Morgunblaðið - 21.11.1962, Side 11

Morgunblaðið - 21.11.1962, Side 11
Miðvikudagur 21. nóv. 1962 MOnCUNBLAÐIÐ uglækningar MAÐUR er nefndur Ratana. Hann var kristinn Maori og átti tieima uppi í sveit á Nýja Sjá- iandi. Um aldamótin varð hann frægur fyrir huglækningar sínar Þetfca var svo rannsakað betur ofe þúsundir manna gáfu þá yfir lýsingar um laekningar hans við ótal kvillum. Síðan var gefin út skýrsla um þetta. Úr henni skal aðeins tekið dæmi: Kona nokkur þjáðist af ’ ví sem Ikallað var ólæknandi taugasjúk dómur, hún var komin í rúmið og gat sig varla hreyft. Hún Ihafði aldrei séð Rafcana, né tal að við hann, því að langt var á milli, en hún hafði heyrt getið um lækningar hans, og svo skrif aði hún honum og baö hann að Ihjálpa sér. Hann kom ekki og svaraði ek'ki. En svo stendur í skýrslunni: „Það var eitt kvöld mokkru síðar að henni birtist fög- ur opinberun og fannst henni um leið sem einkennilegur straum- ur færi um allan líkama sinn. ÍUenni létti samstundis og ættingj ar nennar sögðu að hún hefði virzt yngjast um leið. Eftir þetta Ihefir bún verið albata og fer nú allra sinna ferða. Hér var um að ræða aðsenda læknishjálp. En sálfræðingarn- ir vildu ekki viðurkenna það. Einn þeirra skrifaði: „Það er augjóst að Ratan hefir ekki get að haft nein áhrif á konuna. vegna þess að hann kom ekki til Ihennar, hafði aldrei séð hana og skrifaði henni ekki“. En svo fór Ihann í gegnum sjálfan sig til Iþess að fi.ma skýringuna: „Kon an hefir sýnilega verið svo hug fangin af sögunum um krafta- verkalækningar þessa manns að henni hefir batnað af því“. — Getið þér hugsað yður ljósari og sikilmerkilegri vísindalega skýr- ingu. Á borð við þetta eru skýring ar þær. sem sálfræðingar og sum ir læknar hafa gefið á krafta- verkalækningunum í Lourdes. En hvarnig sem þeir fara að, verða þeir þó að viðurkenna, að einhver hulinn kraftur sé þar að verki. í Englandi hafa huglækningar tfarið mjög í vöxt á seinni árum. Huglæknarnir eru fjölda margir og þeir hafa félags&kap með sér. Á hverju sumri er hald ið námskeið fyrir 300 manns en enginn fær vottorð um að hann hé huglæknir, nema hann hafi sýnt og sannað fyrir sérstakri nefnd, að hann hafi hæfileika til þess. Þeir lækna eigi aðeins með handa-álagningu, heldur hjálpa þeir einnig sjúklingum í íjarlægð, senda þeim læknakraft eins og Ratana gerði forðum á Nýja Sjálandi. Þúsundir manna tfá hjálp hjá þeim árlega, og sum- ir, sem læknar hafa talið ólækn Bndi. Þetta þótti lséknum ekki gott. Þeir gátu ekki neitað því, að ejúklingum hefði batnað undir höndum huglæknanna, en þá þurfti að fá einhverja skýringu á því. Og einn af helztu mönn- um brezka læknafélagsins (Brit- jsh Medical Association) gaf þá ekýringu á því fyrirbæri, að hug lækningar hefði læknað sjúkl- inga, sem læknar voru gengnir tfrá, aJ „sjúkdóimsgreiningin Ihefði í flestum úlfellum verið röng“. Þar kastaði hann óvart grjóti úr glerhúsi, eins og sjá má á grein eftir Ohapman Pincher í ,,Daily Express", þar sem hann skýrir frá sjö ára rannsókn á dánarorsökum í Englandi. í greininni segir svo: —Sjúkralhúslæknum var fal- ið að gefa dánarvottoiá og skýra frá dánarorsök. Urðu þessi vott orð íær 10.000. Ef að þau voru gefin, fór fram krufning til þess að ganga úr skugga um að rétt væri hermt um dánarorsök Dr. Michael • Heasman hagstofustjóri hefir síðan sýnt fram á hvað dán arvottorðin voru röng. Þar se..i dánarorsökin var talin „slag“, skakkaði nær um iielming. 539 menn var talið að dáið hefði úr heilablæðingu, en þar skakkaði um 43%. Á tölu þeirra, sem tal- ið var að blóðtappi hefði orðið að bana, skakkaði um 49%. Úr krabbameini var talið að 105 hefði látizt, en líkkrufning sýndi að fjórði hver maður hefði ekki haft vott af krabbameini. Sykur sýki var talin banamein 94 sjúk linga en þar skakkaði einnig um 25%. Lungnabólga var talin banamein 459 manna. en af þeim höfðu 103 ekki haft lungnabólgu. Þessar tölur sýna, að læknum hefir skjöplast alvarlega sjúk- dómsgreining, en þær sýna líka að reynt hefir verið að lækna marga menn af sjúkdómum, sem þeir voru alls ekki haldnir. Ætla mætti nú, að læknar yrðu glaðir þegar huglæknum tekst að lækna sjúklinga, sem taldir voru ólæknandi, og þeir gerði sér far um að