Morgunblaðið - 26.01.1963, Blaðsíða 15
taugarðagur 26. Januar 1963
WORGVNBLAÐ1Ð1
15
»
Vélbátaábyrgðarfélag
Ísfírðinga 60 ára
ísafirði, 24. janúar.
í DAG á Vélbátaábyrgðarfélag
ísfirðinga 60 ára afiruæli. Af því
tilefni 'vair fréttaimönnuim boðið
é heimili Matthíasar Bjarnason-
ar, framkvæmdastjóra félagsins.
i Hann greindi frá aðdraganda
að stofnun félagsins og rakti
sögu þess í stórum dráttum.
Árið 1851 stofnuðu 3 fram-
takssamir menn hér um slóðir,
Ásgeir Ásgeirsson, skipherra,
Eiríkur Ólsen, verzlunarstjóri, og
Torfi Halldiórsson Þilskipafélag
ísfirðinga. Gaf það félag fyrsta
érsarð sinn, 383 ríkisdali, til stófn
unar ábyrgðarsjóðs þilskipa.
i ŒPormleg stofnun ábyrgðarfélaigs
ins fór þó ekki fram fyrr en árið
1854 og eru góðar heimilidir fyrir
því, að það var Ásgeir Ásgeirs-
son, skipherra, sem átti frum-
kvœðið að því að stofna þetta
ábyrgðarfélag.
Ekki eru áreiðanlegar heimild
ir til fyrir því hve félag þetta
etarfaði lengi, en áreiðanlegt er
að það var við líði í desember
1859. Beztu heimildina um það
er að finna í blaðinu Norðra í
desember 1859. öruggt er af
Iheimildum að þetta félag
er fyrir nokkru liðið undir lok
árið 1872.
Stofnfé félagsins var 6000 rík-
Isdalir. öruggt er að þetta var
fyrsta félag, sem stofnað var hér
á landi, sem hafði það markmið
að bæta skipaeigendum tjón, ef
skip þeirra færust eða yrðu fyrir
sjótjóni.
Um aldamót var farið að ræða
um stofnun bátaábyrgðarfélags.
Mun það hafa verið árið 1002 að
sýslunefnd Norður-ísafjarðar-
sýslu samdi og samþykkti frum
varp til laga um stofnun báta-
ábyrgðarfélags.
Stofnfundur þessa félags var
haldinn hér á ísafirði 24. janúar
1903. Voru stofnendur 17 út-
vegsmenn og var þar gefin skuld
binding að tryggja hjá félaginu
22 fiSkiskip. Félagið var upphaf-
lega nefnt Bátaábyrgðarfélag fs-
firðinga en nokkrum árum síðar
var nafni þess breytt í Vél'báta-
ábyrgðarfélag ísfirðinga.
Fyrstu stjórn félagsins skipuðu
Jón Laxdal, verzlunarstjóri, for-
maður, S. J. Nielsen, fyrrv.
verzlunarstjóri, féhirðir, og Árni
Sveinsson, kaupmaður, ritari.
Fyrstu árin náði starfsemi fé-
lagsins aðeins til vátryggingar á
bátum við Ísafjarðardjúp, en því
var fljótlega breytt og látið ná
til vátryggingaar báta f Vestur-
ísafjarðarsýslu og telst það fé-
lagssvæði óbreytt til ársins 1948,
en þá ákvað atvinnumálaráðu-
neytið samkvæmt heimild í löig-
um frá 31. maí 1947 um vátryigg-
ingarfélög, að félagssvæði Vél-
bátaábyrgðarfélags ísfirðinga
skuli ná frá Látrabjargi að Skaga
og hefur svo verið síðan.
Árið 1907 var skuldlaus eign
félagsins kr. 12.635.37 og í árslok
1924 er hún kr. 136.781.95, en ári
síðar lækkar skuldlaus eign fé-
lagsins niður í tæp 80 þús kr.
Þegar félagssvæðið var stækkað
1948 var skuldlaus eign fé-
lagsins kr. 225.073.62. í árslok
1961 er Skuldlaus eign kr.
3.638.356.91.
