Morgunblaðið - 05.02.1963, Side 15

Morgunblaðið - 05.02.1963, Side 15
Þriðjudagur 5. febrúar 1963 MORCVTS BLAÐIÐ Frú Colombíu IMiðurlag Barizt við banditta — Þverrandi áhrif Castros — Svertingjar fyrirlíta indíána A SUNNUDAG birtist hér í Mbl. fyrri hluti viðtals við Þóri Ólafssoft, hagfræð ing, um Colombíu. — Hér birtist niðurlagið. Bóf af lokkar nir sterkir enn — Er Valencia, núverandi fonseti, langt kominn með að vinna bug á bófaflokknum? — Þessu er erfitt að svaira. Herinn hefur fengið allmikil völd í þessu skyni og frjáls- ar hendur um að drepa band- íttana, þegax til þeirra næst. í»eir eru réttdiræpj/r, gefist þeir ekki tafarlaust upp, en stríðið við þá hefuir gengið misjafnlega. Þegair stjómar- herinn kemur á vettvang í eitthvert héraðanna, „hverfa“ bófaxniir. Þeir fá sér vinnu á búgörðunum, og við yfir- heyrslur ríkir þagnarskylda meðal álmennings, enda er við búið, að sá, sem tii þeinra segir .finnist við næstu sólar- upprás með kúlu í hnakka eða hníf í baki. Annars gera allir sér ljóst, að vinda verð- ur mjög bráðan bug að því að sigra bandíttana, meðan nú- verandi stjórnarástand helzt, og sennilega færist þetta allt í horfið. — En vill nú heriinn sleppa þessum bráðabirgðavöldum sínum, þegair bófarnir eru úr sögunni? — Það er alltaf hættulegt að veita hernum mikil völd, og margir óttast, að hann noti sér aðstöðuna, sem hann hetfur fengið í þessu hreinsun arstríði og vilji halda for- réttindunum áfram. Sumir segja jafnvel, að herinn flýti sér ekkert að ganga milli bols og höfuðs á bófunum, til þess að njóta aðstöðunnar sem lengst. Ekki hef ég samt trú Tilraun til viðreisnar — En hvernig gengur Val- encia að eiga við efnahags- málin? — Astandið er ekki gott, enda taldi fyrri stjóim, að það væri betra en það í raun- inni er og bagaði sér sam- kvæmt því. Núverandi stjórn varð þvi að grípa til róttækra ráðstafana,* fella gengið o.s. frv. Verkalýðsfélögiin gerðu þá mótmælaverkfödl, fengu kaupið hækkað, og ný verð- bólguskriða fór að renna af stað. En ef þessar efnahags- legu ráðstafanir stjórnarinnar heppnast, er ekki nokkur vafi á því, að landið á bjarta fraim tíð fyriir höndum. Ráðstafan- irnar höfðu óhjákvæmilega ýmislegt rót í för með sér, en eftir 3—4 mánuði býst ég við, að úr þvií verði skorið, hvort þær ætla að takastt Pólitískar sveifiur geta samt eyðilagt þessa tiiraun, og stjórnmálalífið er hvergi nógu traust enn ,til þess að nokkru sé vogandi að spá. Colombía hefur nú fengið tvær „fjör- efnaspraiutur“ úr hinni stórkostlegu aðstoðaráætlom Bandaríkjamanna, „Alliance for Progress", 60 milljónir dollaina í hvort skipti. Verði þessu fé varið á skynsamleg- an hátt, er það góð undir- staða viðreisnarinnar. Castro og kommúnistar — Hefur Castro mikil ítök í Colombíu? — Einhver, en sennilega fara þau þverrandi núna. í róttækairi armá frjiálslyndita eru ýmsir Castro-sinnar og/ eða kommúnistar. Kommún- istar sem slíkir hafa engin áhrif, eða virðast a.m.k. alveg máttlausiir, en nafnið Castro á nokkur ítök meðal alþýðu manna. Meðal