Morgunblaðið - 16.01.1963, Blaðsíða 4
4
MORCVIS BLAÐIÐ
Miðvikudagur 16. janúar 1963
1—2 herb. íbúð
óskast til leigu. Tvennt í |
heimili. Barnlaus. Vinna
bæði úti. Uppl. í síma
12705 eftir kl. 7.
Óska eftir byggingaskúr 10 til 151 ferm. Einnig notuðum 2 j ha. mótor 1 fasa. Uppl. í síma 14234.
4—5 herb. íbúð óskast til leigu. Má vera á | tveimur hæðum. Reglu- * semi og góðri umgengni 1 heitið. Uppl. í sima 2-3766 I eða 19900. í
Stofa og aðgangtir að eldhúsi til leigu. Uppl. í | síma 13327 eftir kl. 8 síðd. 1
Sjónvarp Til sölu sjónvarp með loft 1 neti. Uppl. í síma 36383. 1
Til sölu gott píanó ZIMMER MANN, 2 PIKO járnbraut 1 ir, spennir, skiptispor o. fl. I kommóða, barnarúm. Uppl í dag og næstu daga í sima 51328.
BÍIl til SÖLU, Skoda Station, ár- gerð ’56, keyrður aðeins ! þrettán þúsund mílur. Uppl. í síma 23988.
Sniðhnífur Til sölu er sniðhnífur (3ja fasa). Uppl. í síma 13866, eftir kl. 5 s.d.
Leðurhúsgögn Vil kaupa gömul eða ný leðurhúsgögn, helzt 1—2 stóla og sófa. Tiib. sendist afgr. Mbl. fyrir 20. jan. n.k. merkt „Leðurhús- gögn 3861“.
Jörðin Nesjar Miðneshreppi er til sölu Áhöfn getur fylgt. Uppl. í síma 1508 Keflavík á sunnud. 7568.
Bíll Er kaupandi að 6 manna bíl, helzt árg. 1955—57. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt „Góður bíll — 3857“.
Keflavík Tek að mér að gera skattframtöl. Viðtalstími kl. 1—7 að Hafnargötu 27. Sími 1420, Hilmar Péturs- son.
Stúlka óskar eftir atvinnu við afgreiðslu- störf. (Ekki í kjötverzl- un). Uppl. í síma 3-3207 . frá kl. 2—7 í dag.
Óska eftir bifreiðarskúr í Reykjavík. Til'boð merkt „Lítill — 3901“, sendist afgr. Mbl.
Óska eftir vönum bifreiðaviðgerðarmanni. Tilboð sendist á afgr. Mbl. merkt „Bifreið — 3900“.
En Jesús sagSi viS hann: Enginn,
sem leggur hönd á plóginn og lítur
aftur, er hæfur til GuSsrikis. (Lúk.
9, 62.)
f dag er miSvikudagur 16. janúar.
16. dagur ársins.
ÁrdegisflæSi kl. 9:39.
SíSdegisflæSi kl. 22:08.
Næturvörður vikuna 12.—19.
janúar er í Lyfjabúðinni Iðunni.
Næturlæknir í Hafnarfirði
vikuna 12.—19. janúar, er Páll
Garðar Ólafsson, sími 50126.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
I. O. O. F. 9 == 1441168=
I. O. O. F. 7 = 1441168= 9 II.
Helgafell 59631167. IV/V. 2.
RMR 18-1-20-HRS-MT-HT.
FRETTIR
Vetrarhjálpin Hafnarfirði tilkynnir:
í dag, miðvikudag kl. 4—6 e.h., fer
í fram afhending á þeim fatnaði, sem
I Vetrarhjálpin hefur til úthlutunar.
Fatnaðurinn er til sýnis og afhending-
ar í Iðnaðarmannasalnum í Ráðhúsinu
3. hæð, fyrir alla þá, er þessa vilja
njóta. Afhendingunni lýkur I dag.
Vetrarhjálpin, Hafnarfirði.
Reykvíkingafélagið heldur skemmti-
og spilafund með happdrætti og verð-
launum í kvöld kl. 20,30 að Hótel Borg.
Fjölmennið stundvíslega.
Ungmennafélag íslands sýnir kvik-
j myndina frá landsmótinu að Laugum
í Breiðfirðingabúð föstudaginn 18. jan.
kl. 8 e.h. Ungmennafélögum utan af
landi, sem staddir eru í Reykjavík er
boðið að sjá myndina. — Stjóm UMFÍ.
Félag Þingeyinga I Reykjavík held-
ur skemmtifund i Góðtemplarahúsinu
fimmtudaginn 17. janúar kl. 20,30. Fé-
lagsvist. Hljómsveit leikur til kl. 1.