Á árinu 1962 voru 170 skip á
tryggingasferá félagsins og virð-
ingarverð þeirra 225.7 milljónir,
en vátryiggingarverð þeirra er
90% af virðingarverði, eða um
,203,3 milljónir króna.
Félagið sjálft tryggir 15% í
hverjú skipi, serh vátryggt er
fyrir 2 milljónir króna eða meira,
en hlutdeild þess er miðuð við
300 þúsund króna hámarkstrygg
ingu í hverju skipL
Brúttóiðgjöld félagsins árið
1962 nema nálægt 11 milljónum
króna, en þá hafa ekki verið
gerð upp endurgreidd iðgjöld
vegna hafnlegu bða uppsáturs
skipa.
Á síðustu 5 árum, 1957—61,
hafa tjónbætur numið 15.1 millj.
og 593 tjón orðið á sama tíma.
Endurtryggingar __ félagsins eru
allar hjá Samábyrgð Íslands á
fiskiskipum. Samstarf og sam-
vinna félagsins og Samábyrgðar-
innar alla tíð verið hin ákjósan-
legasta.
Sá maður, sem lengst hefur
átt sæti í stjórn félagsins, eða
í 35 ár, er Hannes heitinn Hall-
dórsson, sem jafnframt var fram
kvæmdastjóri þess á sama tíma.
Núverandi stjórn félagsins skipa
Guðfinnur Einarsson, fram-
kvæmdastjóri, formaður, Jón
Grímsson, málaflutningsmaður,
sem átt hefur sæti í stjórninni í
32 ár, og Matthías Bjarnason,
sem jafnframt er framkvæmda-
stjóri félagsins.
Þúfum, N-Is., 23. jan.
GOTT var að frostleysan kom því
víða var orðið lítið um vatn á
bæjum en er nú alls staðar nóg.
Blíðskaparveður er hér daglega,
vegir færir alls staðr og samgöng
ur hinar greiðustu. — Páál.
UM ÞBSSAR mundir sýnir
Stefán Jónsson frá Möðrudal sjö
myndir í Morgunblaðsgluggan-
um við Áðalstræti, 1 olíumynd
og 6 vatnslitamyndir. Myndirnar
eru gerðar á ýmsum tímum,
nokkrar í sumar og vor en aðr-
ar eldri.
Stefán Jónsson hefur ekki
sýnt myndir sínar áður ef frá
eru taldar tvær útisýningar, —
önnu á Lækjartorgi sællar minn
ingar og hin við hús á horni
Þórsgötu og Baldursgötu. Mynd-
irnar eru allar til sölu. — Hér
að ofan getur að líta eina mynd
Stefáns Jónssonar.
Sumir vegir ófærir
VALDASTÖBUM, 22. jan. —
Síðan fyrir jól, hefir verið ein-
muna góð veðrátta. Stillur voru
samfleitt í 3 vikur með vægu
frosti, en aðeins örlítið snjóföl.
Nú síðustu daga, hefir verið
þíðviðri, með lítilli úrkomu. —
Vegir eru orðnir mjög slæmir,
sérstaklega sumir afleggjarar,
sem eru óuppbyggðir, og eru
þeir með öllu ófærir bifreiðum.
Mislingar hafa stungið sér niður
í sveitinni og eiga sennilega eft-
ir að breiðast út. — St. G.
ÞETTfl GERÐIST
IDESEMBER
f l ALMNGI
Kaupmáttur atvlnnutekna hefir vax
18 um 1« % frá 1958, samkv. upp-
lýsingum v i ð.s k i p t ai n á 1 a ráðhe r r a ■ á
Alþingl (12).
Sigurði Ólafssyni, íliugmamni, bætt
tjónið, er hlauzt af að hafna njósna-
tiiboði tékknesks manns (15).
Ríkisreikningurinn 1961 aifgreidd-
ta- frá Alþingi (19),
Fulltrúar kosnir á Norðurlandaráð
•,fl. á Alþingi (20).
Upplýst á A.lþingi að viðbótarhygg
Inig við Menntaakólann í Reykjavík
verði reist næsta sumar og nýr
menntaakóli siðar. — Knnfremur, að
tekið verði 70 miUj. kr. lán til nýja
Keflavíkurvegarins og 28 millj. kr.
tU byggingar menntaskóla, kennara-
Bkóla og hjúkrunarskóla (20).
