Morgunblaðið - 19.09.1962, Síða 23
Miðvikudagur 19. sept. 1962
MOKGV1SBLAÐ1Ð
23
Erlendar fréttir
í stuttu máli
Peking 18. sept. (NTB).
MÁIjGAG-N kommúnista-
flokks Kína heldur í dag á-
frana að gagnrýna Tító, for-
seta Júgóslavíu. í dag segir
blaðið, að Tító hafi svikið
kommúnÍ9mann, þar sem
hann líti ebki lengur á heims-
valdastefnu, sem naaga orsötk
styrjaldar.
f>essar árásir á Tító eru
gerðar viku áður en forseti
Sovétrikjanna heimsækir
Júgóslavíu.
Berlín 18. sept. (NTB).
ÞRETTÁN menn særðust,
þegar tvær járnbrautarlestir,
farþegalest og vöruflutninga-
lest, rákust á í A.-Þýzkalandi
í dag. Sex hinna særðu voru
lagðir í sjúkrahús, en hinir
gátu haldið áfram ferð sinni.
Genf 18. sept. (NTB).
BANDARÍKIN skoruðu í dag
á Sovétríkin að gagnrýna til-
lögur þær, sem Vesturveldin
hafa borið fram á afvopnun-
arráðstefnunni í Genf lið fyrir
lið.
Vín 18. sept. (NTB).
FRAMKVÆMDASTJÓRI al-
þj óðakj arnorkumálanef ndar-
innar dr. Sigvard Eklund,
sagði á allsherjarþingi nefnd-
arinnar, sem haldið er í Vín
um þessar mundir, að kjarn
orkuver ættu eftir að gegna
mikilvægu hlutverki. sem
orkugjafi í samanburði við
önnur orkuver. Sagði hann,
að talið væri, að 1965 miyndu
fást 9 þús, megawatt rafmagns
frá kjarnorkuverum oig árið
- SÞ
Framh. af bls 1
Slim og störf U Thants, fram-
kvæmdastjóra SÞ. Sagðist hann
vonast til þess, að fulltrúar alls-
herjarþingsins sýndu samvinnu-
vilja þegar viðræður hæfust um
hin ýmsu mál, sem fyrir þing-
inu liggja.
Hann sagði, að það væri krafa
allra þjóða, að fá að lifa í friði
og síðan flutti hann bæn á
arabisku.
Þá var gert hlé á ræðuhöld-
um. Næsti liður á dagskránni
var uppkast hinna fjögurra
nýju ríkja í SÞ. Zafrullah Khan
apurði hvort aðild þeirra að sam
tökunum yrði ekkd samþykkt
samhljóða. Var því svarað :neð
íniklu lófataki. Rwanda er 105.
aðildarríki Sam. þjóðanna, Bur-
undi 106., Jamaica 107., og
Trinidad og Tobago 108. Eru
aðildarþjóðir samtakanna nú
108 og hefur þeim fjölgað um
meira en helming frá stofnun
þeirra 1945, en þá voru aðildar-
ríkin 51.
Er þessu var lokið óskuðu
margir þingfulltrúa hinum nýja
forseta góðs gengis og buðu
nýju ríkin velkomin.
í lok setninarfundarins tók
Zafrullah Khan til máls á ný Og
sagði, að mörg og erfið mál lægju
fyrir þinginu. Það væri ekki eins
mikil spenna í heiminum nú og
þegar 16. Allsherjariþingið var
sett s.l. ár, en 17. þingið þyrftti
að taka afstöðu til margra alvar-
ingu fyrir framtíð þjóða heims-
legra mála, sem hefðu mikla þýð
ins og framtíð Sameinuðu þjóð-
anna. Hann bauð nýju meðlima
ríkin velkomin og sagði að þau
færðu samtökin nær takmarkinu,
þvi takmarki að vera vettvangur
allra þjóða heims.
Fyrsta fundi 17. Allsherjar
þingsins lauk kl. 21.4i5 (ísl. tími).
Hefjast fundir aftur kL 14,30 á
morgun.
1970 15 þús. megawatt.
Fulltrúar 77 landa eiga sæti
á allsherjarþingi kjarnorku-
nefndarinnar, en það mun
standa yfir í 10 daga.
Genf 18. sept. (NTB).
