Morgunblaðið - 21.11.1962, Side 22

Morgunblaðið - 21.11.1962, Side 22
22 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 21. nóv. 1962 Svipmynd af áhorfendabekkjum. ar jafnir 15:15 en MR hafði 4 síð ustu orðin og vann 19:15. Þá kom „rúsínan" kennarar gegn nemendum. Kennarar tóku strax forystu og héldu henni all an tímann en nemendum tókst tví vegis að jafna. Leikur kennaranna byggðist fyrst og fremst á stærðfræðileg- um útreikningum og viðbrögð- um boltans í gólfi en nemendurn ir sem ekkert kunnu af slíku beittu æskufjöri og glensi. Þama kom í ljós að innsta á- hugamál jarðfræðingsins er knatt leikur, innsta áhugamál tungu- málakennarans eru íþróttir og jafnvel stærðfræðingur er íþrótta maður. Svona kvöld þurfum við fleirL Þarna kemur í Ijós áhugi þeirra sem leika og ég get fullyrt að þeir sem horfðu á, m.a. rektor MR var ekki áhugaminni uxn gang leiksins. Því ekki að koma oftar í Há- logaland?' inn. Skyttur þeirra voru betri en þeir léku handbol.Jt „pregaðra" en Verzlunarskólanemar. Kennararnir hafa veitt nellikunum móttökd. Doktorslærðir menn unnu nemendur sína Glæsileg iþróftahátið Menntaskófans i Reykjavík í vil og varð bezt 51:35. Óreynd ur maður VÍ kom þá inn, Gunnar Hannesson, typiskur körfuknatt- leiksmaður, breytti stöðunni í 8 stiga mun á tímabili, en leik lauk með 10 stiga sigri MR 55 gegn 45. „Menntó“ var vel að sigri kom- HANDB3LTI. Svo kom handbolti. Menntaskól inn tefldi fram reyndum mönn- um m.a. tveim „Evróp _:bikars- förum“, Sigurði Einarssyni og Tómasi Tómassyni. Þeir settu sinn svip á leik liðsins. Það var eins og meistaralið, línuspil á Evrópumælikvarða og allt eftir þvL „Verzló" tefldi fram ungum mönnur \ sem í fyrstu virtust lít ið geta staðið móti landsliðsmönn unum. En það fór á annan veg. Verzló veitti MR mikla og skemmtilega keppni. í Verzlunarskólaliðinu bar mest á Valsmönnunum þeim Her- manni Guðiru. ids::yni og Sigurði Guðjónssyni. Þeir báru hita og þunga dagsins og g.rðu landsliðs mönnunum gramt í geði. Er 2 mín. voru til leiksloka stóðu leik ÍÞRÓTTAHÁTÍÐ Menntaskólans í fyrrakvöld að Hálogalandi var í senn glæsileg og auglýsing fyrir íþróttir. Fullt hús áhorfenda sem hvatti íþróttafólkið og hvatning arorðin báru ríkulegan ávöxt. — íþróttafólkið gekk vel fram, sýndi sitt bezta og endurgalt áhorfend um með skemmtilegum og vel leiknum leikum. „Rúsínan í pylsuendanum“ eins og við kölluðum leik kennara og stjórnar íþróttafélagsins var held ur ekki svikin. Doktorar, meist- arar og jafnvel dosentar sýndu að þeir kunna meira en andleg fræði. Þeir sýndu að þjálfaðir hugir þeirra kunna vel að stjórna líkama í fróðri sál. Þeir unnu ungviðið með 13 mörkum gegn 11 við gífurleg fagnaðarlæti. „Áfram Menntó“, „Áfram Verzló" heyrðist hrópað á víxl er lið MR og VÍ kepptu fyrst í Nemendurnir pukrast með nellik urnar, sem þeir gáfu kennurunum. körfuknattleik og síðan í hand knattleik. Leikirnir voru líka æsispenn- andi. Það byrjaði í körfuboltan um með því að Menntaskólinn tók forystuna og Verzlunarskól inn jafnaði ávallt. Þannig fór, unz stóð 13:13. Þá tókst VÍ að kom- ast yfir sem munaði 5 stigum, 18:13, — en síðan tók MR að sækja á og hafði 1 stig yfir i hálfleik 21:20. í síðari hálfleik var eins og Menntó hefði öll völd, líkamlega og andlega. Staðan breyttist þeim „Töðugjöld46 knatt spyrmimanna í Hafnarfirði Á LAUGARDAGINN efndu Hafn firðingar til einskonar „töðu- gjalda“ í knattspymu. Afhent voru verðlaun fyrir Hafnarfjarð armót sem fram-fór nú, eftir 12 ára hvíld, í fimm aldursflokkum. Úrslit urðu þau að Haukar unnu í 3 flokkum en FH í tveimur. Ræður voru fluttar við þetta tækifæri, rakin saga knattspyrn unnar í Hafnarfirði, sem um þess ar mundir á 50 ára afmæli. Hafa mörg félög starfað þar, oft ötul- lega en með hvíldum á milli. Var minnzt ágætra forystumanna og þjálfara og þá sérstaklega Alberts Guðmundssonar sem kom Hafn- firðingum í 1. deild í fyrstu til- raun. í 12 ár hafa félögin sameigin- lega sent knattspyrnulið til keppni en innanbæjarkeppni leg ið niðri. Nú var ákveðið að efla knattspymulífið og félögin FH og Haukar starfa sitt í hvoru lagi. Tilraunin í sumar gaf góða raun og verður fram haldið á sömu braut. Einn unglinganna í heljarstökki. (Ljósm. Sv. Þormóðsson. ÞÓ OFT væri klappað mikið á Hþróttahátíð Menntaskólans í fyrrakvöld, náði þó klappið há- marki er drengirnir úr ÍR sýndu fimleika. Þ_ir unnu þegar á fyrstu stökkum sínum hug og hjörtu allra áhorfenda, en þarna var húsfyllir, og klappið hélzt svo að þeir voru klappaðir app er þeir rúlluðu dýnum sínum sam an að lokum — og urðu að tat.a aukasýningu við jafn mikið lóta klapp. Birgir Guðjónsson er stjórn- andi flokksins. Hann myndaði þennan flokk ungra drengja fyr ir tæpum 3 árum og hefur lagt megi.iúherzlu á dýnustökk. — Fyrstu sýningar drengjanna — eftir nokkurra mánaða æfi-igu vöktu þegar athygli. Síðan heiur flokkurinn haldið saman og h-j.- ur nú skipt um búning frá stutt buxum í þröngar síðbuxur. '•3æði svarar það tízkunni og eins hafa drengirnir flestir nú náð þeim þroska að verða menn í síðbuxum. Heildarsvipur sýningarinnar var ekki strangur, en þess í stað léttur og leikandi, sjald.an töf og þó drengjunum yrðu á mistök í stökkum sínum og nokkuð vant- aði á fullkomnun þeirra þá var vel klappað, því framkoma drengjanna og reyndar hæfileik ar eru það miklir að vel er lofs virði. Þeir hafa sýnt ótrúlegar framfarir á stuttu tímabili. Þarna er áreiðanlega efni í bezta fim- leikaflokk og má Birgir vel una sínum árangri. Þessir ungu drengir „stálu“ að veruleg leyti þessari glæsilegu íþróttahátíð Menntaskólans og kannski verða líka fleiri eða færri þeirra nemendur skólana fyrx eða —ýar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.