Morgunblaðið - 02.02.1963, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.02.1963, Blaðsíða 2
2 rMORCUNBLAÐ1Ð Laugardagur 2. febrúar 1963 Ný aðferð við reykingu lax Tólf ára bani í Hveragerði, 1. febr. Ég hafði frétt, að í Auðs- holtshjáleigu væri mikill minkabani, og brá mér á fund hans um daginn. Veiðimaðurinn er ekki hár I lofti, enda ekki nema tólf ára gamall. Hann heitir Krist inn Bjarnason. Ekki má gefa honum allan heiðurinn, þvi að drengnum fylgir hundur, og hafa þeir félagar drepið fjór- tán minka á tæpu ári. Þegar mig bar að garði, vildi svo heppilega til, að minka- Ölfusi Kristinn minkabani var að var að koma úr veiðiför, og voru það stoltir félagar, sem komu hlaupandi heim trað- irnar. — Hvað heitir hundurinn? spurði ég Kristin. — Hann heitir Labbi og er þriggja vetra. — Átt þú hundinn sjálfur? — Nei, pabbi á hann, en ég fæ veiðiverðlaunin. — Er Labbi ekki mikill for láta hundur? — Jú, hann er mjög dugteg- NÝLEGA var hér staddur franskur reykingasérfræðingur frá einu þekktasta reykhúsi Frakka á sviði laxareykinga og leiðbeindi hann starfsmönnum tilraunastöðvar Sjávarafurða- deildar SÍS í Hafnarfirði um allt er viðkemur vinnslu og reyk- ingu á laxi, en Frakkar hafa annan hátt á reykingu á laxi en hér tíðkast, og er hann þann- ig vinsæll á stórmörkuðum í Evrópu. Aðferð sú sem notuð er í Frakklandi, er að því leyti frá- brugðin þvi sem hér tíðkast, að laxinn er bæði minna saltaður og skemur reyktur, því þar þyk- ir óhæfa að eyðileggja þetta hnossgæti, laxinn með of miklu salti og of sterkum reyk, það sé laxabragðið sem máli skiptir, hefur Gylfi Guðmundsson, for- stöðumaður tilraunastöðvarinnar eftir hinum franska sérfræðingi En byrjað er í Hanfarfirði að reykja þannig lax, sem seldur er undir vörumerkinu „ADMIR“ Er laxinn seldur í búðum, bein- ur, stingur sér á bólakatf eftir minkunum og kemur með þá upp í munninum. — >ú gengur í skóla í Hiveragerði, finnst þér það ekki gaman? — Jú, en ég vil nú heldur veiða minka. — Jæja, ég óska þér til hamingju með veiðina og vona að þú eigir eftir að fara mang- ar ferðir til Hermanns hrepp- stjóra með minkaskott. xxx f Auðholtshjáleigu búa hjón in Bjarni Kristinsson og Jón- ína Kristjánsdóttir. >au fluttu hingað í Arnarbælishverfið norðan frá Blönduósi fyrir 11 árum. Á Blönduósi er frúin fædd og uppalin, en Bjami ólst upp hjá Ágústi bónda Jónssyni á Hofi í Vátnsdal. — Ég kom að norðan með sjö börn, en nú eru þau orðin tíu, segir Bjarni og lætur sér hvergi bregða. Þau hjónin una vel hag sínum hér í Ölfusinu, og það held ég, að sé alveg rétt, því að glaðværð og vinnu semi eru þeirra aðals merki. — Georg. — Bandaríkjamenn Framhald af bls. 1. Málin rangtúlkuð Varðandi ágreininginn við Kanada sagði Rusk: „Án sam- ráðs við okkur voru gefnar upp- lýsingar (í Ottawa) um leyni- legar viðræður milli ríkisstjórna landanna." í þessum upplýsing- um og umræðum um þær voru málin rangtúlkuð, að sögn ráð- herrans, og því nauðsynlegt fyr- ir Bandaríkjastjórn að láta skoð anir sínar í ljós. „Við hörmum það ef orð okkar hafa verið tek- in sem móðgun.