Morgunblaðið - 04.01.1963, Blaðsíða 7
■^"^tudagur 4. janGar 1963
VORCVISBL AÐ1Ð
7
íbúdir til sölu
2.ia herb. íbóð í kjallara í
nýlegu húsi í Austurbænum.
.{ja herb. íbúð á eí'ri hæð við
Skarphéðinsgötu.
3ja herb. efri hæð við Holta-
gerði.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Álfheima.
3ja herb. ofanjarðar kjallari
við Rauðalæk.
4ra herb. rishæð við Leifs-
götu.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Álfheima.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Melabraut.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Rauðalæk.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Kambsveg.
5 herb. íbúð á efri hæð við
Holtagerði.
Einbýlishús við Langagerði.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9.
Simar 14400 og 20480.
Til sölu
Fokhelt einbýlishús 5 herb.
og eldhús og bílskúr. í Silf-
urtúni. Kemur til greina að
láta húsið upp í íbúð eða
húseign í bænum. Gott hús
á eignarlóð í Mosfellssveit,
hitaveita.
Ibúbir i smiðum
í Kópavogi
5 herb. efri hæð tilbúin undir
tréverk, sér hiti og sér inn-
gangur.
5 herb. neðri hæð, selst fok-
held með sér hitalögn. Fok-
held parhús, bæði í Austur-
og Vesturbænum.
Höfum kaupendui
að 4 og 5 herb. ibúðum,
miklar útborganir.
3 herb. hæð, má vera í fjöl-
býlishúsi.
2ja herb. ibúðum, bæði á hæð
um og í kjöllurum.
Höfum kaupanda að 3—4
herb. íbúð fokheldri með
hitalögn í fjölbýlishúsi.
Fasteignasala
Áka Jakohssonar
og Kristjáns Eiríkssonar
Sölum.: Ólafur Asgeirsson.
Laugavegi 27. Sími 14226.
íbúðir óskast
Hefi kaupendur að 2, 3 og 4
herb. íbúðum, fullgerðum
og í smíðum.
Hefi kaupendur að g' 7um
einbýlishúsum.
Hermann G. Jónsson hdl.
Lögfræðiskrifstofa
Skjólbraut 1, Kópavogi.
Sími 10031 kl. 2—7.
Heima 51245.
Leigjum bíla co =
S
5 í
,f«®' i!
cn Z
Hús — íbúðir
Hefi m.a. til sölu:
2ja herb. rúmgóð kjallara-
íbúð í góðu standi við
Kambsveg.
3ja herb. íbúð með hita við
Lyngbrekku, Kópavogi.
Einbýlishús. Nýlegt einbýlis-
hús við Borgarholtsbraut.
Kópavogi.
Baldvin Jónsson, hrl.
Sími 15545, Kirkjutorgi 6.
TIL SÖLU
2 herb. hæð
við Hringbraut laus fljót-
lega.
3 herb. hæð við Víðimel.
Nýleg 3 herb. jarðhæð við
Rauðalæk.
Stór 4 herb. æjallaraíbúð í
Hlíðunum.
5 herb. einbýlishús við Lang-
holtsveg. Bílskúr, laus
strax.
4 herb. hæð við Hvassaleiti.
6 herb. hæð við Hringbraut,
bílskúr.
í smíðum
2—6 herb. hæðir í Háaleitis-
hverfi. teikningar til sýnis
á skrfstofunn.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Heimasími kl. 7—8: 35993.
Fasleignir til sölu
Sérstaklega glæsilegt einbýl-
ishús við Víðihvamm í
Kópavogi. Laust fljótlega.
Skilmálar hagstæðir.
5 herb. íbúðir í smíðum við
Skipholt. íbúðirnax afhend-
ast tilbúnar undir tréverk
og málningu. Allt sameig-
inlegt búið. Hagstæðir skil-
málar.
5 herb. nýtízku íbúð við Holta
gerði. Allt sér.
5 herb. íbúð í Skjólunum. —
Allt sér.
Austurstræti 20 . Slmi 19545
Biireiðoleigiin
BÍLLIMN
HÖFÐATÚNI 2
SÍMI 18833
Z ZEPHYK 4
Hj-
£ CONSUL „315“
p VOLKSWAGEN
» LANDROVER
BÍLLIMN
níl aleigan hf.
Volkswagen — Nýir bílar
Sendum heim og sækjum.
SIIMI - 50214
leigið bíl
ÁN BÍLSTJÓRA
A«"eins nýir bílar
Aðalstræti 8.
SIMJ 20800
TIL SOLU
4.
Húseign
110 ferm. hæð og rishæð
við Borgarholtsbraut. í hús-
inu eru tvær íbúðir 3. og 4
herb. Húsið er 10 ára allt í
góðu ástandi, laust til ibúð-
ar nú þegar.
Ný glæsileg 4 herb. íbúðar-
hæð um 100 ferm. í stein-
húsi við Asbraut, rétt við
Hafnarfjarðarveg. íbúðin er
með harðviðarhurðum og
körmum, eldhús mikið úr
harðviði. Svefnherbergis-
skápar allir úr harðviði og
spónlagðir veggir í borð-
stofu. Tvöfalt gler í glugg-
um. íbúðin verður tilbúin
til íbúðar næstu daga.
2ja herb. kjallaraíbúð í smíð-
um, við Álfhólsveg, nálægt
Hafnarfjarðarvegi. Væg út-
borgun.
2—6 herb. íbúðarhæðir og
nokkrar húseignir í borginni
o. m. fl.
