Morgunblaðið - 21.11.1962, Side 4

Morgunblaðið - 21.11.1962, Side 4
4 ÞÝZK HARÞURRKA (Sundwind) til sölu. — Einnig bókahylia. Uppl. í síma 13677. Ung stúlka óskar eftir einhverskonar heimavinnu. Uppl. í síma 14708 £rá kl. 2—7. Hárgreiðsludama sem unnið hefur erlendis í eitt og hálft ár, óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 19100. Vantar háseta á bát sem rær með línu frá Reykjavík. Uppl. í síma 23717. Húsbyggjendur Maður, sem er einn, óskaír eftir minni háttar múrverki Sími 33843. Stækkari óska að kaupa góðan stækk ara fyrir 35 mm filmur. Upplýsingar í síma 12550. Ungt kærustupar óskar eftir eins til tveggja iherb. íbúð og eldhúsi. — Upplýsingar í síma 23462. Teak hurð Falleg og góð útihurð úr teak til sölu og sýnis næstu daga að Hlaðbrekku 19, Kópavogi. Keflavík — Njarðvík Amerisk hjón óska eftir 3ja herb. íbúð með hús- gögnum. Uppl. í síma 1415, (Keflavík). Miðstöðvarketill olíukyntur, 2%—3 ferm., óskast. Uppl. í sírna 34004. Stúlka óskast í sveit strax um óákveðinn tíma. Upplýsingar í síma 35249. Hafnarfjörður Sel heimabakaða terta- botna og fleira. Pantið í síma 50778. Landrover Óska eftir að kaupa ný- legan Landrover bíl. Uppl. í Nýju blikksmiðjunni til kl. 5. Eftir kl. 5 sími 12724. Lítið herhergi óskast Get lagt fram smá hús- hjálp. Uppl. í síma 23475 7—9 e. h. Collie Til sölu einn hreinræktað- ur Collie hvolpur. Sími 19681. MORGVTSBl AÐÍÐ Miðvikudágur 21. nóv. 1962 OrB dagslns: Þú skalt elska Drott- in, Guð þinn, at öUu hjarta þínu og af allri sálu þinni og at öUum huga þínum. (Matt. 22, 37.). i dag er miðvikudagur 21. nóv. 325. dagur ársins- Árdegisflæði kl. 1.14. Síðdegisflæði kl. 13.40. Næturvörður vikuna 17.-24. nóvember er í Vesturbæjar Apó- teki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 17.-24. nóvember er Ólafur Einarsson, sími 50952. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kL 1-4 e.h. Sími 23100. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar simi: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. ORÐ lífsins svara í síma 24678. I.O.O.F. 7 = 1442H8Í4 = 9.0. I.O.O.F. 7 = 1441121814 = k.v.m. Helgafell 596211217 IV/V. 2. St.'. St.'. 596211227 — VIII — 7 BAZAR Kvenfélags Neskirkju verS- ur í félagsheimili kirkjunnar laug- ardaginn 24. nóv. kl. 2. Gjöfum veitt móttaka á fimmtudag og föstudag kl. 3—6. Bazarnefndin. Æskulýðsfélag I.angholtssóknar held ur fund 1 safnaðarheimilinu við Sól- heima i kvöld kl. 8.30. Alþýðukórinn heldur söngskemmt- un í kirku Óháða safnaðarins fyrir safnaðarfólk og gesti þess í kvöld kl. 9. Aðgangur er ókeypis en vilji ein- hver styrkja stólasjóð kirkjunnar, verður gjöfum veitt móttaka i and- dyrinu. Séra Garðar Þorsteinsson biður börnin sem eiga að fermast í Hafnar- fjarðarkirkju næsta vor að koma til spurninga í Flensborgarskóla, dreng ina næstkomandi miðvikudag kl. 4.30 og stúlkurnar næstkomandi fimmtu- dag ld. 4.30. Kristán Hjartardóttir frá Hellis sandi, Miðbraut 23, Seltjarnar- nesi er sextug í daig. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband ungfrú Jóhanna Hannesdóttir og Jón Guðmunds- son. Heimili þeirra er að Bakka- stíg 5 í Vestmannaeyjum. (Ljósm. Studio Guðmundar, Garðastræti 8.). Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorar- ensen unigfrú Elín Þórarinsdótt- ir og Heiðar Þórðarson. Heimili þeirra er að Bólstaðahlíð 10. Nýlega hafa verdð gefin sam- an í hjónaband ungfrú Margrét Örnólfsdóttir og Kristján A. Eyj- ólfsson, stud med. Heimili þeirra er að Framnesvegi 56 A. (Ljósm. Studio Guðmundar, Garðastræti 8.). Laugaordaginn 17. nóv. vorti gefin saman í hjónaband í Vest- mannaeyj'um ungfrú Guðrún Þórarinsdóttir, Skólavegd 12, Vestm. og Gísld Lárusson, Mið- húsum, Hvolshreppi. Heimdii þeirra verður að Hásteinsvegi 7. V es tmannaey j um. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband Sigur- laug Björnsdóttir og Þórir Bjarnason, málari Þórsgötu 28 A. Síðastiiðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðarsyni ungtfrú Ása Pétursdóttir, Ásvallagötu 33, og Birgir Sigurðsson, Mávahlíð 32. Sjónvarp Morgunblaðið hefur verið beðið að skýra frá því að: Vegna lagfæringa á sjón- varpsstöðinni á Keflavílkur-1 veili, verði stöðin ekki starf- rækt fyrstu fjóra virka daga næstu viku. Sjónvarpssend- ingum lýkur á sunnudags- kvöld, og hefjast að nýju á föstudag. á Akureyri og í Eyjafirði AFGREIÐSLA Morgunblaðs- ins á Akureyri er eðlilega aðalmiðstöð fyrir dreifingu blaðsins í Eyjafirði, vegna hinna greiðu samgangna milli Akureyrar og bæjanna við Eyjafjörð. Sími Morgunblaðs- afgreiðslunnar á Akureyri er 1905 og er Stefán Eiríksson umboðsmaður blaðsins. Aðrir umboðsmenn Morg- unblaðsins, sem annast dreif- ingu þess í bæjum og kaup- túnum við Eyjafjörð, eru: Haraldur Þórðarson í Ólafs- firði, Tryggvi Jónsson á Dal- vík, Sigmann Tryggvason í Hrísey og á Hjalteyri Ottó Þór Sigmundsson. Síðagtl'iðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ada Litvak frá ísrael og Björg- úlfur Gunnarsson, loftskeytamað ur hjá Sameinuðu þjóðunum. At höfnin fór fram í París. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Hulda Magnúsdóttir, Brú v/ Þo rmóðss t a ð a veg, og Gunnar Jónsson, bóndi, Bíld- hóli, Skógarströnd. Síðastliðinn laugardag opinber uðu trúlofun sína Arndís Magn- úsdóttir, Grænuhlíð 7, og Haf- steinn Fiiippusson, Grundar- gerði 24. Nýlega opinberuðu trúlofun sína í London Guðrún Larsson, Gautaborg, Svíþjóð og Jón Einar Jakobsson, stud. jur., Engihiíð 9, Reykjavík. 1000 kr. seðill Maðurinn, sem 13. þ.m. kL 17.30 keypti tösku í Hljóð- færahúsi Reykjavíkur og þá saknaði 1000 krónu seðils, er beðiirn að hafa samband við Hljóðfærahúsið. * * * GEISLI GEIMFARI * * -K Skotið heppnaðist, stíflan losnar og En Rex Ordway verður fyrir Það er einn möguleiki, en þá verð- geisiavirkur mökkur streymir út. mekkinum og kemst með engu móti ur að hefjast handa nú þegar. burt, það virðist úti um hann. JUMBÖ og SPORI — — -K— K— —Teiknari: J. MORA Spori átti fullt í fangi með að svara þeim spurningum, sem blaðamenn- irnir helltu yfir hann. — Jú, takk fyrir, ferðin hefur gengið ágætlega .... já .... nei .... kærar þakkir .... jæja Júmbó fannst sér hálfpart- inn ofaukið. Hvers vegna var það bara Spori, en ekki hann, sem þeir höfðu áhuga á? — Heyrðu nú, Spori, sagði hann eftir stundarkorn, — þetta hlýtur að vera einhver misskilningur — ég er viss um að þeir halda, að við séum einhverjir aðrir. — Hvaða vitleysa, sagði Spori, — þú heyrir þó að þeir vita að við erum að koma úr fjarlægu landi. Blaðaljósmyndaramir vom á iði kringum Spora eins og mý á mykju- skán, og líkaði Spora það dável. En eitt var Júmbó ráðgáta — hversvegna kölluðu þeir allir Spora herra Atlas, landkönnuð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.