YFIRMAÐUR skrifstofu Sam
einuðu þjóðanna í Evrópu,
Pier Spinelli, gróðursetti í gær
við hátíðlega athöfn tré ti'l
minningar um Dag Hamimar-
skjöld og þá, sem fórust með
honum í flugslysinu í Kongó
fyrir ári síðan. Spinelli sagði
í ræðu, sem hann flutti við
þetta tækifæri, að hann hefði
aldrei orðið vitni að jafn
góðu samistarfi milli stórra
samtaka og framikvæmda-
stjóra þeirra og milli Hamm-
arskjölds og Sameinuðu þjóð
anna.
París 18. sept. (NTB).
NEHRU, forsætisráðherra
herra Indlands kemur tii Par-
ísar n.k. fimmtudag í þriggja
daga opinbera heimsókn.
f París mun Nehru m.a.
ræða við forsætisráðherra
Frakklands Pompidou og de
Gaulle Frakklandsforseta
Leopoldville 18. sept.
(NTB).
YFIRMAÐUR gæzlusveita
Sameinuðu þjóðanna í Kat-
anga, Robert Gardiner, til-
kynnti í dag Moise Tshombe,
fylkisstjóra í Katanga, að
stjórnin í Leopoldville neitaði
eindregið að hafa gefið herj-
um sínum skipun um að ráð-
ast inn í Katanga.
^ Söngskemmtun
Ólafs Þ. Jönssonar
Júlíana Hollandsdrottning.
Haag 18. sept. (NTB).
HOLLiENZKA þingið var sett
í dag. í hásætisræðu sinni
sagði Júlíana Hollandsdrottn-
ing m.a., að ríkisstjórn lamds-
ins væri þeirrar skoðunar, að
aðild Breta að Efnahagsbanda
lagi Evrópu væri mjög mikil-
væg fyrir bandalagið. Einnig
sagði hún, að aðild annarra
ríkja að bandalaginu væri
jafn mikilvæg.
Drottningin lagði áherzlu á
það, að ekki mætti hvika frá
Rómarsamningnum.
Washington 18. sept. NTB
FJÁRMÁLANEFND fulltrúa-
deildar Bandaríkjaþings lagði
til í dag að Kennedy forseta
yrði heimilað að nota 1,37
milljarða dollara — uim 72
milljarða ísl. kr. — til að-
stoðar við önnur lönd. Er
þetta 19% lægri upphæð, en
Kennedy fór fram á.
Nýju Delhi 18. sept NTB.
INDLÁNDSST J ÓRN skýrði
fréttamönnum frá þvi í dag að
hersveitir Pekingstjórnarinnar
hefðu frá því í maí í vor, kom
ið á fót 34 herstöðvum í fjór-
um landamærahéruðum Ind-
lands og Kína.
UNGUR tenorsöngvari, Ólafur
Þorsteinn Jónsson, hélt söng-
skemmtun fyrir styrktarfélaga
Tónlistarfélagsins í Austurbæjar-
bíói í gærkvöldi, Og mun það
hafa verið frumraun hans í
tónleikasal hérlendis. Við hljóð-
færið var Rögnvaldur Sigurjóns-
son.
Ólafur Jónsson er glæsilegur
ungur maður og kemur einkar
vel fyrir á tónleikapallinum. —
Rödd hans er allmikil, og þegar
bezt tekst til má hún heita fögur,
en vafalaust á hún eftir að jafn-
ast og fyllast með framhaldandi
námi og starfi. Allar vonir
standa til, að söngvarinn eigi
bjartan feril framundan.
Það var mjög til lýta á þessum
tónleikum, hve efnisskráin var
stíllaus og sundurleit. ítalskir 17.
aldar höfundar, íslenzk tónskáld
frá Sigvalda Kaldalóns til Leifs
Þórarinssonar, að ógleymdum
Franz Lehár — allt þetta var á
fyrra hluta söngskrárinnar. Og
eftir hlé stóðu hlið við hlið óperu
aríur eftir Moztart og Bizet, auk
laga eftir Hugo Wolf og Schu-
bert! Til þess að gera slíkri
söngskrá viðhlítandi skil mundi
þurfa þaulreyndan söngvara með
mikinn stíliþroska og næma stíl-
kennd. En söngvari, sem þessa
kosti hefði til að bera, iwtmdi
varla láta bjóða sér annað eins!