Umræðukvöld verður í Handíða- og
Myndlistaskólanum, Skipholti 1, í
kvöld kl. 8,30. Hörður Ágústsson spjall
ar um gömul hús á íslandi og sýnir
skuggamyndir. — Skólastjóri.
Minningarspjöld Kvenfélags Háteigs
sóknar eru afgreidd hjá: Ágústu Jó-
hannsdóttur Flókagötu 35, Áslaugu
Sveinsdóttur Barmahlíð 28, Gróu Guð-
jónsdóttur Stangarholti 8, Guðrúnu
Karlsdóttur Stigahlið 4, og Sigríði
Benónýsdóttur Barmahlíð 7.
Reykvíkingafélagið heldur skemmti
og spilafund með happdrætti og verð-
launum, miðvikudaginn 16. þ.m. kl.
20,30 að Hótel Borg. Fjöknenniö stund-
víslega.
Minningarspjöld Sjálfsbjargar, félags
fatlaðra, fást á cftirtöldum stöðum:
Bókabúð ísafoldar, Austurstæti;
Bókabúðin Laugarnesvegi 52; Bókav.
Stefáns Stefánssonar Laugavegi 8;
j Verzl. Roði Laugavegi 74; Reykjavík-
| ur Apótek; Holts Apótek, Langholts-
vegi; Garðs Apótek Hólmgarði 32;
Vesturbæjar Apótek.
í Hafnarfirði:
Valtýr Sæmundsson, Öldugötu 9.
Minningarspjöld Heimilissjóðs fél.
ísl. hjúkrunarkvenna fást á eftirtöld-
um stöðum:
Landsspítalanum, forstöðukonan;
Heilsuverndarstöðin, forstöðukonan;
Vífilsstaðir, yfirhjúkrunarkonan;
Hvíta bandið, forstöðukonan Ragnh.
Jóhannsdóttir; Anna O. Johnsen, Tún-
götu 7; Guðrún Lilja Þorkelsdóttir,
Skeiðarvogi 9; Sigríður Eiríksd., Ara-
götu 2; Bjarney Samúelsdóttir, Eski-
hlíð 6a; Elín Briem Stefánsson, Herj-
ólfsgata 10 Hafnarfirði.
Minningarspjöld Hallgrimskirkju 1
Reykjavík fást 1 Verzlun Halldóru Ól-
afsdóttur, Grettisgötu 26, Verzlun
Björns Jónssonar, Vesturgötu 28. og
Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22.
Minningarspjöld Fríkirkjunnar 1
Reykjavík fást hjá Verzluninni Faco,
Laugavegi 37 og Verzluninni Mælifelli
Austurstræti 4.
Fólk, sem hringir I „Orð lífsins", er
beðið að athuga, að með þessum
degi skiptir „Orð lífsins“ um síma-
númer. Hér eftir svarar það í síma
10000.
Útivist barna: Börn yngri en
12 ára, til kl. 20,00; 12—14 ára
til kl. 22,00. Börnum og ungl-
ingum innan 16 ára aldurs er
óheimill aðgangur að veitinga-
og sölustöðum eftir kl. 20,00
Skipaútgerð rikislns: Hekla er á
Norðurlandshöfnum. Esja er í Álaborg.
Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í
kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er
væntanlegur til Kaupmannahafnar
annað kvöld frá Hafnarfirði. Skjald-
breið er í Reykjavík. Herðubreið er
á Austfjörðum á suðurleið.
H.f. Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss fer frá Hamborg 17. þ.m.
til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
Dublin 11. þ.m., kom til Hafnarfjarðar
í gær. Fjallfoss fór frá Gdynia í gær
til Helsinki, Turku óg Ventspils. Goða-
foss kom til Reykjavíkur í gær frá
Kotka. Gullfoss kom til Rvíkur 13.
þ.m. frá Kaupmannahöfn og Leith.
Lagarfoss fór í gærkvöidi frá Hafnar-
firði til Gloucester. Reykjafoss fór frá
Reykjavík 11. þ.m. til Hamborgar. Sel-
foss er 1 N.Y. Tröllafoss fór frá Siglu-
firði í gærkvöldi til Vestmannaeyja.
Tungufoss fór frá Rvík 14. þ.m. til
Húsavíkur, Akureyrar og Siglufjarðar.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug/
Millilandaflugvólin Hrímfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
08:10 í fyrramálið. Væntanleg aftur
til Reykjavíkur kl. 15:15 á morgun.
Innanlandsflug. í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa-
víkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja,
Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða.