“ Ekki vildi Rusk ræða þá á- kvörðun Rússa að hætta viðræð- um um bann við tilraunum með kjarnorkuvopn að sinni, né held- ur svara fyrirspurn um það hvort Krúsjeff hafi tekið ákvörð un um að slíta viðræðunum vegna ágreinings þess, sem ris- inn er á milli de Gaulle forseta Og Vesturveldanna. Hann ítrek- aði þá von sína að samkomulag gæti náðst þrátt fyrir allt um tilraunabann, en það væri fyrsta sporið í áttina til samkomulags Um allsherjar afvopnun. En þrátt fyrir þessa yfirlýstu von sína játaði Rusk að viðræðurn- ar undanfarnar þrjár vikur hefðu engan árangur borið. Einnig neitaði Rusk að ræða ágreininginn milli Frakklands og hinna Efnahagsfeandalags- ríkjanna um aðild Breta að sam- tökunum. „IMorræna húsið64 í Reykjavík EINS og Mbl. hefur áður skýrt frá, var menntamálaráðherra- fundur Norðurlanda haldinn í Stokkhólmi 30. ján. Til umræðu var m.a. hið svonefnda „Nor- ræna hús“, sem reist verður í Reykjavík og á að verða miðstöð norrænnar samvinnu á íslandi. Stjórn stofnunarinnar verður skipuð 7 mönnum, og skipa — Kanadaþing Framh. af bls. 1 Þótt stjórnarandstaðan hafi gagnrýnt stjórnina, féllst hún fyllilega á ásökun Diefenbakers um að bandaríska utanríkisráðu- neytið sýndi óréttlætanlega af- skiptasemi af innanríkismálum Kanada með ásökunum sínum. Fundum um mál þetta hefur verið frestað til mánudags, og liggur málið nú þannig fyrir að: 1. Bæði flokkur Diefenbakers og stjórnarandstaðan fordæma gagnrýni bandaríska utanríkis- ráðuneytisins, og það að gagn- rýnin kom fram í fréttatilkynn- ingu aðeins hálfri klukkustund eftir að hún barst Kanadastjórn. menntamálaráðuneyti Norður- landa sinn fulltrúann hvert, Há- skóli íslands einn og Norræna félagið á íslandi einn. íslenzku fulltrúarnir skipa framkvæmda- nefnd stofnunatrinnar, en for- stjóri verður ráðinn að undan- genginni auglýsingu um starfið á Norðurlöndum. 20 manna ráð- gefandi nefnd verður skipuð full trúum Reykjavíkurborgar og ýmissa félaga sem áhuga hafa á norrænni samvinnu, svo sem norrænu félaganna í Færeyjum, Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi. Stofnkostnaður „Norræna hússins" er áætlaður um 10:5 millj. ísl. kr. fyrir utan lóð og kostnað við samkeppni meðal norrænna húsameistara um gerð hússins. Árlegur rekstrarkostn- aður er áætlaður 1.2 millj. ísl. kr Aþenu, 1. febr. (AP). UM 300.000 barna og mennta- skólakennarar í Grikklandi hafa verið í verkfalli undanfamar vikur, og miðar ekkert í sam- komulagsátt. Krefjast kennararn ir um 25% launahækkunar. laus og uggalaus í roðinu í loft- tæmdum Rilsan-umbúðum, sem halda honum lengur ferskum en venjulegir cellofanvafningar. Hinn franski sérfræðingur benti á að ljúfengast væri að neyta reykta laxins með því að sneiða hann skáhalt, ekki lóðrétt, í þunnar sneiðar og snæða hann með heitu, ristuðu brauði. Bezt væri að sneiða hann með beittum hnífi, sem hefur bylgjaða egg. Stympingar við varðskip UM MIÐNÆTTI aðfaranótt föstu dags urðu nokkrar stympingar á bryggjunni út af Battaríisgiarði þegar skipverjar á varðskipinu Þór vildu bjóða gestum til fagn aðar um borð. Varðmaður á