Morgunblaðið - 19.09.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.09.1962, Blaðsíða 16
16 Miðvikudagur 19. sept. 1962 MORcryrtr 4ðið ----------*...... ■ — ■■ - .«■_____________, Lithoprent hf. óskar eftir herbergi, með húsgögnum og þjónustu, fyrir tvo útlendinga. Sími 15210. Sendisveinn óskast Landssamband íslenzkra útvegsmanna. Tilkynniiig til húsbyggjenda 09 byggingameistara í Kópavogi Að marggefnu tilefni tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, að frá birtingu þessarar auglýs- ingar er óheimilt að hefja nýbyggingar eða breyt- ingar og viðbætur á eldri húsum án samþykkis bygg ingarnefndar Kópavogsbæjar. Sömuleiðis er óheimilt að hefja byggingarfram- kvæmdir innan Kópavogskaupstaðar, ef múrara- meistari og trésmíðameistari hafa ekki skrifað á afrit uppdráttar á skrifstofu byggingafulltrúa. Það skal ennfremur tekið fram, að með öllu er óheimilt að víkja frá samþykktum uppdráttum án leyfis byggingarnefndar. Húsbyggjendum ber að skila sérteikningum af húsum skv. bráðabirgðaákvæðum, er bæjarverk- fræðiftgur hefur sett og fást á skrifstofu bygginga- fulltrúa frá 20. þ. m. og taka um leið gildi. Athygli skal ennfremur vakin á því, að skrifstofu bygginga- fulltrúa skal gert kunnugt um, að úttekt fara fram á grunni, rakavarnarlögnum, frárennslislögnum, öll- um járnalögnum og þökum. Brot eða vanræksla á ofangreindum atriðum svo og öðrum ákvæðum gildandi byggingarsamþykktar varðar fébótum, niðurrifsskyldu og réttindamissi byggingameistara í samræmi við ákvæði í 38. og 39. grein byggingarsamþykktarinnar. Kópavogi, 17. sept. 1962 Byggingafulltrúinn í Kópavogi. Smurt brauð, Snittur, Öl, Gos og Sæigæti. — Opið frá kl. 9—23.30. Brauöstofan Sími 16012 Vesturgötu 25 Gísli Einarsson hæstarréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Laugavegi 20B. — Sími 19631 Til sölu m.a. 2ja herb. jarðhæð við Safa- mýri, tilb. undir tréverk. 3ja herb. íbúð í kjallara við Tómasarhaga, í góðu standí, sér hiti. 3ja herb. íbúð við Granaskjól. Harðviðarhurðir, — tvöfalt gler, sér hiti. 4ra herb. íbúð í kjallara við Blönduhlíð. FASTEIGNA og lögfræðistofan Austurstræti 12, 3. hæð. Símí 19729. Jóhann Steinason, hdl., heima 10211. Har. Gunnlaugsson, heima 18536. Sá, sem getur útvegað ungum, laghentum manni þrifalega velborgaða akkorðsvinnu, sem vinna má við heima (ekki skilyrði) getur fengið 1S þiisund kr. lán í óákveðinn tíma. Samvinna við einhvern smárekstur kæmi einnig til greina. Tilboð merkt: „September — 7925“, sendist afgr. bls. fyrir föstu- dagskvöld. Afgreiðslumaður eða stúlka óskast um mánaða- mótin. Tekið sé fram í tilboði; aldur og hvar unnið áður. Tilboð sendist M'bl. merkt: „Matvöruverzlun — 7902“. lítíl ritvél en framúrskar- andi handhæg og vönduð — ritvéJ sem leysir hvaða verkefni sem er með prýði. Kjörin fyrir skrif- stofuna, skólann, heimilið og ferðalög. Framleidd í DDR. BORGARFELL H. F. Laugavegi 18, Reykjavik — Simi: 11372. IdinmAiicKiiiui- uqwtí g'mb h. ■ IrerLm. Krisfalljósakróna óskast til kaups. Upplýsiiigar í síma 17051. Verzlun SIGMARS auglýsir þýzkar peysur og prjónavesti á drengi koma fram í dag. Mikið úrval — Verð frá kr. 115/— Verzlun Sigmars Skólavörðustíg 2. NÝKOMIÐ TRÉTEX Stserð 120 x 270 cm — Verð kr. 90.64. HARÐTEX Stærð 120 — 270 cm — Verð kr. 79.30. BAÐKER 75 — 170 cm. Verð með öllum fittings kr. 2550.00. Mars Trading Company hf. Klapparstíg 20 — Sími 17373. Tilkynning frá byggingarnefnd Kópavogs Byggingarnefnd Kópavogs hefur ákveðið, að frá 1. október n.k., muni aðeins verða teknir til greina húsauppdrættir frá þeim, er hlotið hafa samþykki byggingarnefndar. Þess vegna er þess óskað, að allir, sem æskja ofan- greinds samþykkis leggi fram umsókn þar að lút- andi á skrifstofu minni fyrir 1. okt. Undanteknir þessum ákvæðum eru húsameistarar, byggingarverkfræðingar og byggingariðnfræðingar er hlotið hafa viðurkenningu viðkomandi stéttar- félags, enda verði byggingarnefnd send félagaskrá þeirra fyrir 1. október. Kópavogi, 17. sept. 1962 Byggingafulltrúinn í Kópavogi. Gaboon Spónaplótur Harðtex Krossviður Teak Húsgagnaspónn 16—19—22 18 og 22 m/m %” B E Y K I 2” 0g 2V2” Teak og 25 m/m 4’ x 9’ 3 og 4 m/m Eik NÝKOMIÐ Maghogny HJÁLMAR ÞORSTEIIMSSOM & co. HF. Klapparstíg 28 - - Síini 11956.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.