Morgunblaðið - 05.02.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.02.1963, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 5. febrúar 1963 MORGVNBLAÐIÐ 5 BLÖÐ OG TÍMARIT SAMTÍÐIN, febrúarheftið, er komið út. Efni þess er m.a.: Bílhreyfill fram- tíðarinnar er að koma, eftir Sigurð Skúlason ritstjóra; Kvennaþættir, eftir Freyju; Sendibréfaást (saga); íslend- ingar munu innatn tíöar fljúga hópum saman til suðurlanda að vetrarlagi, áramótasamtal við Öm O. Johnson forstjóra Flugfélags íslands; Grein um auðjöfurinn Aristoteles Onassis; Játning Charltons Heston kvikmynda- leikara; Grein um Konde-þjóðflokk- inn, eftir Ingólf Davíðsson magister; Stjörnuspár fy^r alla, sem fæddir eru í febrúar; Bridgeþáttur; Skák- þáttur; Prjónastofan Sólin (ritfregn). í>á eru skemmtigetraunir, skopsögur c.fl. Barnablaðið ÆSKAN, 1. tbl. 1963, er nýkomið út. Efni þess er m.a.: Sögn- tn um hrísplöntuna, Æfintýri frá Ind- landi, Skóverkstæðið hans Fía frosks, framhaldssag an, Flugferð til Noregs, Bærinn okkar nýi, Frá unglingaregl- unni, Álandseyj ar, Fyrsta flugfreyjan, Viljið þér selja hann?, Litla lambið Musteri sælunnar Helgasti staður Buddhatrú- armanna í Malajaríkjunuim er musteri í hlíðum Penangfjalls ins á Norður-Malaja. Musterið stendur í 1300 m hæð og það- an er fagurt útsýni yfir borg- ina Penang. Musteri hiruicir miklu saelu, er listaverk frá byggingarfræðiiegu sjónar- miðL Musterið var byggt snemma á 19. öld af tveimur Buddha- prestum úr héraðinu Fukien í í Kína, sem álitu efstu hlíðar fjallsins • heppilegan stað undir musteri og staðurinn 1 nægi'lega afskekktur fil bæna- i halds og hugleiðinga. , Prestamir ferðuðust • fót- gangandi í fimmtán ár um Jövu, Sumatra, Siam og Buima, og betluðu peninga i hjá sanntrúuðum Buddhatrú- aimöiuium til að standa straum af byggingankostnað- inum, og smám saman óx Musteri hinnar miklu sælu upp á höggnum stöllum í hlíð- um Penangfjallsins. I aðalsal musterisins stend- ur mikið Bu'ddhalíkneski, kerti og reykelsi brenna á höfuðaltarinu og blómurn er stráð við fætur þess. í must i erinu eru líka háir salir, mett- aðir af reykelsisangan, og þar em svalir með skjaldböku- tjörn. Kínverjarnir telja slkjald- bökurnar vera ímynd langlífis og margar atf skj aldbökun u,m í musterinu eru meira en 100 ára gamlar, og þegar þær hreyfa sig, marrar í skelinni, eins og til að minna á aldur þeifr'a. 7 Á vegginn út að svölunum I hatfa verið letraðar óskir um I langlífi allra og árangursríkt Z líi H.f. Bimskipafélag íslands: Brúarfoss fór frá Dublin 5. þ.in. til N.Y. Dettifoss kom til N.Y. 27. f.m. frá Hafnarfirði. Fjallfoss er í Rvík. Goða- foss kom til Bremerhaven 3. þ.m., fer þaðan til Hamborgar og Grimsby. Guil- íoss er í Kvík. Lagarfoss er í Rvík. Mánafoss fer frá Fredrikshavn 3. þ.m. til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Xslands. Reykj afoss fer frá Hamborg í dag til Rvíkur. Selfoss fer frá N.Y. 8. þ.m. til Rvikur. Tröllafoss fer í dag frá Hull til Rotterdam, Esbjerg og Ham- borgar. Tungufoss fer frá Huil á morg Un til Rvikur, Skipaútgerð riklsins: Hekla er i Rvík Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmanhaeyjum kl. 21:00 í kvöid tii Rvík. ÞyriU er í Rvík. Skjaldibreið fer frá Rvík á hádegi í dag vestur um land til Akureyrar. Herðu- breið er á leið frá Austfjörðum til Rvikur. . H.f. JÖKLAR: Drangajökull er I Brem erhaven, fer þaðan til Hamborgar, Lon áou u£ Rvikur. Langjökull er á leið til Lítil jörð óskast til kaups eða leigu, helzt á Vatnsleysuströnd eða nágrenni. Tilboð óskast sent í pósthólf 1032 íyrir 15. þ.m. Keflavík Til sölu barnarúm, barna- karfa og dívan (tvíbreið- ur). Uppl. í síma 2258. Hafnarfjörður Vantar 2ja herb. íbúð fyrir 1. maí í eitt ár. Uppl. í síma 51137. HEIMASAUMUB Konur vanar karlmanna- buxnasaumi geta fengið vinnu strax. