vatni vegna rigninga. Ekki er vitað hvort austur-þýzka lög- reglan hefur uppgötvaö göngin. TARAGAS Austur-þýzkir verðir köstuðu í dag 25 taragassprengjum að bifreið, sem útvarpaði fréttum frá Vestur-Berlín yfir múrinn um hátalara. Lögreglan í Vest- ur-Berlín svaraði í sömu mynt. Á meðan sprengjunum var kast- að var vindáttin þannig, að allt táragasið lagði inn yfir Austur- Berlín og urðu austur-þ., zku verðirnir að hopa ar HUiaii. RUFU MÚRSTEINSHLEÐSLU Þremur drengjum, 13, 14 og 15 ára, tókst í dag að flýja til Vest- ur-Berlínar. Fóru þeir inn í kjallara á borgarmörkunum og bönkuðu á glugga, sem múr- steinum hafði verið hlaðið upp í. Sneri glugginn til Vestur- Berlínar og fólk þar heyrði höggin. Rauf það hleðsluna og drengirnir komust út um gluggann. Það tók nokkurn tíma að ná múrsteinunum úr glugganum og ríkti mikill spenn ingur meðal fólksins, því að austur-þýzkir verðir eru á hverju strái og hefðu getað orð- I ið varir við flóuameiuuna. 10. sprengja Rússa Stokklhólmi 18. sept. (NTB) — MÆLAR tækniháskólans í Stokk hólmi sýndu í morgun, að Rúss ar höfðu sprengt enn eina kjarn orkusprengju í gufuhvolfinu yfir Novaja Semlja. Er álitið, að sprengjan, sem sprakk um kl. 9 f.h. í dag hafi verið 9 megatonn. Þetta er 10. spr^-.gja, sem Rússar sp ngja . „ufuirvoifinu á þessu hausti.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.