Morgunblaðið - 19.09.1962, Síða 14
14
MORGVN BL AÐIÐ
Miðvikudagur 19. sept. 1962
TrésmíðaféXag Reykjavíkur
AlsherjaratkvæðagreiðsSa
Kjör fulltrúa félagsins á 28. þing Alþýðusambands
íslands fer fram laugardaginn 22. sept. kl. 14—22
og sunnudaginn 23. sept. kl. 10—12 og kl. 13—22
og er þá lokið. Kosning fer fram á ksrifstofu félags-
ins Laufásvegi 8.
KJÖRSTJÓRN.
Sfúlka oskast
til afgreiðslu.
IHatstofa Austurbæjar
Laugavegi 116.
Eiginmaður minn
SNÆBJÖRN G. JÓNSSON
húsgagnasmíðameistari,
lézt í sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn 17. þ. m.
Anna S. Friðriksdóttir.
Maðurinn minn
BJÖRN RÖGNVALDSSON
byggingameistari,
andaðist í Landsspítalanum þann 17. sept.
Sigríður Hallgrímsdóttir.
HÁKON KRISTJÁNSSON
Mávahlíð 38,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn
20. þ.m. kl. 1,30.
Vandamenn.
Hjartkær eiginmaður minn
ólafur jónsson
bifreiðarstjóri, Blönduhlíð 24,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn
20. sept. kl. 3.
Elísabet Guðmundsdóttir og börn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför
GUNNLAUGS ARNODDSSONAR
Vesturg. 11, Keflavík.
Hrefna Gunnlaugsdóttir, Hilmar Theódórsson,
börn og tengdabörn.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
ÞORVARÐAR KJERÚLF JÓNSSONAR
Systkini hins látna.
Innilegt þakklæti færum við öllum er auðsýndu samúð
og vinarhug við andlát og útför móður, fósturmóður,
tengdamóður og ömmu
JÓNU BJARNADÓTTUR
sérstakt þakklæti til lækna og starfsfólks Sjúkrahúss
Akraness.
m
Fyrir hönd aðstandenda.
Sigurður Jónsson, Skaftahlíð 6.
Þökkum af alhug fyrir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför
ÞÓRÐAR JÓNSSONAR
járnsmiðs, Höfðaborg 47.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför
INGUNNAR GUÐJÓNSDÖTTUR
Laugavegi 147 A.
Óskar N. Erlendsson,
Guðríður Pálsdóttir, Jón Kr. Bjarnason
Ruth Pálsdóttir, Vermundur Eiríksson,
Guðbjörg Pálsdóttir, Jón Ingi Rósantsson,
Guðrún Pálsdóttir, Árni Árnason.
karlmannavinnuskór
margar gerðir, gott verð.
'TKamnesmzqi '2.
HaSló — Halló
Piltur um tvítugt, duglegur
og reglusamur, óskar eftir að
komast að, sem nemi við bif-
vélavirkjun eða vélvirkjun.
Uppl. í síma 7545, Sandgerði,
milli kl. 7—8 á kvöldin.
Keflavík
Til sölu
2ja herb. rishaeð við Hátún
í ágætu standi. Laus strax.
Veðbandslaus.
4ra herb. hæð við Sunnubraut
með bílskúr. Laus 1. okt.
5 herb. hæð fokheld.
Vilhjálmur Þórhallsson hdl.
Vatnsnesvegi 20,
sími 2092.
kl. 5—7,
Skólavörðustíg 21.
FALLEG KJÓLAEFNI
PILSAEFNI
BUXNAEFNI
Hotpoint
uppþvottavél
til sölu af sérstökum ástæð-
um. Upplýsingar í síma 24323.
íbúð til sölu
Góð 100 ferm. risíibúð við
Kárastíg.
Sveinn Finnsson hdl
Maií.utnmgur. Fasteignasaia.
Laugavegi 30.
Sími 23700.
eftir kl. 7 simi 22234 og 10634.
ENSKUSKÓLI
LEO MUNRO
Skólavörðustíg
Sími 19456
KENNSLA FYRIR FULLORÐNA
hefst á mánudaginn
STUNDASKRÁ í síma 19456.
SÉRFLOKKAR FYRIR HÚSMÆÐUR
Á DAGINN.
AÐEINS 10 í FLOKKI
^>
^>
•3>
ENS:aJSKOLI LEO IVIUNRO
SlMI 19456.
^>
Í5>
Vestur-þýzkur
Gólfdúkui
B-þykkt — litaúrval.
H. Benediktsson hf.
Suðurlandsbraut 4 — Sími 38300.
Atvínna
Oss vantar starfsfólk í verksmiðju vora
nú þegar, bæði karlmenn og stúlkur.
Yfirvinna.
Hf. Hampiðjan
Stakkholti 4.
Ráðskonustaða
Ráðskona eða ung hjón óskast að Gunnars
holti, Rangárvallasýslu. Umsóknir send-
«•
ist afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld
merktar: „Gunnarsholt — 7928“.
Skip af þessari gerð, getum við útvegað með
12 — 15 mánaða afgreiðslufresti, frá 1. fl. skipa-
smíðastöð í Hollandi. Vélar eftir eigin vali.
Myndir, teikningar og smíðalýsingar fyrirliggjandi.
SKIPA OG VEROBRÉFASALAN
Vesturgötu 5 — Sími 13339.