Morgunblaðið - 11.01.1963, Side 23

Morgunblaðið - 11.01.1963, Side 23
Föstudagur 11. janúar 1963 MORCVlVTtr 4 T)1Ð 23 Bæjarstjóralausf á Seyðisfirði Framsókn, kratar og kommar i bandalagi 1Á FUNDI bæjarstjðrnar Seyðis- fjarðar í fyrrakvöld var kosið í nefndir. >á skeði það að Alþýðu- flokksmenn, Framsóknarflokks- xnenn og kommar sórust í banda- lag um nefndakosningar. Höfðu þeir 4 atkvæði samanlagt, Sjálf- stæðismenn hafa 3 bæjarfulltrúa en Mýnesmenn 2. Baráttan stóð því í mörgum nefndum milli 2. xnanns vinstra bandalagsins og 1. manns Mýnesmanna. Hlutkesti réði úrslitum 12 sinnum og féll alltaf Mýnesmönnum í vil utan tveimur veigalitlum nefndum. Gunnþór Björnsson dró um- umsókn sína um bæjarstjórastöðu - Hús málarans Framhald af bls. 24. fram venjulega forvitni. Svo er það einn dag þegar ég geng gegn- um eldhúsið á pokabuxunum mínum og í aðskornum jakka að -útlendum sið og er beinn í baki eins og frjálsbornir menn eiga að vera, að kerlingin opnar fuglsmunninn og tístir smámælt í stúlknahópnum: Bhe. Stelpurn- ar langar að vita hvort það sé satt að maðurinn gangi í líf- stykki. >ær eru alltaf að spyrja mig um það. „Nei, ég er bara svona spengilega vaxinn, góða mín“, sagði ég. Stelpurnar hlógu hóflega, en kerlingunni var mun meiri hlátur í hug en gömul lungu ihennar þoldu, svo að við lá að Ihún kafnaði í hósta. Stelpurnar m-ðu að leggja hana til í eld- húsinu meðan hún var að ná sér“. Fyrir réttinum kveðst stefn- andi munu krefjast þess að fram- angreind ummæli verði dæmd dauð og ómerk og framangreind- ir aðilar dæmdir in solidum til að greiða stefnanda, málskostnað að mati réttarins, þar á meðal kostnað við birtingu dóms í mál- inu. Fyrir því stefnist hér með þeim herrum Jóhannesi Helga Jónssyni, rithöfundi, til heimilis Skeiðarvogi 133, Jóni Engilberts, listmálara, Flókagötu 17, Arn- birni Kristinssyni forstjóra, f.h. Setbergs sf., Freyjugötu 14, öll- um hér í bæ, fyrir bæjarþing Reykjavíkur, sem mun verða haldið í bæjarþingstofunni, fimmtudaginn 10. janúar 1063, kl. 10 árdegis, til þess þar og þá að sjá skjöil og skilriki í rétt lögð á sókn sakar og réttarkröf- ur að hlýða, halda uppi vörn og sæta dómi í framangreinda átt. Stefnufrestur ákveðst einn sólarhringur. Til staðfestu er nafn mitt og embættisinnsigli. Yfirborgardómarinn í Reykja vik, desember 1962. • Ummæli Jóhannesar Helga Blaðið snéri sér í gær til Jó- hannesar Helga og spurði hann hvað hann vildi segja við. stefnu þessari. Hann komst að orði á þessa leið: „>að gildir það sama um þessa konu, hana Helgu, og um annað háaldrað fólk; hún er orðin barn í annað sinn, nægjusöm i gaman- málum og forvitin um smámuni. Þess vegna þykja mér málaferl- in hlægileg“. • Ummæli Gunnars Andrews Blaðið las ummæli Jó'hannes- «u: Helga fyrir Gunnar Andrew og spurði hann jafnframt hvað hann vildi um þetta mál segja. Gunnar sagði, að þau systkin gerðu enga kröfu til fébóta út af máli þessu, enda aldrei dottið til hugar að gera látna móður eína að féþúfu. — Skáldinu er því til að svara, sagði Gunnar, — að hér er um að ræða móður okkar systkin- anna, en ekki móður hans. á staðnum til baka, en hún hefir legið fyrir frá því snemma í sum ar. Einnig hafði Ólafur Björns- son fulltrúi sótt um stöðuna en dregið umsóknina til baka í sum- ar. Gunnþór hefir gegnt bæjar- stjórastöðu til bráðabirgða, en ekki fengist samstarfshæfur meirihluti í bæjarstjórninni fyrir neinum aðgerðum eða manna- ráðningum. Nú horfir þetta nokkuð öðru vísi við þar sem leitað verður samstarfs um nýja menn. Fulltrúar Sjálfstæðismanna og kommúnista töldu á fundinum að ekki yrði komist hjá að kjósa aftur fulltrúa í bæjarstjórn ef ekki yrði samkomulag meðal nú- verandi bæjarfulltrúa um val bæjarstjóra og aðra fasta starfs- menn bæjarins. Fjórir þátttakendur í keppn Norðurlönd" ráðast