bryggjunni hringdi til lögregl- unnar, sem fjarlægði fólkið. Einn hafðt þá komizt um borð, dottið og meitt sig eitthvað. Einum tókst að læisa sig inni ásamt vinkonu sinni, og ætluðu féliagar hans um borð að sjá um, að því sam- kvæmi lyki fljótlega, þegar lög- reglan fór af staðnum. Viskýgæs- in fannst Flúði vegna ástarsorgar „Viskýgæsin“ fræga, setn tapaðist frá brugghúsi George Ballantine & Son. Ltd. í Skot- landi á sínum tíma, svo sem Mbl. sikýrði þá frá, fannst fyrir nokkrn í Bretlandi. Gæs þessi var ein þeirra 27 varð- gæsa, sem Ballantine hefur þjálfað til þess að vappa um- hverfis viskýámur sínar til þess að gæta þeirra fyrir þyrstum þjófum. I brezkum blöðum segir að Iíklegt sé, að gæsin hafi tekið sig upp vegna ástarsorg- ar, en hún var „eiginkona“ yfirsteggsins, „Mr. Ballantine“ um eitt skeið, en síðan varp- aði Mr. Ballantine henni fyrir róða og tók upp samvistir við aðra gæs. Ballantine-fyrirtækið hét 50 punda verðlaunum hverjum þeim, sem hefði upp á gæs- inni, og í Iok desembermánað- ar rakst skozkur læknir á hana við Loch Lomondside, en neitaði hins vegar að taka við fundarlaununum, sem þá voru látin renna til góðgerðar starfsemi. Getur nú gæsin aft ur tekið við embætti sínu og hrakið þjófana frá tunnunum. Liggur undir 3 nauðgunarkærum Á DAGINN hefur komið að mað ur sá sem í vikunni var ákærð ur til rannsóknarlögreglunnar fyrir nauðgun, Iiggur undir tveim ur samskonar á.kærum, sem bæj- arfógetaembættifP í Hafnarfirði fjallar um, og taka átti til munn legs flutnings í næstu viku. Hef ur málflutningnum í Hafnarfirði verið frestað að sinni vegna þriðju ákærunnar nú í vikunni og verður fjallað um allar kær urnar í einu. Sveinn Sæmundsson, yfirlög- reghirþjónn, tjáði M)bl. í gser að rannsókn kærunnar, sem barst í vikunni, væri að mestu lokið og hefði maðurinn, sem er 21 árs gamall, viðurkennt rnálið að nokkru leyti. Rannsókninni eir iþó ekki að öll'U lokið, en þegar þar að kemur verður rnálið sent til Hafnarfjarðar, en maðuirixm tekir sig eiga lögheimili þar. Refsiviðulög fyrir nauðgun er fangelsi ekki Skemur en í eitt áir og allt að 16 árum, eða ævi- Langt. Tímariíið Satt 10 ára TÍMARITIÐ SATT, sem Sig- urður Arnalds gefur út og er ritstjóri að, varð nýlega 10 ára. Tímaritið hefur birt margar á- gætar greinar og frásagnir eftir þjóðkunna menn. í afmælishefti þess birtast m.a. 10 frásagnir, íslenzkar og erlendar, nýjar og gamlar. Hafa hinar íslenzku frá- sagnir tímaritsins margar vakið mikla athygli og náð vinsæld- um meðal lesenda þess. 15 NA /S hnúfor\ K Sn/óÁi SV 50 hnútor I 9 Oéi V Shirir S Þrumur wat ^ KuUoM Hittih! Hlýfast á Hornbjargsvita EKKI linnir buldunum í Evrópu. Um hiádiegi í gær var t.d. 3ij.a til 9 stiga frost í Frakklandi, en þar fer oftast að vora um þetta leyti áns. Við suðurströnd Norðursjáv ar og við Eystrasalt-vair frost ið svipað, og fylgdi snjókoma einkum á aiusturiströnd Suður og Mið-Sviþjóðar. Hér var þíðviðri um nær allt land, og þó undarlegt megi teljiast, var hlýjast á Horn- bjargsvita, eða 7 stiga hiti. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.