Morgunblaðið - 04.01.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.01.1963, Blaðsíða 5
Föstudagur 4. janúar 1963 MORGUNBLAÐIÐ 5 Kassagerð Reykjavíkur hf. Suðurnesjabúar Gleðilegt ár. Þakka við- skiptin á liðna árinu. — Hvaða matvörur voru vin- sælastar á liðna árinu. Svar í næstu auglýsingu. Jakob, Smáratúni. Sími 1836. Suðurnesjabúar Vinsælustu matvörurnar á liðna árinu voru: Dilkakjöt II verðflokkur, saltkjöt, hrossakjöt, rauðar kartöfl- ur, saltfiskur og hamsa- tólg. Sendum allt. Jakob, Smáratúni. Sími 1826. frá Sími 38383. Afgreiðslumaður í TILEFNI nýja ársins var þessi mynd tekin af Hirohito Japanskeisara og Nagako konu hans þar sem þau gœta sonarsonar síns Hiro prins á svölum keisarahallarinnar í Tokyo. Hiro prins er nú tæp- lega þriggja ára gamall og hinn hreyknasti þar sem hann hjólar á nýju tvíhjóli. Óskum eftir afgreiðslumanni í varahluta- verzlun vora. F O R D-umboðið Sveinn Egilsson hf. Laugavegi 105. Orðsending ÞESSI mynd sýnir að öllum líkindum minnstu borg í heimi. Hún heitir Madurod- am og er í Hollandi. Borgin er aðeins fárra ára gömul, en engu að síður hefur hún þeg ar vakið mikla athygli, og Hollendingar, sem eru mjög hreyknir af henni, telja hana meðal sérkenna sinna. í borg inni, sem er aðeins 9 hekt- arar að flatarmáli hafa verið byggð hús og ýmis önnur mannvirki hvaðanæva að af landinu í smækkaðri mynd. Þar eru til dæmis ráðhús, út- varps og sjónvarpsstöðvar, orkuver, hljómleikasalir og söfn. Þar er einnig flugvöllur og í nágrenni hans liggur að- aljárnbrautastöðin, þar sem litlar rafmagnslestir eru sí- fellt að koma og fara. í Mad- urodam ríkja stöðug hreyfing og kliður og íbúarnir, brúð- ur á stærð við þumalfingur heilla líka margan forvitinn ferðalanginn. Stýrimannafélagi íslands Félagsmenn og aðrir eru áminntir um að gera skil vegna háppdrættis félagsins. Skrifstofan að Bárugötu 11 opin í dag, föstudag kl. 5—7 e.h. og á morgun laugardag frá kl. 2—5 e.h. STJÓRNIN. Áheit cg gjafir Tilraunostöð Háskólans í meinafræði að Keldum, verður lokað eftir hádegi í dag, vegna jarðarfarar KARÓLÍNU LÍBA EINARSDÓTTUR frá Miðdal. ERUM KAUPENDUR AÐ: PREIMTVÉL (pressu) FORMSTÆRÐ ca. 70x50 cm. Tilboð er greini tegund, árgerð, ásigkomulag, verð og greiðsluskilmála sendist fyrir 15. janúar. Höfum einnig áhuga fyrir ,,Diegel“ pressu. Prentsmiðja SUÐURNESJA H/F Hafnargötu 26, Keflavík — Sími 1760. Stórt verzlunarfyrirtæki í Miðbænum óskar strax eftir Skrifstofustúlku Góð vélritunarkunnátta skilyrði. Sjálfstætt starf. — Góð laun. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 7. jan. merkt: „Röskur vélritari — 3815“. Afgreiðslukona 35—45 ára óskast strax í sérvefnaðarvöruverzlun í Miðbænum. Þarf að hafa nokkra þekkingu á vefnaði og saumaskap. Laun eftir samkomulagi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 7. jan. merkt: „Yfirafgreiðslukona — 3814“. íbúð óskast Óskum eftir að taka á leigu íbúð eitt herbergi og eldhús með húsgögnum fyrir útlending í 6—12 mánuði. MERKIÐ er þríhyrnt, gult, imeð rauðum kanti, táknmynd af tveimur hlaupandi börn- um er á miðju merkinu. Merkið er sett þar sem nauð synlegt þykir að ökumenn sýni sérstaka aðgæzlu, í grennd við skóla, leikvelli, barnaheimili, eða við aðra slíka staði, þar sem vænta má ferða barna. Ökumenn! Ekki má snúa ökutækjum á vegi, eða aka aftur á bak, nema unnt sé að igera það án hættu eða óþæg- inda fyrir aðra umferð. Setj- izt ekki undir stýri bifreiðar- innar, fyrr en þér hafið full- vissað yður um, að enginn sé það nálægt, að hætta stafi af, er þér akið bifreiðinni af stað. Akið bifreiðinni ekki aftur á bak, fyrr en þér hafið að- gætt að enginn sé fyrir aftan bifreiðina, gangið aftur fyrir, og ef börn eru að leik í ná- grenninu, þá látið þau vita að þér ætlið að aka aftur á bak. Þegar bifreiðar standa á götunni, hafið þá börnin í huga, sem geta komið hlaup- andi út á götuna, án þess að hafa hugað að umferðinni. Söm'Uleiðis er skylt að sýna sérstaka varúð gagnvart þeim, sem eru á ferð og bera merki fatlaðs fólks. ökumenn! Sýnið börnum, fötluðum og gangandi veg- farendum fyllstu nærgætni. Þegar bleyta er á götunum, forðizt þá að gangandi vegfar- endur verði fyrir aurslettum frá bifreið yðar! Bágstadda fjölskyldan Balbo-Camp afh. Mbl.: T.