Morgunblaðið - 01.11.1962, Page 5

Morgunblaðið - 01.11.1962, Page 5
Fimmtudagur 1. nóvember 1962 MORGUTSBLAÐIÐ 5 Ma >Ma MORGUNBLAÐIÐ hefur snúið sér til fjögurra manna og leitað álits þeirra á þessum spurning- Hvað finnst yður I 1. Hvað finnst yður um aðgerðir Kennedys í Kúbumálinu? 2. Finnst yður að Kennedy hefði átt að láta til skara skríða fyrr? 3. Hvernig finnsf yður viðbrögð Krúsjeffs? Fara hér á eftir svör þeirra: Ingvar Benjamínsson, úrsmiður. .1. Eins og mál- I in hafa snúizt, [finnst mér að- Igerðir hans hafa [verið réttar. 12. Ég tel ekki I að hann hefði 1 átt að láta til I skarar skríða [ fyrr en hann 'hafði í höndun- um óyggjandi sannánir. 3. Framkoma Krúsjeffs er óvenjuleg, og mér finnst und arlagt að hann skyidi láta undan svona fljótt. Annars virðist mér vera eftir að koma í ljós hvað Bandarílkin verða að láta í staðinn, því Rússar vilja vafalaust fá eitthvað fyrir snúð sinn. Þorvarður Örnólfsson, kennari. 1. Frá sjónar- hóli manns, sem er algerlega and vígur öllum víg- búnaði og for- daemir hvers konar stríðshót- anir, beinar og óbeinar, þá er þetta framferði pBandaríkja- manna mesti glsefraleikurinn í stórveldatafli, sem er á báða bóga svívirðilegt fná rótum. Og það er varla Bandaríkja- mönnum að þakka, að ekilk fór ver. 3. Kennedy hlýtur að vissu leyti að bera afar mikið traust til Krúsjeffs. Virðast mér viðbrögð hins síðarnefnda sýna, að Kennedy hafi ekki með öllu rangt fyrir sér í því efni. En heldur betur brást Krúsjeff vinum sínum, Kúbu- mönnum, að hann skyldi svipta þá því öryggi, sem hlýt ur að felast í því að geta státað af bæði rússneskum og bandarískum „varnarstöðv- um.“ Nú verða þeir að láta sér nægja þá bandarísku — eins og við. Bjarni Sveinsson, verzlunarstjóri. s 1. Mér finnst i Kennedy haf a gert alveg rétt, I en vissulega er [það gleðiefni að [ það skuli háfa [farið eins og ! raun bar vitni. Ég tók eftir því, að fólk, sem kom hérna í búðina, var orðið hrætt við ástandið 2. Mér finnst ekki að hann hefði átt að fara út í þetta fyrr. Hann beið þar til hann hafði öll rök m.eð sínu máli. 3. Rússar reyndu að kom- ast eins langt og þeir gátu, en þó fyndist mér sanngjarnt að þeir reyndu að fara ein- hvern meðalveg. Annars vil ég helzt losna við öll kjarnorku- vopn. Vilhelm Norðfjörð, stórkaupmaður. 11. Mér lízt prýði lega á aðgerðirn Har og vona að kné verði látið fylgja kviði. 2. Ég tel, að hann hefði fyrir lönigu átt að hef j ast handa gegn Kúbu og stöðva vígbúnað Rússa þar. 3. Manni virðist að Krús- jeff og Castro hafi verið ai- veg óviðbúnir þessu. Ég veit ekki hvað þeir hafa ætlazt fyrir með þessu vígbúnaðar- kapphlaupi á Kúbu, því þeir hljóta að hafa vitáð að Banda ríkin mundu ekki leyfa það til lengdar. Kannske er þetta eitthvað í sambandi við Ber- lín. Vil kaupa píanó Upplýsingar í síma 33131. Kona óskast í frágangsvinnu á prjóna- stofu. Uppl. í sima 38480 frá kl. 9—17 dagiega. Síðastliðinn laugardag voru gefin sam.an í hjónaband Þórdís Karlsdóttir. og Jón Bergmann Ingimagnson. Heimili þeirra er ®ð Óðinsgötu 19. (Ljósin. Studio Guðmundar, Garðastræti 8). 