Morgunblaðið - 08.01.1963, Blaðsíða 1
24 siður með BdrnaSesbók
EINS og kunnugt er hefur
verið mikið fannfergi í Eng-
landi að undanfömu. Þessi
mynd var tekin fyrir skömmu
fyrir utan veitingahús í Dart-
moor, en þar leituðu útigangs
hestamir, sem sjást á mynd-
inni, skjóls og fæðu. Þegar
myndin var tekin, hafði veit-
ingahúsið verið einangrað í
sex daga, en þá braut snjó
plógur sér leið gegnum skafl-
ana. Skömmu eftir að snjó-
plógurinn hafði rutt veginn
til veitingahússins byrjaði að
snjóa á ný og það einangrað-
ist aftur.
U Thant segir
Tshombe hafa varpað
frá sér allri ábyrgð
Adoula leggur tram tillögur um sam-
einingu Katanga við aðra hluta Kongó
Leopoldville, New York,
London, 7. jan. (NTB—AP)
• U THANT, framkvæmdastjóri
Sameinuðu þjóðanna, sagði í
dag, að síðustu atburðir í Kat-
anga sýndu, að Tshombe fylkis-
stjóri hefði varpað frá sér allri
ábyrgð. Sagði framkvæmdastjór-
inn, að SÞ myndu gera allt, sem
í þeirra valdi stæði til þess að
koma í veg fyrir, að Tshombe
léti þá menn í Katangaher, sem
enn fylgdu honum, hefja skæru-
hernað í Katanga.
• Ralp Bunch, aðstoðarfram-
kvæmdastjóri SÞ, fór í dag til
Jadotville og Kipusi. Sagði Bunch
á fundi með fréttamönnum, að
SÞ hefðu gert lista yfir það, sem
væri mest áríðandi varðandl
lausn Kongómálsins, en ekkt
vildi hann grein frá efni listans.
• Liðssveitir SÞ tóku sam-
göngumiðstöðina Kaniama í dag
og mættu þar lítilli mótspyrnu.
Voru ættflokkar þeir, sem búa
í nágrenni borgarinnar vinveitt-
ir liðssveitunum og vísuðu þeim
til vegar. Annars var allt með
kyrrum kjörum í Katanga í dag.
Mikil leynd hvílir yí ir f undi IATA í París
Nilsson forstjóri SAS hélt
leynifund í gistihúsherbergi sínu
E I N N af fréttamönnum
Morgunblaðsins, Elín Pálma-
dóttir, er nú á heimleið frá
Afríku með viðkomu í París.
Þar mun hún reyna eftir
föngum að fylgjast með
fundi IATA (Alþjóðasam-
hands flugfélaga), sem hald-
inn er fyrir luktum dyrum og
yfir honum hvílir mikil
leynd.
Eins og kunnugt er af frétt
um var efnt til þessa fundar
vegna kröfu SAS um að fá
að fljúga yfir Norður-At-
lantshaf með skrúfuvélum á
lægri fargjöldum, en IATA
hefur ákveðið. Er krafan bor
in fram á þeirri forsendu, að
SAS verði gjaldþrota fái það
ekki að keppa við Loftleiðir
á jafnréttisgrundvelli.
Eftirfarandi skeyti barst
frá Elínu Pálmadóttur í gær:
Fundur þeirra flugfélaga,
sem aðilar eru að IATA og
fljúga yfir N.-Atlantshaf hófst
hér í París í dag. Eru það
fulltrúar 18 flugfélaga, sem
sitja fundinn. Mikil leynd
hvílir yfir störfum fundarins
og allt skrifstofufólk, sem
starfar í sambandi við hann
hefur fengið skrifleg fyrir-
mæli um að gefa engar upp-
lýsingar um gang mála þar.
