Morgunblaðið - 01.11.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.11.1962, Blaðsíða 14
14 MORCVNBLAÐ I Ð Fimmtudagur 1. nóvembcr 1961 Ég þakka ynnilega öllum þeim vinum og kunningjum, sem sýndu mér og fjölskyldu minni vinsemd og virðingu á sextugsafmælinu, þann 27. október sL Halldór M. Sigurgeirsson, Hafnarfirði. Hjartanlega þakka ég vinum og samferðamönnum, sem minntust mín hálf níræðs. Halldór Kr. Júlíusson, Melbæ, Sogamýri. Höfum opnað físLbúð að Melabraut 57. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Fjskbúðin, Melabraut 57. AfgreiSslustúlka Stúlka óskast í fatabúð í Miðbænum frá 15. nóv. •» Þarf helzt að vera vön afgreiðslu. Umsóknir, er til- greini menntun, hvar unnið áður og aldur ásamt meðmælum, ef til eru (sem verða endursend) send- ist afgr. Mbl. fyrir n.k. laugardag merkt: „Rösk — 3594“. Af.S. „HVASSAFELL" Lestar í Ahtwerpen um 15. nóvember. I Rotterdam um 17. nóvember. í Hamborg um 19. nóvember. Skipið fer til Reykjavíkur. — Flutningur óskast tilkynntur til umboðsmanna vorra í þessum höfnum eða skrifstofuna hér. Skipadeild S.Í.S. Þökkum af alhug auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og útför KRISTÍNAR ÞORGEIRSDÓTTUR og litla drengsins. Aðstandendur. Eiginmaður minn og faðir okkar MAGNÚS GÍSLASON, Efstasundi 51 andaðist að Landakotsspítala 25. þ.m. — Útförin hefur farið fram. Ástrós Guðmundsdóttir og böm. Eiginmaður minn SÖREN VALENTÍNUSSON seglasaumari, Keflavík, andaðist 30. okt. — Jarðarförin ákveðin síðar. Vigdís Guðbrandsdóttir. Sonur minn RAFN HILMAR verður jarðsettur frá Fossvogskirkju föstuda'ginn 2. nóv. kl. 10,30 f.h. Valdimar Tómasson. Útför mannsins míns og föður okkar JÓSEPS JÓHANNSSONAR frá Ormskoti, Vestur-Eyjafjöllum, fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 3. nóvember kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Blóm og kransar afþökkuð. — Þeim sem vildu ’minnast hins látna er vinsamlega bent á líknarstofnanir. Guðrún Hannesdóttir og börn. Jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður JÓNS BJÁRNASONAR Ifer fram laugardagihn 3- nóvémber og hefst með hús- kveðju að heimili hins látna Austurvegi 36, "Selfossi kl .12,30. Jarðsett verður frá Eyrarbakkakirkju kl. 1,30. Jenný Jónsdóttir, dætur og tengdasonur. Húseigendafélag Reykjavikur X. O. G. T. Stúkan Freyja nr 218 Fundur í kvöld að Fríkirkju- vegi kl. 8.30. Venjuleg fundar- störf. Kvikmyndasýning og kaffi eftir fund. Æt. X SKIP4UTGCBÐ RIKISINS Ms HERÐUBREIÐ fer austur um land í hringferð 6. þ. m. — Vörumóttaka á föstu- dag og árdegis á laugardag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar, Þórsihafn- ar og Kópaskers. - Farseðlar seld ir á þriðjudag. Ms. SKJALDBREIÐ fer vestur um land til Akureyr- ar 5. þ. m. — Vörumóttaka í dag til áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð og Ólafsfjarðar. — Farseðlar seldir á þriðjudag. . J0HNS0N &KAABER REO SEAL LYE vítissódi SÆTÚNI 8 íbúð óskast Þriggja til fjögurra herbergja íbúð óskast til leigu strax. — Tilboð sendist í pósthólf 1297. Frá Gagnfræðaskól- anum í Kópavogi Nemendur 1. bekkjar mæti til viðtals föstúdaginn 2. nóvember kl. 9 árdegis. Námsbækur verða af- hentar. SkólastjórL Leigubátur Góður 70—150 lesta vélbátur óskast til leigu frá næstu áramótum eða eftir nánara samkomulagi. Með eða án áhafnar. Uppl. í símum 11020 og 11021.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.