Morgunblaðið - 16.01.1963, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 16. janúar 1963
MORGVNBLAÐIÐ
5
Ibúð óskast
Kór Hallgrímskirkju
Vantar sópranraddir, helzt
á aldrinum 20—40 ára. —
Uppl. hjá Páli Halldórs-
syni organleikara, í sima
17007.
Sá, sem hefir
áhuga fyrir að byggja
gistihús úti á landi, hringi
í sima 11733 á föstudag-
inn kl. 5—6 s.d.
Morgunblaðið óskar eftir íbúð fyrir starfsmann.
Upplýsingar x auglýsingadeild Morgunblaðsins.
tJTGERÐARMENN, SKIPSTJÓRAR,
Stálfiskibátur
120 feta stálfiskibátur, sem er í smíðum í Noregi
er til sölu. Báturinn er byggður eftir reglum Norske
Veritas klassa I.A.I. IS. og íslenzkum kröfum.
Teikningar og smíðalýsingar ásamt upplýsingum um
öll tæki sem boðin eru með bátnum eru fyrir hendi.
GUÐMUNDUR VALGRÍMSSON
Tryggvagötu 2 (Fiskhöllinni uppi).
Sími 19251.
Járnsmiðir — Blikksmiðir
Viljum ráða á verkstæði okkar járnsmiði og blikk-
smiði. Mikil vinna. — Uppl. í í Nýju blikksmiðjunni
Höfðatúni 6 (ekki í síma).
Kona
á aldrinum frá 25—45 ára óskast við sælgætisaf-
greiðslu á veitingastofu hér í bæ. VaktaskiptL
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánud. merkt:
„Vön — 3860“.
Leiguhúsnœði óskasi
Hef verið beðinn að útvega til leigu, fyrir létta
iðn, tvær til þrjár samliggjandi stofur (ca. 80 ferm.)
auk eldhúss og baðherbergis.
MAGNÚS THORLACIUS
Sími 1-1875 og 1-3212.
Sendisveinn
Óskum að ráða duglegan seiidisvein
hálfan eða allan daginn.
VERZLANASAMBANDIÐ
Borgartúni 25 — Sími 18560.
FYRIR skömmu var efnt til
málverkasamkeppni fyrir
skólanemendur í öllu Eng-
landi, og var keppninni skipt
eftir aldri þátttakenda, sem
teiknuðu sjálfvalið efni. Hlut-
skörpust þátttakenda á aldrin
um 12—14 ára varð 13 ára
gömul stúlka, Fríða Naish, en
móðir Fríðu er íslenzk og heit
ir Guðrún Þorsteinsdóttir,
dóttir hjónanna Ólafíu Eiríks-
dóttur og Þorsteins Jónssonar
Hverfisgötu 104 hér í borg.
Hlaut Fríða gullúr í verð-
laun og fékk hún það afhent
í skólanum við hátíðiega at-
höfn. Sézt hún á myndinni
sýna nokkrum skólafélögum
sínum úrið.
Með sigri sínum í keppn-
inni vann þessi hálfíslenzka
stúlka einnig handa skóla sín-
um ávísun upp á 20 sterlings-
pund er rennur í skólasjóð og
innrammaða eftirprentun eftir
vaJL
Söfnin
Minjasafn Reykjavíkurtoæjar, Skúla
túm 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 • U.
nema mánudaga.
Ásgrímcsafn, Bergstaðastræti 74. er
©pið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu
daga kl. 1.30 til 4 e.h.
Bæjartoókasafn Reykjavíkur, sfml
1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti
29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga
nema laugardaga 2-7 og sunnudaga
5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka
daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34:
Opið S-7 alla virka daga nema laug-
ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs
vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga
daga nema laugardaga 10-7 og sunnu-
nema laugardaga og sunnudaga.
Útibú við Sólbeima 27 opið kl. 16-19
alla virka daga nema laugardaga.
Skemmta í
Klúbbnum
BREZKIR skemmtikraft-
ar, Julia og Teddy Forster,
sýna listir sínar í Klúbbn-
um um þessar mundir.
