Morgunblaðið - 11.01.1963, Síða 3
Föetudagur 11. janúar 1963
MonctrNBT 4toiÐ
STAKSTElWli
„Krosstré" kommúnista
Ritstjórnargrein í kommúnista
málgagninu nefnist „Svo bregð-
ast krosstré". Grein þessi fjallar
um Framsóknarflokkinn og telja
kommúnistar hann ekki standa
sig nógu vel í baráttunni. Hins-
vegar eru þeir ekki feimnir að
kalla hann „krosstré“, og er nafn
giftin ljóst vitni þess, að þeir
gera sér grein fyrir nytsemi
þeirri, sem þeir hafa haft af
Framsókarflokkknum að undan-
förnu. Spurning er hinsvegar,
hvort Framsóknarir.snn eru
kommúnistum þakklátir fyrir
nafngiftina. Líklegt er, að þeim
finnist bandamennirnir heldur
lausmálgir. Morgunblaðinu
finnst það hinsvegar ágæt sam-
líking að tala um Framsóknar-
flokkinn sem krosstré kommún-
ista.
Standa þeir við
stóru orðin
f ritstjórnargrein í Tímanum
í gær eru eftirfarandi orð feit-
letruð:
„Nokkra athygli hefur það þó
vakið, hvernig Bjarni Benedikts
son hefur rætt og ritað um land
helgismálið að undanförnu. Bæði
í hinni sögulegu Varðarræðu,
sem hann hélt á sl. hausti og aft
ur í yfirlitsgrein sinni nú um
áramótin hampar hann þvi mjög
að það hafi ekki komið að neinni
sök, þótt Bretum hafi verið veitt
ar umræddar undanþágur. Les-
endum er eins og ætlað að lesa
það milli linanna, að fyrst und-
anþágurnar hafi ekki komáð að
sök, að þá (svo) sé framlenging
þeirra ekki svo varhugaverð.“
Þetta er ekki óvenjulegur
Timamálflutningur og skal ekki
sérstaklega að honum vikið, en
hinsvegar er ástæða til að spyrja
Framsóknarmenn, hvort þeir
ætli að standa við stóru orðin um
það að gera lausn landhelgis-
málsins að aðal kosningamáli.
Þeir hafa talað um „nauðungar-
samninga“, sem þeir mundu
beita sér fyrir að yrðu rofnir,
þannig að aftur skapaðist það á-
stand, sem var fyrir lausn deil-
unnar. Morgunblaðinu er sannar
lega ekki óljúft að ræða lausn
landhelgisdeilunnar. Þar var um
að ræða einn stærsta stjómmála
sigur íslendinga, enda er nú að-
eins rúmt ár þar til undanþág-
ur þær, sem Bretum voru veitt-
ar til veiða innan 12 milnanna,
renna út, og Tímamenn vita það
jafnvel og aðrir, að Bretum
mundi ekki einu sinni detta í
hug að fara fram á að þau for-
réttindi yxðu framlengd, hvað
þá að nokkrum íslendingi hug-
kvæmdist að verða við slíkri ósk
þótt hún yrði fram borin.
V er ðlagsef tirlit
gagnslaust
f grein í Timanum í gær stend
ur eftirfarandi:
„Og nú á dögum hins marg-
lofaða nýja verziunarfrelsis búa
kaupnv-nn og kaupfélög við sann
anlegt ófrelsi og hömlur, svo al
varlegar að þótt verzlun eigi að
heita frjáls er hún það alls ekki
eins og nú standa sakir. Nú á
dögum hinnar marglofuðu
„frjálsu samkeppni" er þannig að
kaupfélögum og kaupmönnum
búið, að „frelsi“ það, sem þeir
áður bjuggu við og sem veit að
því að keppa um hylli viðskipta
manna með sem beztum vörum
á sem beztu verði er úr sögunni.
Hið svokallaða verðlagseftirlit
sér urn það. Sá ljóður er hins-
vegar á, að verðlagseftirlitið
eins og það er framkvæmt, er
neytendunum engin trygging
hvorki um lægsta fáanlegt vöru
verð eða annað. Það er aðeins til
þess eins að gera að engu gleði-
mál um „frjálsa verzlun".
|
Jölin eru oft nefnd há'tíð
•kaupimannanna, en eftir ný-
árið er önnur kaupskapar-
hátíð, — hiátíð kaupendanna,
eða útsölutíminn. Þá má fá
í við kostaikjörum alls konar
varning, sem seldur hefur
vegið á mun hærra verði
fyrir pólin. Aðalútsöílutím-
inn hófst víðast hvar ekiki
fyrr en 10. jan., en þó voru
makkrir kaupmenn teknir
að lækka vörur sínar fyrir
sköonmu, er fréttamaður
og Ijósmyndari Mhl. brugðu
sér í tvær verzlanir.
Hin fyrri, Skóbúð Austur-
bæjar, var troðfull af fólki,
sem skoðaði skó og mátaði.
Opnir skókassar þöktu öll
Þórunn stenaur í stríðu við að sýna viðskiptavinunum vörurnar.
