Morgunblaðið - 11.12.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.12.1962, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 11. desemb'er 1962 jólabækur -K Verkamenn í vmgarði eftir Gnðmund Daníelsson. Samtöi við fólk af öllum stéttum austan frá Lómagnúpi og -vestur að Kyrraihafi. — Kr. 220,-. / /s og myrkrí eftir Friðþjóf Nansen Ferðasaga úr ísauðn norðurs- ins eftir frægasta landkönnuð allra tíma. Kr. 240,-. -K Baksvipur mannsins eftir Guðmund L. Friðfinns- son. Merkilegur bókmennta- viðburður. Kr. 190,-. -k Mannfagnaður eftir Guðmund Finnbogason. „Þetta verður þín bezta bók“, sagði Sigurður Nordal við höfund. Kr. 250,-. -x Að kvöldi eftir Þorbjöm Björnsson. Minningar bóndans frá Geita- skarði. Kr. 178,-. -X Ævisaga Eyjaselsmóra eftir Halldór Pétursson. Ævisaga draugs. Kr. 144,00. -X Bókaverzlun ísafoldar Opnunt í dag lagersöluna í Unuhúsi Hundruð ódýrra úrvalsbóka frá síðustu árum,á lágu verði. Meðan húsið svaf SKÁLDSAGA eftir Kamban, innib. 50,00. Ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar og ævisaga eftir Tómas, 76,00. í dögun síðasta ljóðabók Davíðs, sið- ustu eintök 194,00. Ljóð Páls Olafssonar 120,00. Ljóðabók Steins Steinars heildarútgáfa, síðustu eintök 225,00. „Íslands er það lag“ úrval sagna og greina eftir Laxness, Gunnar, Þórberg, Nordal, Davíð, Tómas, — innb. 125,00. „Sól skein sunnan" úrval smásagna úr heimsbók- menntunum, þýtt og valið hafa Laxness, Magnús Ás- geirsson, Kristján Alibertsson, Bogi Ólafsson, Jón frá Kald- aðarnesi. Innb. 125,00. Sagnakver sr. Skóla Gislasonar í útgáfu Sigurðar Nordal. 100,00. Lndnrminningar Péturs Jónssonar óperusöngvara, 90,00. > „llr bæ i borg“ menningarsaga Reykjavíkur eftir Knud Zimsen. Aragrúi fallegra mynda. 160,00. „Íslands þósund ár“ öll fegurstu ljóð á ísl. tungu, 1400 kvæði, 400 höfundar, þrjú bindi í skinnb. 480,00. Ljóðasafn Tómasar Guðmundssonar allar fjórar bækurnar í einu bindi, 265,00. Ævisaga Stephans G. eftir Nordal, 205,00. Skálholt Kambans öll 4 bindin 250,00. Ljóðmæli Hannesar Hafstein 230,00. Hundruð eldri bóka sáraódýrra. Unuhús (Helgafelli) Veghúsastíg, sími 10837. Hvernig væri að Xáta 0!d English Hedoil (Rauðolía) gera gömlu húsgögnin sem ný ? Rauðolían hreinsar ótrúlega vel — og skilur eftir fagurgljáandi áferð. NOTIÐ REDOIL, eingöngu ! FÆST ALLSTAÐAR! Umboðsmenn: Agnar Norðfjörð & Co bf með undirleik Jan Moravek á fjögur mismunandi hljóðfæri FÁLKINN H.F. hljómplötudeild. Somkomur Fíladelfia Biblíulestur fellur niður í kvöld, vegna söngæfingar. K.F.U.K. Ad. Jólafundur í kvöld kl. 8.30 Upplestur, einsöngur. Bjarni Eyjólfsson ritstjóri talar. — Takið handavinnu með. Karlmanna Kuldaskór Skósalar Laugavcgi 1. Frá og með þriðjudeginum 11. desembér verða fargjöld með STRÆTISVÖGNUM REYKJA- VÍKUR sem hér segir: Fargjöld fullorðinna: 1. Einstök fargjöld ................. kr. 3.00 2. Farmiðaspjöld með 22 miðum........ kr. 50.00 3. — — 4 — ........ — 10.00 Sama gjaldskrá gildir fyrir leiðina Reykjavík—Selás. Fargjöld barna (innan 12 ára): 1. Einstök fargjöld ................... kr. 1.25 2. Farmiðaspjöld með 10 miðum.......... kr. 10.00 Sama gjaldskrá gildir fyrir leiðina Reykjavík—Selás. Fargjöld á Lögbergsleið: Einstök fargjöld fullorðinna Reykjavík—Lögberg kr. 10.00 — Hólmsárbrú — 8.00 — Vetrarbraut — 7.00 — Baldurshagi — 5.00 Fram.spjöld 8 farmiðar kr. 44.00 — 37.50 — 30.00 — 25.00 Barnafargjöld á þessari leið verða óbreytt. Næturakstur telst frá miðnætti og greiðist með tvö- földu gjaldi. Strætisvagnar Reykjavíkur Volkswagen Vil kaupa góða og vel með farna Volkswagen bif- reið árg. 1958—’60. Taka þarf fram söluverð og skilmála ef fyrir eru. — Tilboð merkt: „Góð bif- reið — 3049“ sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. fimmtu- dag. Bókaútgáfan Geðbót. Þeir eru konung/egirj Crystal Queen Crystal Prince Góftfr greiðsluskilmálar. Sendum um allt land. O. SpRNERUP HANSEN 5ími 12606. Suðurgötu 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.