Morgunblaðið - 01.11.1962, Side 13
Fimmtudagur 1. növember 1962
MORGUNBLAÐ1Ð
13
Gunnar Thoroddsen, fjárrciaEaráðherra:
Skipun nýrra skattstjóra
Greinargerð
LæknaféEags Reykjavíkur
um launamdl sjúkrahuslæknanna
LÆKNAFÉLAG Reykjavikur
efndi til blaðamannafundar síð-
degis í gær til þess að skýra af-
stöðu sína til læknadeilunnar svo
nefndu og var afhent á fundinum
greinargerð félagsins, sem hér
fer í heild á eftir. Á fundinum
voru auk Arinbjarnar Kolbeins-
sonar, formanns félagsins, þeir
Snorri P. Snorrason, ritari félags-
ins og Bjarni Konráðsson, gjald-
keri. Arinbjörn Kolbeinsson sagði
að þeir læknar sem sagt hefðu
upp, væru um helmingur sjúkra-
húslækna í Reykjavík. Hlutfallið
yrði svipað og úti á landi, miðað
við sjúkrarúm, eftir að læknarnir
hefðu hætt. Hinsvegar yrði
ástandið erfitt, enda tækju sjúkra
hús úti á landi ekki að sér erfið
hiutverk, sem væru tímafrek.
Arinbjörn sagði að stöðugt
fækkaði þeim, sem innrituðust í
læknadeild, og væru launakjör
lækna vafalaust þáttur í því.
Væri fyrirsjáanlegur læknaskort-
ur á komandi árum vegna þess
að færri innrituðust, bæði vegna
þess að námið gerizt æ lengra,
erfiðara og dýrara.
Arinbjörn sagði að Læknafé-
lagið sem slíkt hefði ekki með
læknadeiluna að gera. Afhenti
hann blaðamönnum greinargerð
þá, sem hér birtist í heild á eftir.
Launadeilan snertir
ekki samninga
sjúkrasamlagslækna.
Á síðasta ári var mikið rætt og
ritað um launamál lækna. Ýms-
tun kann því að þykja það furðu
gegna að enn skuli uppi deila um
launakjör þessarar stéttar og hef-
ur raunar örlað á þeim misskiln
ingi að sjúikrasamlagslæCknar
eigi þáít í yfirstandandi deilu,
sem snýst eingöngu um greiðslu
til sjúkrahúslækna, aðallega fyr-
ir aukastörf, þ.e. eftirvinnu, næt-
urvinnu og vaktaþjónustu, einn-
ig koma breytingar á bílastyrk
inn í þetta mál. Hins vegar hafa
umræður ekki snúizt um greiðsl-
ur fyrir hina venjulegu dag-
vinnu.
Versnandi kjör
sjúkrahúslæikna.
Aukin störf —
meiri sérhæfni, —
vaxandi kostnaður.
Undanfarin áratug hafa kjör
sjúkrahúslækna farið mjög versn
andi miðað við aðrar stéttir þjóð-
félagsins. Fyrir þessu eru ýmsar
orsakir: í fyrsta lagi hafa sjúkra
húsin — eins og vera ber —
gert sívaxandi kröfur um meira
og sérhæfara starf af læknum, og
hefur því orðið erfiðara og raun-
ar óhæft að sinna aukavinnu. I
öðru lagi hefir sérnám verið
lengt verulega í flestum greinum
læknisfræðinnar, en slíkt hefur í
för með sér lengri námstíma,
meiri námskostnað og styttri
starfsævi. í þriðja lagi má geta
þess, að 1960 voru læknabifreið-
ar færðar í flokk þeirra farar-
tækja, sem hæst aðflutningsgjöld
og tollar eru greiddir af. Þessi
ráðstöfun hefur haft þær afleið-
ingar að bifreiðakostnaður lækna
hefur undanfarin ár hækkað gíf-
urlega og raunar meira en nokk-
urrar annarrar stéttar í þjóðfé-
laginu.
Ævitekju útreikningar.
