Morgunblaðið - 23.09.1962, Blaðsíða 20
20
MORGVNBLAÐ1Ð
Sunnudagur 23. sept. 1962
^HOWARD SPRING
38
RAKEL ROSING
— Hafðu ekki svona hátt, það enðar með því að hann pahhl
þinn vaknar.
hfin var að kvelja manngarminn.
Mina hafði andstyggð á þessu og
sagði við sjálfa sig: Hvað hún
gat gert þetta innilega. Ég held,
að það sé satt, sem Julian segir
að hún sé leikkona af guðs náð.
3.
Vitanlega þekkti ég hr. Bann-
ermann vel af afspurn, áður en
ég kynntist yður, sagði Mina.
Pabbi og hann hafa haft tals-
vert saman að saelda. Það er víst
í einhverjum fyrirtækjum, skilst
mér. Pabbi hefur einhverntíma
komið hingað í húsið og hann
segir mér, að hr. Bannermann
eigi mörg málverk, sem mig
mundi langa til að sjá. Þessvegna
er ég hingað komin — já, það
er af eintómri eigingirni. Þetta
er dásamleg mynd þarna yfir
aminum!
Hún var hálfu höfði lægri en
Rakel og tyllti sér á tá til að
skoða myndina eftir Mónet, sem
þarna hékk. Þér sýnið mér hin-
ar, er það ekki?
Og þá fyrst datt Rakel í hug,
að hún þekkti sjálf alls ekki
iþetta hús, þar sem hún var orðin
húsmóðir. í rauninni hafði hún
alls ekki séð nema þessa stofu
og svo hina, sem Maurice hafði.
Hún afsakaði sig því við Minu.
Ég þekki nú sjálf ekki húsið, og
því síður, að ég þekki nokkurn
hlut inn í málverk. Ég ætti held-
ur að fá Bright til að sýna okkur
þaer.
Bright gerði þetta með mestu
ánægju. Þetta var sýnilega ný-
næmi fyrir hann. Ég er búinn
að visa svo mörgum til vegar
hérna, frú, sagði hann. Listnem-
um, söfnurum og allskönar fólki.
Málverk hr. Bannermanns eru
fræg.
Svo gengu þær um húsið og
Mina naut — en Rakel ekki —
fegurðar allra listaverkanna, sem
þarna voru saman komin, og
þegar Bright kom að vængja-
hurðum úr rauðviði, sagði hann:
Ég er viss um, að hr. Banner-
mann hefði nú viljað sýna ykkur
danssalinn sjálfur — þá yppti
Rakel bara öxlum og skipaði
honum að opna dyrnar.
En sá dásamlegi salur! sagði
Rakel. Hefur hr. Bannermann
nokkurntíma haldið dansleik
hérna Bright?
Nei, frú. Hann hefur aldrei
verið notaður til þess síðan hr.
Bannermann flutti í húsið. Hann
notar hann fyrir málverkasafnið.
Mina hafði reikað frá þeim og
skilið þau eftir á mðju gólfi.
Þér skuluð ekki bíða eftir mér,
sagði hún um öxl sér við Bright.
Hér verð ég lengi.
Gott og vel, frú. Þetta er síð-
asti salurinn.
Rakel settist á setbekk við
einn vegginn og gleymdi alveg
að Mina væri þarna nokkurs
staðar nærri. Hún var alveg dol-
fallin. Hún fann sig magnlausa
og yfirgefna, er hún leit allt
þetta skraut, sem hún fann, að
var rétt utan seilingar hennar.
Henni var in'nanbrjósts eins og
krakka, sem hefur fengið glæsi-
legt leikfang og verður að geyma
það í lokuðum glerkassa. Þarna
var allur þessi glæsileiki — að-
eins til að horfa á hann. Og allt
þetta skraut, sem yrði henni að
engum notum, meðan Maurice
væri ekki kominn á fætur.
Þá varð hún þess vör, að Mina
stóð hjá henni — með ljómandi
augu af allri þessari fegurð, sem
kring um hana var. Ó, þetta er
dásamlegt — yndislegt! hrópaði
hún. Ekki vissi ég, að til væri
svona dásamlegt safn af franskri
list í allri Lundúnaborg! Ég
vona bara að geta hitt manninn
yðar bráðlega. Hann hlýtur að
vera stórkostlegur ,maður — að
hann skuli þekkja gildi alls
þessa og leggja svona mikið á
sig til að safna því. Ég veit, að
ég elska hann.
Rakel horfði á hana sviplaust.
