Morgunblaðið - 11.11.1962, Síða 5
Sunnudagur 11. nóvember 1962
MORGUNBLAÐIÐ
5
MORGUNBLAÐIÐ hefur
snúið sér til fjögurra
manna og leitað álits
þeirra á þessari spurn-
ingu:
Fjölritun
Hvað
— vélritun.
Vönduð vinna. Sími 37261.
Lóð til sölu
Hvað tinnsf yður um umrœðurnar um andalœkn-
ingar í þœttinum ,,Spurt og spjallað í útvarpssal?"
Tilb. merkt: „Lausarás —
3277“. Sendist afgr. Mibl.
fyrir 13. þ.m.
Trésmíðavélar
Combineruð trésmiðavél.
„Stenberg", eða hliðstæð
gerð óskast til kaups, einn-
ig 16” bandsög og hefil-
bekkur. Uppl. í síma 14801
í dag kl. 2—7.
Verkstæði
Vil kaupa eða leygja hús-
næði þar sem hægt væri að
vinna við einn eða fleyri
stóra bíla. Uppl. í síma
18265.
Fara hér á eftir svör þeirra:
Andrés Andrésson,
klæðskeri.
Slíkar umræður eru þýð-
ingarlitlar í útvarpi eða blöð
um. Aðeins reynslan sker úr
um þessa hluti. Ég hef orðið
fyrir reynslu í þessum efnum,
og mér finnst það minnsta,
sem menn geta gert, þegar til
þeirra er leitað í þessu sam-
bandi, sé að sýna samúð oig
reyna að ví'kka hinn þrönga
sjóndeildarhring fólks. Þegar
svo hámenntaðir sálfræðingar
segja, að sál sé ekki til, þá
spyrjum við fávísir leikmenn:
„Hvað er það sem heldur í
okkur lífinu og blæs í okkur
lífsanda?“ Ég held um Dung-
al, að hann neiti öllu, sem
hann finnur ekki upp sjálfur.
Jóhann Hannesson,
prófessor.
Mér fannst alveg vanta nú-
tímaþekkingarfræði inn í þátt
inn. Einnig vantaði gersam-
lega allt um sálarrannsóiknir
síðustu áratuga.
Það er mjög óheppilegt að
kalla svona ólíka aðila sam-
an, mér finnst ekkert jafnræði
með þeirn. Annars vegar eru
gallharðir „deterministar"
H.f. Jöklar: Drangjökull er í Pieter
eaari, fer þaðan til Ventspils, Finn-
lands og Hambogar. Langjökull lest-
ar á Vestur- og Norðurlandshöfnum.
Vatnajökull er á leið til Grimsby fer
þaðan til Calais, London og Rotter-
dam.
Skipadeild SÍS.: Hvassafell er i Hon
fleur. Arnarfell er í Hamborg. Jökul
fell lestar í Vestmannaeyjum. Dísar-
fell er I Stettin. Litlafell fór i nött
frá Rvík áleiðis til norðurlandshafna.
Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur á
morgun frá Batumi.
Flugféiag íslands h.f. Millilandaflug:
Hrímfaxi fer til London kl. 10.00 í dag
væntanleg aftur til Rvíkur kl. 16:45
k morgun. Skýfaxi fer til Glasgow
(nauðungar-hyggjum«nn) úr
stétt menntamanna, en hins
vegar alþýðumaður að norð-
an. Þriðja aðilann vantaði,
mann, sem er kunnugur þekk
ingarfræði nútímans.* Þó verð
ur náttúrlega hvorki sannað
né hrakið, að til séu anda-
læknar, þar sem gert er ráð
fyrir, að þeir séu í öðrurn
heimi. Það er óheppileg skoð-
un, að gera ekki ráð fyrir sál-
inni sem eind, því að það
veikir þá, sem veikir eru
fyrir.
Ólafur Gunnarsson,
sálfræðingur.
Að mínu áliti er spurning
Sigurðar óheppilega orðuð,
Réttara hefði verið að spyrja,
hvort hægt sé að lækna menn
eftir leiðum, sem ekki verða
enn skýrðar til fulls, enda
snerust umræðurnar mest um
þá hlið málsins.
Ég trúi og veitj að enn
sem komið er, geta engin vís-
indi skýrt til fulls ýmsar lækn
ingaleiðir. Það þýðir samt
ekki að skýringin geti ekki
fundizt síðar. Meðan þekking
ok'kar á sálarlífinu er eins ó-
fullkomin og if.uji ber vitni,
er engin ástæða til að vísa á
bug ýmsum fyrirbærum mann
legs lífs, sem ekki verða enn
lærð í neinum háskóla. Það
gæti leitt til sömu ógæfu og
þegar læknisfræðin hafnaði
því, sem kallað var kerlingar-
bækur, en reyndist síðar vera
reýnsla margra kynslóða í
lækningaaðferðum. Háskóla-
borgari á að mínu áliti, hvar
sem er og hvenær sem er, að
vera reiðubúinn til að ræða
í einlægni við hvern þann
mann. sem af einlægum huga
vill leita lausnar á einhverri
óráðinni gátu tilverunnar,
svo framarlega sem ræða
mannsins birtist ekki í grunn-
hyggislegu ofstaeki.
og Kaupmannahafnar kl. 08:10 I fyrra
málið. Innanlandsflug: í dag er áætl-
að fljúga til Akureyrar og Vest-
mannaeyja. Á morgun ér áætlað að
fljúga tiil Akureyrar, Egílsstaða,
Hornafjarðar, ísafjarðar og Vest-
mannaeyja.
