Morgunblaðið - 09.12.1962, Síða 21

Morgunblaðið - 09.12.1962, Síða 21
Sunnudagur 9. des. 1962 MORGUNBLAÐ1Ð 21 Ein merkasta bók ársins - bók, sem á erindi ti allra íslendinga ÚR HEIMSBORG I GRJÓTAÞORP Ævisaga Þorláks Ó. Johnson ettir Lúðvík Kristjánsson Saga íslands, síðari hluta 19. aldar, verður ekki skráð án þess Þorláks Ó. Johnson sé þar getið. Og saga Þorláks verður ekki skráð, án þess að komist sé í snerting við allar stéttir landsins. Af Bœndastéttinni er þar greint frá fyrirmálsskeiði þeirra at- burða, er áttu eftir að skipta miklu máli fyrir afkomu hennar í þrjá áratugi. Af Sjómenn og verkamenn kynn- ast í sögu Þorláks fyrstu til- raun, sem gerð var hérlendis til að efla sjálfsmenntun þeirra og félagsanda. Verzlunarstéttin kynnist hér brautryðjanda alíslenzkrar stefnu í innflutnings- og út- flutningsverzlun þjóðarinnar. At Kvenþjóðin kynnist baráttu Þorláks fyrir aukinni mennt- un og réttindum kvenna. Menntamenn, skáld og lista- .... menn áttu óvenju skilnings- ríkan hauk í horni, þar sem Þorlákur var. Áhugamenn um íslenzk ferðamál mæta í sögu Þorláks frumherjanum í barátt- unni fyrir því, að gera ísland að ferðamannalandi. •^•Reykvíkingar allir, unna borg sinni og sögu hennar. Fáir koma við þá sögu með jafn sérstæðum hætti og Þorlákur Ó. Johnson. Fágætur var metnaður hans og hugkvæmni í að gera Reykjavík að bæ mennta og lista, athafna og fegurðar. €R HEIMSBORG í GRJÓTAÞORP er fögur bók í öllum skilningi. Hún er ómetan- legt heimildarrit um sögu okkar á síðari hluta 19. aldar og baráttu frjálslynds um- bótamanns fyrir öllu því, sem til framfara horfði fyrir land og lýð. <ÍR IIEIMBORG í GRJÓTAÞORP, ævisaga Þorláks Ó. Johnson, er bók, sem gaman er að gefa og þiggja. S K U G G.S J Á KARLMANNAFÖT Verð há 187S - UNGLINGAFQT DRENGJAFÖT Verð há ii60 - Athugið okkar hagstæða vöruverð. GEFJUAIII IÐUAIAI Kirkjustræti Minnisblað við jólainnkaupin Kjólar, innlendir, enskir, hollenskir. — Tækifæriskjólar, plisserað terylene. — Hollenzkar rússkinnskápur og jakkar. — Hollenzkir apaskinnsjakkar kr. 1075,00. — Kápur % sídd kr. 1450,00. — Hollenzkar nylonúlpur, stungnar kr. 1075,00. — Loðfóðraðar kápur kr. 1200,00. Loðfóðraðar úlpur kr. 800,00. — Peyur — Pils — Síðbuxur í úrvali. — Sloppar, stuttir og síðir. Verð kr. 200.00, 398.00, 500.00, 612.00 og 757.00. — Fagfólk leiðbeinir við val á fatnaði. SI-SLETT POPLIN (N0-IR0N) KINEBVAcÆ^mt STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.