Morgunblaðið - 19.09.1962, Side 20

Morgunblaðið - 19.09.1962, Side 20
20 MORGUflBLAÐIÐ Miðvikudagur 19. sept. 1962 ^ HOWARD SPRING: 34 RAKEL ROSfNG ur sínum að fremja allar endur- bæturnar, sem hann hafði ætlað, þarna í Pantonstræti. I>ví hafði hún þarna aðeins dagstofu, svefn íherbergi og það — allt saman vistlegt, og auk þess hafði hún stundum ánægjuna af návist Billys Eohersley og konu hans, sem .k þess bjó til prýðilegan mat. Börn voru oarna engin. Nei, takk, sagði Billy alltaf. Mað ur er ekki að eyða sínum síðasta eyri í neitt, sem verður sprengt í loft upp, næst þegar þessir bölvaðir beinasnar verða brjál- aðir. Nei, við höfum nú meira vit í kollinum en svo. Það hafðiverið alveg óþarfi af Minu að fara að biðja um t.il- tekningu í íbúðinni. Oharlie vissi alveg upp á hár fyrirfram, að þau hjónin mundu hafa hana í frægasta iagi .hvenær sem var og fyrirvaralaust. Þetta laus- lega og óvissa samband Minu við leiklistina krýndi hana einkonar geislabaug í meðvitund Billys, en samskonar áhrif hafði það á konu hans, að hún skyldi vera lávarðsdóttir. Báðum þótti þeim vænt um Minu og henni fyrir sitt leyti líkaði prýðilega við þau. Einu sinni þegar hún hafði gesti, sagði einn beirra allt í einu: Æ, Mina, reyndu að fá skrítna kallinn úr tóbaksbúðinni til að gefa okkur eitt númer. Mér er sagt að hann sé svo prýði legur leikari. Heldurðu, að hann fengist til þess? Nei, það held ég ekki, svaraði Mina einbeittlega. Hann hefur oftar en einu sinni leikið fyrir mig hérna, og það er bara af því, að við kunnum vel hvort við annað, en ég ætla ekki að fá hann til að leika einhvern sirkus hund fyrir fólk ,sem hann hefur aldrei séð á ævinni. Charlie fór sér efeki að neinu óðslega. Það var komið hádegi þegar hann kom í Pantonstræti með fangið fullt af blómum, sem hann hafði keypt á leiðinni. Hann leit inn í búðina til þess að kaupa sér vindlinga, og hitti þar Billy, sem var með fjórar hrúg- ur af tóbaki fyrir framan sig og var að blanda þær í það, sen. hann kallaði Hippodrome- blöndu, en það var til minning- ar um „Hippodrome" í Manehest er, þar sem hann hafði einu sinni starfað. Billy var fölleitur og al- varlegur á svip. eins og margir leikarar frá Lancashire ,en hann gat lyft brúnum, svo að svipur- inn á andlitinu gjörbreyttist, og Ihann varð eins og saklaust barn í framan. En þar fyrir gat hann verið nógu hressilegur í tali. Góðan daginn, höfuðsmaður, sagði hann við Charlie, svo sem í kveðju skyni. Maður sér vður efkki oft hérna ,þegar ungfrú Heath er ekki í borginni. Þetta var vel mælt í fáum orð um, Billy. Ungfrú Heath kemur til borgarinnar í dag. Hjálpi mér! Það er vist betra að senda upp og segja frúnni til. Verður hún hér lengi? Hún hef- ur ekkert verið hér í heilt ár, nema rétt örfáa daga einstöku sinnum. Ég veit nú ekki, hversu lengi hún verður. En hugsaðu ©kkert um þetta, Billv. Ég skal sjálfur fara upp og segja frúnni til. Það er gott. Annars býst ég ekki \ 'ð, að það þurfi mikið að taka til, kannske rétt að spýta á eitthvað og nudda það á eftir. Það kom í ljós, að þessar hrein lætisaðgerðir voru ekki einu sinni nauðsynlegar. Charlie sýnd ist næstum að þegar frú Ecersley hafði gengið gegnum íbúðina, væri allt orðið hreint. Svo lét hún hann einan eftir í stofunni. Hann náði í alla blómavasa, sem hann gat fundið, fór með þá inn i baðherbergið og fyllti bá af vatni og brátt var öll íbúðin blómum