Teddy Forster var fyrir
nokkrum árum þekiktur hljóm
sveitarstjóri í Bretlandi, en
hætti hljómsveitarstjórn með
iilkomu „rook and rold“-lag-
anna og fleiri slíkra, sem hon-
um geðjaðist alls ekki að, og
byrjaði hann þá að syngja.
Synigur hann einkum hin svo-
kölluðu „Rhythm and Blues“,
en auk þess leikur hann ágæt-
lega á trompet, og í einu at-
riði programmsins hermir
hann eftir sínum vinsælu
söngvurum Louis Prima og
' Keely Smith.
— Hingað til lands komum
við frá Lybiu í Afriku, sögðu
þau, er þau litu nýlega inn á
ritstjórnarskrifstofur Mbl., og
þar skemmitum við ameríska
flughernum um jólin.
— Þið hafið þá haldið jólin
í Afriku?
— Já, við gengum um á
skyrtunum og syntum í sund-
laugunum í 30 stiga hita. Ann-
ars héldum við sjálf jólin með
ítölum, og voru þau afar há-
tíðleg, þar sem þeir höfðu
jötu og margar líkneskjur til
hátíðarbrigða.
— Hafið þið ferðast og sýnt
listir ykkar í mörgum lönd-
um?
— Já, við höfum skemmt í
flestum löndum Evrópu, en
, mest þó í Þýzkalandi, Frakk-
landi, Spáni, og svo auðvitað
í Englandi.
Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 1.30 til 4 e.h.
Tæknitoókasafn IMSÍ. Opið alla
virka daag frá 13-19 nema laugardaga
frá 13-15.
Listasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h.
Listasafn Einars Jónssonar er lok-
að um óákveðinn tíma.
+ Gengið +
12. janúar 1963:
Kaup Sala
1 Sterlingspund ....^, , 120,39 120 69
1 Bandaríkjadollar . ... 42.95 43,06
1 Kanadadollar 39,92 40,06
100 Danksar kr. ... 623,02 624,62
190 Norskar kr .. 601,35 602,89
— Hafið þið starfað lengi
saman?
— í rúmlega 3 ár, svaraði
Julia, ég söng fyrst með hljóm
sveit Teddys, og þegar hann
lagði hljómsveitarstjórnina á
hilluna, byrjuðum við að
syngj a saman.
— Julia er einhver bezta
söngkonan í öllu Bretlandi,
skaut þá Teddy inn í, og nær
hvorki meira né mina en 4í4
áttund.
— Það er dálítið erfitt að
venjast kuldanum hérna hjá
100 Sænskar krónur .... 828,80 830,95
100 Pesetar ...... 71,60 71,80
100 Finnsk mörk.... 1.335,72 1.339,14
100 Franskir fr. ... 876,40 878,64
100 Belgiskir fr. .. 86,28 86,50
100 Svissn. frk. _.... 992,65 995,20
100 V.-Þýzk mörk .._ 1.070,93 1.073,69
100 Tékkn. krónur .. 596,40 598,09
100 Gyilini ..... 1.193,47 1.196,53
Læknar fjarveiandi
Ólafur Þorsteifsson 7/1 til 22/1.
(Stefán ólafsson).
Tekið á móti
tilkynningum
frá kl. 10-12 f.h.
ýkkur á íslandi, hélt Teddy
áfram, en starfið í Klúbbnum
bætir það þó algerlega upp,
og Haukur Morthens og hin á-
gæta hljómsveit hans kom
okkur mjög skemmtilega á ó-
vart.
— Hvað dveljizt þið lengi
hér á landi?
Við syngjum í Klúbbnum að
minnsta kosti til mánaðamóta.
Héðan förum við svo til Frank
furt í Þýzkalandi og þaðan
sennilega alla leið til Ástra-
líu, sögðu þau að lokum.
Julia og Teddy Forster
PÖKKUNARSTÚLKUR og
FLAKARAR óskast strax.
Hraðfrystihúsið Frost hf.
Hafnarfirði sími 50165.
II sölu
3 glæsilegir samkvæmis-
kjólar og skór. Einnig úr-
val af dag og morgun-
kjólum o. fl. Uppl. í
síma 37993.
manna bíll óskast
Óska að kaupa V.W. Opél
eða Ford, ekki eldri en
’58. Tilb. sendist Mbl. fyr-
ir sunnudagskvöld merkt:
„Bíll 3899“.