+B. 100; S.K. 200; Nægta karl 500; Kristján Júlíusson 100; Ás- dís 100; M.S.Á. 100; Á.F. 200 og M.S. 300. Sólheimadrengurinn afh Mbl.: áh. í bréfi 200; Y 50; M.M. 100. Peningagjafir til Vetrarhjálparinnar í Reykjavík: N.N. 100; Eimskipafélag Reykjavíkur 2000; J. Þorlákss. & Nor- mann 1000; Heildverzlunin Columbus 200; G. Helgason og Melsteð h.f. 500; Slipfélagið í Reykjavík 500; Verzl. Lampinn 500; Blikksmiðjan Grettir 1000; Skeljungur h.f. 1000; N.N. 50; Olíufélagið 2000; Hans Petersen 1500; Málarinn Bankastræti 500; N.N. 100; Magnús Kjaran 500; Ólafur Gísla- son og Co. 1000; S.B. 150; I>órður Sveinsson 500; Sanitas 1000; N.N. 160; Brynjólfsson og Kvaran 500; ]Sr.N. 500; Guðríður og Úlfar 500; N.N. 150; G.S. 200; N.N. 100; Valgerður Björnsdóttir 100; Kristinn Guðnason kr. 500; Árni Jónsson 1000; Nói, Hreinn og Sírius 750; Kristján Kristjánsson 500; Hjól- barðinn h.f. Laugaveg 176 500; N.N. 35; Kassagerð Reykjavíkur 3000; Einar Kristjánsson 200; Anna Karls- dóttir 100; Verkfæri og Járnvörur 500; Heildverzlun Haraldar Árnasonar 5000; E.S. 100; S.J. 500; G.Þ. 500; J.Á. 200; K.S. 100; X+Y 100. Vér eigum vora ættarjörð, vér elskum hennar merki; við setið býli, sóttan fjörð skal sýnd vor ást í verki og lífgað allt, sem lifa á, og leitað til að finna. Vér vitum, þungar þrautir má með þúsund höndum vinna. Einar Benediktsson: Söngur. Bifreiðaeftirlitið. Kaup Sala 1 Sterlingspund ....... 120,39 120.61 1 Bandaríkjadollar .... 42.95 43,0( 1 Kanadadollar .... 39,92 40,0G 100 Danksar kr......... 623,02 624,62 100 Norskar kr......... 601,35 602,81 100 Sænskar kr. ....... 827,70 829,8í 100 Pesetar ......... 71,60 71,« 100 Finnsk mörk .... 1.335,72 1.339,1< 100 Franskir fr....... 876,40 878,6‘ 100 Belgiskir fr........ 86,28 86,5< 100 Svissnesk. frankar 995,35 997,9< 100 V.-Þýzk mörk .... 1.076,98 1.079,7< 100 Tékkn. krónur ........ 596,40 598,0( 100 Gyllini ......... 1.192,84 1.195,9< Pöntunardeildin á Smára- túni selur: epli kr. 18,00 pr. kg., strásykur (fínn), molasykur og hveiti með pöntunarfélagsverði. — Heimsendingar. Jakob. Smáratúni, sími 1826. Loftleiðir: Þorfinnur Karlsefni ei væntanlegur frá NY kl. 8. Fer ti] Osló, Gautaborgar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar kl. 9.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Amstei dam og Glasgow kl. 23. Fer til NY kl. 00:30. + Gengið + 2. janúar 1963. Ungur og reglusamur mað- ur óskar eftir að komast að við akstur nú þegar. Margt annað kemur til greina. — Tilb. sendist Mbl. mérkt: „Áhugasamur 3873“ Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til Kristiansands. Askja er á Akranesi. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Kefla vík, Langjökull fór í gær til A-Þýzka lands, Vatnajökull fer frá Vestmanna eyjum í dag til Grimsby. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfose er í Reykjavík, Dettifoss er í Dublir Fjallfoss er á Seyðisfirði, Goðafoss er í Mantyluoto, Gullfoss er í Kaup- mannahöfn, Lagarfoss er á leið ti Bíldudals, Reykjafoss er á leið ti Hríseyjar, Selfoss er á leið til NY Tröllafoss er í Reykjavík, Tungufosí er í Hamborg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.