prýdd. Ekki svo að skilja, að nein blóm þyrfti til að gera hana vistlega. Hún var það nægilega áður en þau komu inn. Oharlie setti rafmagnsofn- inn í samband og leit siðan á- nægður kring um sig, enda þótt 'hann þekkti annars íbúðina vel. Enda þótt Mina hefði notað hana svona lítið í seinni tið, bar hún það einhvernveginn með sér, að þama hefðist fólk við. Þarna var ekkert af þessum kuldalegu ó- vistlegheitum, s':n stundum er í nýtízku ibúðum. Að svo miklu leyti, sem þarna hefði verið sótzt eftir nokkrum „stíl“, þá kom hann ekki fram í öðru en þvi, að veggirnir voru rjóma- gulir og öll teppi og ábreiður voru sterkrauð. Myndimar voru endurprentanir af málverkun- um, sem hún hafði sagt föður sínum, að hún væri svo hrifin af, og litimir i þeim glóðu á bvítum grunninum á veggjun- um. Á heiðursstaðnum uppi yfir arninum var þannig blómamynd Van Goghs. Þama voru tveir hægindastólar, skápgrammófónn skrifborð og eikarborð á bogn- um fótum, sem frú Eckersley fægði svo vel plötuna á, að blóm in, sem stóðu á borðinu spegluð- Hann var hinn altilegasti. Kom henni ekki í vandræði með því að láta hana lesa upp leikþátt. Spurði hana ekkert um reynslu eða kunnáttu. Sú staðreynd ein, að Hughes skyldi hafa sýnt á- huga, nægði honum. Hún hafði gott andlit og gott vaxtarlag. „Mér finnst hún hafa góð bein í andlitinu, sagði Lyon. ,,Við skulum koma beint að efninu, Ben“, sagði ungfrú Ains- worth. Geturðu prófað hana á morgun?“ „Það veiztu, að ég get ekki. Ég kæri mig ekkert um gráa mynd, og ég get ekki tekið lit- mynd Daryl Zanuck verður að samþykkja allar tilraunir með litmynd, fyrirfram, og það tekur nokkurn tíma að fá samþykki hans. „En Hughes vill prófa hana strax“. „Ég skal þá taka reynslumynd af henni". „Það verður þá að vera fljótt, því að annars förum við beina leið héðan til RKO.“ „Get ég fengið tveggja daga frest?“ Norma Jean sat steinþegjandi, en hélt niðri í sér andanum og vonaði, að allt færi vel. Tveim dögum seinna var Lyon búinn að undirbúa reynslukvikmynd. í óleyfi þó. Zanuck, einn mesti harðstjóri allra kvikmyndafor- stjóra, rak 20th Century Fox með járnhendi. Lyon ákvað að hætta á reiði hans. Svona reynslukvik- mynd er hér um bil 12 mínútur á lengd. Venjulega leikur sá, sem prófaður er, á móti einhverjum vönum leikara í einhverju drama tísku atriði og fær leyfi til að skoða hlutverkið og æfa það fyrst. En Lyon vildi ekki eiga það á hættu, að allt kæmist upp með því að ná í leikara eða fremja annan undirbúning. Hann ætlaði að hætta á hæfileika Normu Jean til að geisla frá sér ust í henni ,rétt eins og þau stæðu í lygnum polli. Charlie sneri plötunum, sem lágu á gólfinu í einu horninu í stofunni. Sér til mestu gleði fann hann þar eina með lagi eftir sjálfan hann — einmitt laginu, sem var án vafa mesti listasigur hans hingað til. Það hafði verið sungið á hverri jólaskemmtun um síðustu jól. Öll enska þjóðin hafði sungið það eða blístrað, en Charlie fannst sjálfum, að það væri engin ástæða til þess að hlusta ekki á það einu sinni enn. Charlie var aldrei með nein ólík- indalæti; hann vildi gjarna hlusta á sín eigin verk, og nú setti hann plötuna á Og tók nokkur dans- spor um gólfið eftir laginu. Þetta var hraður foxtrott. En tónlistin varð til þess, að hann heyrði ekki fótatak Minu á ganginum. Hann varð hennar ekki var fyrr en hún stóð inni í stofunni, og brosti að þessari hrifningu hans á eigin