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Heimasaum- ur — 6204“. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seljum æðardúns* og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. í KEFLAVÍK Passap prjónavél með kamh, til sölu Arnar- hrauni 48, uppi, Hafnar- firði. íbúð — Kaup Óska eftir að kaupa 2ja herb. búð. Útborgun 90-100 þús. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „íbúð — 6272“. Til sölu Opel Capitan, árgerð 1955. Bíllinn er með vel farinn keyrður 90 þús. km, hefur alltaf verið i einkaeign. Uppl. í síma 36762. Ódýrar drengjapeysur Nýkomnar. FONS, Keflavík. AUSTIN A60 sameinar fagurt 'útlit, styrkleika og öryggi. AUSTIN A60 fæst með benzin- eða dieselvél. AUSTIN A60 er með 4 víðum-hurðum. AUSTIN er trygging fyrir þægilegum og öruggum akstrL Garðdr Gíslason bifreiðaverzlun s Austin A6Ö Cambridge Bifreið hinna vandlátu Nýlegur Gloucester, fer þaðan til Camden og Rvíkur. Vatnajökull er i Calais, fer þaðan til Rotterdam og Rvíkur. Hafskip: Laxá er væntanleg til Akra ness í dag. Rangá lestar á Austfjarða- höfnum. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er , 'Cuxhaven. Askja lestar á Vestfjarðahöfnum. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiriksson er væntanlegur frá London og Glasgow kl. 23:00. Fer til N.Y. kl. 00:30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug MilHlandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:10’ í fyrramálið. Innanlandsfiug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað áð fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísa- fjarðar, Húsavikur og Vestmannaeyja. Laugardiaginn 2. þ.m. voru gef in saman af sr. Bergi Björnssyni hjónaefnin ungfrú Sigríður Guð- mundsdóttir, frá Galtarholtí, og Sigurður Sveinbjörn Bjarnason, símamaður. Laugardaginn 2. febr. voru gef in feaman í hjónaband í Bandaríkj unum, Ingibjörg Brynjólfsdóttir, Njálsgötu 3, og Norm Miltimore. Heimili þeirra er 29 Phillips. St Amherst, Mass, USA. Sunnudaginn 6. jan. voru gefin saman í hjónaband í Keflavik, Sesselja Ingimundardóttir frá Vestmannaeyjum, og Guðmundur Sigurðsson frá Keflavík. Heimili hjónanna er að Faxabraut 2, Keflavik. Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónabahd af séra Garðari Svavarssyni í Laugarneskirkju, ungfrú Svanhvít Sigurðardóttir, og Guðjón Veigar Guðmundsson. Heimili þeirra er að Grettisgötu 36b. Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Bára Benedikts dóttir, Kambsvegi 20, og Guð- björn Hjartarson, Hjallavegi 2. Mercedes Benz diesel 180, 5 manna í mjög góðu standi, til sölu- — Skipti hugsanleg. Bifreiðastöð Steindórs Sími 18585. Skrifsfofustarf Viljum ráða góðan og röskan mann til skrifstofu- starfa, aðallega verðútreikninga. Verzlunarskóla- menntun nauðsynleg. Fyrirspurnum svarað kl. 2—6 í dag (ekki í síma). FÁLKINN H.F., Véladeild Laugavegi 24, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.