27, október voru gefin saman í hjónaband Gylfi Ásmundsson og Erla Líndal. Heimili þeirra er að Digranesvegi 49. (Ljósm. Jón K. Sæmundsson, Tjarnargötu 10). 25. október voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðs syni ungfrú Sigurlína Gunnfríð- ur Stefánsdóttir, Ásgarði 77, og Jón Arinbjörn Ólafsson, sjómað- ur Réttarholtsvegi 39. 27. október voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þor- varðssyni ungfrú Bergljót Krist- ín Þráinsdóttir og Stefán Frí- mann Jónsson, iðnnemi. Heimili þeirra er í Skaftahlíð 6. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Klara Guðmundsdóttir, V armahlíð 30, Hveragerði og Jóhann Sigurður Páls, Hvammi, Hjaltadal. Nýlega hafa oþinberað trúlof- un sína ungfrú Arndís Jónsdótt- ir, Meðalholti 5 og Valdimar Jöngensson, nemi, Seljalandi við Selj alandsveg. Nýsláíraðar hænur eru beztu .natarkaupin. — Sendar heim. Uppl. í síma 17872 kl. 2—6. Trésmíðavél Lítil trésmiðavél óskast. Tilboð ásamt uppl. sendist Mbl. fyrir nk. þriðjudags- kvöld, merkt: „Staðgreiðsla — 3ö99“. Amerísk setustofuhúsgögn til sölu, vegna brottflutnings, að Skúlagötu 56, 1. hæð til vinstri milli kl. 1 og 6 í dag og á morgun. fbúð til leigu fyrir eldri hjón. Tilboð merkt: „Eldri hjón v- 3596“ sendist afgr. Mbl. Herbergi óskast Má vera í Kópavogi eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 22150 frá kl. 9—5 e. h. Ráðskona óskast á sveitaheimili á Suður- landi. Fátt í heimili. Má hafa barn. Uppl. að Hring- braut 28, 1. hæð. (enginn sími). Leðurvörur Lagtækan- mann og stúlkur vantar mig í Leðuriðjuna, Ægisgötu 7. Atli Ólafsson, Magicair supereme RAIMAGNSOFNIIillil .mSé KAUPENDUlt Morgunblaðsins þér í Reykjavík sem ekki fá blað sitt með skilum, eru vinsamleg- ast beðnir að gera afgreiðslu Morg unblaðsins viðvart. Hún er opin til klukkan 5 síðdegis til afgreiðslu á kvörtunum, nema laugardaga til klukkan 1 e.h. Á sunnudög- um eru kaupendur vinsamlegast beðnir að koma umkvörtunum á framfæri við afgreiðsluna fyrir klukkan%ll,30 árdegis. Hvernig stendur á því, sagði hótelstjórinn við gestinn, að á hverjum morgni fer þjónninn með morgunverð handa tveimur inn í herbergið ti'l yðar? — Það skal ég segja yður, svaraði gesturinn. Þegar ég er búinn að borða þennan gómsæta morgunverð, sem ég fæ hérna, verð ég allt annar maður. Og þá finnst mér sanngjarnt, að þessi annar maður fái sér líka bita. XXX Pétur: Ekki veit ég hvað hann Jói gerir við peningana sína, hann var blarukur í gær og líka í dag. Guðmundur: Var hann að biðja þig um peninga? Pétur: Nei, ég var að biðja hann. Veitir yður yl og ánægju á hrollköld- um vetrarkvöldum. Blæs fersku lofti þegar yður verður of heitt. Hann hefur 3 hitastillingar og 2 still- ingar fyrir ferskt loft. Yður líður vel ef þér notið MAGICAIR „SUPEREME“. rafmagnsofn, hann veitur yður ánægju allt árið um kring. Verð kr. 1002,25. Hafnarstræti 1. Sími 20455. ,Congo'eum-Narin4 PLAST GÓLFFLÍSAR Amerísku „Vinyl“ og Vinylbest“ gólfflísarnar í nýjum litum og munstrum, nýkomnar. J. ÞoJiksson & IVor^msnn hf. Bankastræti 11. Ég held, að það vanti svolítið meiri steinoliu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.