Árið 1957 lét Læknafélag
Reykjavíkur framkvæma útreikn
inga á ævitekjum fastlaunaðra
lækna og var í megin atriðum
fylgt sömu aðferðum og gert
hafði verið i Svíþjóð við saman-
burð á ævitekjum lækna og stræt
isvagnastjóra þar í landi á árun-
um 1939—1944—<1950. íslenzku
útreikningarnir sýndu, að ævi-
tekjur lækna voru nálægt 60%
af ævitekjum viðurkenndra lág-
launastétta, þegar fullt tillit var
tekið til námstímia, starfsævi og
annara þátta sem áhrif hafa á
ævitekjur. Útreikningarnir voru
miðaðir við þær tekjur, sem afl-
ast með venjulegum starfsdegi án
aukavinnu og sýndu greinilega,
hve illa aðalstörf fastlaunalækna
voru greidd. Afkoma þeirra
hlaut því að byggjast að mestu
leyti á aukavinnu og þarmeð
óhæfilega löngum starfsdegi til
ómælanlegs tjóns jafnt fyrir lækn
ana sem sjúklinga þeirra. Ævi-
tekjuútreikningar voru endur-
teknir í des. ’61 og var niður-
staða þeirra svipuð og áður.
í apríl 1958 tókst samkomulag
um óverulegar greiðslur fyrir
gæzluvaktir á sjúkrahúsum og
öðrum heilbrigðisstofnunum. —
Greiðslur þessar námu kr. 150,00
fyrir gæsluvaktir. sem tóku 15—
21 klst. Greiðsla á klst. var því
innan við kr. 10,00. Var þetta
aðeins hugsað af læknanna hálfu
sem málamynda greiðslur fyrir
þessa aukavinnu fremur en
grundvöllur að framtíðarfyrir-
komulagi. Samtímis var samið
um siglingarstyrk fyrir deildar-
lækna á 4 ára fresti og einnig
var bílastyrkur kr. 750,00—
1000,00 á mánuði veittur nok'kru
fleiri læknum en áður, en upp-
hæðin var sú sama og tíðkast
hafði árið 1954.
Upphaf deilunnar —
engin svör
við fyrstu bréfum.
Núverandi deila hófst 31. janú
ar 1961 með því að stjórn Lækna
félags . Reykjavíkur ritaði bréf
til stjórnarnefndar ríkisspítal-
anna þar sem rök voru fyrir
því færð að gagngerar breyting-
ar þyrfti að gera á greiðslum til
sjúkrahúslækna og þar með
breyta og bæta starfsaðstöðu
þeirra. 1 bréfinu var bent á leiðir
til að bæta kjör læknanna og
óskað eftir viðræðum við stjórn-
arnefndina eða aðra aðila um
málið. Ekkert svar barst við
bréfi þessu og var því ritað ann-
að bréf 15. júní 1951 þar sem
lögð var áherzla á mikilvægi
málsins og ítrekuð tilmæli um
viðræður. Þrátt fyrir þetta barst
ekkert svar frá stjórnarnefnd
ríkisspítalanna. Var þá gripið til
þess ráðs að rita heilbrigðismála-
ráðherra 29. september 1961 og
þess óskað að hann skipaði nefnd
til viðræðna við launanefnd
Læknafélags Reykjavíkur um
þetta mál. Ráðherrann kvaddi
iþegair þrjá menn til viðræðna við
læknafélagið, einn frá heilbrigðis
málaráðuneytinu, einn frá ríkis-
spítölunum og einn frá bæjar-
spítala, en launanefnd Lækna-
félags Reykjavíkur annaðist við-
ræður fyrir hönd félagsins.
Viðræður þessara nefnda hóf-
ust í öktóber 1961 og voru all
margir fundir haldnir til loka
þess árs Á síðustu fundunum
kom fram, að ríkisstjórnin
myndi hvorki fallast á kröfur
læknafélagsins né koma með
gag;ntilboð um kjarabætur til
handa fastlauna læknum fyrr en
búið væri að ganga frá samning-
um við lækna þá í Reykjavík,
sem starfa fyrir sjúkrasamlagið.