H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar-
foss fer frá Rotterdam 10 þm. til
Hamborgar og Rvíkur. Dettifoss fer
frá Rvík kl. 01.00 í nótt til Vest-
mannaeyja og þaðan til NY. Fjallfoss
fer frá Húsavik 10 þm. til Akureyrar
og Siglufjárðar. Goðafoss fer frá NY
14 þm. til Rvíkur. Gullfoss fer frá
Kaupmannahöfn 13 þm. til Leith og
Rvíkur. Lagarfoss fór frá Kaupmanna
höfn 8 þm. til Rvíkur. Reykjafoss fór
frá Hafnarfirði 8 þm. til Siglufjarðar,
Norðurlandshafna og þaðan til Lyse-
kil, Kotka og Gdynia. Selfoss fór frá
NY 9 þm. til Rvikur. Tröllafoss kom
til Rvíkur 6 þm. frá Leith. Tungu-
foss fór frá Kristiansand 7 þm. vænt-
Þeir, sem hafa áihuga á þess
um málum, vil ég benda á
stórmerkt erindi, sem Aldous
Huxley hélt á Alþjóðaíráð-
stefnu sálfræðinga í Kaup-
mannahöfn sumarið 1961. Er
indið heitir „visionary exper-
ience“ og birtist í Clinical Psy
chology, sem er útgefið af
Munksgard. Annars finnst
mér vandkvæði mannlegs lífs
svo áberandi í þjóðlífinu eins
og stendur, að rétt sé að ræða
þau frekar en lækningaleyfi
látinna manna.
Páll V. G. Kolka,
læknir.
SÁLRÆHAR lækningar hafa
átt sér stað frá alda öðli og
gerast enn í dag, enda eru
margir sjúkdómar af sálræn-
um orsökum. Svokallaðar
kraftaverkalækningar, m. ö. o.
lækningar, sem eru óskiljan-
legar út frá venjulegum líf-
eðlisfræðilegum lögmálum,
tel ég líka að séu sannaðar, og
eru þær þekktastar, sem gerzt
hafa í Lourdes og rannsakað-
ar eru af þar til skipaðri
nefnd þekktra lækna. Meðal
þeirra lækna, sem það hafa
vottaS^ er Nóbelsverðlauna-
læknirinn Alezis Carrel, einh
af þekktustu mönnum í sögu
læknisfræðinnar á fyrri hluta
þessarar aldar.
Því hefur líka verið haldið J
fram, að svipaðar lækningar i
hafi gerzt með hjálp miðla, en /
ég fyrir mitt leyti treysti mér 1
ekki til að fullyrða hvort þar t
er um yfirnáttúrulega hjálp
frá framliðnum að ræða eða,
hvort þar eru að verki líffræði •
leg lögmál, sem enn eru lítt
eða ekki rannsökuð. Að svo
komnu máli tel ég, að hæpið
sé að fullyrða, að framliðnir
menn séu þarna að verki, þótt
ekki sé heldur hægt að full-
yrða það gagnstæða, meðan
sálrannsóknir eru ekki lengra
á veg komnar.
anlegur tll Rvíkur f nótt, kemur að
bryggju kl. 08.00 í íyrramálið 11 þm.
+ Gencrið +
6. nóvember 1962.
Kaup Sala
1 Enskt pund .. 120,27 120.57
1 Bandarik.iadollar .... 42,9F 43.06
1 Kanadadollar . 39,93 40,04
100 Danskar krónur ... ,. 620,21 621,81
100 Norskar krónur .... , 600,76 602,36
100 Sænskar krónur ... 833,43 835,58
100 Pesetar .. 71,60 716,0
100 Finnsk mörk .. 13,37 13,40
:oc Fianskir li. 876,40 878.64
100 Belffi«;k fi .. 86.28 86.50
100 Svissnesk. frankar 995,35 997,90
100 Vestur-þýzk mörk 1.069,85 1.072,61
100 Tékkn. krónur .. 596.40 598,00
100 gyllini 1.189,94 1.193,00
Læst reiðhjól
í óskilum á Barónsstíg 3.
ELDHÚSINNRÉTTING
til sölu vegna breytinga.
Uppl. í síma 22595.
Ódýru, þýzku
Crepe sokkabuxurnar
komnar.
Austurstræti 12.
Til sölu
húseignin Sogablettur 4 við Sogaveg. í húsinu er
íbúðarkjallari, hæð og ris. Uppl. í síma 34450
eftir kl. 7 síðdegis.
Nemendasamband
lívennaskólans
í Reykjavík heldur fund að Hábæ mánudaginn
12. nóv. kl. 21. Frú Andrea Oddsteinsdóttir talar
á fundinum
STJÓRNIN.
Tvöfalt gler
Getum bætt við okkur verkefni. Þaulvanir menn.
Alli og Elli
Sími 35605.
Kviknpdasjningar
Kvikmyndasýningar barnadeilda Málaskólans
Mímis hefjast í dag, sunnudaginn 11. nóv. í
Mímissalnum að Vonartræti 4. Verða kvikmynda-
sýningar héðan í frá á sunnudögum kl. 4 og kl. 6
meðan barnadeildirnar eru starfræktar. í dag
verða sýndar myndir um Abraharn Lincoln,
New York, Geimfarir og eldflaugar og ein gam-
anmynd. Mr. Claude Maynard mun taka á móti
börnunum og ræða við þau um myndirnar á
ensku; Ailir nemendur barnadeildanna eru vel-
komnir. Aðgangur er ókeypis.
Málaskólinn I\IÍIHIR
Hafnarstræti 15 (Skrifstofan opin kl. 2—3 e.h.
og kl. 6—9 e.h.)
Sendisveinar
óskast nú þegar á afgreiðslu Morgunblaðsins.
Vinnutími frá kl. 9 — 12 f. h.
Ennfremur sendisveinn með skellinöðru.