Afgreiðslu fjárlaga lokið. Alþingi
frestað tH 29. janúar 1963 (21).
ÚTGERÐIN
23 þús. tunnur berast til Reykja-
víkur og 8 þús. til Akraness (7).
Síldaraflinn sunnanlands og vestan
934. 535 uppmældar tunmur 10. des-
•mber (11).
Heildarfiskafli landsmanna 862.515
lestir níu fyrstu mánuði ársins (14).
37.500 tunnur síldar veiddust yfir
eina nótt (16).
SildarafUnn 370 þús. tunnur 16.
des. (18).
Mjöggóðar sölur togara erlendis (18)
Verðlagsnefnd sjávarútvegsins vís-
aði ákvörðun um fiskverð til yfir-
nefndar (20).
Eskifjarðarbátar afla vel (22).
73 bátar fengu samtals 86 þús. tunn-
ur af síld á einni nóttu (28).
64 bátar koma að með 55 þús.
tunnur síldar (29).
Yfirnefnd úrskurðar fiskverðið.
Bezti fiskurinn hækkar um 12% (29).
59 bátar koma að með 50 þús. tunn-
«r sildar eftir nóttina (30).
Sandey gerir misheppnaða tUraun
t*l þess að dæla upp síld (30).
VEÐUR OG FÆRÐ
Hlýviðri iun allt land (5).
Siglufjarðarskarð aftur fært bílum
W).
Þoka tefur flugvélar Loftleiða í Lon-
don (6).
Ofsaveður á miðunum fyrir Vestur-
tandi (8).
Stórviðri á Húsavík veldur nokikru
tjóni (11).
Hellisheiði lokuð vegna snjóa, en
flestir aðrir vegir færir (18).
Mjólkurbill 16 tíma á leiðinni frá
Vík tfl Kirkjubæjarklausturs vegna
þungrar færðar (19).
Bilar lenda i vandræðum vegna
roks. Erfiðleikar á umferð í Reykja-
vík (20.)
Ofsaveður gengur yfir Eyjafjörð og
nágrenni (23.)
Grimseyingar fengu jólapóstinn
sinn ekki fyrr en á jóladagsmorgun,
þar sem ófært var til eyjarinnar
fyrir jólin (28.)
FRAMKVÆMDIR
Landsbankinn opnar útibú i Há-
skólabíói (1.)
Trygging h.f. flytur í ný húsakynni
og opnar bifreiðadeild (7.)
Plastflekar festir upp í Háskóla-
bíói tfl að bæta hljómburð (9.)
Tryggvi Helgason, flugmaður á Ak-
ureyri, festir kaup á skíðaflugvél (12.)
Eimskipafélagið kaupir 1000 tonna
danskt skip (12.)
Steypti kaflinn á Keflavíkurvegin-
um tekinn í notkun (13.)
Söluskrifstofa Flugfélags íslands,
flutt í Lækjargötu 2 (13.)
Nær 300 ha nýrækt í Skagafirði (13.)
Ný kirkja vígð i Kópavogi (18.)
Útibú frá Búnáðarbankanum stofn-
sett á Blönduósi (20.)
Verzlunarbankinn opnar fyrsta úti-
bú sitt (21.)
Verzlun opnuð í Kjalarneshreppi
(21.)
Sá hluti Icecan, sem notaður verð-
ur vegna flugsins, tekinn i notkun (30.)
SLYSFARIR OG SKAÐAR
Öldruð kona, Guðmunda Guðmunds-
dóttir, Öldugötu 20, slasaðist ifla í
bílslysi (1).
Ofsaveður olli skemmdum £ Austur-
Skagafirði (2.)
Strandferðaskipið Esja strandar í
Eyjafirði, en næst aftur á flot (4. 5.)
Misheyrn olli strandinu (6.)
Skúr I Hvassahrauni eyðileggst 1
bruna (4.)
Vatnsrennsli rýfur skarð I Eldhrauns
veg (5. )
Miklar brunaskemmdir á hlöðu og
nokkrar á fjósi í Saltvik á Kjalar-
nesi (6.)
