Morgunblaðið - 11.12.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.12.1962, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ 4 Forhitarar Smíðum forhitara. Allar stærðir. Greiðsluskilmálar. Vélsmiðjan KYNDILI, Sími 32778. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. Permanent litanir geislapermanent, — gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðsiustofan Perla Vitastíg 18 A - Sími 14146 Húsnæði óskast 1 herb. og eldhús á góðum stað. Fyrir rólega eldri konu, sem vinnur úti. Fyr- irframgr. Uppl. í s. 10436 og 20830, á kvöldin í s. 23171. Af sérstökum ástæðum er mjög gott sjónvarpstæki til sölu. Upplýsingar í síma 37192, eftir kl. 20 næstu kvöld. Báðskona óskast í kauptún úti á landi. Gott húsnæði. Má hafa barn. Uppl. í' sfcna 34124. Símahillur Verð frá kr. 235,00. Húsgagnagerðin Hverfisgötu 126. Sími 23272. Trompet Til sölu, er vandaður Olds opera trompet. Uppl. í síma 107, Selfossi. Til sölu 2 vörubifreiðir, sem nýjar. Uppl. eru gefn- ar að Hellisgötu 27, Hafnar firði, eftir kl. 18. Vinna Stúlka óskast í vinnu hálf an daginn. Símar 14121 og 33209. Krakkar, Keflavík Dökkgrár köttur með hvítt á bringu og löppum, tapað- ist frá Smáratúni 17. Sími 2220. Fundarlaun. Rafha-eldavél til sölu. Sími 13149. Til sölu Vegna flutnings, nýr ísskáp ur, sjálfvirk þvottavél, píanó teak borð og skápur, svefnsófi, Herjólfsgötu 22, Hafnarfirði, niðri. Uppl. í síma 51328. — ísskápur og gólfteppi óskast. Sími 92-2310. Rennibekkur óskast, þarf ekki að vera stór, en góður. Tilboð merkt: „Rennibekkur — staðgreiðsla 3055“, sendist Mbl. fyrir laugardag. hriðjudagur 11. desember 1962 Áður en þeir kalla, mnn ég svara, og áður en þeir hafa orðinu sleppt, mun ég bænheyra. (Jesaja 6S,24.) í dag er þriðjudagur 11. desember. 345 dagur ársins. Árdegisflæði er ki. 05.01. Síðdegisflæði er kl. 17.21. Næturvörður vikuna 8.—15. desember er í Vesturbæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði er Jón Jóhannesson, sími 51466. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar simi: 51336. ORB LlFSINS svarar í sima 24678. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 HELGAFELL 596212127. IV/V. 2. HELGAFELL 596212127 IV/V. 2. n EDDA 596212117 = 2 I.O.O.F. Bb. 1. = 11212118V2 — 9.0. Kvenfélagið KEÐJAN heldur fuhd að Bárugötu 11. þriðjudaginn 11. des. kl. 8.30. Stjórnin. Kvenfélag Langholtssóknar heldur fund þriðjudaginn 11. des, kl, 8,30. SVDK Hraunprýði heldur jóla- og afmæliafund í kvöld kl. 8.30 i Sjáif- stæðishúsinu. Til skemmtunar eftir- hermur, söngur með gitarundirleik og upplestur. Kvenstúdentafélag islands heldur jólafund í Þjóðleikhúskjallaranum miðvikudaginn 1-2. des. kl. 8.30 síð- degis. Fjórar erlendar mennta-konur segja frá jólum landa sinna. Vetrarhjálpin. Skrifstofa Vetrar- hjálparinnar i Thorvaldsensstræti 6 er opin kl. 10—12 og 1—6, sími 10786. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavík heldur jólafund sinn 1 kvöld, þriðjudag 11. des. kl. 8.30 síð- degis í Iðnó uppi. Kvenfélagið Hrönn heldur fund að Hverfisgötu 21 kl. 8.30 í kvöld. Bingo. Minningarspjöld Kvenfélags Laug arnessóknar fást á eftirtöldum stöð- um: Sigríði Ásmundsdóttur, Hofteigi 19, sími 34554, Guðmundu Jónsdóttur Grænuhlíð 3, sími 32573, Ástu Jóns- dóttur, Laugamesvegi 43, simi 32060, og Bókabúðinni Laugarnesvegi 52. Jólaglaðningur til blindra. Eins og að undanförnu tökum við á móti gjöfum til blindra I skrifstofu Blindra vinaíéiags islands að Ingólfsstræti 16. LAUST fyrir kl. 3. í fyrra- dag var sl-ötkikviliðið kvatt að Langhol-tsvegi 168, þar sem kviknað hafði í dívan, þar sem nær sjötugur maður hafði lagzt til að fá sér síðdegis- blund. í kjallaraíbúð í þessu húsi býr Eiríkur Þorsteins- són, 69 ára gamall, áisaant fjö-1 skyldu sinni. Hafði Eiríkur lagzt til svefns að loknuim hó- degisverði, og 1-íklegast haft með sér inn Iogandi vindil, sem hann hefur m-isst þe-gar hann sofnaði. Mjög fljótlega hefur kvikn- að í fötum hans og hann va-knað við það, og kom hann að vörmu spori fram með log andi klæði. Var þá eld-urinn tekinn að breiðast um her- bergið. Slöikkt var í klæð-um Eiriks og hringt á slökkvilíð og sjúkra-bíl. Tókst fljótlega að slökkva eldinn, en Eiríkur var fluttur á Slysavarðstof- una og þaðan á Hvítabandið með allmikil brunasár. Var líðan hans sæmileg, er blaðið frétti síðdegis í gær. Myndin er tekin, þegar verið er að hjálpa Eiriki út. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) KALLI KÚREKI — ~ Teiknari: Fred Harman HES RlCHf W£‘LL ffEABHIM J AN’ MAKE HIM WKITE A < KANSOM K'OTEf HE‘S BOUMO V T‘HAVE EELATIVES BACK EAST '—I THAT’LL PAV PLENTY/__, WELL, WHATráV HE'S GOT A LOTTA FANCY ] YA THINK? < 6EA£ Wc CAN USE ••• BUTI ) IS HE W0ETH ) &OT AN IDEA HOW WE CAN gQBBIM’? y I2EALLY USETHIS HO/IBREf MEY? YOU COTITÍ LE'S JUMP HIM f i HE'LL BE EASY/ , HOWS THAT? — Jæja, hvað finnst þér, er hann þess virði að ræna hann. — Hann hefur heilmikinn útbún- að sem við getum notað, en ég er kominn með hugmynd hvernig við getum reglulega notað okkur þenn- an herramann. — Hvernig þá? — Við skulum ræna honum og láta hann skrifa lausnarbréf. Hann hlýtur að eiga ættingja sem vilja borga fyrir hann. JÚMBÓ og SPORI — j<~ — ý<— Teiknari J. MORA ©pib COPENHACEW T0R0S Spori heyrði ekki mikið af því, sem E1 Griso sagði um nautaatið — hann var allan tímann að þreifa á nefinu til að vita hvort það væri þar ennþá. En baróninn varð sífellt vissari um að ferð á nautaat varð að vera með í 3 endurminningum þessa fræga land- könnuðs. Þess vegna gat Júmbó skömmu seinna séð að mennirnir tveir gengu eftir veginum í áttina til nautaats- sviðsins. Því miður heyrði Júmbó ekki hvað þeir töluðu um, til þess var fjarlægðin of mikil, en hann var viss um að það stóð eitthvað til. — Þeir halda sjálfsagt ennþá, að Spori sé hinn mikli landkönnuður, prófessor Júlíus Atlas, hugsaði hann. Það verður gaman að fylgjast með því næsta úr fremstu stúku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.