Morgunblaðið - 11.12.1962, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 11. desember 1962
MORCUISBLAÐIÐ
17
GABOON
— FYRlRLIGGJANDI —
Stærðir: 4x8 fet. — Þykktir: 16, 19 og 22 mm.
Sendum gegn póstkröfu um allt land.
KRISTÁN SIGGEIRSSON H.F.
Laugavegi 13. — Sími 13879.
Þetta er tízku- og handa-
vinnublaðið víðkunna með
litprentuðu og hárnákvæmu
sniðunum!
I hverju hefti:
Nýjasta tízka frá París, Vín, Róm og Miinchcn.
Hentugur bversdagsfatnaður,
sér snið fyrir yfirstærðir.
Unglingafatnaður. — Barnafatnaður.
Mikið úrval prjónauppskrifta (með dönskum texta).
Teppi, dúkar, púðar og föndur ýmis konar.
Matar- og köku-uppskriftir.
5NIÐ FYLGJA ÖLLUM MÓDELUM!
DANSKAR SKYRINGAR!
UTSÖLUVERÐ UM LAND ALLT KR. 24,75
óð meðtöldum sendingarkostnaði og söluskatti).
Kynning
Óska eftir að kynnast manni
45—55 ára, sem helzt væri
kunnugur verzlun eða iðnaði.
Þó ekki skilyrði. Æskilegt
jræri að hann hefði ráð á litlu
verzlunarplássi. Tilb. sendist
Mbl., merkt: „Samstarf —
3056“ fyrir fimmtudagskvöld.
VDNDUÐ II n
FALLEG H
ODYR U II
Siqurpórjónsson &co
Jíafnarsh’trU V
Kjallari
Húsgögn
Húsgagnaáklæði
Lampar og ljóstæki
Heimilistæki
„Abstrakta“
útstillingakerfi
III. hæð
Kaffi, kökur og brauð
Heitur matur
í hádeginu
Kaffistofan er leigð
til funda- og veizlu-
halda, utan verzlunar
tíma
Xjéfojfi/iáíttó
tlÐ SPORIIM
verzlunardeildir
i. hæð II. hæð
Karlmannaföt Kvenkápur
Frakkar Kvenhattar
Drengjaföt Kvenhanzkar
Skyrtur Kventöskur
Bindi Kjólar
Nærfatnaður Kjólasaumur
Peysur (upppantað til áramóta)
Sportfatnaður Undirfatnaður
Vinnufatnaður Lífstykkjavörur
Sportvörur Sokkar
Jólatrésskraut Peysur
Leikföng Blússur
Búsáhöld Greiðslusloppar
Glervörur Snyrtivörur
Hárgreiðslustofa
— (upppantað til áramóta)
Nýlenduvörur Garn og smávörur
- Kjötvörur Ungbarnafatnaður
Tóbak Telpnafatnaður
Sælgæti Tækifæriskjólar
Vefnaðarvara
Gluggatjöld
Blómadeild og
skrautvörur
—★—
Ath.: ' ngangur og bílastæði H verf isgötumegin.
Laugavegi 59
VÖRÐUR - HVÖT - HEIIHDALLLR
SPILAKVÖLD
OÐIIMIM
Spflakvöld halda Sjálfstæðisfélögin
í Reykjavík fimmtudaginn 13. desember
kl. 20:30 í Sjálfstæðishúsinu.
Sætamiðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu
miðvikudag kl. 5—6 e.h.
Húsið opnað kl. 19:45. — Lokað kl. 20:30.
1. Spiluð félagsvist.
2 Ræða, frú Ragnhildur Helgadóttir, alþm.
3. Spilaverðlaun afhent.
4. Dregið í happdrættinu.
5. Kvikmyndir úr Varðarferðum
1960—1961—1962.
Skemmtinefndin.