— Þetta kom niður á söngnum 1
heild. Það, sem einna bezt naut
sín, voru íslenzku lögin og
óperettuaríurnar eftir Lehár. En
að þeim sungnum var þess ekki
að vænta, að svo óreyndur söngv-
ari fyndi hinn innilega tón lag-
anna eftir Wolf og Schubert, —
og virtist jafnvel undirleikaran-
um reynast það fullerfitt. —
Blómaarían úr „Carmen“ var
sungin í sama stil og aríurnar eft
ir Lehár og missti því alveg
marks. — Það er mikill vandi að
setja saman efnisskrá tónleika, —
margfaldur vandi á við það, sem
flestir munu halda. Er leitt til
þess að vita, þegar svo efnilegur
listamaður á í hlut, að hann
skyldi ekki njóta til þess ráða sér
reyndari og snjallari manna á
því sviði.
Rögnvaldur sýnist ekki vera
fyllilega í essinu sínu í sæti und-
irleikara, Og er líklega skaði, að
hann skuli ekki hafa tamið sér
þá list meir en verið hefir.
Húsfylli var á tónleikunum og
undirtektir frábærlega góðar.
Hinum unga söngvara fylgja góð-
ar óskir, er hann nú að nýju legg-
ur á sína bröttu braut.
Jón Þórarinsson.
Fjölmennt héraðs-
mót að Breiðahliki
SÍÐASTL. sunnudag efndu
Sjálfstæðismenn í Snæfellsness-
og Hnappadalssýslu til héraðs-
móts að Breiðabliki í Miklaholts
hreppi. Var mótið fjölsótt og fór
að öllu leyti hið bezta fram.
Samkomuna setti og stjórn-
aði Árni Árnason, stöðvarstjóri.
Dagsskráin hófst með því, að
Guðmundur Jónsson, óperu-
söngvari, söng einsöng við und-
irleik Fritz Weisshappel, píanó-
leikara.
Yfirlýsingar forsætisráðherra
brezka samveldisins vænzt í dag
/ gær ræddu þeir heimsmálin
London 18. sept. (NTB).
VIÐRÆÐUM forsætisráðherra
brezka samveldisins, sem staðið
hafa yfir í London. lauk í dag.
Þó munu ráðherrarnir hittast
aftur til að ganga frá sameigin-
legri yfirlýsingu, sem verður
væntanlega birt á morgun. Marg
ir höfðu gert ráð fyrir, að yfir-
lýsing þessi yrði fullbúin í dag,
en samkomulag náðist ekki um
ýmis atriði varðandi aðild Breta
að Efnahagsbandalagi Evrópu.
Fyrir hádegi í dag ræddu forsæt
isráðherramir heimsmáUn.
★
Þar tók Sir Roy Welensky, for
sætisráðherra Rhodesíu til máls
að sagði m.a. vera orðinn leiður
á því, að litið væri á hann sem
morðingja Hammarskjölds. Með
þessari ræðu, var Welensky að
svara ræðu forsætisráðherra
Tanganyika Rachidi Kawawa, en
hann gagnrýndi stjórn Rhodesíu
fyrir andstöðu við sjálfstæðis-
baráttu Afríkuríkjanna. Kawa
réðist þó ekki persónulega á
Welensky.
Jawarharlal Nehru, forsætis-
ráðherra Indlands og Tun Razak
forsætisráðherra Malaya mót-
mæltu því á fundinum, að gæzlu
liði Sameinuðu þjóðanna í Kongó
væri gert erfitt fyrir.
Nehru ræddi einnig um störf
hinna alþjóðlegu nefnda í Laos,
Viet-Nam og Cambodia og sagð-
ist óttast að nefndin í Laos yrði
að draga saman seglin, ef hiún
fengi ekki aukna aðstoð.
Forsætisráðherrar samveldis-
landanna í Afríku tóku flestir til
máls og lögðu til að aukinn væri
stuðningur við SÞ i Kongó.
★
Yfirlýsingin, frá forsætisráð-
herrum samveldislandanna sem
vænst er að birt verði á morgun,
er byggð á uppkasti, sem gert var
af Bretuim. Hófust viðræður um
yfirlýsinguna í dag og stóðu hátt
á aðra klukkustund, en þeim
var hætt, þegar sýnt var að
ekki yrði komizt að samkomulagi
um hljóðan hennar í dag.
