Morgunblaðið - 01.11.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.11.1962, Blaðsíða 4
MORG'U IS B L 4 ÐIÐ Fimmtudagur 1. nóvember 1962 * A, 4 Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjateigi 29. Sími 33301. Hoover þvottavél til sölu. Upplýsingar í síma 36888. 44 ára gamall fyrrverandi vélstjóri óskar af heilsufarsástæðum eftir léttri atvinnu, t. d. hálfan daginn. Uppl. í síma 26966. Tvær stúlkur óska eftir vinnu úti á landi. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 19326 kl. 2—5 næstu daga. Geymslupláss Þurrt og gott geymslupláss með innkeyrslu til leigu. Upplýsingar í síma 16716 milli kl. 9—6. Einhleyp kona óskar eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 36021. Fjölritun — vélritun Vönduð vinna. Sími 37261. Óska eftir að kaupa miðstöðvarketil, 2Vz—3 fm. Sími 329Ö2. Tandberg segulbandstæki til sölu strax. Tilboð sendist Mibl., merkt: „3591“. Bílstjóri óskar eftir fastri stöðu með bíl, traktor með verkfæri eða „buldiser“ strax. Fast- ur bústaður í Rvík Tilboð sendist Mbl., merkt: „3592“. Bílskúr með sér hitaveitu, 44 ferm. til leigu nú þegar. Uppl. á Kjartansgötu 9 neðri hæð eftir kl. 6 í dag. Múrarar Vantar múrara í vinnu nú þegar. Agnar Guðmundsson, múraram. - Sími 32053. Storesar Strekki storesa og dúka eins og að undanförnu. Otrateigi 6. Sími 36346. Alþingishátíðarpeningar 1930 óskast keyptir. Aðeins óskemmdir peningar. Sími 23023. Keflavík 4ra herþ. íbúð til leigu. — Uppl. á Sóivailagötu 36. Sími 1586. í dag er fimmtudagur 1. nðvember. 305. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 7.12. Síðdegisflæði er kl. 19.25. Næturvörður vikuna 27. okt.-3. nóv. er í Vesturbæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 27. okt. — 3. nóv. er Eiríkur Björns- son, sími 50235. NEYÐARLÆKNIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.li. alla vírka daga nema lau~ardaga. Kópavogsapótek er oplð alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki 9:15—4. helgid frá 1 -4 e.h. Síml 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar siml: 51336. Holtsapótek, Garðsapóteb og Apó- tek Keflavíkur eru opm alla virka daga kl. 9—7. laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. n Mímir 59621117 = 2. I.O.O.F. = 1441118J6 = Kv.m. AFS-neinendur. Fundur verður í kvöld kl. 8.30 á sama stað. Æskulýðsfélag Laugarneskirkju. Fundu 1 kirkjukjallaranum 1 kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fundarefni. Ferm ingabörnum sóknarinnar frá í fyrra er sérstaklega boðið á fundinn. Séra Garðar Svavarsson. Kristniboðsfélagið heldur * kristni boðssamkomu í Betaníu, Laufásvegi 13, í kvöld kl. 8.30. Mæðrafélagið. Konur, fjölmennið á fundinn í kvöld að Hverfisgötu 21. Áríðandi mál á dagskrá? Kvenfélagið Aldan. Basarinn verð- ur í Breiðfirðingabúð 8. nóv. Konur, vinsamlegast skilið munum fyrir hetgi eða á sunnudag kl. 2f—6. að Báru götu 11. Borgfirðingafélagið heldur spila- kvöld í Iðnó föstudag 2. nóv. kl. 20.30. Góð verðlaun og skemmtiatriði. Félag ar mætið vel og stundvíslega. Frá Styrktarfélagi vangefinna. Fé- lagskonur halda fund fimmtudaginn 1. nóvember kl. 8.30. Fundarefni: Ragnhildur Ingibergsdóttir, læknir, flytur erindi. Önnur mál. Minningarspjöld Krabbameinsfélags íslands fást í öllum lyfjabúðum 1 Reykjavík Hafnarfirði og Kópavogi. Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann, Háteigsvegi 52, Verzluninnl Daníel Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, Elliheimilinu Grund, skrifstofunnl, og skrifstofu félaganna Suðurgötu 22. Minningarspjöld Hallgrímskirkju í Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Amunda Árnasonar, Hverfis- götu 39 og Verzlun Halldóru Ólafs- dóttur Grettisgötu 26. Minningarspjöld fyrir Innri-Njarð- víkur kirkju fást á eftirtöldum stöð- um: Hjá Vilhelmínu Baldvinsdóttur, Njarðvíkurbraut 32, Innri-Njarðvík, Jóhanni Guðmundssyni, Klapparstíg 16, Ytri-Njarðvík og Guðmundi Finn- bogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvík. Munið minningarspjöld Orlofssjóðs: Húsmæðra. Þau fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Aðalstræti 4, Verzl. Rósu, Garðastræti 6, Verzl. Halla Þórarins, Vesturg. 17, Verzl. Lundi, Sundlaugavegi 12, Verzl. Búrið, Hjalla Varðarfélagar! Minningarspjöld Hallgrímskirkju í Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Halldóru Ólafsdóttur, Grett- isgotu 26, og Verzlun Björns Jónsson- ar, Vesturgötu 28. Miðar 1 Bílhappdrætti Karlakórs Reykjavíkur fást á eftirtöldum stöð- um utan Reykjavíkur: K.K.Þ., Mosfellssveit, Akranesi, Borg- arnesi, Hellissandi, Ólafsvík, Stykkis hólmi, Búðardal, Króksfjarðarnesi, Patreksfirði, Bíldudal, Þingeyri, Flat- eyri, Suðureyri, ísafirði, Hólmavík, Borðeyri, Blönduósi, Skagaströnd, Sauðárkróki, Siglufirði, Ólafsfirði, Ak ureyri,. Svalbarðseyri, Húsavík, Rauf arhöfn, Vopnafirði, Seyðisfirði, Norð- firði, Eskifirði, Egilsstöðum, Fáskrúðs firði, Stöðvarfirði, Djúpavogi, Vest- mannaeyjum, Hvolsvelli, Selfossi, Grindavík, Sandgerði, Njarðvíkum og Hafnarfirði Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 12.00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 13.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Helsingfors Kaupmannahöfn og Oslo kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. H.f. Jöklar: Drangjökull lestar á norður og austurlandshöfnum. Lang- jökull er á leið til íslands frá Ham- borg. Vatnajökull er í Keflavík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld vestur um land í hringferð. Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Horna- fjarðar. Þyrill kom til Hamborgar í gær. Skjaldbreið er á Breiðafjarðar- höfnum. Herðubreið er í Reykjavík. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafeli fer væntanlega í dag frá Archangelsk á- leiðis tii Honfleur. Arnarfell er á Raufarhöfn. Jökulfell fór í gær áleið- is til Hornafjarðar. Dísarfell er í Dublin. Litlafell er í olíuflutningum 1 Faxaflóa. Helgafell er væntanlegt til Rvíkur 3. þm. frá Stettin. Hamra- fell fór 28 f.m. frá Batumi áleiðis til Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á Akureyri. Askja er á leið til Faxaflóahafna frá Spáni. Hafskip. Laxá er í Gautaborg. Rangá lestar á Ausfjarðahöfnum. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúar- foss kom til Rvíkur 27. fm. frá NY. Dettifoss fór frá Hafnarfirði 30 fm. til Dublin. Fjallfoss fór frá Kaup- mannahöfn 29. f.m. til Rvíkur. Goða- foss fór frá Akranesi 28. fm. til NY. Gullfoss kom til Rvíkur 28 fm. frá eith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss kom til Leningrad 30 fm. fer þaðan til Kotka. Reykjafoss kom til Hafnar- fjarðar 30 fm. frá Hull Selfoss kom tii NY 28 fm. frá DubJin. Tröllafoss fer frá Lysekil 2 þm. til Gravarna, Fur og Kristiansand. Það er guðdómleg hefnd að fyrir- gefa. Við fyrirlítum svo margt til að komast hjá því að fyrirlíta okkur sjálfa. Orð lifslns. Látum oss því og þar sem vér erum umkringdir af slíkum fjölda votta, létta á oss allri byrði og við- loðandi synd, og þreytum þolgóðir skeið J>að, sem oss er fyrir sett, og beinum sjónum til Jesú, höfund og fullkomnara trúarinnar, til Hans, sem í stað gleði þeirrar er Hann átti kost á, leið þolinmóðlega á krossi, mat smán einskis, og hefir sezt til hægri handar hástóli Guðs. Hebr. 12:1—3. Söfnin Asgrimssafn, Bergstaöastrætl 74 e* opió priöjud., fimmtud. og sunnuúaga fra fcl. J .30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Minjasaín Rcykjavikurbæjar, Skúia túm 2, opið dag ega frá kl. 2—4 e a. nema manudaga. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikurdögum frá kl. 1.30 til 3.30 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga i báðum skólun- um. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: Í0-10 alla virka daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Hjartans þökk! — 25. október 1962 — Smmarið hvarf í húmið. Ég horfði dapur á eftir því! þá komu ykkar blýju kveðjur og kveiktu gleðina á ný! Og huigar míns hörpustrengir hljóma tóku sem þakkarigjörð um söngvanna sólþrungnu geima og samtengdu himin og jörð! Hvers ætti ég frekar að óska — ofan við grænan foldar- svörð — en eiga að ævi-lokum ítök á him.ni og jörð! Sá auður hlýjar mér huga, svo hjarta mitt enn af gleði slær! í Guðs friði! — Af hrærðum huga hjartans þokk! — fjær og nær! Helgi Valtýsson. JÚMBÓ og SPORI •-K" —K— —i<— Teiknari: J. MORA Rauðfjöður velti augnablik fyrir sér að setja Júmbó niður á jörðina, svo hesturinn þyrfti ekki að bera tvöfalda byrði. Kannski var það ein- hver snögg hreyfing, sem hann gerði, sem olli því að hesturinn hrasaði, fór kollhnís .... .... og skildi báða knapana eftir á jörðinni. Rauðskinninn var fljót- ari á fætur, en dýrmætar sekúndur liðu áður en hægt var að koma hest- inum á lappir aftur. Nautin nálguð- ust, og stjarfur af hræðslu sá Júmbó hvað mundi gerast ef þeir gætu ekki forðað sér í skyndi. Rauðfjöður hafði líka tekið eftir því. Hann stökk á bak og skildi Júmbó eftir. — Heyrðu, þú getur ekki skilið mig eftir hérna, hrópaði Júmbó, en orðin heyrðust ekki fyrir hávaðanum í nautunum, sem núna voru aðeins nokkra metra í burtu. >f >f GEISLI GEIMFARI MFAUWMLE, BUCH SCOUES 6PACE /A/ MS SEAPCH Foe tue m/ss/us esx oeom x ,. --------- CAN'T UWDECSTAND IT.„ HOW DID EEX 6ET OUT OFTHAT ESCAPE-PEOOP SOUTABY cell ■>. >f X- * — Allt í lagi, Coffin, þú hefur sett okkur þína kosti. Geföu okkur tíma til að hugsa málið. — Þið skulið fá til þess sex tíma. Á meðan þýtur Geisli um geiminn til að leita að Ordway. — Ég skil þetta ekki. Hvernig komst Rex út úr þessum mannhelda einmenningsklefa. Þá tekur Geisli eftir hlut á radar- skerminum. — Hvaðan kemur þetta skip? Og hvað er það að gera þarna nærri gufuhvolfi jarðar. Það er rétt að ég athugi þetta nánar •9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.