Morgunblaðið - 19.09.1962, Side 17
Miðvikudagur 19. sept. 1962
lUORCVNBLAÐIÐ
17
íbúð til sölu
3ja herbergja íbúð, fokheld með hita og vatnslögn,
og byrjunarframkvæmdir að annari 3ja herb. íbúð,
hægt er að gera eina íbúð úr þeim, alls um 140
ferm. Bílskúrsréttindi fylgja. Eignin er á góðum
stað í Kópavogi. Til greina kemur að skipta á öðrum
verðmætum ef um peningamilligjöf væri að ræða.
Tilboð sendist blaðinu fyrir 22. sept. merkt:
„Framkvæmdir — 7918“.
Húsvörður
íþróttafélag óskar eftir að ráða hjón til húsvörzlu
og fleiri starfa. Lítil íbúð fylgir. Getur orðið fram-
tíðarstarf. Þeir, sem hafa áhuga á þessu leggi nöfn
sín og himilisföng á afgr. Mbl. merkt: „Húsvörður
— 7893“.
Uppboð
verður haldið að Torfastöðum í Fljótshlíð laugard.
22. sept. n.k. og hefst kl. 13.
Selt verður:
Venjuleg búslóð, kornsláttuvél og kýr.
HREPPSSTJÓRINN.
Skrifstofustúlka —
Erlendar bréfaskriftir
Óskum að ráða skrifstofustúlku hálfan eða allan
daginn. Ensku og vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Umsóknir merktar: „Bréfaskriftir — 7927“ sendist
Morgunblaðinu sem fyrst.
Höfum til sölu
10 smálesta og 20 smálesta vélbáta.
Vilhjálmur Arnason, Tómas Arnason
lögfræðingar — Laugavegi 19.
T öskur
Ný sending: Svínaskinnstöskur, seðlaveski, buddur,
lyklaveski, ódýrar kvöldtöskur, skólatöskur, skjala-
möppur. Alltaf nýjar gerðir af kventöskum.
TÖSKU OG HANZKABÚÐIN
Bergstaðastræti 4.
Nýir &
nýlegir bílar
Ford ’59 einkabill, vandaðasta
gerð, mjög glæsilegui. —
Skipti möguleg á eldri bíl.
Taunus ’62 4ra dyra. Utb. cá.
kr. 120 þús. ,
Opel Rekord ’62 greiðist með
skuldabréfum og pemngum.
Consul 315 4ra dyra.
Land-Rover ’62 klæddur inn-
an, útvarp o. fl.
Votvo Station ’61 mjög vand-
aður bíll.
Volkswagen ’55—’62. Oft hag-
stæðar greiðslur.
Mercedes-Benz ’55—’58. AUar
tegundir af eldri árgerðum
bíla.
ioiBILASALaN ,o
":i5-ÍMk
o,
mmm
HVGðLFSSTRÆTI
Síml
19-18-1
Sími
15-0-14
BÍLALEIGAIMHF.
Volkswagen — árg. '62.
Sendum heim og sækjum.
SÍMI - 50214
Til sölu m.a.
Einbýlishús við Asvallagötu.
2ja íbúða hús við Hátún, bíl-
skúr, girt, ræktuð lóð.
4ra herb. ibúð við Stóragerði,
bílskúrsréttindi.
5 herb. íbúð við Álfheima,
glæsileg íbúð.
FASTEIGNA
og lögfræðistofan
Austurstræti 12, 3. hæð.
Sími 19729.
Jóhann Steinason, hdl.
heima 10211 og
Har. Gunnlaugsson,
heima 18536.
Atvinna
Laghentir verkamenn geta fengið fasta atvinnu.
JÁRNSTEYPAN h.f.
Ánanaustum — sími 24407.
Stúlka
ekki yngri en 18 ára, óskast
til afgreiðslustarfa. Uppl. í
verzl. Ócúlus, Austurstræti 7
frá kl. 5—6 í dag.
Lúxus íbúðir
Til sölu eru sérlega skemmtilegar íbúðarhæðir í ný-
byggingu við Flókagötu. Hæðirnar eru 167 ferm.
6 herb., eldhús, skáli, bað, sér þvottahús og geymsla
og sér hiti. Sér inng. á 1. hæð. íbúðirnar verða
seldar tilb. undir tréverk og málningu með öllu
sameiginlegu frágengnu, tvöföldu gleri og upp-
steyptum bílskúrum. íbúðirnar verða tilb. til af-
hendingar í febrúar ’63. Teikningar til sýnis á skrif-
stofunni.
Skipa- & fðsteignasalan
(Jóhannes Urusson, hdl.)
kirkjuhvoli
Símar: 14916 o* 1JS42
Fasteignasalan
og verðbrefaviðskiptin,
Óðinsgötu 4. Simi 1 56 05
Heimasimar 16120 og 36160.
Til sölu
íbúðir og einbýlishús af öllum
stærðum. Greiðsiuskilmálar
við allra hæfi. Fokhelt.
loðir og ftena.
Tónlislarskóli Keflavíkur
tekur til starfa 1. okt. Umsóknir um skólavist þurfa
að hafa borizt fyrir föstudaginn 28. sept.
Aðalnámsgreinar: Píanól, fiðlul., blásturshljóð-
færi, söngur og barnamúsikdeild.
Umsóknir sendist til Vigdísar Jakobsdóttur Mána-
götu 5. Sími 1529.
Nauðungaruppboð
það, sem auglýst var í 64., 66. og 68. tölublaði Lög-
birtingablaðsins 1962 á fasteigninni númer 39 (áður
talið nr. 35) við Þinghólsbraut — (Kópavogsblettur
CLXXIX) verður, samkvæmt kröfu Sparisjóðs
Reykjavíkur og nágrennis og Búnaðarbanka Is-
lands, haldið á eigninni sjálfri föstudaginn 21. þ.m.
kl. 10.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Iðnnám
Ungir menn geta komist til náms í járn- & málm-
steypu. — Verkamannakaup.
JÁRNSTEYPAN h.f.
Ánanaustum — sími 24407.
Skuldabréf
Ef þér viljið kaupa eða selja ríkistryggð eða fast-
eignatryggð bréf, þá hafið samband við okkur.
FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN
Fasteigna og verðbréfasala
Austurstræti 14 — sími 16223 kl. 5—7.
Matráðskona Starfsstúlka
óskast að vistheimilinu að Arnarholti.
Upplýsingar í síma 22400.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
Sendisveinn
Unglingspiltur óskast í vetur allan daginn
- til sendistarfa.
Davíð S. Jónsson & CO h.f. heildverzlun
Þingholtsstræti 18.
Fagnaðarsamkoma
Frú Margrét Hróbjartsdóttir og Benedikt Jasonar-
son, kristniboðar í Konsó, verða boðin velkomin heim
í hvíldarleyfi á samkomu, sem haldin verður í húsi
K.F.U.M. og K. í kvöld kl. 8,30. Gjöfum til kristni-
boðsins í Konsó veitt viðtaka í samkomulok.
Allir velkomnir.
Samband ísl. kristniboðsfélaga.
Nýtt einbýlishús
tvær hæðir og kjallari er til sölu á góðum stað í
austurhluta bæjarsins. Húsið er um 85 ferm. að
grunnfleti, sérstætt og fylgir bílskúr. Útborgun
400 þús. kr.
Málflutnlngsstofa
VAGNa E. JÓNSSONAR
A.usturstræti 9 — Simar 14400 og 20480.