Morgunblaðið - 11.01.1963, Síða 4
4
MOnni’VBLAÐIÐ
Fostudagur 11. jánúar 1963
Blý
keypt hæsta verði.
Ámundi Sigurðsson
málmsteypa, Skipholti 23.
Sími 16612.
Til leigu nokkur skrifstofu'herbergi við Miðbæinn nú þegar. Uppl. í síma 15723 frá kl. 11—2.
Til sölu tveir kjólar nr. 40 og pils nr. 42. Uppl. í síma 19497.
Er kaupandi að góðum olíubrennara. Tilboð merkt: „384H — 3®2®“ leggist inn á afgr. blaðsins.
Vandaður búðardiskur með gleri og rennihurðum, hentugar fyrir sælgæti eða smávöru, til sölu ódýrt. — Sími 50523.
Kona vön verzlunarstörfum og símavörzlu óskar eftir vinnu. Tilboð sendist blað- inu fyrir þriðjudag, merkt: „Vön — 3829“.
Húshjálp Stúlka óskast við heimilis- störf eftir hádegi nokkra daga í viku. Upplýsingar í síma 17126.
3ja herbergja íbúð með húsgögnum til leigu frá 1. febr. til 1. júní. Tilíb. er greini fjölskyldustærð, sendist afgr. Mbl. fyrir 15. jan., merkt: „Góð íbúð — 1962“.
Byggingarlóð til sölu á góðum stað í Kópavogi. Hentar fyrir verzlunarlóð. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt: „3844“.
Konan óskar eftir vinnu 3—4 tíma á dag, nelzt fyrir hádegi, eða heima-vélritun. Tilb. sendist blaðinu fyrir 15. jan., merkt: „1313 — 3832“.
Keflavík — Njarðvík 2ja til 3ja herb. ibúð ósk- ast til leigu. Tilboð sendist til afgr. Mbl. í Keflavík fyrir 15. janúar, merkt: „1340“.
Hænsni til sölu 6 og 7 mánaða ungar og árs gamlar hænur. Uppl. í síma 20, Selás.
Miðstöðvarketill 10 ferm. til sölu. Hagkvæm kaup. Uppl. í símum 13724 og 11915.
Ford árgerð 1930 hálfkassa, selst ódýrt. Uppl. í síma 50544 eftir kl. 7 á kvöldin.
3ja herb. íbúð til leigu Uppl. í sima 13176 frá kl. 5—9.
En nú, Drottinn, þú ert faðir vor
vér erum leirinn og þú ert sá,
er myn ar oss, og handverk
þín crurn vér allir. (Jesja 64, 7),
í dag er föstudagur 11. janúar.
11. dagur ársins.
ÁrdegisfiæSi kl. 6:17.
Síðdegisflæði kl. 18:35.
Næturvörður vikuna 5. til 12.
janúar er í Heykjavíkur Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik
una 5. til 12. janúar er Jón Jó-
hannesson, sími 51466.
Læknavörzlu i Keflavík hef-
ur í dag Arinbjörn Ólafsson.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
ORÐ LÍFSINS svarar i síma 24678.
I. O. O. r. 1. = 1441118 % =
n EDDA 59631117 = 3
FREITIR
Væntanleg femingarbörn séra Ósk-
ars J. Þoriákssonar eru vinsamlega
beðin um að koma tii viðtals í Dóm
kirkjuna á morgun (Föstudag) ki.
6. e.h.
Fríkirkjan. Væntanleg ferm-
rngiarbörn F®íkirkjunnar eru
beðin að mæta í Frikirkjunni 1
kvöld kl. 6. — Séra Þorsteinn
Bjömsson.
UNDANFARNA VETUR og nú 1
haust hefur skák og brídgedeild starf
að innan Trésmíðafélags Reykjavíkur.
Næstkomandi föstudagskvöld hefst
tvímenningskeppni í bridge á vegum
deildarinnar og þriðjudaginn 15. þ.m.
hefst skákkeppni líka.
Trésmiðir eru hvattir til að hafa
samband við skrifstofu félagsins og
láta skrá sig til þátttöku.
Máifundafélagið Óðinn. Skrifstofa fé
lagsins í Valhöll við Suðurgötu er opin
á föstudagskvöldum frá kl. 8til 10,
sími 17807. Á þeim tima mun stjómin
verða til viðtals við félagsmenn, og
gjaldkeri taka við félagsgjöldum.
