Morgunblaðið - 16.01.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.01.1963, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 16. janúar 1963 MORCVNBLAÐ1Ð 21 \ Skrifstofumaður óskast sem fyrst til algengra skrifstofustarfa og skýrslugerða í stóru opinberu fyrirtæki. Umsóknir póstsendist með utanáskrift „Skrifstofumaður janúar 1963“ Póthólf 543, Reykjavík. AfgresBslustúlka Óskum að ráða vana stúlku til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Skriflegar umsóknir með upplýs- ingum um fyrri störf sendist oss. HÚSBÚNAÐUR H.F. Laugavegi 26. ALM AR MÓTORDÆLUR 1 %” ! Briggs & Stratton benzínmótor i Verð kr. 5.635,00. ■ GUNNAR ÁSGEIRSSON HF. j Suðurlandsbraut 16. Sími 35200. ÚfsöBunni lýkur í dag Mikið úrval af kjólum ámjög hagstæðu verði. Tízkuverziunin G U Ð R L N Rauðarárstíg 1. Síðdegisnámskeið fyrir frúr hefjast mánudaginn 21. þ. m. Innritun frá kl. 1—5 e.h. að Skólavörðustíg 23 og í síma 2-05-65. TÍZKUSKÓLI AIMDREt Glæsilegt framtíðarstarf V erzlunar stjór n — Skrifstofuhald HÁTT KAIiP - FRÍTT HIJSNÆOI Vér viljum ráða verzlunarstjóra og skrifstofumann til kaupfélags úti á land strax eða síðar í vetur. Verzlunarstjórinn þarf að hafa nokkra reynslu af innkaupum og smásöluverzlun, en skrifstofumaður- inn þarf að hafa bókhaldsþekkingu og helzt æfingu í vélabókhaldi. Nánari upplýsingar gefur Stai’fsmannahald S.Í.S. Sambandshúsinu. STARFSMAIAHilö S.Í.S. Hollenzku ulpurnar KOMNAR AFTUR. Klapparstíg 44. Enskir kuldaskór fyrir kvenfólk teknir upp í dag S K Ó V A L Austurstræti 18 — Eymundssonarkjallara. Lúxus einbýlishús Til sölu er óvenju glæsilegt einbýlishús á einum bezta stað í Kópavogi í húsinu sem er á einni hæð eru tvær stofur, eldhús, bað, þrjú svefnherbergi og innbyggður bílskúr, harðviðar innréttingar, tvö- falt gler. — Nánari upplýsingar gefur Skipa- & fasteignasalan (Jóhannes látusson, hdt.) KIRKJUHVOLI Símar: 14916 ot 13842 Fylgist með uppbyggingu í Kínu Eftirtalin tímarit á ensku um kínversk efni að fornu og nýju útvegum við. Öll ritin eru myndskreytt og hin vönduðustu að efni og frágangi: • Peking Review, vi'kurit, flugsent kr. 100,00 árg. • China Reconstructs, mánaðarrit — 60,00 — • China Pictorial, — — 80,00 — • Chinese Literature — — 80,00 — • Women of China, ársfjórðungslegt — 25,00 — • China’s Sports, 6 eintök — 25,00 — • Evergreen, æskulýðsblað, 6 eintök — 25,00 — • E1 Popolo Cinio, á esperanto, 6 eint. — 25.00 —■ Önnur rit en Peking Review eru send með skipspósti. Áskriftargjöld greiðist í póstávísun með pöntun. Skrifið nafn yðar og heimilisfang greinilega. Kínversk rit, Pósthólf 1272, Reykjavík. Kaupum hreinar léreftstuskur PRENTSMIÐJA JMnrgmnWalMíw

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.