Morgunblaðið - 05.02.1963, Blaðsíða 4
4
m om ci&tfr rCL'A&i»
Þriðjudagur 5. febrúér ;1963
Húsmæður
Hænur til sölu, tilbúnar í
pottinn. Sent heim einu
sinni í viku. Pantið i síma
13420 fyrir hádegi.
Jakob Hansen.
Alþingishátíðar-
lýðveldis-peningar og önn-
ur íslenzk mynt óskast
sími 23023, milli kl. 5—8.
Karlmannsúr,
Alpina-President tapaðist
aðfaranótt laugardags í
Austurbænum. Finnandi
vinsamlegast hringi gegn
fundarlaunum í síma 37164
Stúlka óskast
í brauða- og mjólkurbúð
hálfan daginn. Uppl. í
síma 33435.
Svefnherbergissett
ór teak til sölu vegna brott
flutnings af landinu. Uppl.
að Reykjavíkurvegi 10,
Hafnarfirði.
PILTUR ÓSKAST
til aðstoðar í bakarí. Gott
kaup. Uppl. í síma 33435.
Hafnarfjörður
Saumanámskeið hefst 7.
þ. m. Uppl. að Selvogs-
götu 2. — Sími 51188.
Keflavík — Suðurnes
Til sölu hjónarúm með
dýnu. Einnig 2 djúpir
stólar og tvíbreiður dívan.
Tækifærisverð. Sími 2310.
Keflavík — Bíll
Sendiferðabíll til sölu.
Garant með Ford vél. Góð-
ur bíll. Vinna getur fylgt.
Uppl. í síma 1699 og 1517.
HALLÓ
Látið þér bílskúrinn yðar
standa ónotaðan? Viljið
þér ekki heldur leigja mér
hann, lengri eða skemmri
tírna? Vinsamlegast hring-
ið i símá 33862.
Iðnaður
Iðngrein með öllum tækj-
um ásamt eitthvað af hrá-
efnum til sölu. Tilb. merkt
„Iðnaður — 6269“ sendist
Mbl. fyrir 10/2.
Hafnarfjörður
2—3 herb. ibúð óskast til
leigu nú þegar. Uppl. í
síma 50258.
w
ÞAÐ er einsog Jobbi hefur aUt-
af sagt: Ekki veit ég kvuddnin
fœri um mennínguna ef ekki
vœri hin fjölhœva þjóöþrifa•
stobbnun Rílcisútvarpiö. Þaö má
seigja, aö þeim þar í fiskifélagshúsinu sé ekkert mannlegt
og jábbnvel ekkert kvennlegt óviökomandi.
Fysst byrjar nú stobbnunin á því svona rétt fyrir ára-
mótagjeiminn aö gauka heiöursverölaunum (ásamt til-
heyrandi kokkteilum og hátíöarœöum um margumtalaöa
menníngu) aö nokkrum désgoti ebbnilegum lystamönnum,
bœöi skáldum (í Kópavoggnum og Bákkanum) og tón-
smiöum. Aö vísu þótti Jobba þeir gánga ómáklega framhjá
pálmari hjálmári skáldi, og benda má Plötubrjótnum (ég
meina sko Plötubrjótinn en ekki Hnotubrótinn) og Birni
Téhá lystfrœöingi á þaö staðreynd, aö það er ekki seinna
vænna fyrir stobbnunina ef hún vill hálda sinni menníngar-
legri reisn aö sýna einkvuddn lit á því að verlauna Sumar-
liöa Togl listmálara og áöurnemdan pálmar hjálmár skáld,
því einsog öllum lifandi mönnum œtti að vera Ijóst eru þeir
mikklu frummlegri persónuleikar í listinni en jábbnvel dag-
ur sigurösson, Sigfús Elíasson og Stefán úr Möörudálnum.
