Morgunblaðið - 04.01.1963, Blaðsíða 2
2
MORGTJNBLAÐIO
FSstudagur 4. Janöar 196a
Verzlunarjðfnuð-
ur hagstæður um
200 millj. kr.
— sé innflutningur og útflutningur
reiknaður á sama hátt
BINS og skýrt var írá í blað- jöfnuðurinn reynzt hagstæður
inu í gær, þá hefur verið reikn um tæpar 200 milljónir þá 11
að út yfirlit yfir inn- og út- mánuði sl. árs, sem yfirlitið
flutning landsmanna til nóv- nær til.
emiberloka 1962. Þessa 11 (3.225 millj. — 3.029 millj.
fyrstu mánuði ársins voru = 196 millj.).
fluttar út vörur fyrir 3.325 Ástæðan fyrir því, að inn-
milljónir króna, en inn fyrir flutningur Og útflutningur
3.310 milljónir. Skv. þessu er hefur verið reiknaður á mis-
vöruskiptajöfnuðurinn talinn munandi verði, er fyrst og
vera óhagstæður um 85 fremst sá, að hér er um al-
milljónir króna á þessum þjóðlega venju að ræða.
tíma. Til mismunarins er þó ævin
Þessi tala er þó villandi að lega tekið tillit, þ. e. tekna og
einu leyti. Útfluttar vörur eni gjalda vegna flutnings, er
allar taldar á fob-verði, en gerður er upp greiðslujöfnuð-
innfluttar á cif-verði. Af ur landsins, sem er bezti mæli
þessu leiðir, að tölurnar eru kvarði á afkomu þjóðarinnar
ekki sambærilegar. Hagstofan út á við.
hefur á undanförnum árum Upplýsingar um greiðslu-
tekið tillit til þessa, í sér- jöfnuð liggja þó yfirleitt
stökum útreikningum sínum, aldrei fyrir uun leið og verzl-
og þá fært cif- eða innflutn- unarjöfnuður, þ. e. lengri
ingsverðið til samræmis við tíma tekur að afla upplýsinga
útflutningsverðmætið, þannig, um ýmsar greiðslur, sem þar
að réttur samanburður feng- koma til greina.
ist. Undanfarin ár hefur Verzlunarjöfnuðurinn gefur
fob-verð innflutnings verið þannig ekki neitt viðhlítandi
um 91,5% af cif- verðinu. yfirlit um viðskipti okkar við
Sé tekið tillit til þessa, þá önnur lönd, enda er hann yfir-
kemur í ljós, að innflutning- leitt óhagstæðari en greiðslu-
ur á fob-verði er 3.029 milljón jö(nuðurinn, sem eins og áður
ir. Þannig hefur verzlunar- segir, er bezti mælikvarðinn.
Kortið sýnir helztu veiðisvæði íslenzka síldveiðiflotans í fyrri-
nótt.
71 síldarbátur
með 65.000 tn.
ÁGÆT sildveiði var í fyrrinótt
og þá öfluðu 71 skip 65.150 tunn-
ur. Aðalveiðisvæðið var um 38
sjómíiur norðjvestur af Garð-
skaga, einnig var góð veiði í
Miðnessjó og nokkrir bátar fengu
afla sunnan Eldeyjar og a.m.k.
1 út af Selvogi.
Síðustu fréttir
Margir síldarbátarnir voru í
höfn í gær að losa og óhagstætt
veiðiveður var. Flestir bátarnir
sem voru úti héldu á Eldeyjar-
svæðið, en veður var sæmilegt
vestur af eynni.
Attlee
áttræður í
London3. jan. (NTB) — I,
Attlee lávarður, fyrrv. forsætl
isráðherra Breta og formaðurk
brezka Verkamannaflokksins, f
varð áttræður í gær. /
Á afmælisdaginn ræddij
hann við fréttamenn á heimilit
sínu fyrir utan London. Að-Í
spurður sagðist hann vera við
góða heilsu. — Fréttamenn
spurðu hann hvernig hann á-
liti, að Verkamannaflokknum
myndi vegna í framtíðinni. —
Sagðist hann telja, að framtið
flokksins yrði björt og bætti
því við, að því fyrr, sem þing
kosningar færu fram í Bret-
landi, því betra fyrir Verka- J
mannaflokkinn. |
Varðskip flytur
skólafólk
V ARÐSKIP mun um helgina
verða notað til að flytja skóla-
fólk eins og gerzt hefur undan-
farin ár.