— Já, geysilega. Stundum
hefur orðið ágreiningur miMi
viðskiptavinanna, þegar tveir
viidu fá sarna hlutinn. í dag
ágirntust tvær konur sömu
skyrtuna, en við átturn ekki
nema eina af þeirri tegund.
Hún kostaði 50 krónur, og
þar sem hvor um sig sagðist
hafa verið á undan hinni, sá
ég etoki annað ráð en að talka
fram skvrtu af svirouðu taei
Utsölurnar hefjast
Sýningargluggi Umboðssölunnar
Flogið með
ísbrúninni
í GÆR fór landhelgisgæzluflug-
vélin TF—SIF í ískönnunarflug
og var flogið norður á Horn-
banka. í bakaleiðinni var gerð
lykkja á leiðina norður að ís-
brúninni, sem reyndist vera 67
gráður og 48 mín. nbr. og 22 gr.
42 mín. VI. Er þetta beint norð-
ur af Horni.
Flogið var VSV með ísspöng-
inni og reyndist hún vera 60
sjóm. NV af Straumnesi, en það
er ósköp venjulegt á þessum árs-
tíma og alveg eins og var um
áramótin í fyrra að því er Jón
Eyþórsson veðurfræðingur tjáði
blaðinu, en hann var með í ferð-
inni. — Nokkra borgarísjaka sáu
þeir úr flugvélinni, og virtist
þeim þeir 30—35 metra háir.
borð, og afgreiðslufóŒk var
á þönum í kringum við-
skiptavinina.
Við hittum að máli eig-
anda verzlunarinnar, Ólaf
Bjömsson, en hann er önnum
kafinn við afgreiðslu.
— Hefur verið svona mik-
ið að gera í allan dag?
— Já, mikil ósköp, það
var_ enn meira fyrr í dag.
— Hvað vinnur marigt af-
greiðslufólk hérna?
— Meðan á útsölunni
steniduir vinna hér 8 manns,
en sumt af því er venjulega
í hinni búðinni minni, Skó-
vali, Austurstræti.
— Hve háan afslátt gefið
þið af skónum?
— Það er misjafnt, en
mesti afsláttur er 50%.
★
Nú ökum við niður Lauga
veg og sjáum í glugga Um-
— Hvernig stendur á því,
Sigurður, að þið eruð farin
að lækka verðið, svona áður
en útsölur yfirleitt hefjast?
— Þetta er ekki útsala,
heldur rýmingarsala. Mér
hefur verið sagt upp húsnæð-
inu frá næstu mánaðamótum,
og verð því að reyna að selja
sem mest af vörunum fyrir
þann tima. Annars sel ég
vörur í umboðssölu allt árið.
T.d. ef heildsali kaupir 1000
skyrtur og selur 950, þá
kaupi ég af honum þessar
50 skyrtur sem eftir eru með
afslætti, af því að inn í vant-
ar liti og númer, og sel þær
síðan í Umboðssölunni með
10% álagningu, þannig að
þær verða á eins konar út-
söluverði.
— Hefur mikið verið keypt
hjá ykkur í dag?
sem kosta átti 75 krónur og
láta aðra hafa hana á 50 kr.
Urðu þá báðar ánægðar. Ann
ars er þetta nú ekki eins
slæmt og þegar „bomsuslag-
urinn“ var í gamla daga. Þá
var ég í Skóbúð Reykjavik-
ur. Einiu sinni var biðröðin al-
veg út fyrir Ingólfs Apótek,
þegar við opnuðum tol. 9,
enda höfðu konur staðið þar
síðan tol. 5,30. Um leið og
dyrnar lutoust upp fyliltist búð
in og á svipstundu var búið
að rífa allar bomsur upp úr
kössunum og stóðu margar
valkyrjanna með eina bomsu
í hendinni og reyndu að
hrifsa aðra samtæða frá ein-
hverri kynsystra sinna. Fór
svo, að hver barði aðra með
bomsú sinni og varð að
sækja lögregluna, til þess að
skakka leikinn.
boðssöŒúnnar á horni Barón-
stígs, að þar muni vera rým-
ingarsala. Búðin er full af
fólki, sem virðir fyrir sér
varning þann, sem á boð-
stólurn er, — aðallega fatn-
að.
— Hvað var það fyrir yður
spyr afgreiðslustúlkan mig,
er við komumst að búðar-
borðinu.
— Við ætluðuim nú aðal-
lega að forvitnast um, hrvern-
ig salan gengi.
— Hún gengur mjög vel.
Eins og þið sjáið er hér heil-
mikið af fóiki, en þó var enn
meira að gera fyrr í dag.
— Var ekki mikið verzlað
fyrir jólin?
— Jú, en ég held að það
sé jafnvel meira selt í dag.
Annars er bezt að þið talið
við kaupmanninn, Sigurð
Halldiórsson, hann er hér á
bak við.
í heibergi inn af verzlun-
inni hittum við Sigurð. Hann
á einnig verzlunina Val-
borgu.