hennar álita margir, að Castro vinni að þjóðfélagslegum umlbótum, og Nautgripir reknir að selinu Islandia í Colombíu. Tengda- faðir Þóris skírði selið þessu nafni í heiðursskyni við ætt- land tengdasonarins. i baksýn sjást nokkrar leifar skóg- arins, sem ruddur hefur verið til þess að fá góða grasbeit * handa nautpeningnum. á, a8 hernum héldist þetta uppi til lengdar, þvá að öll þjóðin er orðin þreytt á á- standinu. Bandíttairnir skatt- leggja hina efnaðri, kúga út úir þeim fé með hótunum, en hrekja þá upp af jörðum, sem minna eiga undir sér, eða drepa þá hreinlega. hreinræktað einræði. Því má bæta við, að Castró hóf nám við háskólann í Bogotá, og því finnst sumum, að hann eigi til andlegs skyldleika að telja við Colombíumenn. En hreinræktaðir kommúiiistair hafa sem sagt efckert fylgi. Þeir styðja róttækari arm hinna frjálslyndu. Andúð á Bandaríkjun- um ekki mikil — Er mikil andúð á Banda ríkjamönnum í landinu? — Ekki finnst mér hún vera áberandi. Þegar Nixon kom í hsimsókn, var ég val- inn frá minni háskóladeild til þess að faira á fund hans. Sögðu sumir, að sú för mundi ekki verða með öllu hættu- laus, en ég varð ekki vair við nein mótmæli, sem heitið geti, hvorki grjótkast né fúlegg, þótt einhverjir muini hafa ver- ið á ferð með áietruð spjöld. Indíánastúlkur í Colombíu. Sú til vinstri er af ættbálki Gu- anana í suðurhluta landsins, en sú með pípuna er af kyn- kvísl Motilona, sem byggja í hlíðum hinna snævi þöktu f jalla. Sierra de Santa Marta. Litlar fiskveiðar — Veiða þeir ekki fisk? — Fiskframleiðslan er á afar frumstæðu stigi, lítil og léleg, enda ekki stunduð með nútímatækni. Helzt má nefna rækjuveiði ,sem er í höndum útlendinga. Þeirra á meðal er einn íslendingur, Magnús Magnússon, sem kom upphaf- ... > il Þórir og Elvíra í útreiðartúr í Colombíu. þótt þeir viti, að Castro er einræðishexra, sem stjórnair með harðri hendi, þá álíta þeir, að einræði í einhverri mynd dugi bezt til að reisa landið við. Alþýðunni er sama, hver ræður; hún hefur aldirei fundið neinn mun á stjórnarháttum og þekkir ekki Þegar Kennedy kom, var hrifn ing og ánægja fólksins svo mikil, að mér fannst fögn- uður þess beinlínis brjálæðis- kenndur. Kennedy á áreið- anlega miklum vinsældum að fagna í Colombíu, þótt sumir vilji nú aðallega þakka eigin- konu hans þær. Nr. 2 í kaffirækt "— Svo við förum nú út í aðna sálrma, hver er aðalút- flutnjngur Colombíumanna? — 85% er kaffi, og hefur þjóðarbúskapurinn verið al- gerlega háður verðsveiflium á því. Þetta hefur verið mjög hættulegt, en nú er útflutn- ingurinn að komast á íastari grundvöll. Colombía kemur næst á eftir Brazilíu í kaffi- framleiðslu heimsins, þótt ekki fáxst kaffi þaðan hér í verzlunum. Á s.l. ári var hald in allsherjar-kaffiráðstefna í Bandaríkjunum og þar samið um ákveðna framleiðslu-, út- flutnings- og verðkvóta. Lenti colombíska kaffið í fyrsta Verðflokki. Kaffiræktin er algerlega í innlendum hönd- um. Þá er það olían, útflutn- ingur hennar er að 80% í toiöndum Bandaríkjamanna, Breta og