Einkum á skólafólk í erfiðleik-
um með að komast frá Vest-
fjörðum til Akureyrar og frá
Akureyri til Vestfjarða.
Skúr á Háaleiti
í ljósum logum
SLÖKKVILIÐIÐ var kvatt kl.
21.50 í gærkveldi að Háaileitis-
braut, en þar var skúr alelda
á móts við hús nr. 20.
Þegar tekizt hafði að slöikkva
eldinn stóð grindin ein uppi. í
skúrnum var nokkuð af hiús-
gögnum, en ekki mun hafa verið
búið í honum.
Sennilegt þykir, að börn hafi
kveifct þarna í.
57 manns fórust
147 manns bjargað
Söfnun fyrir bág-
staddar fjölskyldur
SAMKVÆMT skýrslu frá Slysa-
vamafélagi íslands létust 57
manns af slysförum árið 1962.
Hinsvegar var 147 manns bjargað
úr yfirvofandi hættu.
Skýrsla SVFÍ fer hér á eftir:
A. Sjóslys og drukknanir:
Með skipum fórust .......... 17
Féllu útbyrðis ............. 8
Drukknanir við land ........ 10
Samtals 35
B. Banaslys af umferð:
Urðu fyrir bifreið ............. 7
Bifreiðaárekstrar .............. 2
Önnur bifreiðaslys ............ 2
Samtals 11
C. Banaslys af ýmsum orsökum:
Hrapað og af byltu ....... 4
Slys á vinnustað og heimilum 3
Af bruna og reyk .........' 3
VEÐURSTOFAN tjáði Mbl. að
engin breyting til hins betra hafi
orðið á veðrinu í Evrópu í gær.
í Englandi snjóaði enn meira en
í fyrradag og í SA-Englandi var
víða frostrigning. f London var
hiti um frostmark og slydda.
Sama austanáttin helzt enn í
Englandi, en búast má við að
heldur hægi í dag. Sunnanátt og
sæmilegt veður er í Frakklandi,
6 stiga hiti í París. Á Norður-
löndum er enn kalt, 5 stiga frost
í Kaupmannahöfn, 11 stig í
Stokkhólmi og 14 stig í Ósló.
Há þrýstisvæðið yfir Græn-
lanai fékk útrás til suðausturs
og olli norðaustanátt með snjó-
Flugslys ................. 1
Samtals 11
Dauðsföll samtals 57
Bjargað úr yfirvofandi hættu á
árinu var 147 manns.
Fréttaskeyti til Mbl. frá Ryt-
gaard í Khöfn. og NTB.
ENDANLEG ákvörðun hefur
nú verið tekin um það, að
ráðstefna þeirra félaga inn-
an IATA (Alþjóðasambands
flugfélaga), sem fljúga yfir
N.-Atlantshaf, um mál SAS og
komu á Vestfjörðum og komst
upp í 8 vindstig í Æðey. Þar var
5 stiga frost. í Reykjavík var 1
stigs frost kl. 11 í gærmorgun,
en fer sennilega heldur kóln-
andi.
Heiðskírt var á flestum stöð-
um á Grænlandi, einkum á aust-
urströndinni. Hafði kólnað mik-
ið þar frá því sem var í fyrra-
dag.
Austur af Nýfundnalandi er
lægð og var slæmt veður á
Gander í gær, norðan 7 og slydda.
Annars staðar á austurströnd
Ameríku var «eður sviþað og í
fyrradag.