Haldið þér ekki, hélt Mina
áfram, að það fari í taugarnar á
heimskingjunum að nota þennan
sal fyrir málverk í stað þess að
láta þennan og hinn skrílinn
sparka hann út?
Ég veit varla, svaraði Rakel.
Ég var nú að hugsa um, að það
gæti verið gaman að halda dans-
leik hérna. Líklega hefur Maur-
ice keypt allt þetta í þeirri veru
að geta selt það með ábata, bætti
hún við og benti kring um sig
með fyrirlitningarsvip.
Mina kastaði sér á kné fyrir
framan Rakel og greip báðar
hendur hennar í sínar. Eruð þér
óhamingjusöm, góða mín? spurði
hún.
Rakel rétti úr sér, eins og með
einfiðismunum. Ef ég er það,
sagði hún, þá hjálpið mér til
þess að þegja yfir því. Hún reisti
Minu mjúklega á fætur. Standið
upp! sagði hún, eins og drottning
hefði getað sagt við þegn sinn.
Síðan gekk hún með mjúkum
hreyfingum út úr salnum, ásamt
Minu.
Þegar þær voru komnar aftur
inn í stofu Rakelar, sagði Mina,
eins og út í bláinn: Hafið þér
nokkurn áhuga á leiklist? Hafið
þér kannske tekið þátt í leik-
starfsemi með áhugafólki?
Nei, aldrei, svaraði Rakel og
kveikti sér í vindlingi.
En þér hafið farið mikið í
leikhús?
Nei, aðeins einu sinni eða
var hjá 20th Century Föx, hafði
hún verið send ásamt fleiri leik-
araefnum, í leikaraskólann áður
nefnda. Skólinn hafði upphaf-
lega verið ætlaður atvinnuleik-
urum eingöngu, en nú hafði hann
fært út kvíarnar og verið skipu-
lagður og þarna voru nú tólf
kennarar. Hann var staðsettur
inni í sjálfri Hollywood. Eftir að
Marilyn missti atvinnuna, hélt
hún þarna áfram, og mat kennsl-
una meir en matinn, eins og
áður er sagt. Hún lærði fram-
sögn hjá Margaret McLean og
undirstöðu leiklistar hjá Phoebe
Brand. Phoebe Brand, sem í
borgarlegu lífi er frú Morris
Carnowsky, minnist Marilynar
aðeins sem mjög unglegrar,
feiminnar og óframfærinnar
stúlku, sem sat úti í horni í stof-
unni og ávarpaði aldrei neinn.
,,Ég vissi aldrei, hvað ég átti að
halda um hana“, segir hún, „og
ég vissi aldrei, hvernig hún sner-
ist við verkefnunum. Hún talaði
aldrei við mig um vandamál sín
í náminu. En hún kom stund-
víslega í tímana og gerði sam-
vizkusamlega það, sem henni var
sett fyrir. Sannast að segja,
hefði mér aldrei dottið í hug, að
neitt yrði úr henni. Ég man
bara vegna fallega ljósa hársins,
sem var oftast úfið. Ég reyndi
að nálgast hana og kynnast
henni betur, en það var ekki til
neins að reyna það. Hún var
afskaplega hlédræg. En það sem
mér mistókst að sjá í leik hennar
var kýmnigáfan, sem kom fram
í honum öllum, en mér var ein-
hvernveginn fyrirmunað að
koma auga á.
Leikaraskólinn opnaði augu
Marilynar fyrir dramatískri feg-
urð og hún naut þess, eftir því
sem tök voru á. Hún sat oft
ásamt öðrum ungum leikurum í
sjoppunni hjá Schwab, örskammt
tvisvar, þegar mér var boðið.
Það var í Manchester. Þér vitið
náttúriega, að ég hef verið þar
alla mína ævi, þangað til fyrir
fáum dögum. Cochran fer alltaf
þangað með leiksýningarnar sín-
ar, til reynslu. Það er þessháttar,
sem ég hef séð — einu sinni eða
tvisvar.
Hafið þér aldrei séð venjulega,
alvarlega leiksýningu?
Aldrei á ævinni.
Þá hefði ég gaman af að fara
með yður á eina þessháttar sýn-
ingu. Þér eigið óskaplega bágt,
að hr. Bannermann skyldi verða
fjjrir þessu áfalli, alveg þegar
þið voruð nýgift. Það getur haft
af fyrir yður og hresst yður, ef
þér færuð eitthvað út með mér.
Rakel hallaði sér á arinhilluna.
Hún kunni vel við þessa stúlku.