Hollendinga. Þá má mefna baruana, sykiur, fata- efni, gull (Colombía var fram á 18. öld mesta gullframleiðslu land toeims og enn er geysilegt magn óunnið þar lí jöirðu)i, smaragðb þeir stærstu í heimi koma frá Col- ombíu) og platinu. Góður kaupskipafloti er í landinu, og telur hann 52 skip. lega frá Bandarík j unum á vegum FAO. Svertingjar líta niður á indíána — Br ekki mikil kynþátta- skipting í Calomtoíu? — Meirihluti þessarar 14 milljón manna þjóðar er kyn- bllanda indíána og hvítra manna. Segja má, að þjóðin skiptist nokkurn vegi-nn þann ig: Mestizos (hvítir+ indíánar ............ 57 % Hvítiir ................. 20% Mulatos (hvítir+svartir) 14% Negros (svertingjar) .. 4% Zamtoos (svartir+ indíánar) ........ 3 % Indíánar ................. 2% Þannig eru 74% þjóðarinn- ar kynblendingar. — Ber nokkuð á kynþátta- hatri í landinu? — Aðalleg-a milli svertingja og indíána, og eru það svert- ingjarnir, sem líta geysilega niður í indíánana, fyrirlírta þá og telja þá í öllu óæðri kynþátt. Hreinir indíánar eru ekki margir, en þeir halda í öllu fornum siðum. Höfðingj- ar þeirra eru mjög ríkir og stoltir. Er gaman, þegar þeir kom-a á fund stjórnarinnar í Bogotá í fögrum skrúða. Geng ur þá mikið á, því að sam- kvæmt gömlum samningum er tekið á móti þeim sem þjóð höfðingjum, sem þeir í raun- inni eru í sínu heimalandi. Það er eins og tveir konung- a-r hittist, er þeir ganga á fund forsetans með miklum ceremóniíum. Syni sína og dætu-r sen-da indíánarnir of-t í skóla í Bandaríkjunum. Sumt af þeim snýr ekki aft- ur, en hinir reyna að mennta þjóð sína að námi loknu. — Annars er óhætt að segja, að menn séu yfirleitt því hærra ákráðir í þjóðfélaginu, sem þeir eru hvítari. Hinir eiga erfiðara up-pdráttar, einkurn indíán-ar og svertinigja-r. Sundrungin lamar þjóðlífið — Jæja, hvað viltu svo segja að lokum? — Colombía er ákaflega ríkt land, en almenningur er á lágu menningarstigi. Þar vantair alka samvinnu; tog- streita og innbyrðis sundrung hetfur komið í veg fyrir fram- farir. Þótt landið sé auðugt, er ég hræSdur um,- að alltaf verði erfitt að ná því á jafn- hátt stig og vestræn menn- ingarlönd standa nú á. Þetta landlæga og mikla h-atur milli fólksins, — hvort sem það er nú að kenna eðlis- bundn-um karakter þess eða einhverju öðru, — hefur ver- við meginaflið í þjóðlífinu. f stað saimvinnu hefur bókstaf- lega verið styrjöld milli íbú- anna. Margt bendir til þess, að nú sé pólitísk festa að komast á. Verkföllin virðast vera um garð gengin í bili, og ef stjóminni tekst að balda sínu striki, þá er á- stæða til bjartsýni. Ef þessi sundurleita þjóð sameinast einhvern tíma til samstiílts átaks, þá hlýtu-r hún að ná mjög langt. Lífs- skilyrðin eru óviða betri, og mig svimar, þegar ég hugsa ti-1 þess, hvað hægt er að gera í þessu lándi, ef fólkið stend- ur s-aman. Hingað til hafa fáar heiðarlegar tilraiunir ver ið gerðar til umbóta; tilraun- irnar hafa ýmist verið að nafninu til, eða ekki náð fram að ganga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.