Maður á níræðisaldri, Eirikur Ás-
geirsson, slasast aHmikið i bílslysi (6.)
Bjúgu brunnu í verzluniimi Búrfelli
fyrir um 20 þús. kr. (6.-1
Fjögurra ára drengur fótbrotnar i
bílslysi i Vestmannaeyjum (6.)
Vélbáturinn Bergur VE 44, sökk
undan Snæfellsnesi (7.)
Jón Pétursson, Skúlagötu 68, hlaut
opið beinbrot, er hann klemmdist
mflli tveggja bíla (9.)
Bíll veltur á hálku skamnvt frá Ak-
ureyri og stórskemmist (11.)
Jón Jönsson, skipstjórl á vélbátn-
um Særúnu frá Siglufirði, féll, er hann
var að fara um borð í skip sitt, sem
var í slipp á Akureyri, og beið bana
(12.)
Lítfl telpa varð fyrir bil og kjálka-
brotnaði .(12.)
Tveir erlendir læknar lenda i bii-
slysi á Skeiðum og meiddist arniar
nokkuð (12.)
Matareitrunar af skemmdri kæfu
vart I Reykjavík (12).
Jarðýta sleit simalínu við Egils-
staði (12.)
Rafmagnslaust um tíma í stóruim
hluta Akureyrar (12.)
Níræð kona lærbrotnar á Kópa-
skeri (12.) •
18 bílaárekstrar og tvö slys á einum
degi í Reykjavik (14.)
Aflahæsti sildveiðibáturinn, Höfr-
ungur II. frá Akranesi, verður aö
hætta sildveiðum vegna vélarbilunar
(14.)
Strandferðaskipið Hekla rennir á
grunn á Fáskrúðsfirði, en skemmdir
urðu ekki teljandi (14.)
Báts saknað á BreiðafirSi, en kom
aftur fram (14.)
Líi við stórelysi er áætlunarblU
steyptist af þrengslavegi (18).
Skapti Þóroddsson, flugumferðar-
stjórl, beið bana í umferðarslysl á
Hafnarfjarðarvegi (18. 19.)
Jón Árnason, Otrateig 20 i Reykja-
vik, höfuðkúpubrotnar í róðri (18.)
Eldur kemur upp I v.b. Hrefnu RE
186, við Grandagarð (18.) •
Eldur i hlööu að Eystra-Miðfelli á
Hvalfjarðarströnd (16.)
Vélbáturinn Guilþór GK 285 slitnaði
frá hafnargarðinum I Höfnum, rak upp
i fjöru og stórskemmdist (19.)
Selfossi tvívegis siglt með neyðar-
stýri aftur tfl hafnar (19.)
Langferðabífl fýkur á veginum undir
HafnarfjaHi (20.)
Þriðjungur þaksins fauk af nýju i-
búðarhúsi að Bala i Þykkvabæ (21.)
Bííl sentist stj örnlaus 200 m eftir
Skúlagötu, lenti á ljósastaur og stór-
skemmdist (22.)
Ökuníðingur ekur á mann og sktldi
hann eftir stórslasaðan. Gaf sig fram
noklcru síðar (22., 23.)
Ungur drengur fær flugeld í iiáls-
málið og brenndist nokkuð (22.)
Stór skriða teppir veginn við Staupa
stein i Hvalfirði (23.)
Þýzkur sjómaður stunginn hnífi af
félaga sínum á Patrefcsfirði (28.)
Réttindalaus ökumaður brýtur ljösa-
staur (28.)
Tvær fjölskyldur misstu húsnæðl
sitt í eldsvoða á ísafirði (28.)
Litið hús, Friðheimar i Blesugróf,
eyðilagðist í eldi (28.)
Ungur maður. Magnús Ólafsson, kafn
aði af reyk í fangaklefa á Seyðisfirði
(28.)
Einn maður lézt en þrír slösuðust I
eldsvoða um borð £ brezka togaran-
um Wyre Majesty, sem lá á Dýra-
firði (28.)
Átta ára telpa verður fyrir bíl og
slasast mikið (29.)