Þetta er fallega hugsað af yður,
sagði hún. En þarf maður ekki
að vera afskaplega fínn?
Ég ér nú ekki vön að eyða I
aurunum mínum í fínustu sætin,
sagði Mina. Heldur skulum við
fá okkur einhversstaðar að borða
fyrst og fara svo í öftustu sætin.
Ég held ég viti um leiksýningu,
sem þér hefðuð gaman af.
Rakel varð hálf-vonsvikin. Oft
hafði hún í huga sínum dregið
upp myndir af leikhúsunum í
London — með gimsteinum, loð-
fötum Og demöntum glitrandi í
skyrtuibrjóstum. Þannig hafði
frá skólanum. Sidney Skolsky
hafði breytt nafninu í Scwab-
adero, þar sem þetta var eins
konar hliðstæða við ft'na staðinn,
Trocadero, en ætluð fátækum.
Marilyn tók aldrei þátt í póli-
tískum eða listrænum umræðum,
sem annars geisuðu þarna og
eins í matvöruibúðinni við hlið-
ina og samkomusal skólans. Hún
aðeins hlustaði og lærði. Stund-
um bar það við, að einhver nem-
andinn var múraður og bauð
henni þá í einhverja krána þar
sem þetta unga listafólk hafðist
aðallega við.
Leikaraskólinn var yfirleitt
vinstrisinnaður; þarna voru kom-
múnistar, jafnaðarmenn og stjórn
leysingjar og létu ljós sitt skína
um þau mál, sem efst voru á
baugi hverju sinni. Marilyn var
sjálf uppalin í kreppunni og
hafði því mikla samúð með þess-
um draumamönnum bætts þjóð-
skipulagis, enda þótt hún væri
ekki hugsjónamanneskja að upp-
lagi. Hún var frjálslynd í stjórn-
málum, löngu áður en hún kynnt
ist Arthur Miller.
Til dæmis má nefna það, að
meðan verið var að taka mynd-
ina „All about Eve“, var hún
niðursokkin í sjálfsævisögu Lin-
coln Stefens. Við myndatöku líða
langir tímar, svo að ekkert er
að gera, meðan verið er að setja
upp nýtt svið og reyna ljósin.
Þá reyndi Marilyn að finna sér
einhvern þöglan krók, setja þar
upp kjaftastól og setjast við lest-
ur. Einhver starfsmaður við
myndatökuna sá hana af tilviljun
niðursokkna í Steffens, og benti
henni á, að það gæti verið hættu
legt að lesa svona „radíkalar"
bækur á almanna færi. Marilyn
hætti þá að koma með þessa
hættulegu bók í vinnuna. „En
hún álltaf hugsað sér það. Það
sem gerðist hinumegin við sviðs-
ljósin, skipti mnna máli. Og eiga
nú að fara í öftustu sætin! Og
það með dóttur Upavons lávarð-
ar!
Allt í lagi, sagði hún.
Ágætt. Komið þá heim til mín
klukkan sjö. Hún skrifaði niður
heimilisfangið. Héldið þér, að
þér ratið?
Það gerir bílstjórinn minn von
andi, sagði Rakel með virðuleik.
XIX.
1.
Mina var varla komin út úr
húsinu, þegar síminn hringdi.
Það var frá sjúkrahúsinu. Hr.
Bannermann bað um að fá að
sjá konuna sína. Já, sagði yfir-
hjúkrunarkönan. Það gleður mig
ég hélt áfram að lesa annað bind
ið í laumi og faldi bæði bindin
undir rúminu mínu. Ég held, að
þetta, að fela Steffens undir rúm
inu mínu, hafi verið fyrsta pukr-
ið, sem ég framdi á ævinni.“
Þar kom, að umboðsmaður
hennar gat talið Max Arnow, sem
var yfirmaður leikaraefnanna
hjá Columbia, á það að taka
tilraunamynd af Marilyn. Hann
var þegar snortinn af kynþokka
hennar og Columbia gerði við
hana bráðabirgðasamning, 9.
marz 1948. Hún átti að fá 125
dali í kaup á viku. í bili var
ekki • til neitt hlutverk handa
henni, en Arnow stakk upp á
því við hana, að húp héldi sér í
æfingu með því að læra hjá leik-
listaatkennara versins, Natasha
Lytess. í aprílmánuði 1948 kom
Marilyn í kofa ungfrú Lytess í
Columbia-verinu. Ungfrú Lytess
las með nemendum sínum í stofu,
sem var full af bókum, þar sem
helzta skrautið var stór mynd
af Max Reinhardt. Hún hafði
verið í leikflokki Reinhardts í
Þýzkalandi, og tilbað meistarann.
