Morgunblaðið - 04.01.1963, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.01.1963, Blaðsíða 19
Föstudagur 4. janúar 1963 '•ORGUNBI. AÐIÐ 19 #æmrUP Sími 50184. BELINDA L EIKSÍNIN G K L . 8.30 CRf) RIKISINS l'í.lT'Jil'frr ______ M. s. HERÐUBREBE) fer vestur am land í hring- ferð 10. þ.m. Vörumóttaka ár- degis á laugardag og mánu- dag til Kópaskers. Þórshafn- ar, Bakkafjarðar, Vopnafjrð- ar, Borgarfjarðar, Mjóafjarð- ar, Stöðvarfjarðar, Breiðdals- víkur og Djúpavogs. M. S. SKJALDBREH) fer vestur um land til Akur- eyrar 8. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Húnaflóa og Skagafjarðar- hafna og Ólafsfjarðar. BEZT AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU Hafnarf jarðarbíó Súni 50349. Pétur verbur pabbi jn.TOi id'ende ‘wltsvi'. £jJjOCAMPEoTro_ Ný úrvals dönsk litmynd tek- in í Kaupm.höfn og París. Ghita Nörby Dirch Passer Ebbe Langberg ásamt nýju söngstjörnunni Dario Campetto Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 7 og 9. KÚPAVOGSBÍO Sími 19185. Á grœnni grein Bráðskemmtileg amerísk ævintýramynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Félagslíl VALUR Handknattleiksdeild. Mfl. 1. og 2. fl. karla. Æfing í kvöld (föstudag 4. jan. 1963) kl. 21,30. Mætið vel. Þjálfarinn. BEZT AÐ AUGLÝS '. í MORGUNBLAÐÍNU lUflUIR Ensk.usk.óli fyrir börn Hin vinsælu enskunámskeið fyrir börn hefjast á ný þann 14. janúar. Brautryðjendastarf Málaskólans Mímis á þessu sviði gengur mjög vel. Sérstakir kennarar frá Eng- landi veita starfinu forstöðu, og er aldrei talað annað mál en enska í tímunum. — Læra börnin hið erlenda mál á svipaðan hátt og þau lærðu móðurmálið í æsku, áreynslulítið og án heimanáms. A ráðstefnu tungumálakennara í vor í London og á ráðstefnu menntamálaráðherra Evrópu í apríl var það einróma álit viðstaddra, að bömum bæri að kenna tungumál munnlega í upphafi væri þess nokk- ur kostur. Er hér því um einstakt tækifæri að ræða, þar sem Málaskólinn Mímir hefur á að skipa fær- ustu kennurum í þessari grein kennslu frá Englandi. D A N S K A er kennda á svipaðan hátt og enskan. Málaskólinn MÍIVIIR Hafnarstræti 15, ( sími 22865 kl. 1—7 e.h.). Félagslíf Knattspyrnufélagið VALUR Handknattleiksdeild. Æfingatafla: Þriðjudagur: Kl. 6,50 síðd. 4. fl. karla, Kl. 7.40 síðd. 3. fl. karla. Kl. 8,30 síðd. Mfl., 1. og 2. fl. kvema. Kl. 9,20 síðd. Mfl., 1. og 2. fl. karla. Föstudagur: Kl. 6,50 síðd. Telpur (byrj- endur). Kl. 7,40 síðd. 3. fl. karla. Kl. 8,30 síðd. Mfl.. 1. og 2. fl. kvenna. Kl. 9.20 síðd. 2. fl. karla. Sunnudagur: Kl. 10.20 árd. 4. fl. karla. Kl. 11,10 síðd. Telpur (byrj- endur). ATH. Æfingar hefjast að nýju föstudaginn 4. jan. 1963. Stjórnin. ÓLAFUR J. OLAFSSON löggiltur endurskoðandi. Bókhald — Endurskoðun Tjarnargötu 4. - Sími 20550. lidó Dansað f rá kl. 9-1 em. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Ath.: veitingar inni- faldar í aðgöngu- miðaverði. jODAHSLEIKVR KL.21 p póAscaJfe, Lúdó sextett Söngvari: Stefán Jónsson IIMGOLFSCAFE Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Óskars Cortes Dansstjóri: Sigurður Runólfsson Aðgöngumiðasala frá kl. 8. OPÍÐ í KVÖLD Haukur Morthens og Ixljöxxisveit NEO-tríóid og Anna Vilhjálms KLOBBURÍNN SILFURTUNGLIÐ Gömlu dansarnir Hljómsveit Magnúsar Randrup Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Húsið opnað kl. 7. Dansað til kl.l. Enginn aðgangseyrir. Almennur jólntrésiagnnðor verður haldinn 6. janúar kl. 3. SILFURTUNGLIÐ Sími 19611. u f & í KVÚLD Nýtt skemmtiatriði 9* QIETA BARCALO“ spánskt danstríó Hljómsveit hússins leikur. Söngvarar: Anna Vilhjálmsdóttir. Colin Porter. Dansað til klukkan 1 Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 12339 frá kl. 4. Sjálfstæðishúsið er staður hinna vandlátu. Landsmálafélagið Vörður JÓLATRÉSSKEMMTAIMIR Landsmálafélagsins Varðar verða að Hótel Borg, föstudaginn 4. janúar kl. 15:00 til 19:00.— Verð aðgöngumiða kr. 60:00. — Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu á venjulegum skrifstofutíma. Landsmálafélagið Vörður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.