Nýjafasteignasalan
Laugaveg 12 — Sími .24300
og kL 7.30-8.30 eR. sími 18546
Sandgerði - Sandgerði
Neðri hæðin
i húsinu
Tjarnargata 10
í Sandgerði
er TIL SÖLU,
ef viðunandi tilboð fæst.
Allar upplýsingar
gefur húseigandi
Jón H. Júlíusson,
síma 7441.
Tilboðum sé skilað til
undirritaðs fyrir 20. jan. nk.
JÓN H. JÚLÍUSSON.
Seljum i dag
Góðan Ford vörubíl frá
Akureyri árg. 1957.
AUs konar skipti
koma til greina.
GUÐMUNDA
Bergþórugötu 3. Símar 19032, 20070
F Y R I R
HÍJhSBMllt
TERYLENE
Dr e ngjabuxur.
Allar stærðir.
Smurt brauð
og snitlur
Opið frá kl. 9—11,30 e.b
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkartíg 14 — Sími 1868C
NÍJUM BlL
aLM. BIFREIÐALEIGAN
KLAPPARSTÍC 40
Sími 13776
Bðla & biivélasalan
Se/ur vörubíla
Volvo ’63, nýr bíll.
Scania ’60 sem nýr.
Bedford ’60.
Mercedes-Benz ’60 með
vökvastýri.
Ford ’59 F-600 með
Ford-dieselvél, vökvastýri.
Volvo ’55, ágætur bíll.
Ohevrolet ’55. ’59, ’61.
FÓLKSBÍLAR allar gerðir
Jeppar- Weaponar.
Bila & biivélasalan
VIB MIKLATORG.
Sími 2-31-36.
41PsaDBa
tJ
T5-Ö-Pt
ö5
LAND-ROVER ’62, Diesel.
OPEL CARAVAN ’62.
ekinn 8 þús. km.
VOLVO ’544 ’62. Útb. kr. 80
þÚS.
VOLKSWAGEN ’62. ekinn 6
þús. km.
SKODA OKTAVIA ’61.
D.K.W. ’62 ekinn 2 þús km
hagstæð lán. t. d. skuldabréf
ANGLIA ’60
OPEL REKORD ’58 óvenju
glæsilegur.
FORD ’58 góður TAXI. Skipti
alls konar.
Vörubílar
SCANIA VABIS ’57 með
sturtum og palli, ný gúmmí
verð ca. kr. 170 þús.
MERCEDES-BENZ ’60 með
pali og sturtum eða án.
ADALSTMTI
INGÓLFSSTRÆTI
Sími
19-18-1
Sími
15-0-14
VORDINGBORG
HU S MODERSKOLE
ca 1% tima ferð frá Kaup-
mannahöfn. Nýtt námskeið
byrjar 4. maí. Barnagæzlu-
deild, kjólasaumur, vefnaður
og liandavinna. Skólaskrá
send. Sími 275.
Valborg Oisen.
Bifreiðaeigendur
Athugið
AFSLÁTTUR
á púströrum
í Ford, Chevrolet og
jeppa,
gegn staðgreiðslu,
út janúarmánuð.
FJÖÐRIN
Laugavegi 168. - Simi 24180.
Smurt brauð
Snittur cocktailsnittur Canape
Seljum smurt brauð fyrir
stærri og minni veizlur. —
Sendum aeim.
RAUÐA MYLLAN
] Laugavegi 22. — Sími 13528.
7.7 sölu
2 herb. íbúð á 1. hæð við
Efstasund.
Nýleg 3 herb. íbúðarhæð, við
Álfheima.
Nýleg 3 herb. kjallaraíbúð í
Vesturbænum. Sér hita-
veita.
Glæsileg 4 herb. íbúð við Aust
urbrún. Sér inng., sér hiti.
Stór bílskúr fylgir.
Nýleg 4 heb. íbúð við Stóra-
gerði. 1. veðréttur laus.
130 ferm. 5 herb. hæð við
Asgarð ásamt 1 herb. í
kjallara. Sér hiti.
Höfum ennfremur mikið úr-
val íbúða í smíðum og ein-
býlishúsa víðsvegar um bæ-
inn og nágrenni.
EIGNASALAN
RtYKJAVIK
‘póröur Gj. cL(.aUdérút>on
löcta'dtur
INGOLFSSTRÆTI 9.
SÍMAR 19540 — 19191.
Eftir kl. 7. — Simi 20446.
og 36191.
ARIMOLD
keðjur og hjól
Flestar stærðir fyrirliggjandi
Landssmiðjan
Skattaframtöl
Lögfræðistart
Innheimtur
Fasteignasala
Hermann G. Jónsson, hdl.
Lögfræðiskrifstofa
Fasteignasala
Skjólbraut 1, Kópavogi.
Simi 10031 kl. 2—7.
Heima 51245.
MiAstöðvarkatlar
uppgerðir
Höfum til sölu ýmsar stærðir
af miðstöðvarkötlum með
fýringum. Óskum einnig eftir
miðstöðvarkötlum, 2—4 ferm.
Uppl. í síma 18583 eftir kl.
19.
Simi 50518
Sé bíllinn skráð'ur hjá okkur
þá seljum við hann.
Bílasalan Álfafelli
Hafnarfirði. - Simi 50518.
Smurt brauð, Snittur, öl, Gos
og Sælgæti. — Opið frá kl.
9—23.30.
Brauðstofan
Sími 16012
Vesturgötu 25.