Morgunblaðið - 11.01.1963, Side 14

Morgunblaðið - 11.01.1963, Side 14
^ MOFCU1VBLAÐ1Ð Föstudagur 11. janúar 1963 Hudson sokkarnir KOMNIR AFTUR. VSRXIUNIN Frú SIGRÚN CHRISTIANSEN lézt í sjúkrahúsi í Edinborg 6. janúar. — Jarðarförin hefur farið fram. Aðstandendur. Maðurinn minn BJARTMAR EINARSSON lézt á heimili okkar Njálsgötu 85, miðvikudaginn 9. jan. Laufey Asbjörnsdóttir. Faðir minn GUÐMUNDUR JÓNSSON Bakka lézt aðfararnótt 10. janúar. Jónína Guðmundsdóttir. Faðir minn GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON heildsali, Laufásvegi 3, andaðist 10. janúar. Fyrir hönd aðstandenda. Edda Guðmundsdóttir. Faðir okkar, afi, langafi og tengdafaðir ÞÓRÐUR FRIÐRIKSSON frá Bakiurshaga, Hellissandi andaðist að Sólvangi Hafnarfirði 9. janúar. Jarðarförin auglýst síðar. Börn, barnahörn, barnabarnabörn og tengdabörn. Konan mín og móðir okkar VILHEMÍNA LAUFEY GUNNARSDÓTTIR verður jarðsett frá Akranesskirkju laugardaginn 12. þessa mánaðar. Athöfnin hefst með bæn að heimili henn- ar Sóleyjargötu 12, Akranesi kl. 1,30 e.h. Ef einhverjir vildu minnast hennar, eru þeir vin- samlegast þeðnir að láta Sjúkrahús Akraness njóta þess. Ingimundur Leifsson, Laufey Ingimundardóttir, Ingimundur Ingimundarson. Minningarathöfn um móður okkar og tengdamóður SESSELJU MAGNÚSDÓTTUR sem lézt 4. þ. m. fer fram frá Fossvogskirkju föstudag- inn 11. þ. m. kl. 1,30. Fyrir okkar hönd og annarra aðstandenda. -Kristín Ingibjartardóttir, Magnús Amilín, Ingunn Angantýsdóttir. Minningarathöfn um föðurbróður minn EGGERT STEFÁNSSON söngvara, sem andaðist 29. desember sl. í Schio á Ítalíu, fer fram í Dómkirkjunni, mánudaginn 14. þ.m. kl. 10.30 f.h. Athöfninni verður útvarpað. Selmá Kaldalóns. Alúðar þakkir, fyrir vináttu og samúð við fráfall og útför föður okkar, tengdaföður og afa GÍSLA JÓNSSONAR Vesturkoti, Hvaleyri. Börn, tengdadætur,barnabörn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns MARINÓS JÓNSSONAR pípulagningameistara, Faxastíg 25, Vestmannaeyjum Fyrir mína hönd, barna okkar og tengdabama. Guðbjörg Guðnadóttir. Knattspyrnuþjálfari til Fœreyja Knattspyrnuþjálfari óskast til að þjálfa knatt- spymufélögin B-36 og HB í Þórshöfn í Færeyjum, frá febrúarbyrjun til ágústloka 1963. Þeir, sem vildu taka þetta að sér, sendi nöfn og símanúmer til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 15. janúar n.k. merkt: „Þjálfari — 3830“. Sendill Piltur eða stúlka óskast til snúninga, dag- lega eftir hádegi. Ólafur Gflslason & Co. hf. Er fluttur af Laugavegi 79 á Hraunteig 30 Viðtalstími sami og áður, kl. 1—2. — Sími 13272. Daniel Fjeldsted Þar sem Blómabuðin Sóley í Hafnarfirði hefur hætt störfum, er þess óskað að þeir, sem eiga reikninga á búðina framvísi þeim á bæjarskrifstof- una í Hafnarfirði fyrir 15. þ.m. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Baðker Frönsk baðker fyrirliggjandi í stærðum. 1,70 og 1,55 m. — Mjög góð tegund. /I. jJóbaMtss&n <S Sími 24244 (3 línur). Fulbright styrkir auglýstir MENNTASTOFNUN Bandaríkj- anna á íslandi (Fulbright stofn- unin) auglýsir hér með eftir um sóknum frá kennurum til sex mánaða námsdvalar í Bandaríkj- unum á námsárinu 1963—64. Styrkir þessir munu nægja fyrir ferðakostnaði til Washing- ton og heim aftur, nauðsynleg- um ferðakostnaði innan Banda- ríkjanna, kennslugjöldum, bóka- gjöldum og nokkrum dagpening- um. Styrkirnir verða veittir kennur um til náms í eftirtöldum grein- um: barnakennslu, kennslu 1 framhaldsskólum, verklegri kennslu (iðnfræðslu), kennslu i stærðfræði, náttúrufræði, eðlis- fræði og skyldum greinum; ensku, skólaumsjón og skóla- stjórn, bandarískum þjóðfélags- fræðum og öðrum sérgreinum. Umsækjendur verða að vera Í9 lenzkir ríkisborgarar skólakenn- arar með að minnsta kosti þriggja ára reynslu, skólastjórar, starfsmenn Menntamálaráðu- neytisins eða fastir starfsmenn menntastofnanna eða annarra stofnanna, sem fara með fræðslu mál. Umsækjendur þurfa að geta talað, lesið, skrifað og skilið ensku. Umsóknareyðublöð eru afhend á skrifstofu Fulbright stofnunar- innar að Kirkjutorgi 6, 3. hæð frá kl. 1—6. Umsóknarfrestur rennur út 30. janúar næstkom- andi. Marsibil Magnús- dóttir sjötug ÞÚFUM, N-ÍS, 9. jan. SJÖUNDA desember átti Marsi- bil Magnúsdóttir, húsfreyja á Eyri í Mjóafirði, 70 ára afmæli. Hún hefir búið um langt skeið með bróður sínum, Elíasi bónda þar, og stundað starf sitt af dugn aði og myndarbrag. Hún er vel metin kona og vinsæl í sveit sinni og af öllum þeim, sem hún hefir haft kynni af. Sveitungar. þakka henni gott starf. — PP. Síld landað í fóðurbæti í Skagafirði Sauðárkróki, 9. jan. Á ÞRETTÁNDADAG kom ms Vonin, Keflavík, með u.þ.b. 1500 tunnur af síld hingað til Sauð- árkróks, og hefur eitt skip ekki komið með jafn mikinn síldar- afla hér í land í fjöldamörg ár, eða síðan árið 1946. Síldin fer að mestu leyti í bræð,slu, en þó hafa bændur keypt talsvert til fóðurbætis. Allmikið frost hefur verið hér að undanförnu, en snjólaust. —. jón. Utgerðarmenn og aðrir Reynslan er ólygnust. Þessvegna eru JABSCO dælurnar svo eft- irsóttar. Höfum þær til í stærðunum W—lVi” með og án kúpl- ingar ásamt varahlutum. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. JÁfiSCD Sisli c7. dofínsenhf. U M B OÐIÐ Túngötu 7. — Reykjavík Símar 12747 og 16647.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.