Nú ékki eru so áramótinn fyrr lukkulega afstaöin og
hlustarverkurinn sem framsóknarmenn fengu af hvíinu í
Svavari Gjesssss tæplega battnaöur, en stobbnunin tekur aö
hóta góöborgurum þessa lands húsrannsókn og guðveithvað
ef þeir borgi ekki alla sína reiknínga tákk, og þýkir það nú
heldur míkil tilœtlunarsemi % garö landans, og tekur þó fysst
útyfir þegar því er hótað t þokkabót að láta menn borga
stórfé af viötœkjum sem þeir hafa af œrnu hugviti og meö
enn meiri áhœttu flutt inn í landiö án aðstoöar svokállaðrar
Viðtœkjasölu. — Þeim er sko stöur en svo fisjað saman
þarna í fiskifélagshúsinu, og þœtti Jobba vel til fundiö aö
Stefán fréttamaður setti þá í segulbönd sem nær honum eru
í stað þess að vera einsog landafjandi umm állar jaröir,
haldandi sig vera að uppfiska skríngilega karákéra t heim-
kynnum Indriöagé og Símonarágústs, sem eru þó ekki nema
hálfdrœttíngar í skemmtilegheitum á viö þá prúöu menn-
íngarriddara, sem stýra glœsilegri sókn útvarpsins á marg-
prísuöu menníngarsviöi (Þetta var aldeilis geníöl setníng hjá
mér). Lœt ég sv útrœtt um stobbnunina, en legg til, aö kom-
iö veröi á óskálagaþœtti fyrir atómskáld, þángaötil hjálmár
skáld hefur feingiö sin verölaun.
Þá skal þjóS mín búa i heimkynn-
nm frjðarins, i hibýlum öruggleik-
ans og i rósömum bústöðum.
(Jesaja 32, 18.).
í dag er þriðjudagur 5. febrúar.
36. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 1:03
Síðdegisflæði kl. 13:31.
EN* bæði farísearnir og fræðimenn-
irnir mögluðu og sögðu: Þessi mað-
ur tekur að sér syndara og sam-
neitir þeim. (Lúk. 15, 2).
f dag er sunnudagur 3. febrúar.
34. dagur ársins.
Árdegisflæði er kl. 00.29.
Siðdegisflæði er kl. 13.05.
Næturvörður vikuna 2. til 9.
febrúar er í Laugavegs Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 2. til 9. janúar er Jón
Jóhannesson, simi 51466.
Læknavörzlu í Keflavík hefur
í dag Björn Sigurðsson.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
Orð lífsins svarar í síma 10000.
Helgafell 5963267. VI. 2.
Helgafell 5963287. IV/V. Kosn. St. M.
n EDDA 5963257-1
I. O. O. F, Rb. 4 = 112258% = Sp.
FRÉTTASÍMAR MBL.
— eftir lokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
FRÍUIR
Minningarspjöld Miklalioltskirkju fást
hjá Kristínu Gestsdóttur, Bárugötu 37.
Kvenfélag Lágafellssóknar: Fundur
verður haldinn fimmdudaginn 7. febr.
kl. 3.
Kvenfélag Langholtssóknar heldur
aðalfund þriðjudaginn 12. febrúar kl.
20,30. Venjuleg aðalfundarstörf, laga-
breytingar. — Stjórnin.
KONUR I Styrktarfélagi vangefinna
halda fund í Tjamargötu 26, fimmtu-
daginn 7. febrúar kl. 8,30. Fundarefni:
Ýmis félagsmál. Sýnd verður kvik-
mynd um ævi Helen Keller. — Styrkt-
arfélag vangefinna.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i
Hafnarfirði heldur aðalfund þann 5.
febrúar n.k. kl. 8:30.
Óháði söfnuðurinn: Kvenfélag safnað
arins gengst fyrir þorrafagnaði í Skáta
heimilinu við Snorrabraut, 9. febrúar
n.k. Aðgöngumiðar seldir í Verzlun
Andrésar Andréssonar Laugavegi 3
I byrjun næstu viku.
Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs
Hringsins fást á eftirtöldum stöðum:
Verzluninn Refill, Aðalstræti 12; Vest
urbæjarapóteki; Þorsteinsbúð, Snorra-
braut 61; Holtsapóteki; Sigríði Bach-
mann hjúkrunarkonu Landsspítalan-
um, Verzlunin Spegillinn Laugavegi
4; Vertíunin Pandóra Kirkjuhvoli.
Sjómannastofan Hafnarbúðum er op-
in alla daga og öll kvöld. Oskilabréf
til sjómanna má vitja þangað.