Þegar Nazistar kómust til valda,
flýði hún, ásamt manninum sín-
um, hinum róttæka skáldsagna-
höfundi, Bruno Frank, til Holly-
wood. Eftir ófriðinn hafði Frank
farið aftur til Þýzkalands, en
hún orðið eftir í Hollywood,
ásamt dóttur sinni.
Lytess varð fyrsti bandamað-
urinn, sem Marilyn eignaðist í
nokkru kvikmyndaveri — og
fyrsta manneskjan, sem mark
var á takandi, sem hafði trú á
henni. Og Marilyn varð duglegur
nemandi. skilningsgóð, metorða-
gjörn og dugleg.
Marilyn kom 25 mínútum of
seint á fyrsta mót þeirra. Hún
var íklædd síðbuxum, hvítri
skyrtu með belti um sig miðja.
að geta sagt yður, að hann er
miklu betri. Og hann vill, að hr.
Hartigan komi líka.
Tíu mínútum seinna var bíll-
inn kominn að dyrunum. Um leið
og Rakel gekk áleiðis til hans,
sagði hún við Bright, eins og
hún væri rétt núna að muna
eftir því: Hr. Bannermann óskar
líka eftir að tala við hr. Hartig-
an. Viljið þér segja honum a3
koma þangað strax.
Hún sagði við sjálfa sig, a3
hún vildi ekki hafa þennan mann
með sér í bilnum. Hana hitaði
í kinnarnar, hvenær sem hún
minntist kvöldisins góða í Black-
pool, þegar hún hafði látið hann
róa í sig. Þó hafði hann gert
henni góðan greiða, þá: fyrst gef-
ið henni að éta og síðan fari3
með hana í skemmtisiglinguna.
f augum Lytess var hún alveg
sérlega uppgerð og ósiðuð, rétt
eins og algengast var run smá-
stjörnurnurnar, sem voru svo
heimskar að halda, að þær gætu
orðið listakonur á heimsmæli-
kvarða á hálfum mánuði. Lytess
tók upp gamalt handrit, sem Rita
Hayworth hafði notað, Og bað
hana lesa það. Röddin í henni
var líkust gargi.
„Ég heyri ekki til þín, góða
mín“, sagði Lytess. „Þegar þú
talar lokast munnurinn á þér. Þú
verður að læra framsögn. Góð
framsögn er fyrir öllu“.
„Ég skal gera eins og mér er
sagt“, svaraði Marilyn.
„Fyrst af öllu er að kunna
hlutverkið. Þú skalt aldrei dirf-
ast að koma inn á sviðið, án þess
að kunna allt utanibókar. Kunna
það aftur á bak og áfram, svo að
þú getir lagt alla sál þína í það,
sem þú' átt að segja. En fyrst
verðum við að athuga framiburð-
inn. Segðu nú þetta sama aftur
— en opnaðu munninn — meira!
Jú, þetta var gott, en bara hærra
. .hærra!“.
Þær urðu óaðskiljanlegir vinir
upp úr þessu. Þegar Marilyn fór
að mega sín einhvers, kom hún
Lytess í fasta stöðu hjá kvik-
myndaverinu, árið 1951, og eftir
það vildi hún aldrei leika nokk-
urt atriði, nema hin væri við-
stödd. Og Lytess glæddi fróð-
leiksfýsn hennar. Hún hjálpaði
henni til að ná meiri dýpt og' til
breytingu í leik sinn, og hún
stóð við hlið hennar í deilum
hennar við stjórnarherrana. Síð-
ar meir komst það í vana hjá
20th Century Fox, að ef menn
vildu breyta hlutverki eða sigr-
ast á andstöðu Marilynar gegn
einhverju atriði, að leita liðs hjá
Lytess.
Marilyn Monroe hafði komizt
að einu leyndarmáli í sambandi
við frama í Hollywood: Menn
urðu að eiga sér bandamenn. Þá
átti hún þegar meðal blaðafull-
trúanna — Sidney Skolsky og
Roy Craft, sem nú var orðinn
hátt settur blaðafulltrúi. Þá
hafði hún báða á sínu bandi. En
svo átti hún eftir að kynnast
fleirum, þegar fram liðu stundir,
Hún lærði þá list að hafa gagn
af þeim, og læra af þeim. Hún
missti aldrei neinn bandamann
— aðeins varpaði hún þeim
stundum fyrir borð.
Marilyn Monroe
eftir Maurice Zolotov iE9