verkum. Hann sagði ekki orð, en tók hátíðlega hægri hönd hennar í sína vinstri, lagði arm- inn um hana og dró hana út á gólfið í dans. Þau hringsóluðu kring um borðið og í allskonar krókum milli stólanna, og ekki vottaði fyrir brosi á andlitinu á Charlie, heldur aðeins hátíða- svip yfir þessu eigin verki hans. Platan gekk út og Charlie klapp- aði. Þetta var allgott. sagði hann. kynþokka án allra orða. Hún skyldi vera ein á sviðinu, og í lit, án orða. Þetta var þögul reynslu- mynd. Hann fékk sér til aðstoðar einhvern bezta ljósmyndarann, sem þarna var til, Leon Shamroy, rosa risa, líkastan skógarbirni í sjón. Shamroy hefur gaman af svona leynimakki og hræðist hvorki mann né guð, og þá ekki einn forstjóra. Samsærismennim ir komu sér saman um að láta tilraunina fara fram á sviði úr myndinni „Mother wore Tights", sem þá var í smíðum, með Betty Grable í aðalhlutverkinu. Þeir komu á sviðið klukkan hálfsex um morgun. Þarna á staðnum bjó Norma sig í hreyfanlegu bún ingsherbergi. Lyons hafði ein- hversstaðar stolið samkvæmis- kjól með glitperlum, handa henni að vera í. Shamroy kveikti sjálf- ur ljósin. Hann kíkti út sviðið gegn um hendurnar og sneri svo myndavélinni. Marilyn kom fram og gekk yfir þvert sviðið. Hún var í skóm með pinnahælum og hrasaði og var næstum dottin um flækju af leiðslum og snúr- um, sem voru á leiðinni frá bún- ingsherberginu og til sviðsins. Á þessu snögga augabragði varð Norma Jean Dougherty að Mari- lyn Monroe. Lyon sagði henni, að þegar hann gæfi henni bendiorðið: „Til- búin!“ ætti hún að ganga yfir þvert sviðið. Setjast niður. kveikja sér í sígarettu. Slökkva í henni aftur. Ganga upp eftir sviðinu. Yfir það þvert. Horfa út um glugga. Setjast niður. Ganga niður sviðið og síðan út. Shamroy gaf bendingu um, að hann væri tilbúinn. „Tilbúin!" sagði Lyon. Bogaljósin ætluðu að blinda hana. Tröllauga myndavélarinnar var eins og það ætlaði að soga hana í sig. Hún missti alla vitund um hvar hún var, öll áreynslan Góðan daginn, sagði Mina og fleygði stutta loðjakkanum sín- um á stól. Já.... góðan daginn! Ég bjóst við að hitta Julian hérna. Julian er þar sem hann á að vera — að vinna. Hann eyddi öllum gærdeginum og mestum deginum í fyrradag í þennan Bannermann-kvenmann. SvO að ég skipaði honum að vera heima í dag. Mina brosti. Það er naumast að þið vaktið hvor annan. En mér heyrist eins og þú sért ekk- ert hrifinn af Bannermann- kvenmanninum. Ert þú það kannske? Mér finnst hún dásamlega falleg. Hvort sem það er andlit- ið eða vöxturinn, þá er það hvorttveggja jafnfallegt og hún og hræðslan hvarf og hún sá alls ekki áhyggjufullu andlitin við sviðið Loks sá hún yfirleitt ekk- ert. en hugsaði yfirleitt ekki um annað en beita kynþokka sinum til hins ítrasta, eins og hún hafði lært hjá ljósmyndurunum. — Shamroy tók tvær spólur. Myndin var tilbúin síðar um daginn. Shamroy athugaði hana í handknúinni tilraunavél, sem notuð er við skoðun og klippingu kvikmynda. Hann sagði við mig: „Mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds. Þessi stúlka hafði eitthvað til að bera, sem ég hafði ekki séð síðan í þöglu myndunum. Hún hafði einhverja ævintýralega fegurð, eins og Gloria Swanson, í þá daga þegar kvikmyndastjarna þurfti að vera falleg og svo hafði hún kyn- þokka á við Jean Harlow. Þetta var fyrsta stúlkan, sem leit út eins og þessar girnilegu frá þögla tímabilinu. Hver einasta mynd af þessu sýnishorni geislaði frá sér kynþokkanum. Hún þurfti ekki neina hljómræmu til að gera grein fyrir sér. Það var einmitt það, sem gerði mér þessa tilraun svo mikilvæga. Hún hafði öll sin áhrif með útlitinu einu saman.