Útivist barna: Börn yngri en
12 ára, til kl. 20,00; 12—14 ára
til kl. 22,00. Börnum og ungl-
ingum innan 16 ára aldurs er
óheimill aðgangur að veitinga-
og sölustöðum .eftir kl. 20,00
Minningarspjöld Sjálfsbjargar, félags
fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð ísafoldar, Austurstæti;
Bókabúðin Laugamesvegi 52; Bókav.
Stefáns Stefánssonar Laugavegi 8;
Verzl. Roði Laugavegi 74; Reykjavík-
ur Apótek; Holts Apótek, Langholts-
vegi; Garðs Apótek Hólmgarði 32;
Vesturbæjar Apótek.
Minningarspjöld Heimilissjóðs fél.
ísl. hjúkrunarkvenna fást á eftirtöld-
um stöðum:
Minningarspjöld Kvenfélags Háteigs
sóknar eru afgreidd hjá: Ágústu Jó-
hannsdóttur Flókagötu 35, Áslaugu
Sveinsdóttur Barmahlíð 28, Gróu Guð-
jónsdóttur Stangarholti 8, Guðrúnu
Karlsdóttur Stigahlíð 4, og Sigríði
Benónýsdóttur Barmahlíð 7.
+ Gengið +
1. febrúar 1963.
Kaup Sala
1 Enskt pund ......... 120,40 120,70
1 Bandaríkjadollar .... 42.95 43,06
1 Kanadadollar _.... 39,89 40,00
100 Danksar kr. .... 623,02 624,62
100 Norskar kr. ..... 601,35 602,89
100 Sænskar kr. _____ 829,65 831,80
100 Pesetar ........ 71,60 71,80
10* Finnsk mörk.... 1.335,72 1.339,1«
100 Franskir fr....... 876,40 878,64
100 Belgiskir fr. ____ 86,28 86,50
100 Svissn. frk...... 992,65 995,20
100 V.-Þýzk mörk..„ 1.072,10 1.074,86
100 Tékkn. krónur ....... 596,40 598,00
100 Gyllini ....... 1.193,47 1.196,53
Á MYNDINNI sést hvar rúss-7
nesk sjúkraflugvél rennur upp J
að hreindýrasleða í þorpinul
Krasnoye í Norður-Rússlandi, L
en flugvélar flytja öðru hverju
sjúfcravistir til þeirra þorpa, er
afskekktust liggja þar í landi.
Vistir þessar voru einkum
ætlaðar íbúum nokkurra sam
yrkjubúa í héraðinu Nenetzsk
í Norður-Rússlandi, en íbúarn
ir þar lifa mjög einangruðu
lífi. Þó hafa þeir aðgang að
barnaskóla, barnaheimili, bóka
Tilkynning
Það fólk sem átti fatnað í
saum hjá Sigurði Guð-
mundssyni klæðsk, Lauga-
vegi II, vitji hans að As-
vallagötu 39. Sími 15492,
fyrir 15. febrúar.
HEILDSALAR, KAUPMENN
Óska eftir að kaupa góð
vörupartí. Tilboð sendist
Mbl. fyrir 10. þ.m., merkt:
„Vörur — 6277“.
Keflavík
Úlpur á alla fjölskylduna.
Þykk herranærföt.
Herrapeysur, mikið úrval.
FONS, Keflavík.
JÚMBÓ og SPORI
Já, en ég fullvissa yður, herra rann
sóknardómari, um að við höfðum
aldrei í hyggju að.....
Þegið þér, hrópaði dómarinn. Ég
er ekki hálfnaður með syndalistann
yðar.
-X- —k—
Teiknari J. MORA
©PIB
COPEMHAGEM
Þér hafið ráðizt á þennan lögreglu-
þjón, þér hafið truflað embættis-
mann í starfi, þér hafið gefið verði
laganna glóðarauga. Jú, náttúrlega,
.... þegar maður segir þetta svona,
umlaði Júmbó.
En það glaðnaði yfir honum og
pora, þegar dómarinn las upp úr-
curðinn: Fyrir fyrsta brotið verðið
ið sektaðir um 5 pesos, en fyrir hið
ÍÍÍQPO rvncAP t>o rS or dlnnní íY