Lögreglan fær fjögur árásarmál tfl
meðferðar á einni viku (29.)
BÓKMENNTIR OG LISTIR
Komin er út „Vestur-Skaftfeflsk
ljóð" eftir 49 höfunda (1.)
Indriði Waage, leikari, hlýtur Skál-
holtssveininn (2.)
„Með Valtý Stefánssyni" nefnist síð
asta bindi af samtalsbókum Valtýs
Stefánssonar, ritstjóra (2.)
„Hetjuleiðir og landafundir", bók
eftir Vilhjálm Stefánsson, komin út
í íslenzkri þýðingu (2.)
„Dýrt spaug", ljóðabók I gaman-
sömum tón, eftir Guðmund Sigurðs-
son, komin út (4.)
Komið er út fjórða bindi af „ís-
lenzku mannlífi" eftir Jón Helga-
son (5.)
Annað bindi af „Stýfðum fjöðrum"
eftir Guðrúnu frá Lundi komið út (5.)
Róbert A. Ottósson stjórnar sinfó-
niuhljómsveit ísraelsútvarps á tveim-
ur tónleikum (6.)
Komin er út samtalsbók eftir Guð-
mund Daníelsson, „Verkamenn í vín-
garði drottins" (6.)
Stúdentar efna tfl bókmenntakynn-
ingar á leikritínu Pétri Gaut (6.)
Tvær nýjar bækur eftir Guðmund
G. Hagalín komnar út (7.)
Hafin er útgáfa á nýjum bóka-
flokki af „Merkurn íslendingum." (7).
„Heiðnuvötn" nefnist ný Ijóðabók
eftir Þorstein Valdima.sson (7).
„Hin hvitu segl" nefnist minninga-
bók Andrósar P. Matthíassonar í
Keflavík, skráð af Jóhannesi Helga
(8).
Komin er út ný bók eftir dr. Ein-
ar Ólaf Sveinsson, „íslenzkar bók-
menntir í fornöld". (8).
„Mannfagnaður" úrval úr ræðuim
dr. Guðmundar Finnbogaisonar í
nýrri útgáfu (9).
„Vefaradans" nefnist nú skáldsaga
eftir Gunnar M. Magnússon (9).
Gömul brezk tónlist flutt í Hafnar-
fjarðarkirkju (15).
Aðventa Gunnais Gunnarssonar les-
in um þessar mundir i kanadiska
útvarpinu SBC (15).
3. bindl af Aldamótamönnum eftir
Jónas Jónsson komið út (15).
Komin er út bók eftir sr.
Stanley Melax, „Gunnar helmingur".
(15).
Rússneski píanóleikarinn Vladiimir
Asjkenazí heldur hljómleika hér (16).
Komin er út „Gráskinna hfai meiri
þjóðsögur og sögur um furðulega hluti
safnað af dr. Sigurði Nordal og Þór-
bergi Þórðarsyni (16).
.Jtústir" nefnist ný Ijóáabók eftir
Kristján Árnason, Menntaskólakenn-
ara (16).
„Marsinn tfl Kreml" nefnist bók
með ádeilu á skáldskap Hannesar
Péturssonar, eftir Þórberg Þórðar-
son (16).
Komin er út ný Ijóðabók efitir Jó-
hannes úr Kötlum, „Óljóð" (16).
„Ljúfa vor‘ nefnast bernskumimn-
ingar og eyfirzkar frásagnir eftir
Magnús Hólm Árnason (16).
Orgelplötur dr. Páls ísólfssonar fiá
lofsamlega dóma erlendis (16).
Komin er út ljóðabók eftir Gísla
Halldórsson, verkfræðing (16).
„Morgunregn" nefnist fyrsta ljóða-
bók ungrar stúlku, Þórunnar Magneu
(18).
Komið er út II. bindi af Breiðfirsk
um sögnum eftir Bergsvein Skúla-
son (19).
„Sandkorn i mold" nefnist ný ljóða
bók eftix Guðmund Böðvarsson (22).
Musica nova sýnir óperuna „Amahl
og næturgestirnir" eftir Gian-Carlo
Menotti i Tjarnarbæ (22).
Þjóðleikhúsiö frumsýnir Pétur Gauit