“ Á hverjum degi eftir klukkan sjö horfði Zanuck á öll sýnis- hornin, sem höfðu verið tekin þann daginn. Lyon hafði lætt myndinni af Normu Jean með hinum. Þegar sýnishomið hafði komið fram, þrýsti Zanuck á hnapp og skipaði sýningarmann- inum að bíða með næstu mynd. „Hver er þessi stúlka? spurði hann Lyon“. „Hún heitir Norma Jean Dougherty og er fyrirsæta". „Hef ég leyft þessa mynda- töku?“ „Nei, herra". „Þetta er sviðið úr „Mother wore Ti,ghts“, er það ekki?“ „Jú, herra“. gengur eins og hind. Finnst þér hún ekki yndisleg? Ég þekki hana ekkert. Við Julian rákumst á bílinn þeirra norður í Vatnahéraði. Fyrst fór nú allt í háaloft og Bannermann gamli slasaðist illilega, svo var húðarrigning, og þú máít vita, hvert sem þú trúir því eða ekki, að ég sá næstum ekki kvenmann- inn, nema hvað hún var náföl eins og næpa og öll skjálfandi, og Julian var að styðja hana eins og sá göfugi riddari. Meira sá ég ekki og ég hef ekki séð hana síðan. Því minni ástæða er til for- dóma gegn henni. Því að for- dómar eru þetta, væni minn, og ekkert annað. Ég get heyrt það á málrómnum þó ekki væri ann- að. En hvað segirðu um að setj- ast niður? Zanuck brosti alls ekki. „Þetta er fjandans góð mynd. Ráðið þið hana strax“. Svo var gerður samningur, 26. ágúst 1946. Lyon sagði Normu Jean, að nafnið hennar væri alveg ótækt á kvikmyndastjörnu. Það væri of langt og alvanalegt. Hann sagðist hafa dáðst mjög að söngleikastjörnunni Marilyn Miller, og benti á, að Marilyn gæti verið gott fyrra nafn. Norma Jean var á sama máli. Hann sagði, að hún skyldi reyna að láta sér detta í hug eitthvert gott ættarnafn. Svo fékk hann henni samninginn, til að sýna Grace Goddard, sem var lög- skipaður fjárráðamaður hennar, svo að hún gæti meðundirritað hann. Goddardhjónin voru flutt aftur til Los Angeles. Hún kom þjótandi inn I húsið hjá þeim, veifandi samningnum yfir höfði sér. „Ég er orðin leik- kona!“, sagði hún. „Ég er komin til bezta kvikmyndafélagsins í Hollywood. Þeir urðu hrifnir af tilraunamyndinni minni! Ég er komin á kaup hjá þeim. Sjáið þið bara!“ Frænka hennar undirritaðl samningana. Þær föðmuðust grát andi af gleði. Marilyn — eins og hún hét nú — lofaði Grace frænku, að hún skyldi bráðum kaupa handa henni nýtt hús og ráða handa henni stúlku, allan daginn. Hvernig fyndist henni nýja nafnið Marilyn? „Það er ágætt nafn, Marilyn", sagði Grace frænka. „Og það fell- ur vel að ættarnafni hennar mömmu þinnar, Monroe. Hún var skyld Monroe forseta. Það hljómar vel. Norma J. .æ, ég meina auðvitað Marilyn“. Þetta var í fyrsta sinn sem Marilyn hafði heyrt það nefnt, að hún væri í ætt við höf- und Monroe-ikenningarinnar al- þektu. Hún nefndi það að vísu ekki við nokkurn mann, en hún kunni bæði þá og æ síðan illa við Marilyn-nafnið. „Ég vildi óska, að ég hefði haldið mér við nafnið Jean Monroe", sagði hún oft síðar. I eigin ímyndun var Marilyn Monroe alveg að því komin að verða stjarna, en í kvikmynda- verinu var hún nú samt ekki nema smástirni, enda var það svo, að þegar laglegt fólk af báð- um kynjum var ráðið svona tii Marilyn Monroe eftir Mciuriee Zolotov B3

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.