Bráðabirgðasamkomúlag var
gert við sjúkrasamlagslækna
skömmu fyrir lok ársins 1961 og
skyldi það standa í þrjá mán-
uði. Á fundi, sem launanefnd hélt
með fulltrúum ríkisstjórnarinnar
og Reykjavíkurbæjar í febrúar
1962 var gefið vilyrði þess efnis,
að hugmyndir myndu koma fram
frá rikisstjórninni um kjarabæt-
ur fyrir fastlaunalækna þegar
endanlega hefði verið gengið- frá
samningum við Sjúkrasamlag
Reykjavíkur en þeim samningum
lauk við mánaðamótin marz—
april 1962. í byrjun apríl var enn
á ný haldinn fundur með full-
trúum heilibrigðisyfirvalda ann-
ars vegar og launanefndar
Læknafélags Reykjavíkur hins
vegar. Innti launanefndin þá þeg
Ný skipan skattamála.
MEÐ skattalögunum frá liðnu
vori var gjöiibreyting gerð á
þeirri skipan, er áður bafði gilt
um fra'mkvæmd skattamála, á-
lagningu og eftirht.
f stórum dráttum var eldra
skipulag á þessa leið:
1. í öllum hreppsfélögum og
nokkrum Ikaupstöðum voru
skattanefndir þriggja manna, er
lögðu á skatta til ríkisins. I>ess-
ar nefndir voru 219 að tölu og
nefndarmenn alls 657.
2. í 10 kaupstöðum voru skatt
stjórar, sem lögðu skattinn á.
Þeir voru ekki skipaðir eins og
emlbættismenn og starfsmenn
rtkisins almennt, heldur til 6
ára í senn. Engin skilyrði voru
um undirbúningsmenntun eða
iþekkingu.
3. í hverri sýslu og kaupstað
voru yfirskattanefndir, 24 að
tölu með 72 nefndarmönnum.
4. Enginn einn embættismaður
hiafði yvfirstjórn á þessum mál
um.
5. Þriggja manna ríkisskatta-
nefnd kvað upp fullnaðarupp-
skurð um kærur, hvaðan sem
var af landinu.
Með skattalögunum nýju var
hið eldra kerfi lagt niður og nýtt
lögfest.
Aðalatriði hins nýja kerfis
eru þessi:
1. 9 skattumdæmi skulu vera
í 'landinu, svara þau til hinna
8 kjördæma, en auk bess eru
Vestmannaeyjar sérstakt skatt-
umdæmi. í hverju þessara um-
dæma er einn skattstjóri og skatt
stiofa.
Lögfestar eru strangar kröfur
um sérmenntun skattstjóra. Eng-
an má skipa skattstjóra, nema
ihann hafi lokið prófi í lögfræði
eða viðskiptafræði, sé löggiltur
endurskoðandi eða hafi aflað sér
sérmenntunar á skattlöggjöf og
framkvæmd hennar.
2. Stofnað var embætti ríkis-
skattstjóra, er hafa skal yfir-
stjórn og umsjón skattaimála um
land allt. Hann skal vera for-
maður ríkisskattanefndar, en í
hana skipaðir tveir menn að
auki.
3. Lagðar voru niður undir-
og yfirskattanefndir og afnumin
hin tímabundnu og staðbundnu
skattstjóraembætti, sem verið
höfðu, að öðru leyti en því að
í Reykjavík og í Vestmannaeyj
um er staífssvæði skattstjóranna
óbreytt.
Tilgangur þessara breytinga er
sá, að skapa meira samræmi í
skattamálum, betra eftirlit með
framtölum og lækka tilkiostnað.
Veiting skattstjórastarfanna.
Við skipun í hin nýju skatt-
stjórastörf varð sérstaklega að
hafa í huga hin nýju skilyrði
ar eftir þeim hugmyncíum, sem
gert var ráð fyrir að f’ram kæmu
að loknum samningum við
Sjúkrasamlag Rey-kjavíkur. Full-
trúar heilbrigðisyfirvalda svör-
uðu þvi til að engar tillögur
væru fyrir hendi og gátu ekki
gefið svör um hvenær það yrði.