Talið er, að fjögur atriði úr
ræðu Maomillans forsætisráð-
herra Breta. sem hann hélt í gær
verði í yfirlýsingunni, en þau
eru: Nauðsyn til að stækikunar
markaða fyrir útflutningsvörur
vanþróuðu landanna. Nauðsyn
á því, að gerðir verði viðskipta-
samningar, sem ná til alls heims
ins. Þörfin á því að vernda við-
skiptahagsmuni vanþróaðra
landa og tryggja það að við-
skiptahagsmunir þeirra verði
ekki fótum troðnir við væntan-
lega aðild Breta að Efnahags-
bandalagi Evrópu.
Haustferð Far-
fuglaíÞórsmörk
UM NÆSTU helgi efna Farfugl
ar til sinr ar árlegu haustferðar
í Þórsmörk. Nú má gera ráð fyr
ir að ha ustlitir séu farnir að njóta
sín í mörkinni. Þetta er síðasta
ferðin á ferðaáætiun Farfugla á
þessu sumri. Að bessu sinni verð
ur farið á föstud.kvöldi kl. 8 c J
laugardag kl. 2 og komið úr ferð
inni á sunnudagskvöldið. Gist
verður í skála Ferðafélags ís-
lands.
Skrifstofan verður opin öll
kvöld fram að helgi kl. 20,30—22
og er að Lindargötu 50 sími 15937
Þessu næst flutti Guímar
Thoroddsen, fjármálaráðherra,
ræðu. Síðan söng frú Sigurveig
Hjaltested einsöng.
Þá flutti Jón Árnason, alþing-
•ismaður, ræðu.
Fluttur var gamanleikurinn
„Heimilisfriður“ eftir Georges
Courteline, og fóru með hlut-
verk leikararnir Rúrik Haralds-
son og Guðrún Ásmundsdóttir.
Eftir að leiksýningu lauk,
sungu þau Guðmundur Jónsson
og frú Sigurveig Hjaltested tví-
söng. Undirleik annaðist Fritz
Weisshappel.
Var ræðumönnum og lista-
leik.
samkomunni síðan með dans-
eftir nóttu.
— Ihróttir
Félagsmálalöggjöf
IMorðurlanda samræmd
Stokkhólmi 18. sept. (NTB) Norðurlandaráðsins. Svíanum /
TILLAGA um samræmingu Nils Kellgre, Finnanum Olavi *
félagr.máilalöggijafar Norður- Lindiblom og Dananum Hans i
landanna, var borin fram í Rasmussen. i
dag af þremur meðlimum i
Framh. af bls. 22
ríkt mætti áfram verða um stðrf
ÍSÍ. Gísli ræddi síðan um statrf
ÍSÍ. Hann ræddi um uppbygg-
ingu íþróttakennaraskólann og
sagði að undirstaða íþróttalífs
væru góðir kennarar og nógu
margir. Lýsti hann ánægju með
samstarf skólans Og hreyfingar-
:nnar. Gísli sagði að æskilegt
væri að ÍSÍ hefði 1—2 erindreka
sem sífellt ferðuðust um land og
aðstoðuðu héraðssamböndin. —
Hann lét í ljós ósk um að íþrótta
blað mætti endurreisa og ræddi
um íþróttamerki og almennings-
keppni um það.
Gísli ræddi um opinbera styrki
og sagði að þeir yrðu að hækka
því starfið yrði að aukast æsku-
lýð og þjóðinni allri til góðs.
Benedikt G. Waage þakkaði
þinginu heiður og sæmd. Hann
lagði út af orðum skáldsins „Mað
urinn einn er ei nema hálfur.
Með öðrum er hann meir en
hann sjálfur. Hvatti hann til
samheldni og samvinnu.
— Hafravatnsrétt
Framih. af b!s. 3
fé á þessu afréttarsvæði farl
fjölgandi.
★
Mikill fjöldi Reykvíkinga
sótti Hafravatnsrétt í gær og
lét sig veðrið engu skipta.
Mátti sjá þar karla og konu
með börn, sem lengi höfðu
hlakkað til réttardagsins.
Þrátt fyrir allt var dagstundin
skemmtileg. Alltaf er sama
ævintýrið er féð kemur af
fjalii.