Morgunblaðið - 21.11.1962, Side 16

Morgunblaðið - 21.11.1962, Side 16
16 Miðvikudagur 21. nóv. 1962 MORGVNBLADIB i' ■ ••■» *yr v» ■«'• <•••• Vestmannaeyingar stefna eigendum belgíska togarans SETG'FTNliUM belgíska togarans | aði við Vestmannaeyjar í janúa*- Marie-José-Rosette, sem strand- I 1961 og rak síðan upp að hafnar- I garði, hefur nú verið stefnt af bæjarstjóranum í Vestmannaeyj- um fyrir hönd Hafnarsjóðs Vest- mannaeyja. jfiins og menn minnast, braut •togarinn gat á nyrðri hafnargarð- inn, en eigendur og vátryggj- endur togarans hirtu ekiki utm að koma í veg fyrir tjón á garð- inun, eða bjarga skipinu. Hefur þeim verið stetfnt til að mæta fyrir sjó- og verzlunardc' ni Vestmannaeyja 7. marz 1963. Stefnukröfur eru um greiðslu skaðabóta að upphæð 2.900.000 ásamt 8% ársvöxtum frá 15. jan. 1961 til greiðsludags, kr. 8.301 . matskostnað og greiðslu alls málskostnaðar. Parker KflLHPFNNI Smurt braud og snitlu' Opið frá kl. 9—11,30 e.b Sendum heim. Brauðborg Frakkartig 14. — Símj 18680 Það eru Parker gæðin, sem gera muninn Samkomur Almenn samkoma Boðun fagnaðarerimdisins Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 8 í kvöld — miðvikudag. Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Betaníu Laufásvegi 13. Gunnar Sigur- jónsson cand. tehol. talar. — Allir eru hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Almenn saimkoma kl. 8.30. Mr. Glenn Hunt frá Banda- ríkjunum talar. Allir velkomnir. Félagslíf Aðalfundur Skíðadeildar Ármanns verður haldinn fimmtud. 22. þ.m. kl. 8.30 í Félagsheimili Ar- manns við Sigtún. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórn Skíðadeildar Árimanns. Kmattspyrnufélagið Vaiur Handknattleiksdeild ÆFINGATAFUA Þriðjudagar kl. 6.50 síðd. 4. fl. karla. kl. 7.40 síðd. 3. fl. karla. kl. 8.30 síðd. mfl., 1. og 2. fl. kvenna. kl. 9.20 síðd. mfl., 1. og 2. fl. karla. kl. 6.50 síðd. Telpur (byrjendur) kl. 7.40 síðd. 3. fl. karla. kl. 8.30 síðd. mfl., 1. og 2. fl. kvenna. kl. 9.20 síðd. mfl., 1. Og 2. fl. karla. Sunnudagar kl. 10.20 árdegis 4. fl. karla. kl. 11.10 árdegis telpur (byrjendur). Nýir félagar velkomnir. Innritun nýrra félaga fer fram í íþróttahúsi Vals, alia þriðju- daga og föstudaga frá kl. 18.30 til 22.00. Stjórnin. SKIPAUTGCRé KiKISINS Ms. ESJA Parker kúlupenninn hefir skrifgæði sjálf* blekungs, en þó kostar hann lítið meira en venjulegur kúlupenni. Gefur þegar í stað og þér beitið honum. fer austur um land í hringferð 27. þ. m. — Vörumóttaka í dag og á morgun til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Bskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Vopila- fjarðar, Raufarhafnar og Húsa- víkur. — Faxseðlar seldir á mánudag. Ekkert er jafn virðulegt og yðar eigin undirskrift — samt eru margar kúlupenra undirskriftir áferðalíkar. En það er ekki þannig með Parker T-BALL kúlupennann! Alveg eins og góður sjálfblekungur beitir sér eftir skriflagi yðar, þannig beitir Parker T-BAIJ. kúlupenni skriflínunni við mismunandi þrýsting. Létt snerting gefur mjóa línu, aukin þrýstingur breikkar línuna. Þetta er annar mikilvægur hæfileiki Parker I. O. G. T. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8.30. — Yngri stjórna. Minnzt 77 ára af- mælis stúkunnar. Sameiginleg kaffidrykkja. Skemmtiatrlði m.a. sýnir Jón Einarsson litskugga- myndir frá París og Londion. Æðstitemplar. Guðrún Þórorinsdóttlr Minning Kveðja frá dóttursynl Gunnari Isleifssyni og börnum lians. Ó, amma! Hversu sárt þín hljótum sakna þín, sem að okkur færði yndi og ró, hjá þér var gott a? sitja, sofna og vakna, í sorg og gleði þín hönd oss værðir bjó. Ó, amma, þína ástúð alla þökkum og allt það, sem að þú varst okkur hér. Við biðjum góðan Guð með huga klökkum öll góðu störfin þín að launa þér. Hann sem ríkir öllum heimi yfir, öllum þreyttum býður heim til sín, hjá honum víst þinn andi um eilífð lifir yfir þér þar kærleiks sólin skín. Kveðja frá vinkonu. Öll ég þakka okkar kynni ætíð, sem mér reyndust góð. Nú er sorg í sálu minni þú samt er geymd í minja sjóð. Því ég veit að lífið lifir lífs á brautum kærleikans. Þig fel ég Guði um eilífð alla örmum sértu vafin hans. ngi Ingimundarsor hér aðsdómslögmað ur nálflutningur — lögfræðistöri Harnargötu 30 — Simi 24753 PIANÓFLUTNINGAR ÞUN G AFLUTNIN G AR Hilmar Bjarnason ______ Sími 24674. SIGFÚS GUNNLAUGSSON CAND. OECON. Lögg. skjalaþ. og dómt. í ensku. Bogahlíð 26 — Sími 32726. T-BALL kúlupenna — samt sem áður kostar hann litlu meíra en venjulegur kúlupenni. Parker-^M KðLUPENNI ® A PRODUCT OF THE PARKER PEN COMPANY Fólk vantar til starfa í frystihúsi voru nú þegar. Hafið samband við verkstjórann í síma 1200. Atlantor hf. Keflavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.