að einum kasti. Þær eru: Kaarina Leskin inni um titilinn „Ungfrú dómnefndarmanna með snjó- en, Finnlandi, sem hlaut titil- Ungfrúr frá Norðurlöndum „Ungfrú Norðurlönd", Monica Rághy, Svíþjóð, Guð- rún Bjarnadóttir, en hún hlaut þriðja sæti í keppninni eins og skýrt hefur verið frá og Eva Malin, Finnlndi. Þátttakendurnir í keppninni um titilinn „Ungfrú Norður- lönd“ komu fram í þjóðbún- ingum. Á myndinni eru frá vinstri: Ungfrú Finnland, sem hlut titilinn „Ungfrú Norður- j lönd“, sænsk stúlka, norsk @si stúlka, Auður Aradóttir, dönsk stúlka, finnsk stúlka, sænsk stúlka, norsk stúlka, Guðrún Bjarnadóttir og finnsk stúllta. Fegurðarsamkeppnin fór eins og kunnugt er fram í Helsingfors um helgina og komust báðar íslenzku stúlk- urnar, sem tóku þátt í henni, í úrslit. Auður Aradóttir varð nr. 5. SAS á tíu DC-7C flugvélar Fljúga sennilega án viðkomu yfir Atlantshafid París, 10. jan. Frá E. Pá. ABNE Wickberg ,einn af fram- kvæmdastjórum SAS, formaður SAS-nefndarinnar á IATA-ráð- stenfunni, fór frá París um miðj- an daginn. Ég náði tali af hon- um um leið og hann fór í flug- vélina. Hann sagðist vera bund- inn af samþykkt ráðstefnunnar um að gefa ekki nánari upplýs- ingar en í fréttatilkynningunni og vildi ekki segja hvort hann væri ánægður með árangurinn af ráðstefnunni eða ekki. Hann sagði að SAS ætti níu DC-7C flugvélar og eina flutn- ingaflugvél, sem allar væru í notkun. Spurningunni um, hvort þær flugvélar mundu fljúga yfir Atlantshafið með viðkomu á Grænlandi eða íslandi, svaraði hann með: „DC-7 flugvélarnar voru keyptar til að brúa bilið milli DC-6 og þotanna og fljúga án viðkomu yfir Atlantshafið". Virðist því sem ætlunin sé að flugvélarnar fljúgi beint frá Skandinavíu til Ameríku. Wickberg sagði að SAS hefði nú þotuþjónustu yfir Atlantshaf- ið og hún yrði aldrei látin nið- ur falla, þótt DC-7C ferðir yrðu teknar upp. Hann sagði að SAS hefði rætt þetta mál á ráðstefn- um IATA síðan 1954, það hefði verið vandamál síðan og sífellt alvarlegra fyrir þá. • SAS ekki úr IATA Ég spurði hvað gerðist, eí IATA-félögin samþykktu ekki lægri fargjöld fyrir DC-7C vél- arnar fyrir 31. janúar, og svar- aði hann því, að öll fargjöld á Norður-Atlanthafi væru þá laus. Ég spurði, hvort það væri rétt að SAS hefði hótað að fara úr IATA, ef þetta yrði ekki sam- þykkt, en hann sagði að það væri algjörlega rangt, þeir hefðu ekki þurft að hóta því, þar sem starfsemi IATA væri miklu um- fangsmeiri og sjálfsagt að vera í IATA, þótt allir fargjaldasamn- ingar væru lausir. Síðan spurði ég, hvort þeir læfekuðu fargjöld með DC-7C flugvélum niður í Loftleiðafar- gjöld, en því vildi hann ekki svara. Um það hvenær þessar flugferðir hæfust, ef fargjöldin yruð samþykkt, sagði Wickberg: „Eins fljótt og mögulegt er eftir 31. janúar“. Hann vildi ekiki svara því, hvort það hefði verið erfitt að fá þetta samþykkt á fundin- um, en sagði að SAS hefði ekki beðið um þessa ráðstefnu, þó að félagið hefði skapað það ástand, sem gerði fundinn nauðsynleg- an. • Ekki svo slærr.t Ég sagði Wiokberg, að staðið hefði í Morgunblaðinu, að á morg un yrði skýrt frá þvi á stjórnar- fundi SAS í Osló, hvert tap fél- agsins hefði orðið á s.l. ári, og að það væri nálægt 25 milljón- um punda, en hann sagði að það væri alltof há upphæð, svo slæmt væri það ekki. — Tshombe Framhald af bls. L Sagði forsetinn að stjómmála- brölt ræðismannanna tveggja samrýmdist ekki ræðismannsstörf um þeirra. Talsmaður brezka utanríkisráðuneytisins sagði í þessu sambandi í London í dag að stjórn hans mundi senda Kongóstjórn mótmæli vegna þessa aðgerða. Vesturgata, Nýlendugata og Laugarneshverti! Morgunblaðið vantar nú þegar unglinga eða eldra fólk til að bera blaðið til kaupenda þess í þessum hverfum. sími 22480.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.