Taldi launanefnd Læknafélags
Reýkjavíkur að málsmeðferð
hinna opinberu aðila væri öll
með þeim hætti að ríkisstjórnin
legði meiri á'herzlu á að tefja
málið en að leysa það og í sam-
ræmi við það ritaði stjórn Lækna
félags Reykjavíkur heilbrigðis-
málaráðuneytinu þann 13. apríl
1962 svofellt bréf.
„Þar sem samningaviðræð-
ur launanefndar vorrar um
kjarabætur til handa fast-
launa læknum, sem staðið
hafa frá því í október 1961,
hafa engan árangur borið og
laganna um próf og sérmenntun.
Þær kröfur bar að hafa efst í
huga, þó það undanþáguákvæði
sé í lögunum, að heimilt sé að
vei'ta manni skattstjóraembætti,
þótt ekki fullnægði 'hann þess-
um kröfum, ef hann hefux áður
gegnt skattstjórastarfi.
1. Reykjavík:
Um það embætti sótti aðeins
eixm maður, núverandi skatt-
stjóri, sem gegnit hefur þvi starfi
í 28 ár. Hann var skipaður í
starfið .
2. Norðurlandsumdæmi eystra:
Um það sótti aðeins einn mað-
ur. Hann bafði verið skaittstjóri
á Akureyri um nokkurra ára
skeið, og var skipaður í starfið.
Gunnar Thoroddsen
3. Suðiurlandsumdæmi:
Um það sótti aðeins einn mað-
ur. Hann er viðskiptafræðingur
að mennt og fullnægði því skil-
yrðum la-ganna, og var skipaður
í starfið .
4. Vestmannaeyjar:
Um það em-bætti sótti einn
maður, lögfræðingur, fullnægði
skilyrðum og var skipaður í starf
ið.
5. Vestfjarðauir.dæmi:
Um það sótti einn maður, sem
verið hafði skattstjóri í nokkur
ár. Hann var settur í starfið
fyrst um si-nn.
6. Norðurlandsumdæmi vestra:
Um það sóttu tveir menn.
Hvorugur fullnægði skilyrðum
la-ganna, en annar þeirra hafði
gegnt skattsjórastarfi á Siglu-
firði um nokkurra ára skeið, og
var settur í emibættið fyrst um
sinn.
7. Vesturlandsumdæmi:
Um það sóttu tveir men-n. Ann
ar þeirra er lögfræðingur að
mennt og hafði verið s-kattstjóri
í Vestmannaeyjum í 18 ár. Hann
var skipaður í starfið. Hinn full
nægði ekki menntunarskilyrðum
laganna, en hafði gegnt skatt-
stjórastarfi í 8 ár.
8. Reykjanesumdæmi:
Um það sóttu 6 menn. í starf
ið var skipaður maður, sem full-
áframhald þeirra virðist til-
gangslaust, þá teljum vér þær
niður fallnar og munum vér
eigi hafa afskipti af þeim mál-
um að sinni.“
Deilunni við L.R. lýkur.
Frá 13. apríl 1982 hefur L.R.
ekki haft bein afskipti af þessu
máli að undanteknum einum við-
ræðufundi, er samninganefnd fé-
lagsins sat með fulltrúum ríkis-
stjórnarinnar og Reykjavíkur-
bæjar 2. ágúst ilins vegar hefur
stjórn L. R. fylgst með máli
þessu og seat læiknum erlendis
greinargerð um gang þess. í maí
var ath-ugað hverjir læknar hefðu
sagt upp stöðum sínum, en fregn-
ir um uppsagnirall margra sjúkra
húslækna birtust í dagblöðunum
í apríl. Athugun leiddi í ljós að
25 læknar við Landsspítalann og
stofnanir tengdar honum höfðu
nægði öllum skilyrðum laiganna,
viðskiptafræðingur að mennt.