Því er einnig haldið leyndu,
að sir William Hildred, fram-
kvæmdastjóri IATA, sé í
París ,en á gistihúsinu, sem
hann dvelst, tókst mér að ná
tali af Reynolds, einum af
talsmönnum IATA. Sagði
Karl Nilsson
hann, að fargjöldin yfir N.-
Atlantshaf hefðu verið rædd
á fundinum í dag, en fund-
urinn í París gæti engar end-
anlegar ákvarðanir tekið um
mál SAS. Aðeins 18 flugfél-
ög ættu fulltrúa á fundinum
og yrðu að leggja niðurstöður
hans fyrir fund fulltrúa allra
aðildarfélaga IATA. Yrðu
þeir að samþykkja ákvarð-
anir Parísarfundarins áður
en þær fengju gildi. Reyn-
olds vildi ekkert segja um
það hvort einhverjar ákveðn
ar tillögbr hefðu komið fram
á fundinum í dag. Taldi hann
óvíst að fundinum lyki á
MORGUNBLAÐIÐ fór þess á leit
við -fréttaritara sinn í Kaup
mannahöfn í gær, að hann skýrði
frá viðbrögðum danskra blaða í
sambandi við stjórnarmyndunina
í Færeyjum. Símaði hann í gær-
kvöldi úrdrátt úr ummælum
þriggja blaða og fer skeyti hans
hér á eftir:
Berlingske Aftenavis í Kaup-
mannahöfn sagði í gær, undir
fyrirsögninni: „Umskipti í Fær-
eyjum“, að enda þótt vissum skil
yrðum Sjálfsstjórnarflokksins
hafi verið tekið af samstarfs-
flokkum hans í stjórninni. (Sjálfs
stjórnarflokkurinn er hlynntur
samvinnu við Dani á grundvelli
heimastjórnar), sé ekki annað að
sjá, en stjórnarmyndunin tákni
uppsögn á núverandi sambandi
Færeyja og Danmerkur. Á hinn
bóginn hafi úrslit kosninganna
morgun eins og ákveðið hafði
verið.
Karl Nilsson, aðalforstjóri
SAS, kom til Parísar í kvöld.
Hann kvaðst ekki ætla að
sitja fund IATA, en eftir kom
una til Parísar hélt hann
leynilegan fund í gistihús-
herbergi sínu. Nilsson vildi
ekkert tala um IATA fund-
inn og kvað allt leynilegt,
sem þar færi fram. Nilsson
fer frá París í fyrramálið.
ekki gefið slíkt til kynna. Blaðið
lætur í ljós þá skoðun, að Sjálfs-
stjórnarflokkurinn hafi því
einnig orðið að láta undan um
ýmis atriði. Hins vegar sé þess
ekki að vænta, að Færeyjar lýsi
þegar í stað yfir lýðveldisstofn-
un. Blaðið segir, að það muni
koma í ljós, þegar fram líða
stundir hvort flokkarnir þrír,
sem standa að stjórninni geti
unnið saman í stjórn, þrátt fyrir
það, að þeir séu ýmist hægri- eða
vinstrisinnaðir. Einnig muni
koma í ljós hvort þeir treysti sér
til þess að standa á móti óskum
hins sterka minnihluta um
óbreytt samband við Danmörku.
Að lokum telur blaðið að Dan-
ir muni ekki óska eftir að hið
aldagamla samband verði rofið,
og segir, að stjórnmálin í Fær-
eyjum hafr áður tekið snöggum
• Ekki er nákvæmlega vitað
hvar Tshombe er nú niðurkom-
inn, en óstaðfestar fregnir hcrma,
að hann sé enn í Kolwezi.
• Adoula, forsætisráðherra
sambandsstjórnarinnar í Leopolð
ville, hefur lagt fram áætlun um
sameiningu Katanga og annarra
hluta Kongó. Er hún í sex liðum
og nær samhljóða áætlun U
Thants.
U Thant sagði í dag, að aug-
ljóst væri, að Tshombe hefðl
varpað frá sér allri ábyrgð á því,
sem gerðist í Katanga og ekki
væri lengur hægt að líta á hann
og stjórn hans, sem stjórnendur
fylkisins. U Thant lagði áherzlu
á það, að eins og málum væri
nú háttað, væri tilgangslaust, að
ætla sér að hefja viðræður við
Tshombe um sameiningu Kat-
anga. Tshombe hefði fyrirgert
Framh. á bls. 23.
breytingum, og ekki sé útilokað
að það geti átt sér stað aftur.
Fyrirsögn „Politiken“ er „Reyn
ir á uppreisnarhug Færeyinga".
Segir blaðið, að Erlendur Paturs-
son sé talinn skýlaust fylgjandi
aðskilnaði við Dani og sé enn-
fremur að áliti margra fylgjandi
sambandi við fsland síðar.
Blaðið minnist í því sambandi
á skerf hans í allsherjarverkfall-
inu eftir 1950, en telur, að enda
þótt Patursson sé uppreisnargjarn
muni hann þó ekki, þegar til
kastanna komi gera verulegar
kröfur um að landsstjórnin
taki við fleiri stjórnarstörfum, og
eru í því sambandi nefnd skóla-
málin. Blaðið minnist einnig á
landhelgi Færeyja og telur að
Patursson muni beita sér fyrir
hreinum tólf mílna mörkum
Frarnh. á bls. 23.
Politiken segir:
Patursson vill aðskilnað viö Dan-
mörku og síöar samband við ísland
*