Til Reykjavíkur komu í gær
23 bátar með samtals 22.200
tunnur. Þeir eru þessir: Hafþór
900 tunnur, Þráinn 1100, Hall-
dór Jónsson 750, Sigurfari 800,
Guðmundur Þórðarson 1700,
Akra'borg 450, Sigurður Bjarna-
son 1800, Pétur Sigurðsson 1500,
Víðir SU 800, Sæfari 1150, Ás-
geir 500, Sæþór 800, Björn Jóns-
son 1200, Hafrún 1200, N'áttfari
900, Ólafur bekkur 1150, Helga
1300, Hannes lóðs 400, Svanur
750, Hallveig Fróðadóttir 6Ö0,
Sólrún 1500, Ólafur Magnússon
650 og Sæúlfur 300.
Loftleiða, hefjist í París 7.
þ.m.
Á ráðstefnunni munu fulltrú-
ar 16 flugfélaga ræða kröfu SAS
um, að félagið fái að keppa við
Loftleiðir á jafnréttisgrundvelli,
þ.e.a.s. fái að nota skrúfuvélar
á leiðinni yfir Atlantshaf til þess
að geta lækkað fargjöldin. For-
maður SAS á ráðstefnunni verð-
ur Arne Wickberg, framkvæmda
stjóri og Tore Nilert forstjóri
New York-deildar SAS.
Ef samkomulag næst ekki á
ráðstefnunni og SAS dregur ekki
til baka fyrirvarann, sem félagið
satti á IATA-ráðstefnunni s.l.
haust, falla verðákvæði IATA á
lei i índ ytfir N.-Atlantshaf úr
gildi 1. apríl n.k. og flugfélögin
geta sjálf ákveðið fargjöld sín.
Hofnaifjðrðtii
JÓLATRÉSSKEMMTUN KFUM
og K í Hafnarfirði verður n.k.
sunnudag, fyrir yngri böm kl. 2
og kl. 5 fyrir eldri böm. — Að
göngumiðar verða afhentir í húsi
félaganna á laugardag kl. 4—7.
Á FUNDI með fréttamönnum í
gær skýrði dr. Jón Sigurðsson
borgarlæknir formaður Rauða
kross íslands frá því, að hafin
væri söfnun handa fjölskyldum
þeim, á ísafirði og Hólmavík,
sem báðar misstu eigur sínar í
brunum nú um jólin. Er hér alls
um að ræða 4 íjölskyldur. Á ísa-
firði brann hjá hjónum með 5
börn, þar af 3 uppkomin Og 2
innan 15 ára og missti sú fjöl-
skylda allar eigur sínar. 4 sama
húsi urðu einnig miklar skemmd
ir af vatni og eldi hjá öðrum
hjónum með 5 börn, þar af 3 inn-
an 15 ára.
Á Hólmavík misstu hjón með
2 börn Og 2 barnabörn sín allt
innbú í stofu og svefnherbergi
og næstum allt í eldh. og í sama
húsi bjó einnig sonur þeirra
hjóna ásamt konu sinni og barni
á 1. ári og urðu þau fyrir mjög
tilfinnanlegu tjóni af völdum
brunans. Allt þurfti fólkið, sem
er bláfátækt, að flytja burt úr
húsum sínum og var því komið
fyrir á heimilum ættingja og
vina.
Skýrði dr. Jón frá því að pen-
ingagjöfum yrði veitt móttaka á
skrifstofu Rauða krossins Thor-
valdsensstræti 6, í Bókhlöðunni á
ísafirði, hjá séra Andrési Ólafs-
syni á Hólmavík, auk þess sem
dagblöðin í Reykjavík munu
veita gjöfum móttöku. Söfnun
þessi stendur yfir til 15. janúar.
Z*' NA /5 hnútor SV 50 hnútor X Snjólcomo t 06 i 7 Sfcúrír E Þrunwr W!z, KuUaskil HiUtkif H Hmi 1 L-ÍSSÚ
I GÆR gerði hæðin yfir
Grænlandi dálitla útrás til
suðausturs og herti á norð-
austanátt fyrir Norðurlandi.
Voru 8 vindstig í Æðey kl. 11
og snjókoma. Sunnan lands
var bjart og gott veður.
— Snjókoma var um mikinn
hluta Bretlandseyja, en á
SA-Englandi var heldur hlýn-
andi og rigndi í London, þótt
hiti væri við frostmark.
Enn óveður ■ Evrópu í gær
IATA ráðstefnan um
SAS-Loftleiðir 7. jan.