Frá Guðspekif élaginu: Fundur
verður haldinn í Stúkunni Septim-u,
föstudaginn 11. janúar kl. 8,30 e.h.
að Ingólfsstræti 22. Frú Arnheiður
Jónsdóttir flytur stuttan ferðaþátt:
Úr ferð til Austurlanda“, og sýnir
skuggamyndir. Á eftir verður kaffi-
drykkja.
Kvæðamannafélagið Iðunn heldur
fund í Edduhúsinu laugardaginn 12.
þ.m. kl. 8 e.h.
Minningarspjöld Hallgrímskirkjn 1
Reykjavík fást í Verzlun Halldóru Ól-
afsdóttur, Grettisgötu 26, Verzlun
Björns Jónssonar, Vesturgötu 28. og
Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22.
Minningarspjöld Fríkirkjunnar í
Reykjavík fást hjá Verzluninni Faco,
Laugavegi 37 og Verzluninni Mælifelli
Austurstræti 4.
Ljósastofa Hvítabandsins Fomhaga
8 verður opnuð næstu daga. Upplýsing
ar í síma 16699.
Minningarspjöld Hallgrímskirkju í
Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum:
Verzlun Amunda Ámasonar, Hverfis-
götu 39 og Verzlun Halldóru Ólafs-
dóttur Grettisgötu 26.
90 ára varð í gær frú Sigríður
Ólafsdóttir frá Bolungarvík.
65 ára er í dag Oddný Hjartar-
dótir, Teigi, Seltjarnarnesi.
Sd. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband í Dómkirkjunni
af séra Sveini ögmundssyni, ung
frú Katrín Eymundsdóttir starfs
stúlka í Seðlabanka íslands, og
Qísli G. Auðunsson stud. med.
Heimili þeirra er að Bergþóru-
götu 53.
Laugardaginn 29. des. voru
gefin saman í hjónaband af séra
Birni O. Björnssyni, Kristbjörg
Þormóðsdóttir og Egill Halldórs-
son. Heimili þeirra er að Aust-
urbrún 2, Reykjavik.
Hinn 5. janúar opinberuðu
rúlofun sína Kristín Stefáns-
dóttir Laugarásvegi 65 og Ólaif-
ur Stefán Engilbertsson Löngu-
hlíð 19.
Á gamlárskvöld opinberuðU
trúlofun sína Guðný Elín Elías-
dóttir Óðinsgötu 8Á og Magnús
Helgason Arndal Vitastíg 12
Hafnarfirði.
Á gamlársdag opinberuðu
trúlofun sína Anna Kr. Ivars-
dóttir Höfðaborg 33 og Olgeir
Erlendsson, sölumaður, Ásgarði
39.
Á gamlársdag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Ásta María
Gunnarsdóttir rakari og Sveinn
Aðalbergsson sjómaður frá Seyð
isfirðL
Á aðfangadagskvöld opinber-
uðu trúlofun sína Olly Stanleys-
dóttir ljósmóðir frá Vestmanna-
eyjum og Gunnar Svendsen,
sölumaður Molde, Noregi.
Á gamlársdag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Jóhanna Cron-
in verzlunarmær Sundilaujga-
vegi 16, og Reynir Bergmann,
sjómaður, Miðtúni 82.
Flugféla^ íslands h.f.:
Millilandaflug: Hrímfaxi fer til
Glasgow o g Kaupmannahafnar kl.
08:10 í fyrramálið. Væntanleg aftur
til Reykjavíkur kl. 15:15 á morgun.
Skýfaxi fer tU Bergen, Oslo, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl. 10:10
í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornai-
fjarðar, Sauðárkróks og Vestmanna-
eyja. — Á morgun er áætlað að
fljúga Ul Akureyrar (2 ferðir), Húsa-
víkur, Egilsstaða, ísafjarðar og Vest-
mannaeyja.
Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er
væntanlegur frá N.Y. kl. 08:00. Fer
til Oslo, Gautaborgar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 09:30. Leif-
ur Eiríksson er væntanlegur frá Am-
sterdam og Glasgow kl. 23:00. Fer
til N.Y. kl. 00:30.