H.f. Jöklar: Drangajökull er í Lon-
don, fer þaðan 1 nótt til Rvíkur. Lang-
jökull fer frá Gdynia í dag til Rvíkur.
Vatnajökull er á leið til Rvíkur frá
Rotterdam.
Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er
væntanlegur frá N.Y. kl. 06:00. Fer til
Luxemborgar kl. 07:30. Kemur til baka
frá Luxemborg kl. 24:00 Fer til N.Y.
kl. 01:30. Eríkur rauði er væntanlegur
frá N.Y. kl. 08:00. Fer til Oslo, Kaup-
mannahafnar og Helsingfors kl. 09:30.
ÁRAMOT
Nú áriff gamla gengiff er á braut
í glampa norffurljósa og stjörnuskini.
Þaff lét ei öllum auffnu falla í skaut,
því óværff ströng og hvers kyns mæffa og þraut
þjáir nú okkur, vinstristjórnar vini.
Já, er þaff kyn þótt kommar finni ei friff
og Framsókn sé slegin vonleysi og hræðslu,
er hvarvetna gnægff og blómgun blasir viff
í byggðum vors lands og fram á yztu miff
og fyllast öll plön af síld í salt og bræffsiu.
Já, víst er þaff þungt aff þurfa, kæri vin,
þróttlaus aff horfa á góffærisins voffa,
sem ginnir vort liff og glepur svo vort skyn
aff grillt vér ei fáum móffuharffindin,
sem vitringur flokksins var aff þrá og boffa.
FÁFNIR
MFNN 06
= Atöt£FN/=
Tveir nýir
bankastjórar
FYRIR skömmu voru 2 nýir
bankastjórar ráðnir að Iðn-
aðarbankanum, þeir Bragi
Hannesson, lögfræðingur,
framkvæmdastjóri Landssam-
bands iðnaðarmanna og Pét-
ur Sæmundsen, viðskiptafræð
ingur, framkvæmdastjóri Fél-
ags íslenzkra iðnrekenda.
65 ára er í dag frú Rannveig
Hannesdóttir, Barónsstíg 30.
Á gamlársdag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Dóra S. Hlíð-
berg, Leifsgötu 12, og Rafn Siig-
urðsson, vélsimiður, Holtsgötu 21.
Sl. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungrú Ingibjörg Böðv-
arsdóttir, snyrtidama, Lindar
hvammi 2, Hafnarfirði, og Garð-
ar Siggeirsson, afgreiðslumaður,
Sólheimum 23.
Bragi Hannesson
Bragi Hannesson lauk stúd-
entsprófi frá Menntaskólan-
um í Reyikjavík árið 1953 og
lögfræðiprófi frá Háskóla ís-
lands fimm árum síðar. Hér-
aðsdómslögmaður varð hann
árið 1959.
Að loknu lögfræðiprófi varð j
Bragi framkvæmdastj. Lands-j
samibands íslenzkra iðnaðar-
manna og ári síðar varð hann |
einnig framkvæmdastj. Meist- j
arsambands byggingamanna.
Bragi hefur gegnt ýmsum j
fleiri trúnaðarstörfum fyrir \
iðnaðarmenn.
•. Pétur Sæmundsen
Pétur Sæmundsen lauk
stúdentsprófi frá Verzlunar-
skóla íslands árið 1946 og
prófi í viðskiptafræðum fré
Háskóla íslands fjórum árum
síðar. Síðan hefur hann starf-
að hjá Félagi íslenzkra iðn-
rekenda og verið fram-
kvæmidastjóri þess frá 1958.
Auk þess hefur Pétur gegnt
ýmsum fleiri trúnaðarstörf-
um fyrir iðnrekendur.
JÚMBÓ og SPORI
Teiknari J. MORA
Júmbó hafði hlaupið alla leiðina
yfir landamærin og inn í bæinn, þeg-
ar hann skyndilega nam staðar. Fyrtr
framan sig sá hann nokkra menn í
áflogum og hann þekkti strax pen-
ingafalsarana þrjá.
í sama mund heyrðist í lögreglu-
flautu og mennirnir stukku upp í
bíla sína. Lögreglan, lögreglan, hróp-
uðu þeir og óku á burt með ofsahraða
og skildu fórnardýr sitt eftir á gang-
stéttinni.
Julíus Atlas reis á fætur, undrandi,
móður og ruglaður. Þetta skal verða
í síðasta skipti, sem ég læzt vera ein»
hver annar, tautaði hann fyrir munni
sér, að hugsa sér bara, hvað af því
getur leitt.
Nú getur Spori varla verið langt f
burtu, hugsaði Júmbó og hljóp inn í
hótelið.