rannsaka með hverj um hætti batinn hefði orðið, að vita hvaða aðferð huglæknirinn heíoi beitt, og hvernig sjúklingn um hefði verið hjúkrað. En svo er ekki. En ef ' skjótur bati 'hefði orðið undir læknishendi, þá er mjög sennilegt, að hann hefði verið þakkaður einhverju nýju meðali, og þá hefði komið upp „töfralyf“, máske ámóta og hressinjjarböflurnar nafnkunnu og alræmdu, seim eitt sinn voru í hávegum hafðar, þótt áhrif sumra þeirra komi nú fram í vansköpun barna. Hins er aftur á móti engin dæmi, að huglæknar þeir. sem fen'gið hafa viðurkenningu hug- læknafélagsins, hafi með aðferð sinni valdið sjúklingum tjóni. Aftur á móti er árangur lækn- anna það áberandi, að fjöldi lækna hefir viðurkennt hann. Læknafélagið sjálft þykist ekki mega viðurkenna hann. En í fjölda mörgum sjúkrahúsum hafa læknar þegar ráðið hug- lækna só til aðstoðar. Þetta er upphafið að því sem koma skal, að huglækningar verði viður- kenndar af læknavísindunum, og þar hefjist samvinna, sem öllu mannkyni verður til góðs.. Sannir vísindamenn berja ekki höfðinu við steininn og fordæma það sem þeim virðist óskiljan- legt. Þeir rannsaka og leifca lausn ar á viðfangsefnunum. Og svo einn góðan veðurdag hafa þeir öðlast dýrmæta þekkingu, sem opnar mönnunum nýja útsýn. Og svo er fyrir þakkandi, að þeir sem sannleikans leita, eru ekki lengur brenndir á báli af þeim sem betur þykjast vita. Á.Ó. Austurhverfi Húsnæði fyrir vefnaðarvöruverzlun óskast til leigu, má vera óinnréttað. Tilboð til Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Vefnaðarvöruverzlun Austurhverfi — 3223“, ^QhQHthQhQhQH^QhQhQhQi (QQhQhQh%QhQhQhQii^hQhQ) LEIKURXNN milli ítalíu og Líbanon á síðasta Evrópumóti var ójafn og höfðu ítölsku spil- ararnir mikla yfirburði. Spilið, sem hér fer á eftir, er frá þess- um leik, en hér brást ítölunum bogalistin. Líbanon-spilarnir sátu A—V. — Sagnir gengu þannig: Suffur Vestur Norffur Austur pass pass pass 1 hjarta 2 lauf 2 tiglar 2 spaðar 3 hjörtu pass 3 grönd Allir pass A Á 9 6 5 3 2 V G 10 9 ♦ 72 * 8 G 10 8 4 K D Á K 8 7 4 3 D K 9 6 2 V 6 ♦ ♦ A K 10 8 4 3 ♦ ♦ G 7 ♦ ♦ 7 ♦ D 5 2 ♦ G 9 6 5 ♦ Á D 10 4 3 ítölsfcu spilararnir Belladomna og d’Alelio sátu N.—S. og lét norður út lauf 8, sem gefin var í borði og suður fékk slaginn á drottninguna. Suður lét nú út tígul, sem drepinn var í borði með drottningunni. Sagnhafi lét lágt hjarta úr borði og suður drap með drottningunni og lét út spaða 7, sem norður drap með ás. Norður lét því næst út laufa 5, sem suður drap með ásnum. ítalarnir höföu fengið 4 slagi og var þvi opin leið fyrir suður að láta út hjarta, sem sagn hafi verður að, drepa í borðl. Þar sem sagnhafi kemst ekki inn á sína éigin hendi þá verður hann í lokin að gefa slag á lauf 10. D’Alelio, sem sat suður, sá ekki þennan möguleika og lét út tígul. Þar með vannst spilið, því sagnhafi á afganginn. AðaBfundur Þorsteins Ingólfssonar AÐALFUNDUR Hjálfstæðtsfé- lagsins „Þorsteins Ingólfssonar’* í Kjósarsýslu var haldinn að Klé- bergi, Kjalarnesi 31. október s.l. Formaður félagsins Jón M. Guðmundsson, Reykjum setti fundinn og stjórnaði honum. Fundarritari var kjörinn séra Bjarni Sigurðsson á Mosfelli. Formaður félagsins flutti skýrslu stjórnarinar og gjaldkeri Ás- björn Sigurjónsson, Álafossi, las upp reikninga félagsins. Framhald á bls. 14. ENGIR DRAGMÖSKVAR! Hinar hnútalausu nýlon-sfldarnætur frá BADINOTTI verksmiðjun- um á Ítalíu eru framleiddar með einkaleyfsverndaðri aðferð sem úti- lokar að dragmöskvar geti myndast, enda ábyrgjast framleiðendur þennan höfuðkost nótanna. Nú er rétti tíminn til að panta BADINOTTI nætur fyrir sumarsfld- veiðarnar. 1 p SUF& U romof F EITTHVAÐ BORÐIÐ o BLÁ BÁIMD SU PU Blá Bánd súpur eru saðsamar, nærandi og bragðgóður matur fyrir alla fjölskylduna. Það er góð hugmynd að kaupa margar súpur i einu, þá hafið þér indælan, góðan mat til reiðu og Blá Bánd súpur halda sér næst- um ótakmarkað sé pokinn óátekinn. Þér getið valið um: HænsnakjÖtsúpu með grænmeti — Blómkálssúpu — Tómatsúpu — Nautakjötsúpu með grænmeti — Juli- ennesúpu — Aspargussúpu — Baunasúpu — Kali- forniska ávaxtasúpu — Bláberjasúpu og Blá Bánd Bouillon. BB As. 40 BLA BAND

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.