H.f. Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss fer frá Rotterdam í dag
til Hamiborgar. Dettifoss fer frá Dubl-
in í dag tU N.Y. Fjallfoss er á leið til
Hamborgar. Goðafoss er á leið tU
Reykjavíkur. Gullfoss er á leið tU
Reykjavíkur. Lagarfoss er á leið tU
Seyðisfjarðar, Vestmannaeyja og Faxa
flóahafna. Reykjafoss er á leið tU
Keflavíkur. Selfoss er á leið tU N.Y.
Tröllafoss er á leið til ísafjarðar.
Tungufoss er í Reykjavík.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er I
Reykjavík. Esja er í Álaborg. Herj-
ólfur fer frá Hornafirði í dag tU
V estmannaey j a og Reykjavíkur.
Þyrill fer frá Hafnarfirði í dag áleiðis
tU Kaupmannahafnar. Skjaldbreið er
á Norðurlandshöfnuin. Herðubreið
fór frá Reykjavík í gær austur um
land til Kópaskers.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Katla er á leið tU Faxaflóahafna.
Askja er á ísafirði.
H.f. Jöklar: Drangajökull kemur til
Cuxhaven í dag. Langjökull er á leið
tfl Gdynia. Vatnajökull er á leið tU
Rotterdam.
Söfnin
Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúia
túnl 2, opið dag ega frá kl. 2—4 e '.i
nema mánudaga.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur, síml
1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti
29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga
nema laugardaga 2-7 og sunnudaga
5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka
daga 2-7. — ÚtibúlS Hólmgarði 34:
Opið 5-7 alla virka daga nema laug-
ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs
vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 aUa daga
daga nema laugardaga 10-7 og sunnu-
nema laugardaga og sunnudaga.
Útibú við Sólheima 27 opið kl. 16-1®
alla virka daga nema laugardaga.
Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 1.30 til 4 e.h.
Tæknibókasafn IMSl. Opið alla
virka daag frá 13-19 nema laugardaga
frá 13-15.
Listasafn fslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h.
Listasafn Einars Jónssonar er lok-
að um óákveðinn tima.
Digur, há og hljóðadimm,
hrolli spáir löndum
aldan sjávar geyst og grimm
glymur á bláu ströndum.
Veðra þyngist byrstur blær,
bárur springa’ og risa.
Grænlendingur greipum slær
grundu kringum ísa.
Frek er þróun frosts og stríðs
á fölvu snjóa setri:
Þorri hjó á lífið lýðs,
lítið er Góa betri.
(Baldvin skáldi Jónsson; ori
frostaveturinn 1880—81),
Læknar fiarveiandi
Óiafur Þorsteinsson 7/1 til 22/L
(Stefán Ólafsson).
Tilkynningar, sem eiga
að birtast í Dagbók á
sunnudögum verða að
hafa borizt fyrir kl. 7 á
föstudögum.
Kvikmyndaklúbburinn Film
ía sýnir í dag og á morgun
rússnesku verðlaunamynd-
ina „KONAN MEÐ LITLA
HUNDINN“ eftir samnefndri
sögu Antons Chekovs. Mynd-
in er gerð í tilefni aldaraf-
mælis skáldsins af Josef Khei
fits, hinum kunna, rússneska
leiktjóra, og hlaut verðlaun
á kvikmyndahátiðinni í
Cannes 1960. — Myndin hér
að ofan sýnir aðalleikend-
uma í þessari kvikmynd, þau
Ya Savina og Alexi Batalov,
í hlutverkum sínum. „Kon-
an með litla hundinn“ er 5.
myndin, sem Filmia sýnir á
þessu starfsári, sem þar með
er hálfnað.
JÚMBÓ og SPORI
Teiknari J. MORA
Júmbó fann reiðstíg og þegar leið
lá niður í móti, fór hann að vona, að
hann gæti náð bílnum niðri á þjóð-
veginum. En bílar komast nú einu
sinni hraðar en asnar og asni Júmbós
var helur enginn veðhlaupaasni.
— Þér munduð kannski gera okkur
dálítinn vinargreiða, ef við ökum yð-
ur ókeypis, stakk bílstjórinn upp á
við Júmbó.
— Að sjálfsögðu, svaraði Spori, —
segið bara til, og ég skal gera hvað,
sem þér biðjið mig um.
Júmbó hafði nú misst forskot sitt,
og asninn var að þrotum kominn af
þreytu. Spori hafði að sjálfsögðu
hvorki litið til hægri né vinstri og
hafði enga hugmynd um neitt.