9. Austurland:
Tveir menn sóttu, annar með
h-agfræðipróf og full-nægði öll-
um skilyrðum 1-aganna. Hi-nn
fullnægði ekki menntunarkröf-
um laganna, en hafði u-m sex
ána skeið verið skattstjóri í Nes-
kaup^tað og ráðningartimi hans
þar út-runninn. í samræmi við
tilgang og anda laganna var sá
fyrrnefndi skipaður í startfið.
Ádeilur.
Þegar li'tið er yfir þessaf em-
bættisveitinigar með hugarró og
hlutlausu mati, sýnist erfi-tt að
finna að þeim með rijkum. Þó
hétfur sá maður, er sízt skyldi,
hafið harðskeyttar ádeilur á þær,
formaður Fram-sóknarflokksins,
Eystein-n Jónsson, og safcað mig
um pólitíska misbeitingu. — Sá
maður, er sízt skyldi, bví að
slík er fortíð hans í bessum efn-
um. Meðan hann var fjármála-
ráðherra skipaði hann 9 skatt-
stjóra og var hver einasti þeirra
flölkks'bróðir ráðherrans. Mennt-
unarskilyrði setti han-n en-gin.
Helzt átti maðurinn að visu að
hafa gengið í Samvinnuskólann.
En eitt skilyrði var ófrávíkjan-
legt: Fraimsóknarmaður varð
hann að vera.
Meðframbjóðandi Eysteins
Jónssonaf' á Austurlandi, Vil-
hjálm-ur Hjálmarsson, hefur einn
i-g sótt fram á vígvöllinn og ráð-
izt á veitingu skattstjóraembætt-
isins á Austurlandi. Hann hef-
ur í grein, sem er ólík höfundi
•að orðbragði og allri gerð, sett
fram haria nýstárleigar reglur
handa ráðherra til notku-nar við
emlbættisveitingar: Umsækjandi
er íslenzkur, eiginkona hans
finnsk og fjölskyldan bví nor-
ræn. Þar sem ráðherrann er for-
maður norræna félagsins, er hon
um auðvitað rétt og skylt að
veita þessum umsækjanda em-
bættið, ekki sízt þar sem nor-
ræna félagið átti nýsikeð 40 ár»
atfmæli, og formaðurinn fl-utti
þá ræðu u-m norræna samvinnu.
Hét í höfuðið á Páli amtmanni.
Þessi rökfærsla minnir á ann-
an rökstuðning Framsóknar-
manna endur fyrir lön-gu.
Ráðherra úr þeim flokki hafði
skipað ungan Framsóknarm-ann
í sýslum-annsemibætti. Þegar ein-
hver leyfði sér að benda á það,
að með embættisveitingu þessari
hefði ráðherrann brotið samtím-
is þrjú ákvæði nýsettra laga,
stóð ekki á svöru-m:
Gagnrýnin var árás á sam-
vi-nnuihreyfinguna og minningu
tveggja af mætustu sonum þjóð-
aripnar, þvi að ungi sýslumað-
urinn var sonur fyrsta forstjóra
Samba-nds ísl. samvinnufélaga
I og hét í höfuðið á Páli amtmanni.
sagt upp stöðum sínum frá 1.
ágúst, 5 læknar við Bæjarspítal-
£\nn og aðrar stofnanir í Heilsu-
verndarstöðinni og auk þess einn
læknir við sjúkrahús Hvítabands
ins. Allt læknalið sjúkrahúsa og
stofnana, sem hér um ræðir, er
samtals 55 að kandidötum með-
töldum, en auk þess starfa þar
10—12 sérfræðingar hluta úr degi
eftir því sem verkefni krefjast
og eru flestir þeirra án fastrar
ráðningar. Kjör læknanna voru,
er þeir sögðu upp sem hér segir:
1. Aðstoðarl. mán. laun
kr. 6.932,00.
2. Deildari. mán. laun
kr. 8.090 30. *
3. Aðst.yfirl. mán. laun
kr. 8.775,30.
Auk föstu launanna fengu
læknarnir 750,00—1000,00 kr.
bílastyrk á mánuði, og 155,16—•
Framhald á bls. 17